Tíminn - 11.08.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.08.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 11. ágúst 1990 Tíminn 19 6093. Lárétt 1) Sadda. 6) Dropi. 8) Fiskur. 10) Villidýr. 12) Kyrrð. 13) Klukka. 14) Vond. 16) Reykja. 17) Utanhúss. 19) Öflugt. Lóðrétt 2) Borða. 3) Oddi. 4) Islam. 5) Húsdýrið. 7) Rusl á túni. 9) Hnöttur. 11) Sníkjudýr. 15) Efnablöndu. 16) Blöskrir. 18) Drykkur. Ráðning á gátu no. 6092 Lárétt 1) Hlaut. 6) Áll. 8) Kot. 10) Lét. 12) Op. 13) Te. 14) Tin. 16) Mal. 17) Áki. 19) Frúin. Lóðrétt 2) Lát. 3) Al. 4) Ull. 5) Skott. 7) Stelk. 9) Ópi. 11) Éta. 15) Nár. 16) MII. 18) Kú. Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja f þessi simanúmen Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi ersimi 686,230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavfk simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri 23206, Kefiavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Siml: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist I sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fi.) er í sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og ( öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Genéissk j 11. ágúst 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 57,500 57,660 Steríingspund ....107,439 107,738 50,120 50,259 9,4719 Dönsk króna 9,4456 Norskkröna 9,3246 9,3505 Sænsk króna 9,8349 9,8623 Finnskt mark ....15,3068 15,3494 Franskurfranki ....10,7296 10,7595 Belgískur franki 1,7490 1,7539 Svtssneskur frankl... ...42,7350 42,8540 Hollenskt gytlini ...31,9347 32,0235 Vestur-þýskt mark... ...35,9780 36,0781 ....0,04913 0,04926 5,1274 Austumskur sch 5,1132 Portúg. escudo 0,4088 0,4100 Spánskur peseti 0,5867 0,5883 Japansktyen ...0,38294 0,38400 Irskt pund 96,586 96,854 SDR ...78,2794 78,4972 ECU-Evrópumynt.... ...74,7931 75,0012 RÚV ■ m Laugardagur 11. ágúst 6.45 Veðurfregnlr Bæn, séra Kristján Róbertsson tlytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur* Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagó- ar kl. 7.30. Fréttir sagéar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagéar kL 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram aé kynna morgunlögin. 9.00 Frittlr. 9.03 Bðm og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karisdéttir. 9.30 Morgunleikfbnl ■ Trimm og teygjur meé Halldóru Bjömsdéttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Sumar I garölnum Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Einnig útvarpaö nk. mánudag Id. 15.03). 11.00 Vlkulok Umsjón: Kristján Siguijónsson. (Frá Akureyri) 12.00 Auglýtlngar. 12.10 Á dagtkrá Litið yfir dagskrá laugardagsins I Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur I vikulokin. 13.30 Ferðaflugur 14.00 Slnna Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé. (Einnig útvarpað á sunnu- dagskvötd kl. 21.00) 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu ténllstariifsins I umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Upphafimenn útvarpstœkja Fyrri þáttur. Umsjón: Bolli R. Valgarðsson. 17.20 Stúdló 11 Nýjar og nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Hópur sjö hljóðfæraleikara leikur verkið ,Af mönnum' eftir Þorkel Sigurbjömsson. Guðriður S. Sigurðardóttir leikur á pianó .Rapsódlu’ ettir Karólinu Eiriksdóttur. Sigurður Einarsson kynnir. 16.00 Sagan: „í föóur!eit‘‘eftir Jan Tertouw Ami Blandon les þýðingu sina og Guðbjargar Þóris- dóttur (3). 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábœtir Svlta úr ,T úskildingsóperunni" eftir Kurt Weill. Blás- arar úr Lundúnasinfóníettunni leika; David Atherton stjómar. Tveir kabarettsöngvar eftir Amold Schön- berg. Jill Gomez syngur, John Constable leikur með á pianó. 20.00 Sveiflur Samkvæmisdansar álaugardagskvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins Söngur, gamanmál, kveöskapur og frásögur. Um- sjón: Sigrún Bjömsdóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldslns. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Dansað með harmonlkuunnendum Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti - konungur leynlögreglumannanna Leiklestur á æv- intýrum Basils fursta, að þessu sinni .Maðurinn með tígisaugun', fyrri hluti. Rytjendur: Gísli Rúnar Jóns- son, Harald G. Haraldsson, Ragnheiður Elfa Amar- dóttir, Valgeir Skagflörð og Grétar Skulason. Um- sjón og stjóm: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættlð Ingveldur G. Ólafsdóttir kynnir sígilda tónlist 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Nsturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Nú er lag Létt tónlist I morgunsáriö. 11.00 Helgarútgáfan Ailt það helsta sem á döSnni er og meira til. Helgar- útvarp Rásar 2 fyrir þá sem vlja vita og vera með. 11.10 LHI61 blöðln. 11.30 FJölmlölungur I morgunkaffl. 12.20 Hádeglsfréttlr 13.00 Mennlngaryfirflt 13.30 Oröabðkln, orðaleikur I léttum dúr. 15.30 Ný fslensk tónllst kynnt. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 16.05 Söngur vllliandarinnar Islensk dæguriög frá fyrri tlð. (Einnlg útvarpað næsta morgunn Id. 8.05) 17.00 Með grátt I vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpað I næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Blágreslð blfða Þáttur með bandarfskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum .bluegrass'- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 20.30 Gidlskffan - .90125' með Yes 21.00 Rykkrokk Be'mt útvarp frá Rykkrokk tónleikum við Fellahetli í Breiöholti þar sem fram koma fremstu rokksveitir landsins. Meðal þeina sem fram koma eru: Sykur- mdamir, Risaeðlan, Langi Seli og skuggamir, Meg- as og Hæftuleg hljómsveK og fieiri. 00.10 Nóttln er ung Umsjón: Gtódís Gunnarsdöttir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt laugardags k). 01.00). 02.00 Nsturútvarp á báöum rásum tl morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttlr. 02.05 Gullár á Gufunnl Nlundi þáttur af tólf. Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár BitJa- tlmans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bitlun- um, Rolling Stones o.fl. (Áðurflutt 1988). 03.00 Af gömlum llstum 04.00 Fréttlr. 04.05 Næturtónar Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veðrl,færð og ffugsamgöngum. 05.01 Tengja Kristján Siguijónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnu- degi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðrl, færð og fiugsamgöngum. 06.01 f fjóslnu Bandariskir sveifasöngvar. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram fsland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurfög. 08.05 Söngur vllllandarinnar Islensk dsegurfög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þátturfrá laugardegi). RUV andi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Múraramoröin (Inspector Morse - The Masonic Mysteries) Ný bresk mynd um Morse lögreglufulltrúa I Oxford og Lewis aðstoðarmann hans. Hinn tónelski Morse er að æfa Töfraflautuna ásamt kórfélög- um sfnum. Eln kvennanna I kómum er myrt og böndin berast að Morse sjálfum. Leiksþóri Danny Boyle. Aðalhlutverk John Thaw og Kevin What- ely. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 22.50 Ást og ógnlr (Haunted Honeymoon) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1986 um heldur misheppnaða nótt sem tilvonandi hjón eiga sam- an I gömlu og dularfullu húsi. Leikstjóri Gene Wil- der. Aðalhlutverk Gene Wtlder, Gilda Radner og Dom DeLuise. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 00.15 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok STOÐ KMIKV/iVtiÍ Laugardagur 11. ágúst 16.00 íþróttaþátturinn 18.00 Skytturnar þrjár (17) Spænskur teiknimyndaftokkur fynr böm byggður á víöfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leik- raddir Öm Ámason. Þýðandi Gunnar Þorsfeins- son. 18.25 Ævlntýrahelmur Prúðulelkaranna (3) (The Jim Henson Hour) Blandaður skemmti- þáftur úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Þránd- urThoroddsen. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Ævlntýraheimur Prúðulelkaranna framhald. 19.30 Hringsjá 20.10 Fólklð I landinu Efnispiltur i sókn og vöm lllugi Jökulsson ræðir víð Helga Áss Grétarsson skákmeistara. Dagskrárgerð Nýja bíó. 20.30 Lottó 20.35 HJónalff (13) (A Fine Romance) Lokaþáttur Breskur gamanmyndafiokkur. Þýð- Laugardagur 11. ágúst 09:00 Morgunstund meö Erlu Það veröur spennandi að fylgjast með Erlu og Man- gó í dag því þau fá óvænta gesti. Aö auki sýna þau teiknimyndimar um Mæju býflugu, Diplódana, Vaska vini og Brakúla grerfa. Aö sjálfsðgöu eru myndimar allar meö íslensku tali. Umsjón: Erla Ruth Haröardóttir. Stjóm upptöku: Guðrún Þórðardóttir. Stöö 2 1990. 10:30 Júlll og töfraljósiö Teiknimynd 10:40 Perla (Jem) Teiknimynd. 11:05 Stjörnusveitin (Starcom) Teiknimynd um frækna geimkönnuöi. 11:30 Tinna (Punky Brewster) Þessi skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér og öörum i nýjum ævintýrum. 12:00 Dýrarfklö (Wild Kingdom) Fræösluþáttur um fjölbreytilegt dýralif jaröarinnar. 12:30 Eóaltónar 13:00 Lagt fann Endurtekinn þáttur frá liönu sumri. 13:30 Forlsoöln ást (Tanamera) Framhaldsþáttur sem greinir frá ástum og örlögum ungra elskenda á árunum í kringum síöari heims- styrjöldina. Þetta er annar þáttur af sjö. 14:30 Veröld - Sagan f sjónvarpl (The Worid: ATelevision History) Frábærirfræöslu- þættir úr mannkynssögunni. 15:00 Skær Ijós borgarinnar (Bright Lights, Big City) Myndin byggir á samnefndri metsölubók rithöfundarins Jay Mclnemey sem kom út 1984 og seldist þá liölega hálf milljón eintaka. Reyndar er þetta hálfgildings ævisaga þessa unga höfundar og hans fyrsta bók. Stórstjaman Michael J. Fox fer meö hlutverk aöalsöguhetjunnar. Aöal- hlutverk: Michael J. Fox, Kiefer Sutherland, Phoebe Cates og Swoosie Kurtz. Leikstjóri: James Bridges. Framleiöendur Mark Rosenberg og Sydney Poll- ack. 1988. 17:00 Glys (Gloss) Nýsjálenskur framhaldsflokkur. 18:00 Popp og kók Meiriháttar blandaður þáttur fyrir unglinga. Kynnt veröur allt þaö sem er efst á baugi í tónlist, kvik- myndum og ööru sem unga fólkiö er að pæla í. Þátt- urinn er sendur út samtímis á Stjömunni og Stöð 2. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sigurður Hlöö- versson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiö- endur: Saga Flm / Stöð 2 1990. Stöö 2, Stjaman og CocaCola. 18:30 Bflaíþróttlr Umsjón: Birgir Þór Bragason. 19:19 19:19 Fréttir, veöur og dægurmál. 20:00 Séra Dowllng (Father Dowling) Spennuþáttur um prest sem fæst viö erfiö sakamál. 20:50 Kvikmynd vlkunnar Bylt fyrir borð (Overboard)Hjónakomin Kurt Russel og Goldie Hawn leika hér saman í laufléttri gamanmynd um forrika frekju sem fellur útbyrðis á lystisnekkju sinni. Hún rankar viö sér á sjúkrahúsi og þjáist af minnis- leysi. Eiginmaöur hennar hefur litinn áhuga á þvi aö nálgast hana og smiður nokkur, sem hún er nýbúin aö reka úr þjónustu sinni, sér sér leik á boröi og heldur þvi fram aö hún sé eiginkona hans og móöir bama hans, sem eru sist til fyrirmyndar. Eitthvaö gengur henni brösuglega aö aölagast nýju lifi og ekki bætir úr skák þegar Ijóst er aö þau fella hugi saman, hún og smiöurinn. Aöalhlutverk: Goldie Hawn, Kurt Russel, Roddy McDowall og Katherine Helmond. Framleiöandi: Roddy McDowall. Leik- stjóri: Garry Marshall. 1987. 22^40 Ðyssurnar frá Navarone (The Guns of Navarone) Bandarisk stórmynd frá ár- inu 1961 gerö eftir samnefndri sögu Alistair MacLe-1 an. Bókina hafa flestir lesið en hún Qallar um árás I nokkurra breskra hermanna á vígbúna eyju undan I ströndum Grikklands. Þjóöverjar hafa risafallstykki I á eyjunni og nota þau til aö gera usla á siglingaleiö-1 um bandamanna. Einvalaliö leikara kemur hér sam-1 an og leggst allt á ertt til að gera myndina eftirminnh I lega. Aöalhlutverk: Gregory Peck, David Niven, Ant-1 hony Quinn, Irene Papas, Richard Harris o.fl. Leik-1 sh'óri: J. Lee Thompson. 1961. Bönnuö bömum. 01:10 Hsttuleg feguró (Fatal Beauty) Hættuleg fegurö eöa Fatal Beauty er illa blandað I kókain sem kemst á markaöinn í Los Angeles. Whoopi Goldberg fer á eftirminnilegan hátt með I hlutverk leynilögreglukonunnar Ritu Rizzoli sem er I snillingur í dulargervum og jafnvíg í munnlegri vald- f beitingu og skotbardögum. Henni er faliö þaö verk- efni aö komast fyrir dreifingu efnisins. Aöalhlutverk: I Whoopi Goldberg og Sam BliotL Leikstjóri: Tom I Holland. 1987. Stranglega bönnuð bömum. 01:55Pink Royd í Pompeii Mynd sem tekin var á hljómleikum hljómsveitarinnar I I Pompeii snemma á áttunda áratugnum. Mörg lag-1 anna, sem flutt eru, þykja meö betri og þyngri verk- um sveitarinnar enda er Syd Barrett ennþá meö í I för. Rétt þykir aö benda á aö tónleikar þessir voru I haldnir fyrir útgáfu Jéttari* verka þeirra eins og Dark I Side of the Moon og The Wall sem eru söluhæstu | veri( þeirra. 02:50Dagtkrárlok HH Bylt fyrir borð, gamanmynd með Goldie Hawn, Kurt Russell, Roddy McDowall og Katherine Helmond í aðalhlutverkum er kvik- mynd vikunnar á Stöð 2 í þetta sinn. Hún verður sýnd á laugar- dagskvöld kl. 20.50. Á flótta, fyrri hluti breskrar sjón- varpsmyndar verður í Sjónvarpinu á sunnudagskvöld kl. 21.40. Þar segir frá kynnum ekkju og ungs manns á flótta undan lögreglunni. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík 10.-16. ágúst er f LyQabergi og Ingólfsapóteki. Það apó- tek sem fýrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarflörðun Hafnarfjarðar apótek og Noröur- bæjar apótek ern opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. AÍaireyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrnrn tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keftavíkun Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vostmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Setfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opiö vlrka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reytgavik, Soitjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhrínginn. Á Sel- tjamamesl er læknavakt á kvöldin Id. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tlmapantan- irlslma 21230. BorgarspHaiinn vakt frá kl. 08-17 alla vlrka daga fyrír fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyflabúöir og læknaþjónustu eru- gefnar I slmsvara 18888. Onæmisaðgetöir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmissklrteini. Settjamamos: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga Id. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garöabær Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnartjörðun Heilsugæsla Hafnaríjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólartiringinn á Heilsugæslustöö Suðumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf I sál- fræöilegum efnum. Sími 687075. Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sænguriwennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. ÖldmnariækningadeHd Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grcnsásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30.-Laugardagaogsunnudagakl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Neppsspitall: Alla daga Id. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- haúið: Eftir umtali og kl. 15 til Id. 17 á helgidög- um. - Vrfilsstaðaspftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurtæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heimsóknar- tlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, slml 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Reykjavík: Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogun Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður Lögregtan slml 51166, slökkvillö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrablll simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkvi- liö simi 12222 og sjúkrahúsiö slmi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö slmi 22222. Isafjöröur: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.