Tíminn - 11.08.1990, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.08.1990, Blaðsíða 5
Laugardagur 11. ágúst 1990 Tíminn 5 Hvernig á að koma í veg fyrir að eyðnisýktir smiti aðra vísvitandi? Fræðsla lausnarorðið: EYÐNISJUKUNGAR EKKI UESTIRINNI Kona hefur veriö kærö til Rannsóknarlögreglu ríkisins fýrír aö hafa haft samræði við karimann og leynt fyrir honum að hún værí smituð af eyðni. Karimaðurínn segir að konan hafi ekki tilkynnt um sjúkdóm sinn fyrr en að samförum loknum. Ólafur Ólafsson landlæknir, dr. Van Blerk Mayers og Haraldur Briem. Konan mun hafa verið undir eftirliti á síðustu misserum vegna smitsins. Því var hins vegar hætt af ýmsum ástæðum í heilbrigðiskerfinu. Karl- maðurinn þarf nú að bíða í eitt ár eftir því að fá úrskurð um hvort hann hefúr smitast eða ekki. Mál þetta hefur hins vegar vakið spumingar um hvemig beri að taka á slíkum málum og hver sé sekur. Erfitt getur hins vegar reynst að kom- ast að niðurstöðu í máli sem þessu. I refsilögum segir að hver sem veldur hættu á því að næmur sjúkdómur komi upp eða berist út meðal manna og brýtur jafhframt gegn lagafyrirmælum um slíkar vamir skal sæta varðhaldi eða fangelsi allt að þremur árum. Einnig má benda á 220. grein refsilaga þar sem segir meðal annars að sá sæti varðhaldi eða fangelsi allt að fjóram árum sem af gáska stofiiar lífi eða heilsu annarra í augljósan háska. Yfirmaður alnæmisprógramms í Maryland í Bandaríkjunum, Dr. Van Blerk Mayers, hélt í gær fyrirlestur á vegum Landlæknisembættisins um ýmis mál tengd eyðni. Þar bárust m.a. spumingar á góma um hvað gera eigi við eyðnisjúklinga sem ekki fara að ráðum. Mayers sagðist ekki vita um tilfelli í Bandaríkjunum þar sem eyðnisjúklingar væm lokaðir inni i fangelsum til lengri tíma vegna slíkra brota. Hvemig tekið væri á slíkum málum væri erfitt að segja um og hlyti að velta mjög á eðli málanna. Ólafiir ðlafsson landlæknir var spurður um hvað basri að gera við þá einstaklinga sem vísvitandi smita aðra af eyðni? „Það er ljóst að í okkar lögum er ákvæði þess efiiis að ef einhver hefiir skaðað annan visvitandi, t.d. með eyðni, þá er það hegningarvert. Dóm- ari verður að ákveða það, en stangar kröfiir era um sönnunarbyrði. Hitt er annað mál, varðandi smit með eyðni, þá megum við ekki gleyma þvi að ef einhver smitar sjálfan sig þá erþað lika brot á lögum. Það verður að gera ráð fyrir þvi að menn taki ábyrgð á sjálfum sér. Það dregur auðvitað ekki úr sekt þess sem smitar en það kom fiam hjá Dr. Mayer að þeir sem gera slíkt era oft eitthvað veikir, t.d. illa famir af fíkniefiium." Er einhver lausn að fylgjast með ferh þess eða einangra slíka einstaklinga? „Það væri óskynsamlega varið pen- ingunum, og alls ekki það besta sem við getum gert. Við þurfiim að halda áffarn á þeirri braut sem við höfiim verið á; vara fólk við og fræða það. Við megum ekki slá af og ffamundan era erfiðleikar, veiran hverfur ekki. Sérstaklega má búast við vandræðum ef við sláum af fýrirbyggjandi starf- TTmamynd; Pjetur semi. Við vonumst eftir því að geta haldið áffam ffæðslu í skólum og svo á vinnustöðum - halda fólki vakandi. Það er ffæðslan sem gildir," sagði Ól- afur að lokum. -hs. Spennan eykst í sápuóperunni um baráttu Stöðvar tvö og Sýnar: Er Stðð tvö að koma sér hiá því að borga? Eijur forystumanna Stöðvar tvö og Sýnar h.f. virðast engan enda ætia að taka og hafa menn nú á orði að þær séu að taka á sig mynd farsa. (síðasta þætti gerðist það helst að Stöð tvö keypti meiríhluta hlutabréfa í Sýn. Stjóm Stöðvar tvö ásakar nú Sýnar- Stjóm Stöðvar tvö hefur sent Iög- menn um svik og pretti og hefur gef- manni Sýnar bréf þar sem þess er ið þeim tiu daga til að gera hreínt fyr- krafist að Sýn bæti fyrir meintar va- ir sýnum dyram. Þorgeir Baldursson nefhdir á samningi um kaup Stöðvar foretjóri Odda og stjómannaður í Sýn tvö á meirihluta i Sýn. Ágreiningur segir að þetta séð aðeins sjónarspil fýrirtækjanna snýst um hve hlutaféð í sett á svið til að koma sér hjá því að Sýn sé mikið en síðastliðið vor gekk greiða fýrir hlutabréfin á réttum tima. Fijáls tjölmiölun út úr Sýn og þykir I gær átti Stöð tvö að borga fyrir mönnum sem einhver vafi leiki á lilutabréfin og leggja ífam tryggingar. hvað orðið hafi um hiut þess i Sýn. Sýnarmenh segja að hlutaféð sé 108 tímasetningin á því gefa til kynna að milljónir en forraðamenn Stöðvar tvö mcnn lcysi það ekki mjög auðvcld- segja að það sé 20-30 milljónum iega sem þcir áttu að gcra í dag,“ króna lægra. sagði Þorgcir Baldursson stjómar- Stöð tvö óttast einnig að hollenska maður i Sýn þegar Tíminn innti hann fýrirtækið, sern hugðist selja Sýn álits á bréfi Stöðvar tvö. „Þctta upp- myndlykla, fari fram á skaðabætur hlaup er í rauninni íáránlegt vegna vegna riftunar á samninguiu. For- jress að þeir vissu allt um þessa hluti ráðamenn Stöðvar tvö segja að þegar sem þeir eru að bera fyrir sig þegar gengið var frá kaupum fýrirtækisins á kaupin vora gerð. Þar á ég við stöðu hlutabréfumíSýnhafivcriðfuHyrtað hlutafjár og viðskipti við þcfta hol- engin hætta væri á að slík skaðabóta- lenska fyrirtæki," sagði Þorgeir. krafa kæmi ffam. Stjómarmenn í Stöð tvö vora á stöð- „Meö þessu upphlaupi er einungis ugum fimdum i gær og þvi gekk erf- verið að kaupa sér tima. Mér finnst iðlega að fá viðbrögð þeirra. -EÓ Vöruskiptajöfnuðurinn það sem af er þessu ári hagstæður um tæplega 2.3 milljarða króna: JUNINU BETRIENIFYRRA Vöraskiptajöfhuðurinn í júní var hagstæður um 1.500 milljónir króna og er það heldur betri útkoma en í júní í fýrra en þá var hann hagstæður um rúmlega 1.300 millj. kr. á sama gengi. Þetta kemur ffam f fféttatil- kynningu sem Hagstofan sendi ffá sér. Fyrstu sex mánuði ársins vora flutt- ar út vörur fýrir 46,4 milljarða kr. en inn fýrir rösklega 44,0 milljarða kr. Vöraskiptajöfhuðurinn fýrir fýrri hluta ársins var þvi hagstæður um tæplega 2,3 milljarða en á sama tíma í fýrra var hann hagstæður um 4,2 milljarða á sama gengi. Fyrstu sex mánuði ársins var verð- mæti vöraútflutnings 4 prósent meira á föstu gengi en á sama tima í fýrra. Sjávarafurðir vora um 79 prósent af öllum útflutningi og höfðu aukist um rúmlega 12 prósent ffá því í fýrra. Út- flutningur á áli dróst saman um 24 af hundraði og útflutningur kísiljáms dróst saman um 32 af hundraði. Verðmæti vörairmflutnings fýrstu sex mánuði ársins var rúmlega 9 pró- sentum meiri en á sama tíma í fýrra. Verðmæti innflutnings til stóriðju var 42 prósentum meira en í fýrra og verðmæti innfluttra flugvéla var rúm- lega 83 prósentum meira heldur en fýrstu sex mánuði síðasta árs. Verð- mæti olíuinnflutnings jókst um 15 af hundraði séu þessir fýrstu sex mán- uðir áranna 1989 og 1990 skoðaðir. Þessir innflutningsliðir era jafnan breytilegir frá einu tímabili til annars en að þeim ffátöldum reyndist annar innflutningur, sem var 68 prósent af heildinni, hafa aukist um 1,5 prósent á milli ára. Flugvélakaup Flugleiða vega þama nokkuð þungt en á fýrstu 6 mánuðum þessa árs vora keyptar flugvélar fýrir 6.727 milljónir kr. en á sama tíma f fýrra námu flugvélakaupin 3.670 milljónum kr. á sama gengi. Mis- munurinn er um 3 milljarðar og ef flugvélakaupin fýrri hluta þessa árs hefðu verið svipuð og fýrri hluta síð- asta árs að þá hefði vöraskiptajöfn- uðurinn nú verið hagstæður um 5,3 milljarða á móti 4,2 miljörðum í fýrra á sama gengi. —SE Séra Óskar J. Þorláksson fv. dómprófastur látinn Séra Óskar Jón Þorláksson fv. dómpró- fastur lést 7. ágúst siðastliðinn í Reykja- vík, 84 ára að aldri. Séra Óskar var fasddur 5. nóvember 1906 í Skálmaibæ í Álftaveri, Vestur Skaftafellssýslu. Foreldrar hans vom Þorlákur Sverrisson bóndi og síðar kaup- maður í Vestmannaeyjum og Sigríður Jónsdóttir. Séra Óskar varð stúdent ffá Menntaskólanum í Reykjavík 1926 og lauk guðffasðinámi ffá Háskóla íslands 1930. Hann lagði stund á ffamhaldsnám í Oxford og London um sex mánaða skeið. Hann var sóknarprestur á Kiikjubæjar- klaustri 1931-35 og prófastur í V-Skafta- fellssýslu 1934- 35. Þá var hann sóknar- prestur á Siglufirði 1935-51 og dóm- kirkjuprestur í Reylgavik 1951- 76. Dómpiófastur var hann ffá 1973- 76 þegar hann lét af störfiim. Séra Óskar starfaði mikið að felagsmál- um og var raa. formaður Búnaðarfélags Siglufjarðar ásamt möigu öðru. Hann var stundakennari við Bama- og gagn- ffasðaskóla Siglufjarðar og síðar við Kvennaskólann í Reykjavík. Eftirlifandi kona hans er Elísabet Ama- dóttir og eignuðust þau tvo syni; Ama sem býr á Selfossi og dreng sem lést dagsgamall.Einnig ólst upp hjá þeim hjónum Helga Pálmadóttir, systurdóttír Elísabetar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.