Tíminn - 30.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.08.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár itniriTi 0. ÁGÚST1990 -166. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 9t Landbúnaðarráðherra sagði á aðalfundi Stéttasambands bænda í gær að sauðfjárbændur yrðu að draga saman seglin: Aðlagi framleiðslu að neyslu á 5 árum Það kom fram hjá Steingrími J. Sigfússyni landbúnaðarráðherra á aðalfundi Stéttasambands bænda í gær, að umfram framleiðsla á dilkakjöti er nú nálægt 4000 tonn- um. Ráðherrann talaði um gengis- fellingu fullvirðisréttar hjá sauð- fjárbændum og boðaði, að á næstu fimm árum þyrfti að ná jafn- vægi milli neyslu og framleiðslu á dilkakjöti. Slíkur samdráttur yrði hluti af nýjum búvörusamningi sem drög hafa verið lögð að. Heildar fullvirðisréttur sauðfjár- bænda er um 12.000 tonn en inn- anlandsneysla er aðeins 8.000 tonn, þannig að verið er að tala um þriðjungs samdrátt á fimm ár- um miðað við núverandi ástand. • Blaðsíða 3 og baksíða landsförseti lýsir skilningi á sérstöðu íslendinga gagnvart tollum á sjávarafurðum í Evrópu: Ræddi um að WIBIM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.