Tíminn - 28.08.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.08.1990, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 28. ágúst 1990 Tíminn 15 Mjólkurbikarkeppnin í knattspyrnu: Valsmenn sluppu með skrekkinn - annar úrslitaleikur á miðvikudagskvöld Bikarúrslitaleikur Vals og KR á sunnudag var vel leikinn og skemmtilegur. Veðrið lék við knattspymumennina, sól skein í heiði og fjölmargir áhorfendur létu vel í sér heyra. Sannkölluð bikarúrslitastemmning. Valsmenn léku án Sævars Jónssonar, sem var í leikbanni, og auk þess settu meiðsl strik í reikninginn hjá Hlíðar- endaliðinu. Þorgrímur Þráinsson tók stöðu Sævars í vöminni, en nýliðinn Amaldur Loftsson tók stöðu Þor- grims. Ekki verður annað sagt en að þessar tilfærslur hjá Inga Bimi hafi gengið upp. Það var ljóst þegar í upphafi leiksins að leikurinn yrði Valsmönnum erfið- ur. KR-ingar vom mjög ákveðnir og þeir réðu algjörlega gangi mála á vell- inum. En heppnin var með Val. Bjami varði hvað eftir annað ffá framheijum KR og í eina skiptið sem Bjama brást bogalistin var það þversláin sem kom Knattspyrna, 2. deild: Víðir á leið upp í 1. deild Víðismenn úr Garði em nú svo gott sem er búnir að tryggja sér sæti í 1. deildinni í knattspymu á næsta keppnistímabili. Á föstudaginn unnu Víðismenn 4-1 sigur á Fylkismönn- um á Árbæjarvelli. Fylkismenn em enn í öðm sæti deildarinnar, en Breiðablik er í því þriðja. Víðir þarf nú aðeins eitt stig úr þeim þremur leikjum, sem eftir em, til þess að tryggja sér 1. deildarsæti. Urslit leikjanna á fostudag: Fylkir-Víðir ..................1-4 KS-Breiðablik .................1-2 Leiftur-ÍR ...................0-1 Keflavík-Grindavík............2-1 Selfoss-Tindastóll............1-1 Staðan í 2. deild, PEPSI-deildinni: Víðir.....15 10 4 1 30-16 34 Fylkir ...15 9 2 4 32-16 29 Breiðablik ...15 7 4 4 19-12 25 í veg fyrir að KR-ingar kæmust yfir. Valsmönnum tókst þó ekki að koma neinum vömum við á 27. mín. Rúnar Kristinsson skoraði þá beint úr auka- spymu. Hnitmiðað skot hans fór hár- fínt yfir vamarvegg Vals og neðst í bláhomið á markinu. í síðari hálfleik komu Valsmenn meir og meir inn í leikinn. KR-ingar áttu þó áfram góð marktækifæri, en Bjami var alltaf á réttum stað. Fimmtán mín. fyrir leikslok náðu Valsmenn að jafna, en sóknarþungi þeirra hafði þá þyngst mjög. Steinar Adolfsson átti skot að marki KR, eftir innkast Ágústs Gylfa- sonar, og Þórður Birgir Bogason skor- aði af stuttu færi. Valsmenn áttu meira í Ieiknum það sem eftir lifði, en fram- lenging varð ekki umflúin. Bjöm Rafhsson kom mjög við sögu í framlengingunni, fékk þijú dauðafæri en tókst ekki að tryggja Vesturbæjar- liðinu bikarinn. Niðurstaðan varð því jafhtefli og liðin leika á ný á miðviku- dagskvöld kl. 18.00. Rúnar Kristinsson lék stórvel fýrir KR í leiknum, en Hilmar Bjömsson og Pétur Pétursson léku einnig vel. Hjá Val átti Bjami Sigurðsson stórleik og Þorgrímur stóð sig einnig vel. Ágætur dómari leiksins var Þorvarð- ur Bjömsson. BL Besti leikmaður KR í leiknum á sunnudag, Rúnar Kristinsson, sendir knöttinn hér á samherja. Til varnar eru þeir Einar Páll Tómasson og Magni Blöndal Pétursson. Keflavík.....15 7 2 6 15-15 23 ÍR...........15 7 1 7 17-21 22 Selfoss .....15 6 3 6 31-25 21 Tindastóll ....15 5 3 7 17-24 18 Grindavík ....15 4 2 9 16-29 14 Leiftur......15 3 4 8 12-21 13 KS...........15 4 1 10 17-27 13 EM í frjálsum íþróttum: Risakast Einars - Bætti (slandsmetið í spjótkasti um 20 sm íslenskar getraunir: Enginn með 12 - Góð byrjun meistara Liverpool Keppni í ensku knattspyrn- kr. t 1. vinning voru 195.043 kr. unni hófst á laugardaginn og sera færast yfir á 35. leikviku. í sömuleiðis starfsemi íslenskra 2. vinning fyrir 11 rétta voru getrauna, eftir sumarhlé. Lei- 97.500 kr. 12 raðir komu fram kvikan var sú 34. í röðinni á ár- með 11 réttum og fyrir hverja inu. Enginn tippari náði að vera röð koma 8.125 kr. í vi nning. í 3. með 12 rétta og potturinn verð- vinning fyrir 10 rétta voru ur því tvöfaldur om næstu helgi. 97.504 kr. 150 raðir voru með 10 Úrslit urðu þessi: leikjum réttum og fyrir hverja Aston VDla-Southampton 1-1 x röð greiðast 650 kr. í vinning. Chelsea-Derby 2-11 Úrslit annarra leikja í 2. deild Everton-Leeds 2-3 2 urðu þessi: Luton-Crystal Palace 1-1 x Barnsley-Brighton 2-1 Manch. United-Coventry 2-0 1 Bristol City-BIackburn 4-2 Norwich-Sunderland 3-21 Charlton-Swindon 1-2 Nottingham Forest-QPR 1-1 x Hull-Notts Counfy 1-2 Sbeff.United-LiverpooI 1-3 2 Leicester-Bristol Rover® 3-2 Tottenham-Manch. Cify 3-11 Middlesborough-West Ham 0-0 Wimbledon-Arsenal 0-3 2 Newcastle-Plymonth 2-0 Ipswicb-Sheffield Wed. 0-2 2 Oxford-Port Valc 5-2 Watford-MUlwall 1-2 2 Portsmouth-WBA 1-1 Heildarvinningar hjá íslensk- Wolves-Oldham 2-3 um getraunum námu 390.016 BL Einar Vilhjálmsson setti fslandsmet i spjótkasti í un danrásum Evrópumeist- aramótsins f fijálsum íþróttum f Split f Júgóslavfu f gær. Einar kastaöi 85,48m og bætti eigið fslandsmet, frá þvf fyrir nokkrum vikum, um 20 sentimetra. Einar þurfti aöeins eitt kast til þess að tryggja sér sæti í úrslitunum, sem fram fara í dag. Einar átti langlengsta kastið í gær, en nasstur honum kom heimsmethafinn Steve Backley fiá Bretlandi með 82,24m. Patrik Boden fiá Svíþjóð átti þriðja lengsta kastið í gær 81,36m. Sigurður Einarsson var ekki langt frá því að kom- ast i úrslitin, hann kastaði 77,32m sem var 15.-16 besti árangurinn. Sigurður Matthíasson kastaði 72,52m sem var 27. besti árangurinn. Þeir kastarar, sem náðu 12 lengstu köstunum í gær, keppa til úrslita í dag. Árangur þeirra varð þessi. 1. Einar Vilhjálmsson, íslandi 85,48m 2. Steve Backley, Bretlandi 82,24m 3. Patrik Boden, Svíþjóð 81,36m 4. Viktor Zaitsev, Sovétrikj. 81,00m 5. Vladimir Ovchinnikov, Sovét. 79,94m 6. Klaus Taffelmeier, V- Þýskal. 79,84m 7. Seppo Raty, Finnlandi 79,50m 8. Michael Hill, Bretlandi 79,16ra 9. Kimmo Kinnunen, Finnlandi 79,04m 10. Pascal Lefevre, Frakklandi 78,68m 11 .Raimond Hecht, A-Þýskalandi 78,24m 12. Johan Van Lieshout, Hollandi7 77,82m Fyrrum heimsmethafi Jan Zelezny fiá Tékkó- slóvakíu var næstur því að komast í úrslitin, kast- aði 77,64m eins og Marek Kaleta frá Sovétríkjun- um. Zelezny fékk ekki að nota ungverska spjótið í keppninni, en það er ekki talið löglegt og heims- met, sem sett hafa verið með því, hafa ekki verið viðurkennd. Peter Borglund fiá Svíþjóð náði 15. besta kastinu í gær 77,46m og komst því ekki í úrslitin. Sömu sögu er segja um landa hans Dag Wennlund sem kastaði 77,32m eins og Sigurður Einarsson. BL Vinningstölur laugardaginn | 25. ágúst 90 m VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 1 2.052.582 2.4,71* 1 356.790 3. 4af5 74 8.317 4. 3 af 5 2.574 557 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.459.662 kr. UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.