Tíminn - 18.08.1990, Page 13

Tíminn - 18.08.1990, Page 13
Laugardagur 18. ágúst 1990 Tíminn 21 Dagskrá SUF-þings, Núpi, Dýrafirði, 31. ágúst-2. september Föstudagur 31. ágúst Kl. 16.30 Setning - Gissur Pétursson, formaður SUF. Kl. 16.45 Kosning embættismanna. Skipað í nefndir. Kl. 17.00 Ávörp gesta. Kl. 17.30 Lögð fram drög að ályktunum. Almennar umræður. Kl. 19.00 Kvöldmatur. Kl. 20.00 ísland og Evrópubandalagið - Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur. Fyrirspurnir og umræður. Kl. 21.30 Nefndarstarf. Kl. 22.30 Kvöldvaka - þjóðdansar. Laugardagur 1. september Kl. 08.30 Morgunverður. Kl. 09.00 Nefndarstarf Kl. 11.00 Umræður. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Umræður og afgreiðsla ályktana. Kl. 14.30 Hlé - Knattspyrna og hráskinnaleikur. Kl. 16.00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar. Kl. 17.30 Kosningar. Önnur mál. Kl. 18.00 Þingslit. Kl. 21.30 Kvöldskemmtun í veitingahúsinu Skálavík í Bolungarvík- söngur, glens og gaman. Sunnudagur 2. september Kl. 09.30 Morgunverður. Brottför. Allir fundirnir verða á skrifstofu Framsóknarflokksins að Höfðabakka 9 (Jötunshúsinu). Allar nánari upplýsingar í síma 674580. Héraðsmót framsóknarmanna í Skagafirði verður í Miðgarði laugardaginn 25. ágúst. Meðal dagskráratriða: Ræða, Steingrímur Hermannsson forsætisráð- ' herra. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar. Nánar auglýst síðar. Nefndln. IHI Reykvíkingar GuðmundurG. Guðmundur G. Þórarinsson alþingismaður verður með viðtals- tíma miðvikudaginn 22. ágúst nk. á skrifstofu Framsóknarflokks- ins, Höfðabakka 9. (Að vestanverðu í Jötunshúsinu.) Fulltrúaráðið Skrifstofa Framsóknarflokksins hefur opnað aftur að Höfðabakka 9, 2. hæð (Jötunshúsinu). Simi 91-674580. Opið virka daga kl. 8.00-16.00. Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn. Umhverfismálaráðstefna Ráðstefna um umhverfismál verður haldin í Vestmannaeyjum laugardaginn 29. sept. nk. Ráðstefnan er öllum opin. Nánar auglýst síðar. Landssamband framsóknarkvenna, LFK. Böm kvikmyndastjam- anna safna fé gegn eyðni Maigt frægt fólk er duglegt við að leggja góðum málum lið og ætti eitt- hvað að mima um framlag þess. Ekki alls fyrir löngu var haldin góðgerða- samkoma i Kalifomíu til styiktar eyðnisýktum bömum og þar mætti mörg fræg móðirin með sín eigin heilbrigðu böm. Eins og nærri má geta drógu þessar fiægu og fögru mæður að sér fjölda fólks, sem var duglegt að leggja fram fé til málefnis- ins. Amy Irving, fyrrum eiginkona Ste- vens Spielberg, hefur þá kenningu að leiðarljósi að þvi fyrr sem bömum em kenndir góðir siðir því betra. Hún hik- aði þess vegna ekki við að fara á sam- komuna með Gabriel son sinn, sem aðeins var þá sex vikna gamall. Þeim til halds og trausts var faðirinn, brasil- íski kvikmyndaleikstjórinn Bruno Baretto, enda var ekki fyrirfram vitað hvemig Gabriel myndi hegða sér í fjölmenni. Hann stóð sig vel. Dætur Mariel Hemingway, Dree og Langley, em orðnar lífsreyndari og vissu alveg hvemig á að skemmta sér irrnan um fólk. En það er samt vissara að halda sig nálægt mömmu. Cybill Shepherd naut góðrar aðstoð- ar stóm dóttur sinnar Clementine við að hafa augu með tvíburunum Ariel og Zachariah, sem nutu þess að taka sig vel út í sínu finasta pússi. Dætur Mariel Hemingway eru orönar sjóaðar í að fara á mannamót

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.