Tíminn - 21.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.08.1990, Blaðsíða 1
5 milljorðum variö til lyfjakaupa: Verða apótek lögð niður? Þrátt fyrír að a!!t útlit sé fýrír að forsendur fjáríaga standist og að ríkistekjur aukist meira en útgjöld er einn liður sem hækkarog hækkarog enginn virðist ráða við. Það er lyfja- kostnaður. Hann er rúmlega hálfum milljarði hærrí en fjár- lög gera ráð fýrír. Enn er leitað leiða til úrbóta og ein hugmyndin er að leggja apótekin í núverandi mynd niður. Gera þarf róttæka kerfis- breytingu á álagningu lyfja og jafnframt breytingu á dreif- ingu þeirra. • Sjá viðtal við Guðmund Bjama- son heilbrigðisráðherra á bls. 5. BÆNDUR VILJA FÁ AD VERSLA MEÐ KVÓTANN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.