Tíminn - 25.07.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.07.1990, Blaðsíða 4
4 Tíminn Miðvikudagur 25. Júlí 1990 Útaf l.des: Ríkisstjórn Austur-Þýska- lands klofnar Frjálslyndi flokkurinn í A- Þýskalandi sagðist í gær ætla að hætta ríkisstjómarþátttöku vegna deilna við kristilega demókrata um hvenær Þýskaland sameinist Frjálslyndir hafa 23 fulltrúa af 400 á þingi og þrátt fyrir fráhvarf þeirra úr ríkisstjóm hefur ríkis- stjóm Lothar de Maiziere starfhæfan þingmeirihluta. Brottfor ftjálslyndra gæti samt sett strik í reikning sameiningarinnar sem búist er við að verði fyrstu daga des- ember vegna þess að til að sam- þykkja hana þarf samþykki tveggja þriðju hluta þingheims. Fijálslyndir vilja að sameiningin verði l .desember, degi fyrir kosning- ar í öllu Þýskalandi. Það hefði í för með sér að v-þýskar reglur giltu um kosningamar og flokkar sem ekki ná 5% atkvæða fengju enga fúlltrúa á þing. Forsætisráðherrann de Maizi- ere leiðtogi kristilegra demókrata vill að sameining verði ekki fyrr en að af- loknum kosningum og aðrar kosn- ingareglur gildi í austurhluta Þýska- lands en í vesturhlutanum. A- þýskir jafhaðarmenn eiga líka aðild að ríkis- stjóm og vilja eins og fijálslyndir að sameining verði fyrsta desember en þeir vilja bíða eftir niðurstöðum vest- ur og a- þýskrar þingnefhdar sem hittist á fimmtudag áður en þeir ákveða hvort þeir hætta rikisstjómar- þátttöku. Jafnvel þótt þeir geri það hefur Maziere enn nauman þing- meirihluta. Kristilegir demókratar ásamt tveim- ur litlum samstarfsflokkum íhalds- manna hafa 192 þingsæti af 400 en Leiðtogar Kristilegra demókrata í Vestur- og Austur-Þýskalandi. „Die Welt“ segir að Austur-Þjóðverjar kunni ekki að fara með lýðræðið og að Kohl veröi að koma úr sumarieyfi sínu og aðstoða flokksbróður sinn. auk þess nýtur hún stuðnings Bænda- flokksins sem hefúr 12 þingsæti og ætlar sér að sameinast Kristilegum demókrötum. V-þýsk dagblöð hafa kennt Maziere um þessi vandræði á a-þýska stjóm- arheimilinu. Flestir Þjóðveijar skilja ekki hvemig deilur um slík smáatriði geti leitt til stjómarslita og kenna um bamaskap og óvana a-þýskra stjóm- málamanna. Sum dagblöðin hafa hvatt Helmut Kohl til að koma heim úr sumarleyfi sínu í Austurriki og reyna að koma skikk á þessi mál. Jarðskjálftinn á Filippseyjum: 1600 lík í rústum á Filipseyjum Björgunarmenn á Filippseyjum hafa undanfama daga grafið 450 lík úr rústum húsa, sem hmndu í jarð- skjálfta 16. júlí. Opinber tala um fjölda látinna er nú 1600, en fúlltrúar almannavama á eyjunum segja að enn hafi ekki náðst til afskekktra 320 bíða aftöku: RafmagnS' stóllinn í Rafmagnsverkfræðingur prófaði á þriðjudag rafmagns- stólinn í Flórída og lýsti því yf- ir að ekkert væri að honum. Verkfræðingurinn notaði jurtaoliu, pípu og svamp við prófun sína á rafmagnsstóln- um, sem orðinn er 66 ára gam- ali. Stóllinn var siðast notaður við aftðku 4. maf, Þá segja op- inberir starfsmenn við aftðk- una að neistar og reykur hafi komið frá rafskautunum sem tengd voru við hðfuð afbrota- mannsins. Þeir sögðu þetta bafa verið vegna þess að nýiega var skipt um áklæði í böfðalagi stólsins og settur gervisvampur í stað náttórlegs svamps. Að kröfu verjanda dauðadæmdra fanga fyrirskipaði ríkisstjóri Flóridafylkis, Bob Martinez, þessa rannsókn á stólnum. Martinez sagði að niðurstöð- urnar sýndu að ekkert stæði lengur i vegi þess að nota stól- inn. Verjandinn, Jerome Nic- kerson, sagðist samt ekld vera sannfærður um ágæti stólsins. Hann hefur kallað stólinn pyntingartæki og fengið aftök- um fanga frestað á meðan beð- ið var rannsóknar. 22 menn hafa verið teknir af lífi í Flórída síðan 1979, þegar dauöarefsing var tekin upp að nýju. 320 bíða þess að verða aflífaðir. þorpa og gæti áætlun um fjölda lát- inna orðið 3000 áður en lýkur. For- seti landsins, Corazon Aquino, flaug til Talac og nágrannahéraðsins Vizcaya í gær og reyndi að lægja óánægjuraddir sem segja að ríkis- stjómin hafi ekki brugðist nógu skjótt við til hjálpar fómarlömbum jarðskjálffans. Á mánudag hvatti Aquino þing eyjanna til að sam- þykkja háa fjárhæð til að nota til end- umppbyggingar og bað þingfulltrúa um að leggja til hliðar stjómmála- deilur og sameinast um átak til hjálp- ar landsvæðum sem urðu illa úti. Jarðskjálftinn er harðasti skjálfti á Filippseyjum í 14 ár og mældist 7.7 stig á Richterkvarða. Um 90.000 menn hafa orðið heimilislausir vegna skjálftans, sem kom af stað skriðu- follum sem færðu mörg þorp í kaf. Björgunarmenn hafa hætt við leit að mönnum undir aurskriðunum og segja að engin von sé til að nokkur finnist þar á lífi. Að minnsta kosti 379 menn hafa fúndist látnir í fjalla- þorpinu Baguio, þar sem tjónið varð einna mest og háskólabyggingar og ferðamannahótel eyðilögðust. Mongótskur riddari. Trjálaust landið, mikil kosningaþátttaka, sbjál- býlið og jafnvel hestamir minna á ísland. Mongólía: Yfirburðasigur kommúnista Samkvæmt fyrstu kosningatöl- uro hefur stjórnarflokkur komm- únista i Mongólíu unnið yfir- burðasigur i frjálsu kosningun- um í iandinu á sunnudag. Sharvvn Gunjaadorj forsætis- ráðherra sagði fréttamönnum í gær að niðurstöður bentu til þess að innan við 20% fulltrúa á þingi yrðu ekki í kommúnistaflokkn- um. Kosningaþátttaka var mjög mikil eða 92.4%. Landið er á stærð við alla Vestur^Evrðpu og þar búa tQtðlulega fáir, eða um tvær milljónir. Kjósendur þurftu viða að riða langar vegalengdir á hestbaki til kjörstaða sem dreifð- ir voru um aUt landið. Gunjaa- dorj sagði Mongölum og frétta- mönnum að kosningarnar hefðu verið bæði frjálsar og sanngjarn- ar. „En vegna þess að við erum að gera þetta í fyrsta skiptl, hafa komið upp ýmiss konar gallar og vankantar, en við vonum þó að það valdi ekld neinum deilum,“ sagði hann. Kosningarnar eiga enn eftir að fara fram í afskekkt- um faéruðum Mongóliu, eu fréttaskýrendur segja að þau héruð séu svo afskekkt að Iýð- ræði sé þar nánast óþekkt hugtak og að fuiltrúar kommúnista verði þar einir í framboði. Úkraína og Eystrasaltsríkin sækja um aukaaðild að RÖSE: ÚKRAÍNA VILL FÁFULLTRÚA í ALÞJÓDASAMTÖKUM Úkraína lýsti yfir fúllveldi sínu 16. júlí og íhugar nú að sækja um aðild að alþjóðlegum stofnunum. Sendi- fúlltrúi Úkraínu hjá Sameinuðu þjóð- unum í New York sagði í gær að hann myndi leggja til að Ulaaínumenn sæktu um aðild að „Hreyfingu ríkja utan bandalaga" og hann sagði að Úkraínumenn hefðu ásamt Eystra- saltsríkjunum sótt um aðild að „Ráð- stefnu um öryggi og samvinnu í Evr- ópu“. Þegar sú ráðstefna var haldin í Kaupmannahöfn báðu Eystrasaltsrík- in um að fá þar áheymarfulltrúa en fengu neitun. Síðan hafa þeir endumýjað umsókn síns en til að veita nýjum þjóðum að- ild þarf samþykki allra aðildarlanda og hafa fréttaskýrendur sagt að Sov- étmenn myndu ekki fást til að sam- þykkja hana. Erfiðara gæti reynst að koma í veg fyrir aðild Úkraínumanna sem þegar hafa sérstakan fúlltrúa á þingi Sam- einuðu þjóðanna. Þegar þing Sam- einuðu þjóðanna voru stofnuð 1945 fengu Úkraína og Hvítarússland eig- in fúlltrúa. Litið var á þetta sem aðferð til að veita Sovétmönnum fleiri atkvæði á þingi S.Þ. og hafa þéssir fúlltrúar jafnan fylgt yfirstjóm Sovétrikjanna að málum. Nú segir hins vegar fúll- trúi Ukraínu hjá S.Þ. að hann sé fúll- trúi sjálfstæðs óháðs lands. Hann sagði að aðild að starfí RÖSE þjóð- anna væri mjög mikilvæg fyrir Ukra- ínu og sagði að vestræn ríki réðu því hvort Úkraína væri viðurkennt fúll- valda ríki meðal annarra ríkja. „Við getum sjálfir svarað hvetju því sem Sovétmenn kunna að segja,“ sagði Oudovenku, sendiherra Ukra- ínu hjá S.Þ. í gær.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.