Tíminn - 21.08.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.08.1990, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 21. ágúst 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi „Af hverju var hann að breyta frosknum í prinsessu? Hann gæti haft meira gaman af að leika sér að froskinum. “ Bilanir 6099. Lárétt 1) Vöntun. 6) Lýg. 8) Rimlakassi. 10) Fum. 12) Keyr. 13) Stafrófsröð. 14) Gljúfur. 16) Málmur. 17) Reima. 19) Skriðdýr. , Lóðrétt 2) Húsdýr. 3) Jökull. 4) Bein. 5) Kæra. 7) Klukkutími. 9) Manns- nafn. 11) Borðhaldi. 15) Byggingar- stæði. 16) Fataefni. 18) Tveir eins bókstafir. Ráðnlng á gátu no. 6098 Lárótt 1) Rotta. 6) Fór. 8) Pat. 10) Éta. 12) Of. 13) Óp. 14) Rit. 16) Ala. 17) Æli. 19) Kráka. Lóðrétt 2) Oft. 3) Tó. 4) Tré. 5) Sport. 7) Japan. 9) Afi. 11) Tól. 15) Tær. 16) Auk. 17) Lá. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsvelta má hríngja í þessi simanúmer Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnaríjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar 1 síma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist I sima 05. Bðanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhrínginn. Tekið er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Kaup Sala 56,490 56,650 108,204 108,510 49,377 49,517 9,4584 9,4851 9,3349 9,3613 9,8201 9,8479 15,3401 15,3836 10,7749 10,8054 1,7594 1,7644 43,6452 43,7688 32,1422 32,2333 36,2057 36,3083 0,04909 0,04923 5,1474 5,1620 0,4092 0,4104 0,5883 0,5900 0,38414 0,38523 97,163 97,438 78,0974 78,3186 75,1232 75,3360 RUV Þriðjudagur 21. ágúst 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Bjami Guöjónsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 í morgunsáriö-BaldurMárAmgrímsson. Fréttayfirfit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veö- urfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrír kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sumartjóð kl. 7.15, menningarpistill kl. 8.22 og feröabrot kl. 8.45. Möröur Arnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 Utli barnatlmlnn: J\ Sattkráku' eftir Astrid Lindgren Siija Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (12). 9.20 Morgunlelkflmi - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpésturinn - Frá Vestfjöröum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttlr. 10.03 Þjónustu- og neytendahornlö Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veöurfregnlr. 10.30 Ég man þá tfö Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liön- um árum. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Valdemar Pálsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá þriðjudagsins I Útvarpinu. 12.00 FréttayflrllL Daglegtmál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mötöur Áma- son flytur. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 f dagslns önn - Heimsókn I Ásbyrgi Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Mlödegissagan: .Manillareipiö' eftir Veijo Meri Magnús Jochumsson og Stefán Már Ingólfsson þýddu. Eyvindur Eriendsson les (2). 14.00 Fréttlr. 14.03 Eftlrlætislögin Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Óla H. Þórö- arson framkvæmdastjóra Umferðarráðs sem velur eftirtætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Basll fursti - konungur leynilögreglumannanna Leiklestur á ævintýmm Basils fursta, aö þessu sinni .Maöur- inn meö tígrisaugun', siðari hluti. Flytjendur Gísli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Öm Clausen, Ragnheiður Elfa Amardóttir, Valgeir Skagfjörö, Sigrún Edda Bjömsdóttir og Grétar Skúlason. Umsjón og stjóm: Viöar Egg- ertsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardags- kvöldi). 16.00 Fréttlr. 16.03 Aö utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Bamaútvarpiö - Sagan um silkið Meðal efnis er lokalestur Ævintýraeyjarinnar' eftir Enid Blyton, Andrés Sigurvinsson les. Um- sjón: Elísabet Brekkan og Vemharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftlr Antonfn Dvorak .Scherzo capriccioso" ópus 66 og Sinfónia núm- er 7 I d-moll ópus 70. Sinfóníuhljómsveitin I Cleveland I Bandaríkjunum leikun Christoph von Dohnányi stjómar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann 18.30 Tónliat. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýtingar. 19.32 Kvlkajá Þáttur um menningu og listir llðandi stundar. 20.00 Fágætl Þjóðlög frá Noregi. Marius Nytröen leikur á selflautu, Olav Snortheim á hrútshom og langspil, Olav Aukrust á gyöingahörpu, Knut Buen á haröangursflðlu og Einar Steen-Nökleberg á planó. 20.15 Tónskáldatfml Guðmundur Emilsson kynnir Islenska sam- tfmatónlisL Að þessu sinni verk Hjálmars H. Ragnarssonar, þriðji þáttur. 21.00 Innllt Umsjón: Haraldur Bjamason. (Frá Egilsstöðum) (Endurtekinn þáttur frá föstu- dagsmorgni). 21.30 Sumarsagan: .Ást á rauöu Ijósi' eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur Guðrún S. Gisla- dóttir les sögulok (10). 22.07 Aö utan Fréttaþáttur um ertend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veöurfregnlr. Orð kvöldsins. 22.30 Lelkrlt vlkunnar: .Veðmátiö' eftir Anton Tsjekov og M. Mallison Ragnar Jó- hannesson þýddi. Leikstjóri: Eirtar Pálsson. Leik- endur Lárus Pálsson, Rúrik Haraldsson, Harald- ur Bjömsson og Jón Sigurbjömsson. (Áður flutt I nóvember 1958). (Einnig útvarpað nk. fimmtu- dag kl. 15.03). 23.15 DJaiaþáttur - Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að lokrv um fréttum kl. 2.00). 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur Umsjón: Valdemar Pálsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknað til llfsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litiö í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpiö heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjótfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagiö eftir tíu- fréttir og afmæliskveöjur kl. 10.30 11.03 Sólartumar meö Jóhönnu Haröardóttur. Molar og mannlífsskot i bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayflrllt. 12.20 Hádeglifréttlr - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degl Eva Ásrún Albertsdóttir. Róteg miödegisstund meö Evu, afslöppun í erii 16.03 Dagtkrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. - Veiöihomið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 ÞJóöariálln - Þjóðfundur i beinni útsendingu, slmi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zlkk Zakk Umsjón: Signín Siguröardótflr og Sigriður Amar- dótflr. Nafniö segir allt sem þarf - þáttur sem þor- Ir. 20.30 Gullikffan - .Beggars Banquef með Rolling Stones frá 1968 21.00 Nú erlag Endurtekið brot úr þætflnum frá laugardags- morgni. 22.07 Landlö og mlöln Siguröur Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur fll sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Næturiól Endurtekið brot úr þætti Herdlsar Hallvarðsdóttur frá föstudagskvöldi. 02.00 Fréttlr. 02.05 Gleymdar stjörnur Valgarður Stefánsson rifjar upp lög ffá liönum árum. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá flmmtudegi á Rás 1). 03.00 f dagsins önn Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægumálaútvarpi þriðjudagsins. 04.00 Fréttlr. 04.03 Vélmennlö leikur næturiög. 04.30 Veöurfregnlr. - Vélmennið heldur áfram leik sinum. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Landlð og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur fll sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram fsland Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. BfflHBBWdJ Þriöjudagur 21. ágúst 17.50 Syrpan (17) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma. Endur- sýning frá fimmtudegi. 18.20 Beykigróf (3) (Ðyker Grove) Breskur myndaflokkur um hóp unglinga í Newo- astle á Englandi. I þáttunum erQallaö um ánægj- una og erfiöleikana sem fylgja því aö fullorönast. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (140) (Sinha Mopa) Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Sonja Diego. 19.20 Hver á aö róöa? (7) (Who's the Boss) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Dick Tracy Bandarísk teiknimynd. Þýöandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Allt í hers höndum. (Allo, Allo). Fyrsti þáttur. Þáttaröö um gamalkunnar, seinheppnar hejtur andspymuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 20.55 Á langferöalelóum (2) Annar þáttur Saltleiöin Breskur heimildamyndaflokkur í átta þáttum. I þáttunum er slegist í för með þekktu fólki eftir fomum verslunarleiöum og fleiri þjóö- vegum heimsins frá gamalli tlö. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.45 Taggart Hold og blóö - fyrsti þáttur Þeir Taggart og Jardine aöstoðarmaöur hans reyna eina feröina enn aö jafna um glæpalýöinn í Glasgow. Leikstjóri Alan MacMillan. AÖalhlut- verk Mark McManus, James MacPherson, lain Anders og Harriet Ðuchan. Þýöandi Gauti Krist- mannsson. 22.35 Nýjatta tæknl og vftlndl Sjúkdómar eldisfiska Endursýnd mynd sem Sjónvarpiö geröi fyrr á árinu. Umsjón Siguröur H. 23.00. EHefufréttlr og dagtkrárlok STÖÐ IE3 Þriöjudagur 21. ágúst 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsflokkur. 17:30 Krakkatport Ðlandaöur íþróttaþáttur fyrir böm og unglinga í umsjón Heimis Karíssonar, Jóns Amar Guö- bjartssonar og Guörúnar Þóröardóttur. Þetta er endurtekinn þáttur frá síöastliönum sunnudegi. Stöö 2 1990. 17:45 Einherjinn (Lone Ranger) Teiknimynd um kúrekann fræga. 18:05 Mímiabrunnur (Tell Me Why) Fræöandi teiknimynd fyrir böm á öllum aldri. 18:35 EOaltónar Tónlistarþáttur. 19:19 19:19 Fréttir, veöur og dægumiál. 20:30 Neyóarlfnan (Rescue 911) Ung kona veröur fyrir kynferöislegri árás. Henni tekst aö sannfæra árásarmanninn um aö hún muni þýöast hann ef hann leyfi henni að hringja eitt símtal. Hún hringir í neyöarlínuna og reynir aö gera sig skiljanlega án þess að vekja gmn- semdir mannsins sem hlustar á hvert orö. Millie Craig, sem vinnur hjá neyöariínunni, tekur á móti símtali þar sem fariö er fram á aðstoð vegna hjartaáfalls. Þaö kemur fljótt í Ijós aö um eigin- mann hennar er aö ræöa. Þetta og margt fleira um hetjudáöir venjulegs fólks viö óvenjulegar aö- stæöur er efni þáttarins. 21:20 Ungir eldhugar (Young Riders) Emma og Hickok leggja land undir fót til aö taka á móti bami vinkonu Emmu. Indíánar em í árás- arhug og margt fer öömvísi en ætlað er. 22:10 Mussolini Lokaþáttur. 23:00 Glfmukapplnn (Mad Ðull) Hörku spennumynd um tvo víöfræga og sigur- sæla glímukappa. Blóöþyrstir náungar, sem fylgst hafa meö þeim, sætta sig ekki viö yfirburöi þeirra og skora þá á hólm. Aöalhlutverk: Len Steckler, Alex Karras, Susan Anspach og Nichol- as Colasanto. Leikstjóri: Walter Doniger. 1977. Stranglega bönnuö bömum. Lokasýning. 00*.40Dagskrárlok Taggart - Hold og blóð. ( kvöld hefst spennumyndaflokk- ur í þrem þáttum um leynilög- reglumanninn Taggart og Jard- ine, aðstoðarmann hans. Kom- ist hefur upp að mikið af sprengiefni hefur komist í rang- ar hendur og að Glasgow geti orðið vettvangur hryðjuverka i jólaösinni. Annar þáttur er sýnd- ur á miðvikudag og sá þriðji á fimmtudag. Unglr eldhugar eru á dag- skrá Stöðvar 2 kl. 21.20. Margt ber á góma í þessum þætti. Eldhugarnir leggja land undir fót til aðstoöar konu ( barnsnauð, en indíánar eru I árasarhug og setja strik (reikninginn. Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka (Reykjavík 17.-23. ágúst er f Arbæjarapóteki og Laugamesapóteki. Það apótek sem fýrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. HafnarQörður Hafnarfjaröar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kt. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Áöðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frf- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vesbmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu mllli kl. 12.30- 14.00. SeHoss: Setfoss apótek er oplð til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga tll kt. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðsbær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en taugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt tyrir Reykjavfk, Sohjamamos og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesl er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, sfmaráðleggingar og tlmapantarv irtsíma 21230. Borgarspftalinn vaktfrákl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilíslækni eða nær ekki tll hans (slmi 696600) en siysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyflabúðir og læknaþjónustu eru- gefnar I simsvara 18888. Ónæmisaðgetðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Roykjavikur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Sdtjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabær Heilsugæslustóðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarfjöröur Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistöðin: Ráögjöf f sál- fræðilegum efnum. Sfmi 687075. Landspftalinn: AJIa daga kl. 15 fll 16 og Id. 19 til kl. 20.00. Kvenrtadefldin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadefld: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feður ki. 19.30-20.30. Bamasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öfdmnarlækningadeild Landspitafans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftafi: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spftalinn (Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 fll kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga fl föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga Id. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtafi: AJIa daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Róka- deld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hæiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vifilsstaóaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspítaii Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurtæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heimsóknar- timi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyrí- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjukmnardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, slml 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartlml Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Reykjavík: Seitjamamcs: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur Lögreglan slmi 41200, slökkviljö og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjöröun Lögreglan slml 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavflc Lögreglan slmi 15500, slökkviliö og sjúkrabíll simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, slml 11666, slökkvl- lið sfmi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyti: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. (saflörður: Lögreglan sími 4222, slökkvllið slmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.