Tíminn - 21.07.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.07.1990, Blaðsíða 10
18 Tíminn t Innilegar þakkir flytjum við öllum þeim sem á margvíslegan hátt heiöruðu minningu eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa Erlings Jóhannssonar fráÁsbyrgl Sigrún Baldvinsdótlir Sigurveig Erlingsdóttir Jónas Jónsson Hulda Erlingsdóttir Jónas Hallgrímsson Krístín Erlingsdóttir Hrafn Magnússon Baldvin J. Eríingsson Guörún H. Jónsdóttir bamaböm og bamabamaböm Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar fflttjjllifl Miklubraut 68 013630 Marmaralegsteinar meö steyptu inngreyptu eða upphleyptu letri. Einnig möguleiki með innfellda Ijósmynd. Marmaraskilti með sömu úífærslum. Sólbekkir, borðplötur, gosbrunnar o.m.fl. Sendum um allt land. Opið 9-18, laugard. 10-16. vfe Marmaraiðjan \\N Smlðjuvegi 4E, 200 Kópavogi \\ Sími 91-79955. Sjáutn um erfidrykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 Tekið er á móti tilkynn- ingum og fréttum í Dag- bók Tímans á morgnana á milli kl. 10 og 12 í síma 68 63 00. Einriig er tekiÓ við tilkynningum í póstfaxinúmer 68 76 91. MALMHUS BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavik 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar '.¦¦¦•¦':'.'' :: ¦¦ íí>M í. ¦','; '¦ .'iísiM(^vwlÉífap'rí!ijiii Ert þú að hugsa um aö byggja t.d. iðnaðarhúsnæði, verkstæði, áhaldahús, gripahús, bilskúr eða eitthvað annað? Þá eigum við efnið fyrir þig. Uppistöður, þakbitar og lang- bönd eru valsaöir stálbitar og allt boltað saman á byggingar- stað. Engin suðuvinna, ekkert timbur. Allt efni í málmgrind galvaniserað. Upplýsingai gefa: 12. £ MALMIÐJAN HF. SALAN HF. mi 91-680640 Biskupsstofa: Skálholtshátíó Næstkomandi sunnudag þann 22. júli vcrður Skálholtshátíð haldin í 27. sinn. Hátíðin hefst með messu kl. 14:00. Þar mun séra Jón Einarsson, prófastur, pred- ika. Eftir messu býður Kirkjuráð gestum á Skálholtshátið kaffiveitingar i Skálholts- skóla. KJ. 16:30 hefst samkoma i Skál- holtskirkju. Sr. Tómas Guðmundsson set- ur hátíðina og sr. Hjörtur Hjartarson ann- ast ritningarlestur og bæn. Hamrahlíða- kórinn syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur verk eftir Þorkel Sigur- björnsson og Mist Þorkelsdóttur. Kl. 18:15 flytja félagar úr Isleifsreglunni aft- ansöng úr Þorlákstíðum. í tilefhi af 175 ára afmæli Hins íslenska bíblíufélags gengst félagið fyrir sýningu á bíblíum og nýjatcstamentum í Skálholtskirkju á há- tíðinni. Skálholtshátíð er opin öllum og er ekki að efa að velunnarar Skálholts munu leggja leið sína þangað sunnudaginn 22. júlí n.k. Samtök um byggingu tónlistarhúss Mánudaginn, 23. júlí-6. ágúst. Sumar- tónleikar í Skálholtí. Námskeið í túlkun barokktónlistar á strengja- og hljóm- borðshljóðfæri. Leiðbeinendur: Ann Wallström, fiðluleikari. Helga Ingólfs- dóttir, semballeikari. Þriðiudaginn, 24. júlí. Listasafh Sigur- jóns Olafssonar, kl. 20:30. Freyr Sigur- jónsson, flauta. Margarita Reizabal, pí- anó. Föstudaginn, 27. júlí. Sumartónleikar á Norðausturlandi, Reykjahlíðarkirkja, kl. 20:30. Margrét Bóasdóttir, sópran. Carola Bischoff, sópran. Heinz Markus Göttche, orgel. Verk eftir Monteverdi, Schtttz, Bach, Mendelssohn. ITC samtökin Dagana 14.-18. júlís.l. varhaldiðalþjóð- legt þing ITC samtakanna í Auckland á Nýja- Sjálandi. Á þinginu fór fram kosn- ing tíl embætta fyrir næsta starfsár al- þjóðasamtakanna. Í framboði til varafor- seta fimmta svæðis var fulltrúi frá íslandi Kristjana Milla Thorsteinsson, er hlaut kosningu. Kristjana Milla hefur starfað ötullega i ITC samtökunum ftá árinu 1979. Hún tekur við embætti sínu 1, ágúst nk. og heldur því til 31. júlí 1991. Það eru ITC félögum á íslandi mikil ánægja að fulltrúi íslands skuli hafa verið kosinn til þessa embættis. Afmæli \ i \ Kristjana Milla Thorsteinsson. JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10.5R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. örugg og hröð þjónusta. BARÐINN hf. Skútuvogl 2, Reykjavík Sfmar: 91-30501 og 84844. Kristián Davíðsson, Oddsstöðum, verð- ur 70 ára þriðjudaginn 24. júlí. Hann og kona hans, Ástriður Sigurðardóttír, taka á móti gestum í félagsheimilinu Brautar- tungu á afmælisdaginn eftir kl. 7. r- Pálmi Eyjólfsson, sýslufulltrúi á Hvol- svelli, verður 70 ára á morgun, sunnudag- inn 22. júlí. Hann og kona hans, Margrét ísleifsdóttir, taka á móti gestum i félags- heimilinu Hvoli milli kl. 16:00 til 19:00 á afmælisdaginn. Þann 23. júlí verður 85 ára Hörður Tryggvason, rithöfundur, tíl heimilis að Sunnuhlið, Kópavogsbraut la í Kópa- vogi. Hann tekur á móti gestum á afmæl- isdaginn í sal Sunnuhlíðar kl. 20:30. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morgun sunnudag. Kl. 14:00 frjálst spil og tafi, kl. 20:00 dansað. Farin verður dagsferð um Akranes og Hvalfjörð 25. júlí. Upplýsingar og pantanir á skrifstofu félagsins. Margrét Thoroddsen frá Trygg- ingastofnun Ríkisins verður til viðtals á skrifstofu félagsins 26. júlí n.k. Félag sumarbústaöaeigenda Nýlega kom út endurskoðaður upplýs- ingabæklingur, „Tjaldsvæði — Camp- ing". Þessi bæklingur er með skýringum á 5 tungumálum og byggður upp með al- þjóðatáknmerkjum, er sýnir hvað hvert tjaldsvæði hefur upp á að bjóða og hvar þau eru á landinu, merkt inn á kort. Full ástæða er að hvetja fólk til að nota þessi skipulögðu tjaldsvæði, fremur en að setja sig niður utan þeirra útí í náttúrunni, oft án leyfis. Akstur utan vega veldur oft spjöllum á gróðri og fólk er í vandræðum með rusl. Ástæða er til að vekja athygli þeirra, er nota tjaldsvæði, að þar á að ríkja friður að nóttu. Tjaldsvæðin eru dvalar- staður og svefnstaður. Hættuleg Hljómsveit og Glæpakvendió Stella — Megas Útgáfa plötu Megasar, Hættuleg Hljóm- sveit og Glæpakvendið Stella, hefur dreg- ist að því er virðist heila eilífð. Nú er hún ekki aðeins komin heldur fullkomin, er almenn umsögn þeirra sem nú hafa feng- ið plötuna í hendur. Hljómplatan cr tvö- föld og geymir sautján lög. Geisladisk- arnir eru einnig tveir og þar eru lögin ní- tján og fer efnið yfir eina og hálfa klukku- stund í timalengd. Vegleg myndskreyrt textabók fylgir plötu og diski. Upplagið er 2999 eintök, og mikið af því hefur þeg- ar verið selt. Hægt er að ná í eintök í síma 91-616766 og i plötubúðinni Laugavegi 20. Listasaf n Reykjavíkur Kjarvalsstaöir Helgin 21.-22. júlí 1990. í austursal Kjarvalsstaða stendur yfir sýning á verk- um Kjarvals og ber sýningin yfirskriftina: Land og fólk. í vestursal er sýning Nínu Gautadóttur á málverkum. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá kl. 11:00-18:00 og er veitingabúðin opin á sama tíma. Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi Árbæjarprestakall. Guðsþjónusta kl. 11:00 árdegis. Sr. Kristinn Agúst Frið- finnsson messar. Organisti Kristín Jó- hannesdótir. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Ásprestakall. Guðsþjónusta kl. 11:00 Árni Bergur Sigurbjörnsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11:00 Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan. Laugardag 21. júlí: Tón- leikar norska kórsins Valers Menighed kl. 17:00. Sunnudag22.júlí: Messakl. 11:00 Organleikari Kjartan Sigurjónsson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. EUiheimilið Grund. Messa kl. 10:00. Sr. Bragi Skúlason. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta með léttum söng kl. 20:30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Þorvaldur Halldórsson og félagar sjá um tónlist og söng. Grensáskirkja. Guðsþjónusta kl. 11:00. Organisti Jón Þórarinsson. Prestarnir. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11:00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Norski kórinn Valer Kantori heldur tónleika i Hall- grimskirkju í messu og eftir messu. Stjórnandi Ame Moseng, organisti Ragn- ar Rögeberg. Orgeltónleikar Listvinafé- lags Hallgrímskirkju kl. 17:00. Austur- ríski orgelleikarinn Fran Hasselböck leik- ur. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. Landspitalinn. Messa kl. 10:00. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja. Hámessa kl. 11:00. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrir- bænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18:00. Prestarnir. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11:00. Organisti Guðmundur Gilsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands bískups. Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organ- isti Jón Stéfánsson. Kór Langholtskirkju syngur. Molakaffi eftir stundina. Sóknar- nefnd. Laugarneskirkja. Minni á guðsþjónustu í Áskirkju. Sóknarprestur. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jónasson. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18:20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Seljakirkja. Kvöldguðsþjónusta er í kirkjunni kl. 20:00. Jóna Hrönn Bolla- dóttir guðfræðinemi prédikar. Gunnar Gunnarsson leikur einleik á fiautu. Kaffi- sopi eftir guðsþjónustuna. Sóknarprestur. Seltjarnameskirkja. Guðsþjónusta kl. 11:00 í umsjá Þorvaldar Halldórssonar. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Sóknar- nefhdin. Hveragerðiskirkja. Guðsþjónusta sunnudaginn 22. júlí kl. 14:00. Sr. Krist- inn Ágúst Friðfinnsson prédikar og þjón- ar fyrir altari ásamt sr. Arelíusi Níelssyni. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Frétt frá dóms- og kirkjumálaráöuneytinu Nýlega er lokið kosningu til kirkjuþings, skv. lögum um kirkjuþing og kirkjuráð ís- Iensku þjóðkirkjunnar nr. 48/1982. Eftir- taldir hafa verið kjörnir til setu á kirkju- þingi sem aðalmenn næstu fjögur árin: Úr Reykjavikurprófastsdæmi: sr. Karl Sigurbjörnsson, sr. Hreinn Hjartarson, Hólmfríður Pétursdóttir og Jóhann Bjömsson. ÍJr Kjalarnessprófastsdæmi: dr. Gunn- ar Kristjánsson og Helgi Hjálmsson. ÍJr Borgarfjarðar-, Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmum: sr. Jón Einarsson prófastur og Halldór Finnsson. Úr Barðastrandar- og ísafjarðarpró- fastsdæmum: sr. Gunnar Hauksson og Gunnlaugur Jónasson. I) r Húnavatns- og Skagafjarðarpró- fastsdæmum: sr. Arni Sigurðsson og Margrét K. Jónsdóttir. Úr Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófasts- dæmum: sr. Þórhallur Höskuldsson og Halldóra Jónsdóttir. Úr Múla- og Austfjarðaprófastsdæm- um: sr. Þorleifur Kjartan Kristmundsson og Guðmundur Magnússon. Úr Skaftafells-, Rangárvalla- og Ár- nesprófastsdæmum: sr. Sigurjón Einars- son og Jón Guðmundsson. Úr hópi kennara guðfræðideildar Há- skóla íslands: dr. Björa Bjðrnsson. Úr hðpi guðfræðinga og presta, sem fastráðnir eru til sérstakra verkefna innaii þjóðkirkjunnar: sr. Jón Bjarman. Ásmundarsalur Helgi Valgeirsson sýnir málverk og teikningar í Asmundarsal dagana 21. júli til 6. ágúst. Á opnunardegi kl. 14:30, flyt- ur Kolbeinn Bjarnason verkið Sólstafir, ský og skúrir eftir Svein Lúðvík Björns- son. Húsið er opið frá kl. 14:00 til kl. 22:00 alla daga á meðan sýningin stendur yfir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.