Tíminn - 10.08.1990, Page 15
'l'. 1 ....... « 1» /
Föstudagur 10, ágúst 1990
bæra kennsluhæfileika og þá var
heldur ekki í neitt kot vísað að læra
sögu hjá séra Janusi Jónssyni, sem
áður var prestur í Holti í Önundar-
fírði.
Kristján átti góða skólafélaga í
Flensborg: Sigurð Greipsson í
Haukadal og Stefán Diðriksson á
Minniborg. En hann nam líka með
piltum sem áttu eftir að ganga
menntaveginn, Jóhanni Jónssyni
skáldi og Þorsteini B. Gíslasyni, síð-
ar prófasti í Steinnesi. Um vorið fór
hann í eyrarvinnu og lét lítt af henni.
Þar voru margháttuð snöp. Þeir Þor-
steinn B. Gíslason voru eitt sinn
ráðnir dagstund til að snúa prentvél í
ísafoldarprentsmiðju. Mótorinn
hafði bilað, svo hafnarverkamenn
urðu að taka við. En mikil var undrun
Kristjáns er vélin tók að snúast og út
spýttist Morgunblaðið. Kristján var
þó kunnugur blaðinu ffá fyrstu tíð
þess, er hann hélt það ásamt Sigurði
Greipssyni fyrsta útgáfumánuðinn.
En að öðru leyti kom það ekki við
hans sögu.
Árið í Flensborgarskóla var bara
eitt. Kristján sagði mér að hann hefði
ekki ætlað sér meira. Hann ætlaði að
gera sveitavinnu að lífsstarfi sínu.
Arið 1919 réð hann sig til séra Ólafs
Briems á Stóra- Núpi. Hann naut
góðs af því menningarheimili og
kynntist m.a. Ásgrimi Jónssyni list-
málara, sem þangað kom oft til að
mála. Þá hreifst Kristján einnig af
ffamfarahugsjónum Gests Einars-
sonar á Hæli og fylgdist með fram-
boði hans 1916 fyrir „flokk óháðra
bænda". En tveimur árum síðar var
Gestur allur, þótt hugsjónir hans
lifðu. Þær hugsjónir, stefnumið
Framsóknarflokksins, studdi Kristján
og varði til hinstu stundar.
Á Stóra-Núpsárunum varð mesta
gæfan í lífi Kristjáns Sveinssonar.
Þar kynntist hann konuefni sínu,
Guðmundu Þóru Stefánsdóttur, sem
fædd er 1. janúar 1901 í Stardal á
Stokkseyri. Foreldrar hennar voru
þau Stefán Þorsteinsson, bóndi í
Stardal og Breiðumýrarholti, og
kona hans Vigdís Gestsdóttir. Hófu
þau Guðmunda og Kristján búskap á
Hæli árið 1924 og höfðu leiguábúð
þar í fimm ár hjá Margréti Gísladótt-
ur, ekkju Gests. En árið 1929 tóku
þau á leigu jörðina Geirakot í Sand-
víkurhreppi og keyptu þá jörð um
aldarfjórðungi síðar.
Að fomu fari var Geirakot varla
meira en fleytingsjörð, enda ekki
nema um 140 ha. að stærð. En öll
grasi gróin og slægjulönd ekki lakari
en víða gerðist í Flóanum. Flóaáveit-
an breytti miklu fyrir þessa jörð eins
og aðrar þar um slóðir. Þau Kristján
og Guðmunda tóku við moldarkofum
og litlu túni, en upp úr striði reistu
þau snoturt íbúðarhús sem þau
bjuggu í til skamms tima. Samhliða
þessu tókust þau á við ræktunarverk-
efnið, sem allra bænda beið um þær
mundir. Sem bóndi lifði Kristján það
að taka allan heyskap sinn á ræktuðu
landi. Hann bjó meðalstóm búi, bæði
með kýr og kindur, fór vel með allt
sitt og fékk góðan arð. Honum féll
aldrei verk úr hendi og ég minnist
ekki neinna vemlegra áfalla í búskap
hans. En allt þetta mætti segja um
marga aðra samtíðarmenn hans í ís-
lenskri bændastétt.
Það sem gerði Kristján í mínum
augum óvenjulegan bónda var hin
mikla festa hans og fylgni við það
sem hann taldi hugsjónir. Árið sem
hann kom til búskapar í Sandvíkur-
hreppi var Mjólkurbú Flóamanna
stofnað. Sveitunga Kristjáns rak ekki
nauður til að ganga í Mjólkurbúið.
Þeir höfðu fasta samninga við marga
homkaupmenn í Reykjavík um
mjólkursölu og fært var suður yfir
mestallan veturinn. Greitt var betur
fyrir mjólk þeirra en Flóabúið gerði í
fýrstu. En Kristjáni fannst strax að í
þessum samtökum Flóamanna lægi
framtíðin og gekk í búið ásamt örfá-
um sveitungum sínum. Þar var hann
frumheijinn en sveitungamir tíndust
inn á næstu fjórum til fimm ámm.
Hann gerðist og stofhfélagi Kaupfé-
lags Ámesinga árið 1930. Ekki
braust Kristján til áhrifa í þessum
samtökum, en félagsmálastörf var
hann hvað eftir annað kallaður til að
vinna fýrir sveitunga sína. Hann var
kosinn í stjóm Búnaðarfélags Sand-
víkurhrepps árið 1937 og varð for-
maður þess árið 1940 og síðan sam-
fleytt í 22 ár, uns hann lét af for-
mennsku 1962. Árið 1947 var hann
kjörinn i hreppsnefhd Sandvíkur-
hrepps og starfaði í henni til 1962 er
hann sagði því starfi af sér. Sama
tíma var hann í skattanefhd sveitar-
innar. Þá var Kristján formaður
Hrossaræktarfélags Sandvíkurhrepps
1934-1947 og hann var kjörmaður úr
sveitinni á þann örlagaríka fund Bún-
aðarsambands Suðurlands er hratt af
stað stofhun Stéttarsambands bænda.
Hvar sem Kristján gerði skýrslur eða
færði bækur var snyrtimennska og
skipulegur ffágangur allsráðandi.
Stafsetning hans var óbrigðul; hálfs-
mánaðamám í Haga og árið í Flens-
borg dugðu honum ævina út.
Gæfa þeirra Kristjáns og Guð-
mundu birtist best í bamaláni þeirra.
Sex bama varð þeim auðið. Elstur er
Sveinn kennari í Kópavogi, kvæntur
Aðalheiði S. Edilonsdóttur ffá Ólafs-
vík. Katrín verslunarmaður og hús-
ffeyja á Selfossi, gift Gudmund Aa-
gestad bifvélavirkja. Stefán bygg-
ingameistari á Selfossi, látinn. Hann
var kvæntur Önnu Óskarsdóttur
Borg. Sigrún húsffeyja á Selfossi,
gift Gunnari M. Kristmundssyni vá-
tryggingamanni á Selfossi. Steinþór
vörubifreiðarstjóri á Selfossi og Ól-
afur bóndi í Geirakoti, kvæntur Mar-
íu Ingibjörgu Hauksdóttur ffá Stóm-
Reykjum í Flóa. Afkomendur þeirra
hjóna em nú um fjömtíu talsins.
Kristján Sveinsson var vel íþróttum
búinn á yngri ámm og var hann þó
ekki með hærri mönnum. Um þær
íþróttir hans veit ég lítt, en hin and-
lega íþrótt hans var fólgin í hvers-
konar aðdáun á fomsögum og eldri
manna minnum. Utanbókar kunni
hann kafla úr Njálu og hann hélt dag-
bækur um margra áratuga skeið.
Hann var fus að gefa mér upplýsing-
ar úr þeim og styrkti með því minni
sitt sem mér fannst helst aldrei
svíkja. Þegar Kristján var orðinn
meira en 95 ára, spurði ég hann um
síðustu sveitarstjómarkosningar í
Sandvíkurhreppi, er menn kusu í
heyranda hljóði. Þótt þá væm 50 ár
um liðin, fór hann létt með að segja
mér hveija hann hefði þá kosið i
hreppsneftid og hvaða kjósandi einn
hefði greitt honum atkvæði, hveijir
hefðu komist að og með hvaða at-
kvæðamun. Þetta staðfesti ég allt
með sjálfa kjörbókina fýrir ffaman
mig. Kristján mundi orðræður manna
langt aftur í tímann og kunni að
greina kímilega ffá atvikum. Ymis-
legt af því tagi á ég nú uppskrifað eft-
ir honum, sem hefúr vemlegt gildi
fýrir atvinnu- og persónusögu þessa
héraðs.
Nú er einn af næstu nágrönnum
mínum borinn til grafar — einn af
þessum fostu punktum í tilvemnni —-
og manni er vissulega eftirsjá að hon-
um. Gestrisni þeirra hjóna, Guð-
mundu og Kristjáns, verður mér
ávallt minnisstæð. Fékk ég að njóta
hennar komungur við að sækja
skömmtunarmiðana sem þótti
ábyrgðarstarf fýrir 10 ára gamlan
dreng. Eg sé það nú að gestrisni
þeirra hjóna var söm, jafnt við háa og
lága. Enn er Guðmunda em og hress
eftir sínum aldri og bamahópur
þeirra hjóna mun halda merki þeirra
vel á lofti, svo í Geirakoti sem annars
staðar í þjóðfélaginu. Flyt ég þeim
samúðarkveðjur á þessum tímamót-
um en bið hinum látna Guðs blessun-
ar. Honum var vel tekið hér í sveit
fýrir 62 ámm og famaðist eftir því.
Eins mun svo fara í nýjum heim-
kynnum.
Páll Lýðsson
Sigurður Hannesson
vélvirki
Fæddur 22. febrúar 1938
Dáinn 3. ágúst 1990
Dáinn, horfinn, harmaífegn.
Hvílík harmaffegn, sem spurðist hér
um bæinn okkar, að morgni fostu-
dagsins 3. ágúst s.l. Hörmulegt slys
hafði orðið við Sementsverksmiðju
rikisins, hér á Akranesi.
Sigurður hét hann, Hannesson, sem
þar var burt kallaður á svipstundu.
Þetta var hann Diddi, vinur okkar,
aðeins 52 ára. Það var hann Diddi,
sem geislaði af hreysti og lífsorku.
Það var hann Diddi, sem alltaf var
boðinn og búinn til að rétta hjálpar-
hönd, ef eitthvað bjátaði á hjá vinum
hans, hvort sem var smátt eða stórt.
Það var Diddi, sem alltaf var hrókur
alls fagnaðar og naut þess að gera sér
glaðan dag með fjölskyldu sinni og
vinum.
Hann var kvæntur elskulegri æsku-
vinkonu sinni, Svölu ívarsdóttur,
sem gaf okkur, vinum sínum, hlut-
deild í honum ffá þeirra fýrstu kynn-
um og æ síðan. Bömin þeirra urðu
Qögur: Ástriður, fædd 1962; Sigrún,
fædd 1963; Hannes, fæddur 1964; og
íris, fædd 1972; bamabömin em orð-
in sex að tölu.
Diddi var elstur þriggja bama for-
eldra sinna, hjónanna Astriðar Torfa-
dóttur og Hannesar Jónassonar, verk-
stjóra. Öldmð móðir og yngri synim-
ir tveir minnast nú ffumburðar og
stóra bróður með sámm söknuði.
Söknuðurinn er mikill hjá mörgum.
Allt tengdafólk Didda dáði hann og
virti. Tengdamóðir hans, Sigrún
Guðbjömsdóttir, sem nú dvelur, í
hárri elli, á Hrafnistu, saknar nú vin-
ar, sem ætíð var henni sem besti son-
ur.
Sorgin og treginn er mikill hjá okk-
ur öllum, ekki þó síst hjá eiginkonu,
bömum, bamabömum og tengda-
bömum. Tengdadóttirin, Guðný
Sturludóttir, sem nú berst við erfiðan
sjúkdóm, fékk hjá Didda ómældan
styrk, ástúð og umhyggju. Öll fjöl-
skyldan lifði í skjóli Sigurðar Hann-
essonar.
Nú reynir á Svölu mína og henni er
trúað fýrir miklu. Hún mun sýna, að
hún er traustsins verð. Ljúfar minn-
ingar hjálpa ætíð og gefa okkur styrk
á erfiðum stundum. Guð gefi öllum
ástvinum Sigurðar Hannessonar
styrk til að takast á við lífið í fjarvem
hans.
Ég bið þess, að almættið hjálpi Guð-
nýju til að ná heilsu á ný.
Forsjóninni þakka ég fyrir stundim-
ar, sem ég og fjölskylda mín áttum
með Didda. Þetta em einnig kveðju-
orð ffá æskuvinkonum Svölu, þeim
Huldu, Feddu og Ástu ásamt fjöl-
skyldum þeirra. Öll hefðum við vilj-
að segja við Didda, að skilnaði:
Allar stundir okkar hér
er mér Ijúft að muna.
Fyllstu þakkir flyt ég þér
fyrir samveruna.
Blessuð sé minning Sigurðar Hann-
essonar.
Rannveig Edda Hálfdánardóttir.
Afmælis- og
minningar-
greinar
Þeim, sem óska
birtingar á afmælis-
og/eða minningar-
greinum í blaðinu, er
bent á, að þær þurfa að
berast a.m.k. tveimur
dögum fyrir birtingar-
dag. Þær þurfa að vera
vélritaðar.
Timinn 15
8. flokkur 1990
VINNINGASKR41
Með mestu vmningsJikumar
11805
39613
20923
40360
Kr. 1.000.000
16370
Kr. 250.000
69866
Kr. 50.000
26349
50899
30055
61563
36335
64518
100
105
150
312
380
444
456
458
470
496
670
719
725
747
767
883
971
998
1080
1131
1225
1256
1301
1378
1390
1515
1531
1567
1594
1641
1665
1699
1733
1760
1784
1788
1807
1811
1813
íeis
1838
2006
2027
2043
2095
2104
2116
2225
2286
2296
2325
2331
2344
2387
2391
2478
2544
2561
2600
2622
2695
2724
2746
2778
2804
2844
2883
2893
2895
3009
3083
3089
3215
3251
3284
3393
3451
3469
3486
3496
3551
3708
3712
3715
3749
3753
3758
3770
3853
3862
3952
3980
4045
4053
4096
4099
4143
4187
4222
4239
4352
4397
4407
4438
4465
4513
4523
4544
4575
4581
4592
4602
4604
4622
4727
4750
4772
4846
4912
4928
4929
4962
5095
5107
5213
5320
5344
Aukavinningur kr. 75.000
.1.6 36 9 J. 6 3 71
Kr. 20.000
690
794
1071
1462
2496
4380
4781
5013
5706
8912
10070
10474
10637
10897
11153
12880
13054
13320
13865
14286
14957 20592
16191 21552
16462 21680
17059 21929
17651 22582
18172 22985
18646 23336
19687 24165
20011 24397
20355 24418
25167
26133
26313
26365
26388
27738
27922
28233
28305
28709
28753 41967
29062 42273
30036 46640
30207 47974
30366 49850
31552 50517
38467 52810
39366 54398
39469 55795
41259 56271
57450
57841
58213
58385
61525
61586
63154
64047
64299
65367
65681 70999
66017 71194
66310 71466
66764 71642
66966 72336
67024 73110
67231 73358
68493 73373
68574 74290
68768 74350
Kr. 6.500
5436 10547
5476 10589
5480 10609
5495 10747
5507 10790
5532 10816
5563 10872
5614 10889
5640 10907
5656 10966
5722 10973
5742 10982
5758 10994
5774 11003
5820 11019
5825 11121
5847 11129
5855 11155
5886 11167
5951 11192
6006 11257
6048 11291
6054 11352
6076 11359
6130 11385
6201 11392
6302 11394
6337 11489
6397 11586
6398 11591
6416 11617
6479 11742
6611 11766
6666 11775
6683 11799
6751 11806
6761 11860
6831 11924
. 6951 12002
6956 12022
7010 12031
7037 12077
7163 12187
7231 12397
7232 12420
7289 12467
7351 12599
7362 12617
7483 12661
7536 12685
7636 12691
7698 12745
7723 12780
7771 12815
7812 12818
7648 12871
7885 12884
7912 12932
7931 12972
7951 12975
8035 12983
8039 13041
8041 13044
8049 13104
8056 13185
8058 13404
8141 13406
8167 13446
8214 13447
8244 13464
8253 13493
8258 13531
8265 13596
8355 13613
8371 13619
8385 13633
8471 13754
8533 13774
8544 13776
8606 13785
8658 13813
8673 13868
e700 13897
8704 13926
8725 13949
8745 13990
8779 14083
8811 14092
8858 14171
8882 14176
8899 14238
8901 14242
8914 14378
8946 14449
9013 14532
9044 14596
9055 14643
9064 14725
9074 14740
9139 14745
9145 14764
9157 14867
9185 14962
9240 14966
9241 14967
9271 15000
9272 15041
9305 15047
9312 15105
9350 15126
9357 15213
9360 15246
9535 15257
9639 15337
9641 15366
9677 15367
9820 15379
9853 15422
10013 15548
10042 ■15591
10055 15604
10096 15611
10101 15656
10159 15719
10181 15720
10198 15726
10231 15750
10259 15758
10324 15847
10350 15927
10407 15997
10451 16064
10489 16122
10527 16129
10539 16140
16160
16227
16241
16298
16300
16374
16378
16403
16425
16431
16441
16449
16450
16473
16499
16506
16514
16524
16546
16608
16696
16731
16733
16851
16862
16877
16964
17055
17056
17058
17130
17160
17219
17328
17402
17434
17482
17566
17572
17587
17608
17625
17668
17840
17870
17890
17916
17967
18024
18031
18053
18126
18163
18166
18235
18352
18397
18418
18425
18613
18618
18761
18847
18879
18947
18953
18991
19031
19086
19108
19139
19168
19232
19258
19326
19330
19422
19461
19506
19541
19636
19644
19673
19695
19745
19753
19762
19792
19872
19891
19962
19968
20006
20012
20103
20131
20206
20230
20264
20288
20323
20327
20352
20357
20381
20424
20451
20462
20525
20527
20555
20598
20610
20651
20738
20819
20823
20832
20844
20874
20913
20947
20989
21012
21021
21029
21063
21083
21288
21317
21406
21441
21450
21481
21482
21484 26547
21492 26592
21508 26657
21514 26692
21543 26722
21583 26735
21635 26739
21781 26777
21782 26803
21791 26817
21808 26829
21821 26833
21825 26918
21826 26974
21840 26988
21912 27017
21956 27020
21990 27026
21991 27031
22024 27127
22037 27192
22058 27248
22065 27314
22080 27319
22085 27335
22093 27357
22098 27360
22105 27420
22132 27425
22184 27459
22277 27547
22279 27667
222V6 27681
22369 27682
22452 27740
22487 27817
22525 27841
22537 27846
22554 27917
22606 27923
22612 27934
22697 27957
22740 28002
22829 28059
22880 28181
22923 28217
22930 28245
22949 28266
22997 28271
23098 28291
23132 28373
23206 28393
23218 28406
23223 28413
23241 28453
23246 28459
23259 28491
23355 28503
23359 28520
23378 28537
23489 28551
23492 28649
23499 28688
23579 28689
23582 28696
23587 28787
23596 28852
23599 28891
23630 28964
23721 28978
23850 29050
23860 29061
23883 29156
23924 29205
23953 29220
23995 29303
24052 29327
24128 29405
24172 29478
24227 29534
24398 29588
24435 29642
24462 29652
24482 29691
24575 29735
24609 29784
24742 29805
24775 29860
24823 29862
24853 29929
24899 29955
24931 29967
24962 30013
24981 30066
25001 30156
25082 30173
25085 30174
25162 30263
25266 30312
25275 30345
25413 30362
25429 30441
25430 30464
25514 30467
25521 30580
25650 30590
25711 30613
25737 30615
25748 30674
25760 30715
25814 30748
25819 30759
25839 30775
25857 30810
25873 30877
25876 30892
25879 30900
25944 30902
25981 30913
25999 30969
26049 30972
26073 30986
26235 31003
26276 31008
26299 31072
26321 31364
26329 31378
26338 31399
26352 31468
26371 31539
26404 31542
26417 31555
26451 31582
26509 31604
26519 31605
31622
31626
31688
31713
31816
31914
31991
32031
32041
32172
32205
32210
32257
32353
32483
32505
32510
32519
32531
32574
32621
32624
32640
32653
32759
32792
32798
32809
32849
3289.5
32913
32955
33043
33052
33064
33080
33128
33149
33198
33252
33277
33297
33387
33452
33503
33522
335,32
33545
33546
33550
33583
33659
33695
33720
33731
33748
33834
33854
33860
34082
34133
34150
34197
34226
34254
34261
34274
34310
34325
34386
34566
34667
34725
34736
34795
34799
34851
34914
35014
35050
35106
35150
35163
35248
35263
35337
35347
35362
35473
35526
35533
35552
35614
35649
35650
35677
35692
35/49
35755
35778
35783
35810
35819
35860
35873
35914
35958
35968
36003
36084
36091
36113
36156
36168
36232
36414
36427
36439
36495
36510
36520
36563
36564
36579
36625
36703
36730
36737
36836
36866
36910
36978
37014
37069
37102
37149
37176
37214
37313
37332
37337
37371
37461
37502
37521
37526
37593
37667
37729
37761
37824
37922
37951
37985
38001
38066
38090
38182
38183
38237
38245
38343
38386
38390
38393
38514
38557
38564
38625
38633
38653
38748
38749
38758
38770
38820
38928
38931
38939
38955
38970
38992
38995
39067
39094
39171
39260
39331
39387
39392
39394
39413
39455
39457
39724
39747
39815
39828
39919
39951
40017
40030
40042
40050
40056
40061
40103
40145
40157
40212
40397
40440
40466
40514
40530
40558
40570
40604
40668
40775
40830
40835
40846
40902
40904
40976
40996
40997
41020
41059
41171
41294
41312
41354
41383
41489
41516
41542
41551
41579
41631
41671
41711
41736
41756
41774
41783
41813
41878
41920
41938
41948
41995
42050
42149
42180
42372
42400
42437
42656
42667
42697
42803
42839
42841
42862
42876
42972
43007
43011
43016
43030
43038
43101
43155
43209
43230
43238
43247
43328
43411
43453
43502
43505
43511
43519
43546
43599
43611
43677
43719
43871
43872
43892
43936
44013
44048
44098
44173
44192
44208
44318
44431
44459
44479
44523
44603
44656
44709
44720
44812
44825
44830
44840
44914
45014
45057
45136
45374
45380
45409
45414
45445
45483
45578
45608
45688
45736
45754
45756
45768
45825
45895
45930
45932
46001
46014
46040
46133
46144
46161
46165
46213
46217
46242
46286
46305
46315
46327
46439
46485
46523
46580
46606
46616
46662
46697
46715
46758
46807
46835
46890
46993
46995
46999
47084
47203
47279
47286
47323
47336
47369
47478
47505
47507
47570
47618
47628
47644
47693
47702
47760
47769
47789
47927
47937
48020
48058
48223
48241
48257
48284
48292
48323
48425
48566
48628
48695
48731
48748
48844
48866
48918
48947
48970
48987 54360
49047 54442
49188 54447
49273 54470
49291 54480
49293 54521
49294 54535
49309 54563
49315 54664
49397 54675
49539 54679
49624 54695
49682 54731
49745 54751
49760 54771
49761 54898
49777 54902
49779 54943
49807 54981
49829 55010
49855 55098
49924 55143
49961 55175
49969 55208
50024 55277
50031 55281
50079 55292
50144 55331
50176 55398
50298 55405
50364 55450
50385 55456
50386 55459
50428 55474
50440 55524
50552 55547
50580 55583
50621 55615
50628 55651
50665 55652
50728 55665
50730 55669
50739 55768
50741 55774
50757 55814
50931 55842
50962 55854
51056 55894
51119 55903
51210 55972
51220 56080
51226 56098
51257 56132
51269 56155
51297 56186
51382 56247
51390 56250
51419 56255
51558 56325
51589 56367
51648 56506
51689 56513
51717 56538
51772 56611
51822 56686
51855 56711
51879 56712
51937 56813
51983 56871
51992 57012
52079 57056
52081 57058
52106 57060
52131 57110
52133 57124
52212 57244
52254 57259
52278 57369
52305 57395
52321 57401
52394 57411
52427 57523
52460 57541
52517 57549
52560 57578
52595 57718
52635 57742
52659 57785
52732 57807
52743 57857
52744 57873
52763 57881
52831 57903
52841 57910
52852 57921
52869 57986
52874 58000
52876 58032
52880 58092
52930 58134
52934 58139
52981 58140
53019 58184
53118 58244
53279 58297
53319 58308
53324 58315
53341 58448
53349 58474
53351 58475
53407 58478
53429 58593
53457 58628
53484 58680
53545 58686
53575 58739
53583 58763
53584 58888
53599 59101
53653 59104
53693 59149
53729 59150
53796 59155
53806 59166
53840 59215
53844 59252
53877 59264
53956' 59278
54010 59350
54075 59484
54118 59543
54128 59598
54194 59643
54249 59653
54306 59723
59744
59747
59772
59775
59779
59791
59905
59965
59966
59980
60131
60176
60368
60372
60461
60522
60540
60577
60607
60617
60685
60694
60712
60769
60817
60823
60877
60881
61021
61125
61156
61194
61218
61246
61254
61315
61368
61456
61457
61482
61492
61591
61668
61705
61716
61728
61766
61798
61872
61949
61981
62043
62066
62067
62104
62199
62227
62321
62350
62401
62425
62445
62505
62596
62601
62607
62669
62670
62680
62712
62749
62751
62753
62775
62810
62823
62834
62851
62855
62877
62891
62974
62983
62988
63065
63073
63109
63130
63152
63161
63183
63184
63238
63268
63337
63385
63389
63394
63526
63582
63583
63591
63645
63707
63716
63891
63898
63949
63988
64140
64189
64213
64242
64323
64378
64422
64513
64524
64528
64529
64539
64568
64651
64733
64743
65003
65082
65085
65112
65254
65272
65286
65303
65304
65332
65394
65401
65426
65479
65500
65607
65639
65641
65663
65665
65672
65694
65701
65708
65722
65747
65793
65971
65979
66004
66031
66062
66064
66135
661.71
66179
66206
66366
66432
66488
66571
66614
66646
66697
66743
66783
66835
66858
66861
66949
66983
67053
67068
67083
67144
67154
67187
67239
67318
67346
67377
67474
67494
67508
67523
67540
67568
67581
67610
67630
67665
67682
67690
67694
67712
67748
67785
67786
67796
67831
67859
67896
67911
67913
67932
67935
67958
68004
68188
68192
68218
68244
68327
68368
68383
68394
68411
68475
68558
68559
68593
68650
68703
68739
68807
68863
68912
68956
68986
69004
69015
69070
69084
69165
69174
69228
69249
69371
69452
69501
69514
69537
69551
69559
69589
69603
69628
69694
69712
69720
69745'
69749
69759
69834
69857
69877
69893
69917
69943
69998
69999
70027
70073
70096
70100
70109
70130
70177
70191
70206
70233
70244
70269
'70276
70442
70498
70575
70579
70609
70615
7064/
70660
70683
70728
70730
70746
70750
70812
70818
70850
70862
70899
70993
71028
71100
71148
71154
71216
71296
71312
71336
71389
71460
71488
71530
71558
71615
71644
71697
71710
71799
71806
71929
71939
71944
71948
72071
72073
72133
72136
72208
72264
72270
72319
72332
72371
72372
72390
72404
72420
72481
72489
72509
72591
72609
72627
72629
72654
72656
72684
72696
72793
72799
72857
72957
73024
73051
73148
73191
73298
73317
73445
73567
73575
73624
73691
73773
73783
73848
73907
73908
73943
73987
74005
74116
74117
74141
74146
74189
74221
74231
74249
74283
74289
74317
74342
74375
74394
74400
74426
74444
74459
74487
74569
74584
74630
74633
74637
746581
74691
74742
74752
74766
74858
74948
74951
PÓSTFAX TÍMANS