Tíminn - 28.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.08.1990, Blaðsíða 1
 llll I >111 I llllllll |i|l Samningsvilji Bandaríkjamanna eykst samhliða því að Sadd- am Hussein virðist vera að kikna undan einangrun íraks: Sigrar diplómatían Persaflóastríöið? Virtir fréttaskýrendur töldu í gærkvöldi að líkur hefðu aukist á að deilan við Persaflóa leystist án hernaðarátaka. Aðalorsökina fyrir því telja þeir vera nær algera einangr- un íraka og endurtekin merki frá Saddam Hussein um að hann vilji reyna einhverja samningaleið, þrátt fyrir lélega samnings- stöðu. A sama tíma hefur tónninn í yfirlýs- ingum talsmanna stjórnarinnar í Washing- ton gagnvart Saddam Hussein mildast nokkuð, sem er túlkað þannig að Banda- ríkjamenn telji hugsanlegt að hægt sé að leysa deiluna eftir diplómatískum leiðum. Sú lausn yrði þó byggð á samþykktum ör- yggisráðs Sameinuðu þjóðanna, enda hafa ekki komið skörð í þá herkví, sem ír- ak hefur verið sett í. • Blaðsíða 4 og 5 WÉ&j Frá bfaðamannafundl RLR í gær þar sem gerð var grefn fyrir handtöku nauðgar- ans. F.v. Helgi Daniels- son, Bogi Nílsson, og Ragnar Vignir. RLR beitir vísindum við að svipta hul- unni af brotamanni ■ Blaðsíðam

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.