Tíminn - 11.08.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.08.1990, Blaðsíða 4
I 4 Tíminn Laugardagur 11. ágúst 1990 ÚTLÖND Fundur Arabaleiðtoga um írak og Kúvæt: Leiðtogarnir vilja senda herlið til Saudi-Arabíu Egyptar hvöttu leiötoga Arabaríkja á föstudaginn til að verða við ósk Saudi-Araba um að senda þeim liðstyrk. Þetta kom fram í drögum að ályktun leiötogafundar Araba sem fulltrúar á fundinum sögðu að Egypt- ar hefðu lekið til fjölmiðla. Þeír segja að þetta hafi veríð svar Egypta við ákalli Saddams Husseins í gær en í ákalli sínu hvatti hann alla múslima til að fara í heilagt stríð gegn spilltum stjómendum og eriendrí hersetu. í ákalli sínu snerti Saddam Hussein viðkvæma strengi í bijóstum margra múslima. Hann sagði að helstu helgi- staðir jjeirra væru nú hersetnir af Bandaríkjamönnum en Mekka er í Saudi-Arabíu. Saddam sagðist vilja dreifa olíuauðævunum jafnt á milli fá- tækra araba og hann hvatti Egypta til að loka Súez-skurðinum fyrir erlend- um herskipum. í gær fóm múslimar viða í mótmælagöngur til að lýsa yfir stuðningi við Saddam Hussein sem margir telja vera orðinn helsta mál- svara undirokaðra múslima. I ályktun Egypta var hvatt til fordæmingar á írökum fyrir innlimun þeirra á Kúvæt og hvatt til þess að emírinn, Sheikh Ja- ber al-Ahmed al- Sabah og fjölskylda hans yrðu affur sett á valdstóla sína. I gærkvöldi bárust ffegnir um að meiri- hluti arabaleiðtoganna hefði samþykkt að senda lið til Saudi-Arabíu en fúnd- urinn í Kaíró er af mörgum talinn vera síðasta tækifærið til að finna friðsam- lega lausn á deilu Iraka og umheims- ins. Forseta Egyptalands tókst í gær að koma í veg fyrir að fúndurinn leystist upp þegar emírinn af Kúvæt yfirgaf fúndinn án skýringa. Forseti Egypta- lands sagði í opnunarávarpi sínu á írak: Bandarikja- menn íhuga hafnbann Á föstudag sögðu bandarísk stjórnvöld að þau ihuguöu að efna tíl hafnbanns á írak með þátttöku bandamanna sinna. Marlin Fittzwater, talsmaður Hvíta hússins sagði fréttamönn- um að áætlanir væru uppi um hafnbaun en „við teljum enn að það sé ótimabært að ræða nánari útfærslu þess, en við viljum vera undirbúnir ef hafnbann reynist nauðsynlegt“ Georg Bush Baudaríkjaforseti sagði að hann byggist eldd við að á næstunni kæmi til hernaðarátaka. í bréfi til Bandarikjaþings sagöist hann trúa því að herílutningar Banda- ríkjanna til Persaflóa myndu stuðla að friðsamlegri lausn deik unnar. Hann sagði að hersveit- írnar yrðu í Saudi- Arabíu jafn- lengi og þær stuðluðu að öryggi í Persafióa og á meöan ríkis- stjórn Saudi-Arabíu óskaði nær- veru þelrra. Utanríkisráðherra Banda-ríkjanba sagði í Brussel á föstudag að hann teldi að Banda- ríkjamenn og önnur lönd hefðu lagalegan rétt til að framfylgja viðskiptabanni Sameinuðu þjóð- anna með hervaldi ef útlaga- stjórnin í Kúvæt færi fram á það. „Eg velt eldd hversu mörg NA- TÓ ríki eru á sömu skoðun. En ég get sagt aö Bandaríkjamenn eru það og sum önnur mikilvæg lönd.K Bandaríkjamenn, Sovét- roenn, Bretar, Frakkar og nú sið- ast Ástralir og Kanadamenn hafa sent herskip til Persaflóa. Þessi skip gætu tekið þátt í hafn- banni margra þjóða á frak. Enn sem komið er virðist enginn þörf á að beita valdi til að framíylgja viðskiptabanninu þar sem eng- inn hefur reynt að kaupa af þelm olíu siðustu daga. fimdinum að Arabar yrðu sjálfir að finna lausn á deilunni til að koma í veg íyrir að erlend stórveldi skærust i leik- inn. Gorbatsjov Sovétleiðtogi hvatti eiimig til þess í gær að Arabar reyndu sjálfir að leysa deiluna og sagði að Sovétmenn æsktu lausnar sem skaðaði Iraka sem minnst. Irakar skúlda Aust- ur-Evrópuþjóðum stórfé og gjaldþrot þeirra kæmi A-Evrópu illa. Georg Bush sagði á fostudaginn að hann teldi að Bandaríkjamenn þyrftu ekki að beita hervaldi gegn Irökum og hann var vongóður um að friðsamleg lausn íyndist. Saddam Hussein berst nú með orð- um í stað vopna og hvetur almenning í Arabalöndum til að steypa spilltum leiðtogum sínum. Þegar Saddam réðst á fran studdu fhaldssamir ar- abafurstar og ættarhöfðingjar fraka af kappi vegna þess að þeir héldu aö Saddam værí málsvarí óbreytts ástands. Þeir óttuðust að ef franir sigmðu myndi almenningur steypa þeim eins og keisaranum í fran. Nú hafa arabaleiðtogar snúist gegn frök- um en stuöningurfátæks almennings við Saddam vex. Tyrkir búa sig undir að loka olíuleiðslunni í langan tíma. Engin hætta á árás Saddams í Tyrkland Vestrænir sérfræðingar um hemað sögðu fréttamanni Reuters í gær að ekkert benti til yfirvofandi innrásar Irakshers í Tyrkland þrátt íyrir tal tyrkneskra stjómvalda um liðsflutn- inga við landamærin. Tyrkland er í NATÓ og Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra í NATO hafa heitið Tyrkjum íúllum stuðningi ef á þá verður ráðist. Á fostudag sagði forseti Tyrklands, Turgut Ozal, að næsta vika myndi skera úr um hvort til stríðsátaka komi við Persaflóa. Hann sagði að ef ekkert alvarlegt gerðist næstu viku byggist hann ekki við neinum stórtíðindum á næstunni. Tyrkir hafa lokað olíuleiðslunni sem liggur um land þeirra frá írak. Þeir vom seinir til að tilkynna um þessa lokun en það var ekki aðeins vegna þess að þeir óttuðust hefndar- aðgerðir íraka heldur vegna fjár- hagstjónsins sem þeir sjálfir verða fyrir. Tyrkir hafa fengið meira en helming þeirrar olíu sem þeir nota úr þessari leiðslu og þeir hafa inn- heimt gjöld fyrir afnot hennar. Lok- unin kostar þá meira en 45 milljónir ísl. króna á dag en Bandaríkjamenn hafa heitið að bæta þeim tjónið að einhverju eða öllu leyti. Tyrkir búa sig nú undir langvarandi lokun leiðslunnar og segjast geta lokað henni í eitt ár ef þörf krefúr. Starfaði fyrir Hitler en hjálpaði síðan Bandaríkjamönnum við að koma mönnum til Tunglsins. Smiður Appolóflaug- arinnar flýr Kanada Arthur Rudolph hefur ákveðið að fara fra Kanada til að komast hjá yfirheyrsl- um innflytjendayfirvalda um fortið hans sem vísindamanns í Þýskalandi nasista. Rudolph er 83 ára og starfaði sem eldflaugasmiður fyrir Adolf Hitl- er. Eftir heimssfyijöldina söfnuðu Bandarikjamenn til sín visindamönn- um sem höfðu starfað við smíði V-2 eldflaugarinnar og þar á meðal voru Arthur Rudolph og Wemer von Braun. Rudolf var mikilvægur stjómandi Ap- polóáætlunar Bandarikjamanna sem kom fyrstu mönnunum til tunglsins. Hann hefúr búið í Bandarikjunum í 20 ár en fór þaðan til Kanada fyrir sex ár- um þegar honum var hótað brottvisun úr landi. Hann er sakaður um að hafa verið yfirmaður í eldflaugaverksmiðu þar sem hundruð verkamanna dóu í striðinu. Rudolph ákvað að fara fra Kanada til heimilis síns í V-Þýskalandi þegar Kanadamenn boðuðu til rann- sóknar um hvort hann væri striðs- glæpamaður. Rudolf neitar slfloim ásökunum en hann segist vera orðinn of gamall til að vilja eyða mörgum ár- um í argaþras út af fortíð sinni. INASA býst við merk- um vísindaárangri og þarf á honum að halda: Geimfar kort- leggur Venus Geimflaug, sem skotið var á loft fyr- ir 14 mánuðum, átti að komast á braut um Venus í gær. Vísindamenn Geim- ferðarstofnunar Bandaríkjanna NASA búast við að radarbúnaður í flauginni muni svipta hulunni af mörgum leyndardómum þessarar reikistjömu. NASA-stofnunin vonast til að árangur ferðarinnar verði til að auka traust almennings á geimferða- áætlunum hennar en að undanfomu hefúr hún sætt mikilii gagnrýni vegna ýmiss konar mistaka og kostnaðar- samra bilana. Ekki verður hægt að gera við Hubble- sjónauka stofnunar- innar fyrr en í fyrsta lagi eftir þijú ár og ekki hefúr enn tekist að komast fyrir eldsneytisleka í geimskutlum Bandarikjamanna. Venusarfarinu „Magellan“ er ætlað að útbúa kort af reikistjömunni Ven- usi. Reikistjaman er umlukin skýja- hulu og þess vegna er ekki hægt að ná venjulegum ljósmyndum af yfirborði hennar. Magellan er búin sterkum radarbúnaði sem getur sent merki í gegnum skýjahuluna og numið end- urvarp þeirra og sett saman ljósmynd- ir úr merkjunum. Eitt af markmiðum ferðarinnar er að komast að því hvort Venus hafi orðið fyrir svokölluðum „gróðurhúsaáhrifúm" sem margir ótt- ast að ógna muni lífi á jörðunni. Ma- gellan mun leita að ummerkjum um vatn á Venusi en ef þau finnast þá styrkir það þá skoðun að reikistjaman hafi hitnað vegna gróðurhúsaáhrifa. Geimfarið á líka að komast að því hvort virk eldfjöll eru á Venusi en sovéskt geimfar hefúr áður sýnt að á Venusi em eldfjöll. Myndir ftá Magellan eiga að geta greint hvort glóandi hraun renna frá þessum eld- fjöllum. Venus er líkari jörðunni en aðrar reikistjömur. Stjaman er nálægt því að vera jafn stór og jörðin og um hana er andrúmsloft, sem er að vísu eitrað, og er 80 til 90 sinnum þéttara en andrúmsloft jarðar. Kortlagningin hefst 1. september. Það mun aðeins taka einn Venusardag að kortleggja alla stjömuna en einn Venusardagur er 243 jarðardagur. Fyrir 12 árum náðu Bandaríkjamenn yfirborðsmyndum af litlum hluta Venusar. Fjórum árum síðar kort- lögðu Sovétmenn 30% af yfirborð stjömunnar og náðu tiu sinnum meiri skerpu í sínar myndir. Núna segja NASA-menn að þeir muni ná langt- um betri myndum og þær verði 100 sinnum skarpari en fyrri myndir þeirra og 10 sinnum skarpari en myndir Sovétmanna. Af geimferðum Sovétmanna er það að frétta að þeir náðu i fyrradag geimforum sínum úr MIR- geimstöðinni til jarðar heilu og höldnu en vegna ýmiss konar erfið- leika var um tíma óttast um líf þeirra. Lichtenstein bannar vjð- skipti við Irak Hans Adam II príns af Lich- tenstein undirritaði í cær lög sem banna 511 víöskiptí við írak. Hinir 28 þúsund íbúar Alparík- isins Lichtensteins fara með þessu að dæmi nágranna sinna í Sviss sem tilkynntu á þriðjudag um samskonar bann. Löndin hlíta meö þessu fyrirmælum Öryggisráðs Sameinuðu þjðð- anna þótt Lichtenstein og Sviss eigi ekld aöild að þeim samtök- um. Svisslendingar hafa að undanförnu teldð æ meiri þátt í alþjóðastarii og reynt að vera samstiga ' Efnahagsbandalagi Evrópu en íbúar Lichtensteins greiddu i desember atkvæði með því að gerast aðilar að Sameinuðu þjóðunum. Hvorugt ríkið hefur áður tekið þátt f al- þjóða aðgeröum af þessu tagi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.