Tíminn - 30.08.1990, Page 1

Tíminn - 30.08.1990, Page 1
FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1990 -166. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90, að neyslu á 5 ámm Það kom fram hjá Steingn'mi J. Sigfússyni landbúnaðarráðherra á aðalfundi Stéttasambands bænda í gær, að umfram framleiðsla á dilkakjöti er nú nálægt 4000 tonn- um. Ráðherrann talaði um gengis- feilingu fullvirðisréttar hjá sauð- fjárbændum og boðaði, að á næstu fimm árum þyrfti að ná jafn- vægi milli neyslu og framleiðslu á dilkakjöti. Slíkur samdráttur yrði hluti af nýjum búvörusamningi sem drög hafa verið lögð að. Heildar fullvirðisréttur sauðfjár- bænda er um 12.000 tonn en inn- anlandsneysla er aðeins 8.000 tonn, þannig að verið er að tala um þriðjungs samdrátt á fimm ár- um miðað við núverandi ástand. • Blaðsíða 3 og baksíða tollum á sjávarafurðum í Evrópu ý/,:> • Blaósíða 5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.