Tíminn - 21.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.08.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára imirm 4.ÁRG.-VEI >R©JUDAGUR 21. ÁGÚST 1990 159. TBL. 7 5 milljörðum varið til lyfjakaupa: Verða apótek lögð niöur? Þrátt fyrir að alit útlit sé fýrir að forsendur rjártaga standist og að ríkistekjur aukist meira en útgjöld er einn liður sem hækkarog hækkarog enginn virðist ráða við. Það er lyfja- kostnaður. Hann er rúmlega hálfum milljarði hærrí en fjár- lög gera ráð fýrír. Enn er leitað leiða til úrbóta og ein hugmyndin er að leggja apótekin í núverandi mynd niður. Gera þarf róttæka kerfis- breytingu á álagningu lyfja og jafnframt breytingu á dreif- ingu þeirra. • Sjá viðtal við Guðmund Bjama- son heílbrigðisráðherra á bls. 5. ¦¦¦"¦"""""••'"' Kúabændur vilja fá að kaupa og selja kvóta líkt og útgerðarmenn: i i i ¦W^MÍtMZ Aðalfundur Landssambands kúabænda fjall- bú sín með því að kaupa upp kvóta. Fram til ar í dag um tillögur sem gera ráð fyrir að þessa hefur öll kvótasala verið bönnuð. Með hægt verði að kaupa og selja mjólkurkvóta. þessum tíllögum eru kúabændur að leggja til Féiagsmenneruaimenntorðnirsammálaum að kvótakerfi verði við lýði í mjólkurfram- að gefa verði bændum tækifæri til að stækka leiðslu um ókomin ár. • Baksíða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.