Tíminn - 10.08.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.08.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Föstudagur 10. ágúst 1990 wnnao ■ Mnr |H| REYKJAVIK, llll UP sumarferðMM Hin árlega sumarferð Framsóknarféiaganna í Reykjavík verður farin laugardaginn 11. ágúst. Að þessu sinni verður farið á Snæfellsnes. Ferðaáætlun: Kl. 08.00 Lagt af stað frá B.S.Í. Áætlað að koma í Borgarnes kl. 10.00. Þar verður höfð stutt viðdvöl. Kl. 11.00 Frá Borgarnesi verður ekið að Búðum, þar sem nesti verður borðað. Á Búðum mun Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi ávarpa ferðalanga. Kl. 14.00 Lagt af stað frá Búðum og ekið út að Arnarstapa. Þar gefst fólki tækifæri til aö fara í stuttar gönguferðir og skoða sig um. Á Arnarstapa lýsir Kristinn Kristjáns- son kennari frá Hellissandi staðháttum. Kl. 15.30 Farið frá Arnarstapa og ekið fyrir Jökul um Hellissand og Rif til Ólafsvíkur, þar sem haft verður stutt stopp. Kl. 17.00 Ekið frá Ólafsvík um Grundarfjörð yfir Kerlingarskarð. Kl. 20.30 Lagt af stað frá Olíustöðinni í Hvalfirði og til Reykjavíkur. Áætlað er að koma til Reykjavíkur kl. 22.00. í hverjum bíl verða reyndir fararstjórar sem þekkja staðhætti. Verð kr. 2.500.- fyrir fullorðna. kr. 1.500.- fyrir börn yngri en 12 ára. HOPFERÐABILAR •325035 22300 Allar nánari upplýsingar um ferðina veitir Þórunn í síma 686300. Fulltrúaráðið. Héraðsmót framsóknarmanna í Skagafirði verður í Miðgarði laugardaginn 25. ágúst. Meðal dagskráratriða: Ræða, Steingrímur Hermannsson forsætisráð- herra. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar. Nánar auglýst sfðar. Nefndin. Ulf Skrifstofa Framsóknarflokksins m Skrifstofa Framsóknarflokksins opnar aftur að afloknum sumarleyfum miðvikudaginn 8. ágúst að Höfðabakka 9, 2. hæð. Við í Prentsmiðjunní Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu Smíðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 LITAÐ JARN A ÞÖK OG VEGGI Einnig galvaníseraö þakjárn Gott verð. Söluaðilar: Málmiðjan hf. Salan sf. Sími 91-680640 JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10,5 R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónústa. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavik Símar: 91-30501 og 84844. Tekiö er á móti tilkynn- ingum og fréttum í Dag- bók Tímans á morgnana á milli kL 10 og 12 í síma 68 63 OO. Einnig er tekiö viö tiikynningum í póstfaxi númer 68 76 91. PÓSTFAX TÍMANS 687691 1 Bifhjólamenn ' L- hafa enga heimild L rj. til að aka hraðar sHö en aðrir! JjJgEKW, DAGBOK Sölustaðir minningarkorta HJARTAVERNDAR Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755 (Gíró) Reykjavíkur Apótek, Austutstr. 16 Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð, Garðs Apótek, Sogavegi 108 Bókabúðin Embla, Völvufelli 21 Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102A Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74 Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27 Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11 Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandg.31 Sparisjóður Hafnarfjarðar Keflavík: Rammar og gler, Sólvallag. 11 Apótek Keflavíkur, Suðurg. 2 Akranes: Bókabúð Andrésar Níelssonar, Skóla- braut 2 Borgames: Vcrslunin ísbjðrninn kort fyrir sjóðinn. Sigríður Bjömsdóttir myndlistarmaður og kennari teiknaði fjögur mismunandi kort. Eftirtaldir staðir selja minningakortin: Apótek Seltjamarness, Vesturbæjarapó- tek, Hafnarfjarðarapótek, Garðsapótek Holtsapótek, Mosfellsapótek, Árbæjar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavík- urapótek, Háaleitisapótek, Kópavogs- apótek, Lyfjabúðin Iðunn. Blómaversl- anirnar Burkni, Borgarblóm, Melanóra Seltjarnarnesi og Blómavali Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala. Frá Félagi eldri borgara Farin verður 2 daga ferð um Snæfellsnes 12. ágúst nk. Upplýsingar á skrifstofú fé- lagsins. Einng verður ferð á vegum Péturs H. Ól- afssonar 18 ágúst nk. um Fjallabak syðri og nyrðri. Upplýsingar á skrifstofú fé- lagsins. Fjórða tónleikahelgi Sumartónleika i Skálholtskirkju verður hclguð verkum eflir Johann Sebastian Bach og ættmenni hans. Bachsveitin i Skálholti mun leika á öllum tónleikum helgarinnar en hljóð- færalcikarar í svcitinni leika einungis á gömul barokkhljóðfæri. Þrennir tónleikar eru haldnir hvetja tónleikahelgi; tvennir á laugardag kl. 15:00 og 17:00 og einir á sunnudag og hcfjast þeir kl. 15:00. Dag- skrá seinni laugardagstónleikanna verður svo endurtekin kl. 15:00 á sunnudagi.in. BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið. gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Þöntum bíla erlendis interRent Europcar KÆLIBÍLL Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-24685 J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.