Tíminn - 25.07.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.07.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Miðvikudagur 25. júlí 1990 Auglýsing frá sjávarútvegsráðuneytinu um lausar stöður veiðieftirlitsmanna Sjávarútvegsráðuneytið óskar eftir að ráða veiði- eftirlitsmenn Umsækjendur sem til greina koma þurfa að upp- fylla eftirfarandi skilyrði: 1. Hafa lokið prófi frá Stýrimannaskólanum, Tækniskóla íslands (útgerðartækni) eða hafa sambærilega menntun. 2. Hafa þekkingu á öllum algengustu veiðum og veiðarfærum. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf berist ráðuneytinu fyrir 1. sept- ember nk. Sjávarútvegsráðuneytið. Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar Miklubraut 68 @13630 Ma meö mögi Marrr Sólbí Send Cf irmaralegsteinar steyptu inngreyptu eöa upphleyptu letri. Einnig ileiki meö innfellda Ijósmynd. íaraskilti meö sömu útfærslum. íkkir, boröplötur, gosbrunnar o.m.fl. um um allt land. Opiö 9-18, laugard. 10-16. ]<!>' vte Marmaraiðjan VvN Smiðjuvegi 4E, 200 Kópavogi \\ Sími 91-79955. Sjáum um erfidiykkjur ■21 RISIÐ ^ HJ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 t Innilegar þakkir flytjum við öllum sem sýndu okkur samúð og hlý- hug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Kristins Sigurvinssonar Stykkishólml Sérstakar þakkir til alls hjúkrunarfólks og starfsfólks á St. Frans- iskussjúkrahúsinu I Stykkishólmi. Magnús Kristinsson Hólmfriður Einarsdóttir Elínborg Kristinsdóttir Guðni Sigurjónsson bamaböm og bamabamaböm t Utför Andreu Jónsdóttur Leirhöfn verður gerð frá Snartarstaðakirkju laugardaginn 28. þ.m. kl. 14.00. Aðstandendur Listasafn Sigurjóns Olafssonar Á næstu þriðjudagstónlcikum í Lista- safni Siguijóns Ólafssonar, þann 31. júlí kl. 20:30, kemur fram þýskur píanólcik- ari, Stcphan Kallcr að nafni. Hann flytur þá Waldstcinsónötuna cftir Becthovcn, ásamt fimm verkum eftir Chopin. Stcphan Kallcr cr fæddur í Wiirzburg í Vcstur-Þýskalandi. Hann nam píanólcik við tónlistarháskólann í hcimaborg sinni og lauk cinleikaraprófi árið 1984. Hann hcfúr leikið kammcrtónlist og haldið fjölda einleikstónlcika í hcimaiandi sínu og hcfúr unnið til vcrðlauna fyrir lcik Minningarkort Áskirkju Eftirtaldir aðilar hafa minningarkort Safnaðarfélags Áskirkju til sölu: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 681742, Ragna Jónsdóttir, Kambs- vegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir ald- raðra, Dalbraut 27, Helena Halldórsdótt- ir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 681984, Holtsapótek, Langholtsvegi 84, Verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27, Verslunin Rangá, Skipa- sundi 56. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heiman- gengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17:00og 19:00 ogmun kirkjuvörður annast sendingu minningar- korta fyrir þá sem þess óska. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sfmi Hafnarflörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík Guðríður Waage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerðl Ingvi Jón Rafnsson Hóisgötu 23 92-37760 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Gmndarflörður Anna Aðalsteinsdóttir Gmndargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut 3 93-41447 isafjöiður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavik Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi Friðbjörn Nlelsson Fífusundi 12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Uröarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95- 35311 Sigluflörður Sveinn Þorsteinsson Hliðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstlg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13 (austan) 96-27890 Svalbaröseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavfk Friðrik Sigurðsson Höfðatúni 4 96-41120 Óiafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnaflörður Svanborg Viglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350 Seyðisflörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarflörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Esklflörður Sigurbjörg Sigurðardóttir Ljósárbrekku 1 97-61191 Fáskrúðsflörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu 4 97- 51299 Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli Isleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Enqiaveqi 5 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 98-34389 Þoriákshöfn Þórdls Hannesdóttir Lvnqberqi 13 98-33813 Eyrarbakki Þórir Eriingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Kristrún Elvarsdóttir Garði 98-31302 Laugarvatn Halldór Benjaminsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónlna og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 Kvígur til sölu Til sölu tvær kvígur. önnur nýborin, hin komin að burði. Enn fremur notuð túnskurðarvél með þver- skurðarhníf. Upplýsingar í síma 98-34388 og 98-34493. BÍLALEIGA með útibú allt i kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bil á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10,5 R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. örugg og hröð þjónusta. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Simar: 91-30501 og 84844. PÓSTFAX TÍMANS Sölustaðir minningarkorta HJARTAVERNDAR Reykjavík: Skrifstofa Hjartavemdar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755 (Gíró) Reykjavíkur Apótek, Austurstr. 16 Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð, Garðs Apótek, Sogavegi 108 Bókabúðin Embla, Völvufelli 21 Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102A Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74 Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27 Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11 Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandg.31 Sparisjóður Hafnarfjarðar Keflavík: Rammar og gler, Sólvallag. 11 Apótek Keflavíkur, Suðurg. 2 Akranes: Bókabúð Andrésar Níelssonar, Skóla- braut 2 Borgarnes: Verslunin ísbjðminn kort fyrir sjóöinn. jSigríður Björnsdóttir myndlistarmaður og kennari teiknaði fjögur mismunandi kort. Eftirtaldir staðir selja minningakortin: Apótek Seltjamamess, Vesturbæjarapó- tek, Hafnarfjarðarapótek, Garðsapótek, Holtsapótek, Mosfellsapótek, Árbæjar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavík- urapótek, Háaleitisapótek, Kópavogs- apótek, Lyfjabúðin Iðunn. Blómaversl- animar Burkni, Borgarblóm, Melanóra Seltjarnamesi og Blómavali Kringlunni. Einnig em þau seld á skrifstofu og bamadeild Landakotsspítala. Aðvörun frá Rafmagnseftirliti ríkisins: Gömul inniloftnet fyrir sjónvarp ■ Rafmagnseftirlit ríkisins minnir á að gömul inniloftnet fyrir sjónvarp hafa oft valdið alvarlegum slysum. Ef slík loftnet eru j notkun, gangið úr skugga um að sett haíi verið á þau réttir tengiar og í þau öryggisþéttar. •7^T TOLVU- NOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu hPRENTSMIDJANb^ éddda Smíðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 LITAÐ JARN A ÞÖK OG VEGGI Hi Einnig galvaníserað þakjárn Gott verö. Söluaðiiar: Málmiðjan hf. Salan sf. | 3 [ Sími 91-680640

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.