Tíminn - 30.08.1990, Síða 6

Tíminn - 30.08.1990, Síða 6
6 Tíminn Fimmtudagur 30. ágúst 1990 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin ( Reykjavík Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gíslason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson Stefán Ásgrímsson Auglýsingastjóri: Steingrímur Glslason Skrlfstofur:Lyngháls 9,110 Reykjavfk. Sími: 686300. Auglýsingasfml: 680001. Kvöldsímar: Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, (þróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tímans. Prentun: Oddi hf. Mánaðaráskrift kr. 1000,-, verð I lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Verður stríð? Samkomulag er um það í fjölmiðlum um allan heim að nefna staðsetningu herskipa ýmissa þjóða og hersetu Bandaríkjamanna á Persaflóasvæðinu ekki stríð. Slíkt er þó að nokkru leyti orðaleikur, því að viðskiptabannið á Irak er í reynd hafnbann, sem í sjálfu sér er hemaðaraðgerð. Hitt er annað að ekki hefur komið til skotbardaga milli aðkomuhermanna Bandaríkjanna og írakshers né að neinar árásir hafi verið gerðar á íraska staði. Herlið em eigi að síður í skotstöðu og aldrei að vita hvenær hemaðarástandið breytist í hrein stríðsátök. Frá því íyrir og um síðustu helgi hafa verið að ber- ast af því fréttir að vonir um friðsamlega lausn Persaflóadeilunnar hefðu glæðst hjá ýmsum, þótt varla verði það merkt af orðum þeirra forystu- manna vesturveldanna, sem oftast er vitnað til um ástand og horfur í heimsmálum. Þessir forystumenn láta sér um munn fara skýrar yfirlýsingar um að ekki verði gengið til samninga við Saddam Hussein Iraksforseta nema herlið íraka hverfi frá Kúvæt og innlimun þess í írak ómerkt. I þessu sambandi getur verið fróðlegt að kynnast viðhorfiim reyndra stjómmálamanna eins og Kiss- ingers, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Brzezinsk- is, ráðgjafa og aðstoðarmanns Carters forseta. Báð- ir em þessir menn kunnir að þekkingu og skilningi á nútímasögu og heimsstjómmálum og hafa látið þau mál til sín taka af margs konar tilefni. Þótt þessir ágætu menn njóti viðurkenningar sem sérfræðingar í alþjóðamálum virðist því fara fjarri að þeir líti ástandið við Persaflóa sömu augum. Kissinger sér á því öll tormerki fýrir Bandaríkja- menn að draga beinar hemaðaraðgerðir á langinn og verður ekki skilinn öðmvísi en svo að hann hvetji til þess að ráðist verði á írak með augljósum hemaðaraðgerðum. Brzezinski segir hins vegar að svo mjög sem hann styðji ákvörðum Bandaríkjaforseta að senda her til vamar Saudi Arabíu, óttist hann ekkert fremur en að Bush missi atburðarásina úr höndum sér og láti stjómast af fjölmiðlafári og æðikollum sem hvetji til stríðsaðgerða. Það er ekki síst athyglisvert í mál- flutningi Brzezinskis að hann telur að Bandaríkin hafí enga ffumskyldu til þess að frelsa Kúvæt, held- ur verði slíkt að vera sammæli og sameiginlegt framtak margra þjóða, heimsins alls, eins og hann segir. Hann er svo hreinskilinn að segja, að hann geti trútt um talað hvað það þýði að Bandaríkin láti etja sér út hvað sem er, og minnist þá persónulegrar reynslu sinnar af gísladeilunni við Irana fyrir 10 ár- um, þegar Carterstjómin fór mikla hrakfor. Hér verður ekki tekin afstaða til hugleiðinga þess- ara tveggja sérfræðinga um alþjóðamál að öðm leyti en því að varla getur talist fúllreynt að Persa- flóadeilan verði ekki leyst með samningum áður en til stríðsátaka kemur. GARRI Almeuut er álitíð að vald forseta að um stjðmsemi hlns háa eœb- ættls nema þegar þjóðhöfðlnglnn bregður sér af bæ. Þá kemur t0 kasta handhafa forsetavalds og er sú staða þríein. Þarna er valda- forsetacmbættíð og fylgir þelm völdum vegserád og fcr cftír því hvcr á heldur bvernig tneð hana og völdin er íarið i fjarveru forseta. Flestir þeirra sem trúað hefnr veríö fyrir forsetavaldinu að ein- um þriðja í takmarkaðan tíma þjóðarsátt um kaupiö haida ein- staka handbafar forsetandds að þcira sé alhent valdið sera vænn bitiingúr tíl að auðgast á. Þan scm Ifta á forsetaembættið þciro augura finnst tintakanpið heidur lélegt á valdatímabilum vera að handhafar forscfavaldsrás hafi ckkert vald tíl að valsa um « áfengisgeymslum þjóöarinnar og hirða þar aikóhól að vild þótti rétt að þeir sem birt höfðu roeira en þeir komust yfir að drekka sidluðu restum. Upp úr því var tekið fyrír áfeng- isúttcktir valdbafa forctaembætt- isins, en þcir fá einhvcrja aura úr ríkissjóði fyrir þá byrði að axla völd forseta þegar hann má ekki vera að þvi að srána embættls- skyldum á ættjörðiuni. Þar sem þjóðarsáttín er í fuÐu gildi tala allir um kaupið sitt i sL bylju og kvarta yfir hvað það er iítið og ræfilslegt miðað við það sem hinir hafa og er stcttastríðið á fulium dampL Nú hefur einu af staðgcoglura handhafa fórsetavalds koraist að því að hann hefur ekki fengið kaupið sitt með skflura tyrir að taka að sér forsetavaldW fyrír einn af handhöfom forsetavalds í fjar- vegar féldk fyrrura forsetí samein- aðs og þar með handahafi forseta- sem hann hafði tekið út Salóme, varaforseti Sameinaðs þings og eftír eínhvera skilningi þar með varamaður eins hand- hafa forsetavaldsins, telur að hún eigi að fá sínn skcrf af handhufa- kaupinu þcgar búu hleypnr í skarðið fyrir Guðrúnu handhafa forsctavalds, sera virðist ekki mega vera að því að sinna hand- suiutn. Einstaka handhafi valdsins hefúr því brugðiö á það ráö að drýgja tekjur sinar á valdaferiiuuin mcð áfcngiskaupum eins og frægt cr Þegar annir forseta eru miklar á crtendrí gruud verður æ styttra mflfl valdaskeiða bandhafanoa og hafa elnhverjir þeirra notað tæki- færín tíl að koinast bakdyrameg- inn inn í áfengisbúð þjóðarínnar og Iátið greipar sópa i skjóli þess valds sem þeim var trúað fyrir. Nokkrír tóku minna en aðrir og komust dómstóiar i raáflð scint og uin siöir. Þá koma «u.a. « Ijós að surair handhafanna fðru aldrei í rödð á valdaskeiðum sinura. Þar sem dómstóli dæmdi það rétt Svona eru hæstu virdingarstööur Það er að scgja til fltilla pcuinga. Nú er það fyrsti varamaður for- seta saraeinaðs þíngs sera er hlunufarinn nra kaup forseta fs- lands. Sennilega er þetta vegna þess hve kveunastörf eru iítfls raet< Þegar Guðrún var kosin þingfor- seti dugði kaupið rétttil uppihalds og halði þinginu láðst að láta for- seta sinn fá fatapeninga eins og lögregluþjóna og tollverðt. Varð aflnokkur rekistefna út af fatapen- ingum forsela sameráaðs þings nokkro eftir að forseti Htæstarétt- ar var látinn skiia áfenginu í brennivfnsbúð þjóðarránan Hrás Útííheimi. Svona kaupkrafa hcfur aldrci komið upp áður og þcir á forseta- skrifstofunni eru alveg bit og er nú ríklsiögmaður að haksa við að scraja álitsgerð um raáflð og reyna að komast aö þvi hvort Salórae varaforsetí sameinaðs á að fá kanplð sem Guðrún forseti sara- einaðs fær tyrir að vera handhafi forsetavaids án þess að hafa tima til jjcss. Forsetar sameinaðs eru annars nukkur stykki svo það eru fleiri cn hið ðókaasto. En eitthvað verður tignarfólk að íá fyrir srán snúð annað en upp- heföína og leggur Garrí til að að gramsa þar að vild og skammt- að scr þannig kaup fyrir það ómak aö taka að sér æðsta vald. Sú sjálfsafgreiðsla væri stórum virðulegri fyrír hina háu crabætt- isinenn en að vera að ásnka hvern annan opinberiega um að vera fullfrekur tH forsefaiaunanna i viðlöguin. VITT OG BREITT I1*1Í11«1Í81I«IÍÍÍI1«.. Einkaframtak í sparnaði Stríðsundirbúningur við Persaflóa, viðskiptabann og óvissa um fram- tíðina veldur hækkun á olíuverði og eru samdóma spár bæði þeirra bjartsýnu og bölsýnu að oliuverð fari hækkandi og hefúr þegar hækk- að verulega á þeim mörkuðum sem tengdastir eru olíubrunnum í eigu áhangenda spámannsins. Engum blandast hugur um að verðhækkunin nái fyrr en síðar til Islands og velta sumir vöngum yfir hvaða áhrif það kann að hafa. Morgunblaðið leggur línuna fyrir stjómvöld í leiðara í gær. Þar er bú- ið að finna upp hvemig á að mæta olíuverðshækkun án þess að hún komi verulega við einn eða neinn. Ráðið er einfalt: Draga úr rikisút- gjöldum. Auðvitað er hvergi minnst á hvar á að skera niður eða til hvaða málaflokka á að draga úr útgjöldun- um. Hulin ráðgáta Moggi beinir einfaldlega til ríkis- stjómarinnar að útgjaldaliðir íjár- laga sem verið er að semja verði lækkaðir vemlega og þá muni þjóð- inni vel famast. Hvar niðurskurður á fjárlögum á að spara olíunotkun er hulin ráð- gáta. Kannski að leggja niður skólabíla til að spara eldsneyti og að fækka jeppum Landsvirkjunar gæti vel komið til greina en varla hefúr það áhrif á heildarolíunotkun- ina. Moggi veit að almenningur og fyr- irtæki geta ekki sparað meir og tel- ur enda að blessuð fyrirtækin hafi hagrætt svo vel að betur verði ekki gert. Það em orð að sönnu því mörg hafa hagrætt svo rækilega að þau sjá sér þann grænstan að hætta starfsemi. Þannig em allar líkur til að Amarflug t.d. muni spara mikil olíukaup áður en langt um líður. Ekki er auðvelt að koma auga á hvemig draga á úr rikisútgjöldum með því að láta hækkandi bensín- verð ekki koma niður á bíleigend- um. Auðvitað má draga úr skatt- heimtu af bensíni, en innkaupsverð- ið hækkar eigi að síður vemlega og hvar er þá hinni eiginlegi spamað- ur? Einkabílisminn á íslandi er geng- inn út í slíkar öfgar að ljóst er að hækkandi heimsmarkaðsverð á olíu hlýtur að draga úr þeirri vitleysu allri og verða menn einfaldlega að spara við sig aksturinn þegar þar að kemur. Sóun Eitt atriði má þó taka undir í spam- aðarleiðaranum. Það er að útgerð og fiskvinnsla hafi svigrúm til að koma á hagræðingu og spara olíu- kostnað. Helmingi of stór fiskiskipafloti með helmingi of stórar og eyðslu- frekar vélar er glómlaus sóun, og þeim mim verri sem olíuverðið verður hærra. Þegar olíuverðið hækkar verða út- gerðarmenn að gjöra svo vel og miða sóknina við þann kvóta sem þeir hafa og taka tillit til olíuverðs- ins. Það er til lítils að rassskellast á allt of stórum skipum um allan sjó til að eltast við tiltölulega lítið magn af leyfilegum fiskafla ef afla- verðmætið fer allt í brennslukostn- að og offjárfestingu. Olíu og bensín verður að spara hvort sem mönnum líkar betur eða verr og ætti vel að vera hægt að koma þeim spamaði við á ótal mörgum sviðum án fóma eða erfið- leika. Hálf- og galtómar flugvélar á áætlunarleiðum yfir vetrarmánuð- ina er sóun sem vel má missa sig. Almenningssamgöngur má bæta verulega bæði hvað varðar skipulag áætlunarleiða og gatnakerfa og þannig má draga verulega úr þeim rándýra einkabílisma sem troðið er upp á almúgann nauðugan, viljug- an. Hitaveitur spara ómælda olíu- notkun og hið sama gerir raforku- framleiðsla. Þótt verðsprenging á olíu hafi enn ekki náð til íslands gerir hún það senn og þá er eins gott að vera við- búinn. En að hægt sé að mæta auknum ol- íuútgjöldum með niðurskurði á fjárlögum er fásinna sem engum nema þeim sem ofmeta miðstýr- ingu eins og Morgimblaðið dettur í hug. Hins vegar er það undir einka- framtaki og einstaklingum komið hvemig til tekst að draga úr olíu- kaupum þegar verðið hækkar og vemda þannig lifskjör almennings og afkomu fyrirtækja. OÓ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.