Tíminn - 28.08.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.08.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Þriðjudagur 28. ágúst 1990 Japanska stórblaðið Sports Nippon New- spaper hefur ákveðið að standa fyrir ísland- skynningu í Japan dagana 14. til 20. nóv- ember 1990 ásamt japönsku fyrirtækja- samsteypunni Sugar Island Groupe. Þessir aðilar útvega húsnæði undir sýninguna ís- lendingum að kostn- aðarlausu en opinber- ir aðilar á íslandi, ís- lensk fyrirtæki og um- boðsaðilar þeirra í Japan sjá um að út- vega sýningarefni auk þess sem íslenska vörur verða seldar á sýningunni. 120 milljón króna íslandskynning heilnæmar afurðir, svo ekki sé minnst á menningarástina, gengur í mjög svipaða átt og sú ímynd sem menningar- og íþróttadagblað vilja láta tengja nafni sínu. Því er það að sú hugmynd vaknaði að standa að Islandskynningu í nóv- ember á þessu ári með stuðningi ým- issa aðila. Fyrirvarinn kann aó virð- ast stuttur, sérstaklega miðað við þá starfsemi sem japönsk fyrirtæki hafa hingað til verið þekkt fyrr. En þá ber að taka tillit til þess að fyrirtæki í fjölmiðlaheiminum hafa vanist því að taka snöggar ákvarðanir og hreyfa sig hratt eftir því sem kringumstæður krefjast. Auk þess hafa aukin kynni af vestrænum viðskiptaháttum breytt japönskum viðskiptaheimi verulega. En Sports Nippon Newspaper hefði samt ekki lagt í að fara út í þessa ís- landskynningu' ef japanska fyrirtæk- ið Sugar Island Groupe hefði ekki ákveðið að slást í hópinn. Jákvæð og skjót viðbrögð íslenskra stjómvalda og mikill áhugi íslenskra fyrirtækja hafði líka sitt að segja. Annars hefði hugmyndin kafnað í fæðingu. Sugar Island samsteypan rekur m.a. fimm hótel víðs vegar um Japan, tvo golfvelli á Hokkaido í norðurhluta Japans, skiðasvæði, brúðkaupshöll, veitingastaði og fleiri þjónustufyrir- tæki. Nafnið er komið til af því að það byijaði sem keðja köku- og sæ- tindafyrirtækja sem nú eru um þijá- tíu talsins. Fyrirtækið hefur að undanfömu unnið að því að byggja upp sölukerfi þar sem vörur em seldar beint til neytenda heim til þeirra með aðstoð sölulista og sölumanna sem heim- sækja viðskiptavini fyrirtækisins. Forstjóri Sugar Island grúppunnar, Eftirtaldir aðilar styðja sýninguna eða taka þátt í henni að einhveiju leyti af ísíands hálfu: utanrikisráðu- neytið, menntamálaráðuneytið, Út- flutningsráð, Reykjavíkurboig, Flug- leiðir, Ferðamálaráð, ÁTVR, auk fjölmargra fyrirtækja sem stunda viðskipti við Japan. Hliðstæðir aðilar styðja sýninguna eða taka á einhvem hátt þátt i sam- vinnu um hana i Japan. íslandskynningin felst m.a. í eftir- farandi drögum að dagskrá: 1) Forseti Islands flytur stutt ávarp á fundi fulltrúa ungra japanskra kvenna og ræðir við þá 14. nóvember kl. 18-19. Móttaka til heiðurs forseta kl. 19.30-21.00. Tsuchiya, forseti efri deildar japanska þingsins, Nakabe, heiðurskonsúll íslands í Japan, Makiuchi, forstjóri Sports Nippon Newspaper, Okata, forseti Tokyu Recreation, Satoh, forstjóri Sugar Is- land Group, taka þátt í móttökunni. 2) Tískusýning 14. nóvember 19.00- 19.30 og sala á íslenskum íþrótta- og skíðafatnaði og lopavörum í ffam- haldi af henni. Linda, fyrrverandi fegurðardrottning, tekur þátt í tísku- sýningunni. 3) íslandskynning, „Iceland Fair“ 15.-20. nóvember undir yfirskriftinni Land fegurðar og friðar, eyja íss og elds: Island, sem forseti Islands opn- ar. Sýnt verður og dreift kynningarefni um sögu Islands, menningu, náttúm, Island sem ferðamannaland auk þess sem íslenskar vömr verða til sýnis og sölu. M.a. fá Flugleiðir sérstaka aðstöðu til kynningar á flugferðum til íslands og ætla þeir að bjóða þremur pömm ókcypis Islandsferð. Mikið vegg- pláss er í göngum og stigum þar sem hægt verður að setja upp a.m.k. hundrað veggmyndir frá íslandi. 4) íslensk vömkynning í verslunUm í Mcnningarhöll Tokyu-keðjunnar 15.- 20. nóvember. Lopavörur, fatn- aður, hljómplötur, vodka, brennivin, vatn og valda íslenskar sjávarafurðir verða kynntar og boðnar til sölu. 5) Kvikmyndakynnin á einni ís- lenskri kvikmynd í fullri lengd (lík- ast til Magnús) og einnig heimildar- mynd. Mitsuo Satoh, forstjóri Sugar Island samsteypunnar, og Yoshihiko Wak- ita, framkvæmdastjóri þróunardeild- ar Sports Nippon dagblaðsins, heim- sóttu Island nú í vikunni ásamt tveimur öðmm mönnum og ræddu við íslenska aðila um undirbúning ís- landskynningarinnar. Wakita hefur verið falið að vera verkefnisstjóri kynningarinnar og Japanimir hafa ráðið Ragnar Baldursson, fymim fféttamann Rikisútvarpsins og blaða- mann, sem fulltrúa sinn og tengilið á Islandi, en Ragnar hefur dvalið lang- dvölum í Asíu og talar japönsku. Stofnuð hefur verið undirbúnings- nefnd fyrir sýninguna með aðild Út- flutningsráðs, Reykjavíkurborgar, Ferðamálaráðs, menntamálaráðu- neytisins, utanrikisráðuneytisins og Flugleiða. Útflutningsráð kemur til með að hafa ffumkvæði að því að samræma sýningarátak íslenskra fyr- irtækja i samvinnu við japönsku aðil- ana. Um sýningaraðstöðuna: Sýningin verður haldin í Menningarmiðstöð Tokyu-keðjunnara, Tokyu Bunka Kaikan. Tokyu-samsteypan er stór fyrirtækjasamsteypa í Japan sem um hundrað fyrirtæki eiga aðild að, þ. á m. jámbrautarfyrirtæki, fasteignafyr- irtæki, hótelkeðja, verslunarkeðja, stærsta innanlandsflugfélagið í Japan (JAS), þriðja stærsta ferðaskrifstofa í Japan (Tokyu Kanko) o.s.ffv. (Tokyu minnir að mörgu leyti á Seibu sam- steypuna sem stóð að Scandinavia Today.) Menningarmiðstöðin er tíu hæða bygging (að meðtöldum kjöll- urum) við Shibuya brautarstöðin í Tokyo, eina af fjölfomustu brautar- stöðvunum þar. Innangengt er úr stöðinni í bygginguna. Á efstu hæð er stjömuskoðunarsalur og á fyrstu hæð em kvikmyndasalir þar sem ein íslensk kvikmynd og ein íslensk landkynningarmynd verða sýndar á meðan á sýningu stendur. I bygging- unni em líka verslanir, veitingahús og sýningarsalir. Daglega fara að meðaltali 974 þúsund manns um brautarstöðina, strætisvagnastöðina og hraðbrautina sem menningarmið- stöðin stendur við. Risastórar auglýs- ingar verða á ffamhlið byggingarinn- ar, á brautarstöðvum og í jámbrautar- lestum. Áætlað er að 260 þúsund manns lesi auglýsingamar á úthlið byggingarinnar daglega þá daga sem sýningin stendur. Að meðaltali fara 25 þúsund manns um sýningarhús- næðið sjálft en mun fleiri þegar eitt- hvað sérstakt er um að vera. Reiknað er með að gestir á íslandssýningunni verði um 35 þúsund manns daglega auk þess sem um 60-70 þúsund manns fara um hluta sýningarsvæð- isins daglega af nauðsyn til að skipta um lestir. Nánari upplýsingar um aöstandendur og aðdraganda Sports Nippon dagblaðið er gefið út í um tveggja milljóna eintaka upp- lagi. Það er stærsta íþrótta- og menn- ingarmáladagblaðið í Japan og jafn- ffamt fimmta útbreiddasta dagblaðið þar í landi. Það er hluti af fjölmiðla- hópi sem þriðja stærsta dagblað Jap- ans, Mainichhi Shimbun, og stærsta einkasjónvarpsstöð Japans TBS (To- kyo Broadcasting Station) em aðilar að. Sport Nippon Newspaper rekur að auki ýmis dótturfyrirtæki, t.d. út- gáfufyrirtæki og dagskráigerðarfyr- '^fíugmyndin um íslandskynningu ICELAND 1 ICELAND LÉjJR’SO ICELANDIC PRODUCTS FAIR vaknaði í tengslum við útgáfii á nýju íþrótta- og menningarblaði með kon- ur sem markhóp sem Sports Nippon Newspaper ætlar að standa að. Það kcmur til með að koma út sem viku- rit til að byija með. Skipuleggjendur útgáfimnar fengu pata af því að Vig- dís Finnbogadóttir væri væntanleg til Japans vegna krýningar keisarans í nóvember. Þeir vissu að forsetinn væri mjög menningarlegur auk þess að vera fyrsti lýðræðislega kjömi kvenforsetinn í heimi. Þeir töldu for- seta íslands og land hans því gott efni í nýtt menningarmálablað fyrir kon- ur. Samband var haft við forsetaemb- ættið og forseti Islands féllst á að halda stutt ávarp á fiindi fiilltrúa jap- anskra kvenna úr öllum geirum þjóð- félagsins og ræða við þá í eina klukkustund 14. nóvember þegar skyldustörfum forsetans vegna krýn- ingarinnar er lokið. Þetta gefiir að- standendum nýja blaðsins gott áróð- urstækifæri auk þess sem þetta er gott tækifæri til að kynna ísland. I umræðunni um þetta fengu for- ystumenn Sports Nippon Newspaper mikinn áhuga á íslandi. Nú síðustu árin er mikill þrýstingur á japönsk fyrirtæki og þá sér í lagi fjölmiðla að opna sig fyrir umheiminum og auka samskipti sín við útlönd. Utanlands- ferðir Japana hafa margfaldast á ör- fáum ámm í rúmlega tíu milljónir á þessu ári. Flestir þeirra beina augun- um að stórveldunum eins og Banda- ríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi, Frakklandi o.s.frv. Forystumenn blaðsins telja ekki endilega æskilegt að eltast við sömu lönd og allir aðrir. Þvert á móti myndi það vekja meiri athygli ef blaðið færi ótroðnar slóðir og tæki fyrir ísland sem er tiltölulega lítt þekkt í Japan. Við nánari athugym kom líka í ljós að sú ímynd sem Is- lendingar hafa verið að byggja upp um land sitt erlendis sem hreint, óspillt land með heilnæmt loft og Mitsuo Satoh, sem jafhframt er aðal- eigandi, ætlar að hefja umfangsmikla sölu á íslenskum gjafavörum, ullar- vörum, angórafatnaði, íþróttafatnaði, vatni og völdum fiskafurðum í gjafa- umbúðum í ffamhaldi af ísland- skynningunni. Hann ætlar að byggja upp öfluga ímynd fyrir ísland á Jap- ansmarkaði og kynna það sem fag- urt, ósnortið, ómengað land ffiðar og velmegunar er ffamleiði hágæðavör- ur. Sýning af þessu tagi, þar sem einka- fyrirtæki taka að sér að kynna og byggja upp ímynd lands í samráði við stjómvöld, er fordæmislaus í Jap- an. Aðstandendur sýningarinnar hafa lagt mikið að veði, bæði peninga og eigin heiður, að hún takist sem best. Japanimir áætla að kostnaður þeirra vegna Islandssýningarinnar nemi um 150 milljónuum yena (tæpar 60 milljónir króna). Þá hefur Sato, for- stjóri Sugar Island samsteypunnar, ákveðið að reisa íslandshús í heima- bæ sínum Nasu, sem verði eftirlíking af byggingunni Höfða í Reykjavik. Nasu er 12 þúsund manna bær í 40 mínútna fjarlægð ffá Tokyo með hraðlest. Lauslega áætlað kemur byggingarkostnaður hússins til með að nemá um 150 milljónum yena. Stefnt er að því að ljúka byggingunni og öllum ffágangi fyrir 15. nóvember næstkomandi svo að það verði tilbú- ið þegar forseti íslands heimsækir Japan og íslandskynningin verður haldin. Heildarkostnaður japönsku aðil- anna vegna íslandskynningarinnar nemur þvi um 120 milljónum króna. Þeir ætla að fá hann enduigreiddan í ffamtíðinni með sölu á íslenskum vörum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.