Tíminn - 14.08.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn
Þriðjudagur 14. ágúst 1990
MlDAGBÓK
Félag eldri borgara
Farin verður ferð um Reykjanes þann 18.
ágúst kl. 13. Farið vcrður frá skrifstofu fé-
lagsins Nóatúni 17. Vcrð kr. 1.500 með
mat.
Þrastarlundur
Aðalbjörg Jónsdóttir opnaði
málverkasýningu i Þrastarlundi mánu-
daginn 13. ágúst og vcrður sýningin opin
til 26. ágúst. Þama em til sýnis olíu-, pa-
stel- og vatnslitamyndir. Þetta cr mjög
fjölbreytt sýning. Einnig cm sýnd stór
veggspjöld með myndum af hinum róm-
uðu handprjónuðu kjólum Aðalbjargar.
Gallerí Sævars Karls
Nú stendur yfir í Gallerii Sævars Karls,,
Bankastræti 9, myndlistarsýning Hall-
dóra Emilsdóttur. Halldóra er fædd 29.
júní 1956. Hún stundaði nám við Mynd-
lista- og handíðaskóla íslands, málara-
deild, 1982-1987, og Gerrit Rictveld Aca-
demie, Amsterdam, 1987- 1989.
Halldóra hcfur haldið tvær cinkasýning-
ar og tekið þátt í nokkram samsýningum.
Þessar myndir urðu til á áranum 1988-90
innan um önnur stærri verk.
Myndimar era unnar með gvasslitum á
pappír og era án titils.
Sýningin stendur frá 3.-31. ágúst og er
opin á verslunartíma.
Marmaralegsteinar
með steyptu inngreyptu eða upphleyptu letri. Einnig
möguleiki með innfellda Ijósmynd.
Marmaraskilti með sömu útfærslum.
Sólbekkir, borðplötur, gosbrunnar o.m.fl.
Sendum um allt land. Opið 9-18, laugard. 10-16.
Marmaraiðjan
[ ryN Smiðjuvegi 4E, 200 Kópavogi
Sími 91-79955.
Sjáum um erfidrykkjur
RISIÐ
Borgartúni 32
Upplýsingar í síma 29670
Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir £ og samúðarskreytingar. lóí V Sendum um allt land á opnunartíma írá kl-10_21 alla daga vikunnar m fliÍÞullM
^m Miklubraut 68 S13630
t
Séra Óskar J. Þorláksson
fyrrum domprófastur,
Aragötu 15
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 16. ágúst kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Líknarsjóð
Dómkirkjunnar.
Elísabet Árnadóttir
Árni Óskarsson Heiðdis Gunnarsdóttir
Helga Pálmadóttir Helgi G. Samúelson
barnabörn og barnabarnabarn
t
Útför eiginmanns míns
Magnúsar Dalmanns Hjartarsonar
Skúlagötu 72, Reykjavfk
fer fram frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 15. ágúst kl. 13.30.
Fyrir hönd aðstandenda
Helga Marfn Sigurjónsdóttir
t
Eiginkona mín
Borghildur Jónsdóttir
Þingvallastræti 2, Akureyrl
sem andaðist 7. þ.m., verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtu-
daginn 16. ágúst kl. 13.30.
Jakob Frfmannsson
SíAustu sumarleyfisferöir
Feröafélagsins
1. „Laugavcgunrm" Gönguleiðin vinsæla
milli Landmannalauga og Þórsmerkur.
Gist í skálum FÍ í Laugiun, Hrafntinnu-
skcri, Álftavatni, Emstram og í Þórsmörk.
Gönguferðimar hcfjast á miðvikudags-
morgnum (5 daga ferðir) og fostudags-
kvöldum (6 daga ferðir). Göngulcið sem
allir ættu að kynnast. Veljið ykkur ferð
timanlega, margar cra að fyllast nú þegar.
Næstu ferðir:
a. 15.-19. ágúst (5 dagar) Þórsmörk-
Landmannalaugar
b. 17.-22. ágúst (6 dagar) Landmanna-
laugar-Þórsmörk
c. 22.-26. ágúst (5 dagar) Landmanna-
laugar-Þórsmörk
d. 24.-29. ágúst (6 dagar) Landmanna-
laugar-Þórsmörk
2. 17.-19. ágúst (3 dagar). Núpsstaðar-
skógar. Tjaldað við skógana. Gönguferðir
um þctta margrómaða svæði, m.a. að Tvi-
litahyl, Súlutindum og víðar.
3. 23.-26. ágúst (4 dagar). Þingvellir-
Hlöðuvellir-Hagavatn. Gengið á þremur
dögum frá Þingvöllum um Skjaldbreið og
Hlöðuvelli að Hagavatni. Bakpokaferð.
4. 30. ág.-2. sept. (4 dagar). Milli Hvítár
og Þjórsár. Ökuferð með gönguferðum
með um affctti Gnúpveija og Hruua-
manna. Leppistungur, Kerlingargljúfur,
Gljúfúrleit. Nýjar og spennandi leiðir.
Svefnpokagisting. Fararstjóri: Kristján
M. Baldursson.
Upplýsingar og farmiðar á skrifstofúnni,
Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Pant-
ið tímanlega. Kynnið ykkur tilboðsverð á
dvöl í Skagfjörðsskála t.d. frá sunnudegi
til miðvikudags eða föstudags og ffá mið-
vikudegi til sunnudags.
Hallgrímskirkja:
Starf aldraðra
Á morgun, miðvikudag 15. ágúst, er fyr-
irhuguð ferð út í Viðey. Ef vill er hægt að
borða nesti í veitingaskála Hafsteins
Sveinssonar, Viðeyjamausti hjá Áttæring-
svör. Lagt verður af stað tfá Hallgríms-
kirkjukl. 14.30.
Vegna forfalla era nokkur sæti laus í
fjögurra daga ferð á Snæfellsnes 20.-23.
ágúst.
Nánari upplýsingar gefúr Dómhildur
Jónsdóttir í síma 39965.
Hiö íslenska náttúrufræöifélag
Hclgina 25:-26. ágúst er áformað að fara
upp að Húsafelli og gista þar eina nótt. Á
Húsafclli verða skoðaðar jarðmyndanir í
Húsafellseldstöðinni. Margt flcira er það
markvcrt að sjá. Aðallciðsögumaður
verður Kristján Sæmundsson sem gjör-
þckkir þcssi svæði.
Lagt verður af stað ffá Rcykjavík kl.
9.00 á laugardag og ekið um Hvalfjörð og
Borgarfjörð en siðdcgis á sunnudag hald-
ið heim um Kaldadal og Þingvelli.
Fjöldi þátttakenda er takmarkaður við
100 manns. Öllum er heimil þátttaka, en
nauðsynlegt er að skrá sig í ferðina fyrir
21. ágúst nk. Tekið er á móti pöntunum í
síma 624757 milli kl. 10 og 12 alla virka
daga.
Brunatækni á sjó
Norrasn nefnd um brunaprófanir, Nordt-
est brand, heldur fúnd sinn á íslandi dag-
ana 16. og 17. ágúst nk. í tengslum við
fúndinn verður haldinn opinn kynningar-
fúndur þar sem sérstaklega verður fjallað
um branaprófanir og öryggiskröfúr vega
brana í skipum og mannvirkjum á hafinu.
Fundurinn verður haldinn f ráðstefnusal
Rannsóknastofnunar byggingariðnaðar-
ins að Keldnaholti og hefst fimmtudaginn
16. ágúst kl. 15.00. Reiknað er með að
fúndurinn standi til kl. 18.00.
Sölusýning FÍM
Sumarsýning félagsmanna hófst í FÍM-
salnum, Garðastræti 6, mánudaginn 13.
ágúst og stendur til ágústloka. Opið virka
daga ffá kl. 14-18. Lokað um helgar.
Aðvörun frá
Rafmagnseftirliti rikisins:
Gömul inniloftnet fyrir
sjónvarp
■ Rafmagnseftirlit ríkisins minnir á
að gömul inniloftnet fyrir sjónvarp
hafa oft valdið alvarlegum slysum.
Ef slík loftnet eruj notkun, gangið
úr skugga um að sett hafi verið á þau
réttir tenglar og í þau öryggisþéttar.
Tónleikar á ísafiröi
Tónleikar vcrða haldnir í Frímúrarasaln-
um á ísafirði sunnudaginn 19. ágúst kl.
16.00.
Þá munu Sigurður Halldórsson sellóleik-
ari og Dam'el Þorsteinsson píanóleikari
flytja „Arpcggionc" sónötu Schuberts,
sónötu í Á dúr cftir Beethoven, ásamt
verkum eftir Fauré og Hindemith.
Tónleikar í Bolungarvík
Tónleikar verða haldnir í Félagsheimil-
inu í Bolungarvfk laugardaginn 18. ágúst
kl. 16.00.
Þá munu Sigurður Halldórsson sellóleik-
ari og Daníel Þorsteinsson píanóleikari
flytja sónótu I F dúr eftir Brahms ásamt
vcrkum eftir Fauré, Hindemith, Martinu
og Boccherini.
LITAÐ JARN A
ÞÖK OG VEGGI
Einnig galvaníseraö
þakjárn
Gott verö.
Söluaðilar:
Málmiöjan hf.
Salan sf.
I -i Val '4 r4vl<4i J.l .] H
rkvnivða i «nr
Dagskrá SUF-þings, Núpi, Dýrafirði,
31. ágúst-2. september
Föstudagur 31. ágúst
Kl. 16.30 Setning - Gissur Pétursson, formaður SUF.
Kl. 16.45 Kosning embættismanna.
Skipað í nefndir.
Kl. 17.00 Ávörp gesta.
Kl. 17.30 Lögð fram drög að ályktunum.
Almennar umræður.
Kl. 19.00 Kvöldmatur.
Kl. 20.00 ísland og Evrópubandalagið - Gunnar Helgi Kristinsson
stjórnmálafræðingur. Fyrirspurnir og umræður.
Kl. 21.30 Nefndarstarf.
Kl. 22.30 Kvöldvaka - þjóðdansar.
Laugardagur 1. september
Kl. 08.30 Morgunverður.
Kl. 09.00 Nefndarstarf
Kl. 11.00 Umræður.
Kl. 12.00 Hádegisverður.
Kl. 13.00 Umræður og afgreiðsla ályktana.
Kl. 14.30 Hlé - Knattspyrna og hráskinnaleikur.
Kl. 16.00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar.
Kl. 17.30 Kosningar.
Önnur mál.
Kl. 18.00 Þingslit.
Kl. 21.30 Kvöldskemmtun í veitingahúsinu Skálavík í Bolungarvík-
söngur, glens og gaman.
Sunnudagur 2. september
Kl. 09.30 Morgunverður.
Brottför.
Málefnaundirbúningur fyrir SUF-þing á Núpi:
Stjórnmálanefnd
Gissur Pétursson formaður.
1. fundur fimmtudaginn 16. ágúst kl. 20.00.
2. fundur þriðjudaginn 21. ágúst kl. 20.00.
Flokksmálanefnd
Vigdís Hauksdóttir formaður.
1. fundur miðvikudaginn 15. ágúst kl. 20.00.
2. fundur óákveðið.
Umhverfisnefnd
Siv Friðleifsdóttir formaður.
1. fundur fimmtudaginn 16. ágúst kl. 17.00.
2. fundur þriðjudaginn 21. ágúst kl. 17.00.
Nefnd um niðurskurð í ríkiskerfinu
Kristinn Halldórsson formaður.
1. fundur miðvikudaginn 15. ágúst kl. 18.00.
2. fundur miðvikudaginn 22. ágúst kl. 18.00.
Allir fundirnir verða að Höfðabakka 9 (Jötunshúsinu).
Allar nánari upplýsingar í síma 674580.
IFPPÁ-
HJÓLBARÐAR
Hágæða hjólbarðar
235/75 R15 kr. 6.650.
30/9,5 R15 kr.6.950.
31/10.5R15 kr. 7.550.
33/12,5 R15 kr. 9.450.
Örugg og hröð þjónusta.
BARÐINN hf.
Skútuvogi 2, Reykjavík
Sfmar: 91-30501 og 84844.
KÆLIBILL
Annast dreifingu
á matvörum og
hvers konar
kælivöru um land
allt. Er með
frystigeymslu
fyrir lager.
KÆLIBÍLL
Sími 985-24597
Heima 91-24685