Tíminn - 11.08.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.08.1990, Blaðsíða 10
18 Tíminn PÓSTFAX TÍMANS Innilegar þakkir til allra, sem gerðu mér 75 ára afmælisdaginn, 4. ágúst s.l., ógleymanlegan. Lifið heil. Dóra Guðbjartsdóttir + Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Þorsteinn Halldór Þorsteinsson, fulttrúi, Hólabraut 5, Hafnarfiröl verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 13. ágúst kl. 13.30. Krístín Sigurbjömsdóttir Sigrún Þorsteindóttir Viggó Þorsteinsson Hjördís Þorsteinsdóttir Sigurbjöm Þorsteinsson Þorsteinn Þorsteinsson og bamaböm Sigurður Halldórsson Margrét Bjamadóttir Gísli Sigurgeirsson Margrét Hafsteinsdóttir t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Magnús Guðmundsson frá Odda, Reyðarfirði lést á heimili sínu Miðvangi 11, Egilsstöðum, fimmtudaginn 9. ágúst. Unnur Gunnlaugsdóttir Þórunn A. Magnúsdóttir Yngvi G. Magnússon Helgi Þ. Magnússon Harpa Jónsdóttir og fjölskyldur t Faðir okkar Stefán Reykjalín byggingameistari á Akureyri verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 13. ágúst kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Bjarni Reykjalín Guðmundur Reykjalín t Hjartans þakkir færum við vinum okkar nær og fjær, er sýndu okkur hlýju og samúð við fráfall Ásbergs Sigurðssonar borgarfógeta Sólveig Jónsdóttir Ásdís Ásbergsdóttir Sigurður Þórðarson Jón Ásbergsson María Dagsdóttir Sigurður Pálmi Ásbergsson Freyja María Þorsteinsdóttir Ólafur Hjaltason Steinunn Ingvarsdóttir og barnabörnin Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Ragnars Ólasonar fyrrverandi verksmiðjustjóra, Byggðavegi 89, Akureyri Sérstakar þakkir sendum við Sambandi íslenskra samvinnufélaga. Ragnheiður Valdemarsdóttir Valdemar Ragnarsson Sirkka Ragnarsson Ásgerður Ragnarsdóttir Gunnar Eydal Óli Þór Ragnarsson Ingibjörg Marinósdóttir Árni Ragnarsson Edda Ásrún Guðmundsdóttir Guðrún Ragnarsdóttir Valdimar Einisson barnabörn og barnabarnabarn Laugardagur 11. ágúst 1990 Frá Félagi eldri borgara Farin vcrður 2 daga fcrð um Snæfellsncs 12. ágúst nk. Upplýsingar á skrifstofú fé- lagsins. Einng vcrður ferð á vegum Pcturs H. Ól- afssonar 18 ágúst nk. um Fjallabak syðri og nyrðri. Upplýsingar á skrifstofu fé- lagsins. Fjórða tónleikahelgi Sumartónleika í Skálholtskirkju verður hclguð verkum eftir Johann Sebastian Bach og ættmenni hans. Bachsveitin I Skálholti mun leika á öllum tónleikum helgarinnar cn hljóð- færalcikarar í svcitinni leika einungis á gömul barokkhljóðfæri. Þrennir tónleikar eru haldnir hvcija tónleikahelgi; tvennir á laugardag kl. 15:00 og 17:00 og einir á sunnudag og hefjast þeir kl. 15:00. Dag- skrá scinni laugardagstónleikanna vcrður svo endurtekin kl. 15:00 á sunnudaginn. Marmaralegsteinar með steyptu inngreyptu eða upphleyptu letri. Einnig möguleiki með innfellda Ijósmynd. Marmaraskilti með sömu úífærslum. Sólbekkir, borðplötur, gosbrunnar o.m.fl. Sendum um allt land. Opið 9-18, laugard. 10-16. Marmaraiðjan 's Smiðjuvegi 4E, 200 Kópavogi Sími 91-79955. Sjáum um erfidrykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 Kransar, krossar, kistíi- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar Miklubraut 68 @13630 Heybindivél til sölu FAHR HD 300. Upplýsingar í síma 93-51252. Baggafæriband óskast Óska eftir baggafæribandi. Upplýsingar í síma 98-31347 í hádeginu. 60 ára afmæli í dag, 11. ágúst, er sextugur Jón Þór Jó- hannsson, fúlltrúi forstjóra Sambandsins, Hjálmholti 8, Rvík. Kona hans er Bryndís Dóra Þorleifsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Odd- fellowhúsinu við Vonarstræti á milli 16 og 18 á afmælisdaginn. Sólustaðir minningarkorta HJARTAVERNDAR Reykjavík: Skrifstofa Hjartavemdar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755 (Gíró) Reykjavíkur Apótek, Austurstr. 16 Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð, Garðs Apótek, Sogavegi 108 Bókabúðin Embla, Völvufelli 21 Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102A Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74 Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27 Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Kópavogur: ' Kópavogs Apótek, Hamraborg 11 Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandg.31 Sparisjóður Hafnarfjarðar Keflavfk: Rammar og gler, Sólvallag. 11 Apótek Keflavíkur, Suðurg. 2 Akranes: Bókabúð Andrésar Níelssonar, Skóla- braut 2 Borgames: Verslunin ísbjöminn kort fyrir sjóðinn. Sigríður Bjömsdóttir myndlistarmaður og kennari teiknaði fjögur mismunandi kort. Eftirtaldir staðir : selja minningakortin: Ap5tek Seltjamamess, Vesturbæjarapó- tek, Hafnarfjarðarapótek, Garðsapótek Holtsapótek, Mosfellsapótek, Árbæjar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavík- urapótek, Háaleitisapótek, Kópavogs- apótek, Lyfjabúðin Iðunn. Blómaversl- amrnar Burkni, Borgarblóm, Melanóra Seltjamamesi og Blómavali Kringlunni. Einmg em þau seld á skrifstofu og barnadeild Landakotsspitala, >ý* Bifhjolamenn , 'L, hafa enga heimild r l- til að aka hraðar en aðrir! use™0" Vínbréf frá Birni Sauðárkróki, 7. ágúst 1990 Indriði minn góður! I dag fékk eg bréf ffá þér, sem eg þakka. Það barst til mín á réttan stað, á réttri stund. í þessu bréfi er afmæl- iskvæði, sem mér þykir vel kveðið, svo sem vænta mátti frá þér. Mörg lofsyrði eru í kvæði þessu og þykir mér lofið gott, sem mannlegt er, þó eg haft það í vitund minni, að naum- lega geti eg staðið undir þvf. Eg verð að gera athugasemd við eina ljóðlínu. Hún er þessi: „Aldrei dreyptir þú á flöskum." Þetta er hreint ekki rétt, þó eg geti ekki drykkjumaður kallast. Um 1930 var byijað að brugga áfengi í minni sveit og stunduðu það nokkrir menn næsta áratuginn, en eftir að brennivín, Svartidauði, varð fáanlegt, dró úr heimabruggi og sein- ast hættu menn að nenna því. Á þessum árum drakk eg mig fullan nokkrum sinnum. Eitt sinn fór eg frá Irafelli út í Gilhaga og vissi litið af mér, en hesturinn rataði götuna. Eftir 1940 komst eg að þeirri niður- stöðu, að það borgaði sig ekki, að drekka mikið vín. Síðan hef eg ekki drukkið neitt, sem hægt er að telja. Eg hef aldrei verið í bindindi og þarf þess ekki. Þegar haldið er að mér víni á samkomum, drekk eg þangað til eg ftnn svolitla breytingu, þá drekk eg ekki meira og langar ekki til þess. Eg vil ekki koma óorði á brennivín. Áfengi þarf að vera til, svo menn geti fengið reynslu af þvi, sem verra er og lært að víkja því frá sér. Mikill meirihluti manna hefur fullt vald yfir víndrykkju sinni, en svo er nokkur hópur manna, sem er það ómótstæðilegt og þeim er reynt að hjálpa og er það af hinu góða. En hversvegna hafa sumir fullt vald yfir víndrykkju sinni, en sumir ekki? Eg hef mínar hugmyndir um, hvað veldur, en viðra þær ekki í þessu bréft. Fréttir Héma rétt fyrir sunnan en verið að byggja hús, en enginn veit hver á eða hver byggir. Giskað er á, að kratism- inn byggi og eigi húsið. Það væri eft- ir öðm láninu okkar, að kratisminn á íslandi eignaðist hús á Króknum. Með bestu kveðju, Björn Egilsson Afmœliskvæðið Aldrei varstu einn i fömm, aldrei kveiðstu því að vaða, þótt ámar streymdu hratt hjá skörum, heim þú náðir Sveins til staða. Náðir að kvöldi í náttstað hrauna og nestið bmddir upp úr töskum. Engin vom uppgrip latma. Aldrei dreyptir þú á flöskum. Með leiðir allar langt að baki lagstur ert í naust hjá Elli. Þótt í liðum lúnum braki læturðu hugann reika um velli. Sólvindar um vanga léku, veltist regnið niður hlíðar. Við hriðum hlóst er hinir véku og hræddist aldrei striðin tíðar. Öldungi er ei létt að launa ljósmóður fylgd úr heimatröðum. Hamingju milli heiða og hrauna hafa má þó af drengjum glöðum. Verði þitt kvöld að virktaljósi vegfarenda er síðar fara leiðina miklu lífs frá ósi. Leiðtogi er fyrir þeim skara. Með afmæliskveðju, Indriði G. Þorsteinsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.