Tíminn - 30.08.1990, Qupperneq 13
Fimmtudagur 30 ágúst 1990
Tíminn 13
RUV
Fimmtudagur 30. ágúst
6.45 Veðurfregnir.
Bæn, séra Ami Sigurðsson fiytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 í morgunsárið - Ema Guðmundsdóttir.
Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veð-
urfregnir kl. 8.15.Fréttir á ensku sagðar að loknu
fréttayfiriiti kl. 7.30. Auglýsingar lausl fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sumartjóð kl. 7.15,
menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45.
Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir
kl. 8.00.
9.00 Fréttlr. Auglýsingar.
9.03 Utli barnatfminn: J\ Saltkráku'
eftir Astrid lindgren Silja Aðalsteinsdóttir les þýð-
ingu sína (19).
9.20 Morgunlelkflml
- Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Austuriandi
Umsjón: Haraidur Bjamason.
10.00 Fréttlr.
10.03 Þjónustu- og neytendahomlö
Umsjón: Margrét Ágústsdóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tlð
Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðn-
um árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur
Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætí).
11.53 Á dagskrá
Litið yfir dagskrá fimmtudagsins I Útvarpinu.
12.00 Fréttayfiriit. Dagiegt mál
Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Áma-
son fiytur.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins ðnn - Bamauppeldi i borg
Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig úharpað I
næturútvarpi kl. 3.00).
13.30 Mlðdeglssagan: .Manillareipið’
eftir Vejo Meri Magnús Jochumsson og Stefán Már
Ingóffsson þýddu. Eyvindur Eriendsson les (9).
14.00 Fréttlr.
14.03 Gleymdar stjörnur
Valgarður Stefánsson riflar upp lög frá liðnum
ánrm. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfararrótt
miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttlr.
15.03 Lelkrlt vikunnan .Simavinirf
eftir Jórtas Jónasson Leikstjóri: Jónas Jónasson.
Leikendur: Anna Kristín Amgrimsdóttir og Hall-
mar Sigurðsson. (Endurtekið frá þriðjudags-
kvöldi).
16.00 Fréttlr.
16.03 Að utan
Fréttaþáttur um erierrd málefni. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum kl. 22.07).
16.10 Dagbókin
16.15 Veðurfregnlr.
16.20 Bamaútvarplö - Úr Sorra-Eddu:
Um eiðrof Eyvindur Eiriksson segir frá. Umsjón:
Elísabet Brekkan og Vemharður Linnet.
17.00 Fréttlr.
17.03 Tónllst á sfðdegl - Britten og Elgar
Tækifærisforieikur ópus 38 eftir Benjamin Britten.
Sinfónluhljómsveitin I Birmingham leikur; Simon
Rattle stjómar. Serenaða ópus 31 eftir Benjamin
Britten. Strengjasveit Sinfónluhljómsveitar Is-
lands leikur; einsöngvari er Gunnar Guðbjöms-
son og einleikari á hom Joseph Ognibene; Guð-
mundur Emilsson stjómar. .Töfrasproti æskunn-
art, svíta númer 2 ópus 1b eftir Edward Elgar.
Sinfónluhljómsveit Islands leikun Frank Shipway
stjómar.
16.00 Fréttlr.
18.03 Sumaraftann
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Auglýtlngar.
19.32 Kvlksjá
Þáttur um menningu og listir liðandi stundar.
20.00 Tónllstarkvöld Útvarpsins
Umsjón: Hrönn Gelrfaugsdóttir.
21.30 Sumarsagan: A ódáinsakn'
eftir Kamala Markandaya Einar Bragi les þýðingu
sína IX).
22.00 Fréttlr.
22.07 Að utan
Fréttaþáttur um ertend málefni. (Endurtekinn frá
sama degi).
22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins.
22.30 Skáld f strauml stjómmála
Fjórði þáttur: Islensk skáld á fyrri öldum og I upp-
hafi þessarar. Umsjón: Freyr Þormóðsson.
23.10 Sumarspjall
Sigurður A. Magnússon. (Einnig útvarpað nk.
miðvikudag kl. 15.03).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur
Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá
morgni).
01.00 Veðurfregnlr.
01.10 Næturútvaip á báðum rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins
Lerfur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefla
daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð
kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir
- Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan
kl. 8.25. j
9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjóffsdóttir.
Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tiu-
fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30
11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur.
Molar og mannlifsskot I bland við góða tónlist. -
Þarfaþingkl. 11.30.
12.00 Fréttayflrllt.
12.20 Hádeglsfréttlr
- Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degl Eva Ásrún Albertsdóttir.
Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun f erii
dagsins.
16.03 Dagskrá
Starfsmenn daagurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.30 Melnhomlð: Óðurinn til gremjunnar
Þjóðin kvartar og kvelnar yfir öllu þvl sem aflaga
fer.
18.03 ÞJóðarsálln
- Þjóðfundur I beinni útsendingu, slmi 91-686090
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Zikk Zakk
Umsjón: Hlynur Hallson og norðlenskir unglingar.
20.30 Gullskffan:
.For certain beacause...' með Hollies frá 1966
21.00 UB 40 og tónllst þelrra
Skúli Helgason rekur lónlistarferil UB 40 I tali og
tónum. (Áður á dagskrá i fyrrasumar).
2207 Landið og mlðln
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hluslendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt).
01.00 Naeturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,1200,1220,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 2200 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Með hækkandl sól
Endurtekið brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá
sunnudegi.
0200 Fréttir.
0205 LJúfllngslög
Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá
föstudegi.
03.00 f dagslns önn - Bamauppeldi f borg
Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn
þátturfrá deginum áður á Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægumálaútvarpi fimmtudagsins.
04.00 Fréttlr.
04.03 Vélmennlð leikur næturiög.
04.30 Veðurfregnlr.
- Vélmennið heldur áfram leik sinum.
05.00 Fréttir af veöri, færð og fiugsamgöngum.
05.01 Landlð og miðln
Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Errdurtekið únral frá kvöldinu
áður).
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Áfram ísland
íslenskir tónlisfarmenn flytja dæguriög.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvaip Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00
RUV
Fimmtudagur 30. ágúst
17.50 Syrpan (19)
Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma.
18.20 Ungmennafélaglð (19)
Endursýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guð-
jónsson.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 Ynglsmær (144) (Sinha Moga)
Brasiliskur framhaldsmyndafiokkur. Þýöandi
Sonja Diego.
19.20 Benny Hlll (2)
Breski grinistinn Benny Hill bregður á leik. Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Dlck Tracy - Teiknlmynd
20.00 Fréttir og veður
20.30 Skuggsjá
Kvikmyndaþáttur i umsjá Hilmars Oddssonar.
20.50 Matlock (2)
Bandariskur sakamálamyndafiokkur. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
21.35 íþróttasyrpa
21.55 Sjö bræður Fjórði þáttur
Finnskur framhaidsmyndaflokkur I fimm þáttum,
byggður á skáldsögu eftir Alexis Kivi. Leikstjóri
Joukko Turka. Þýðandi Trausti Júlíusson.
23.00 Ellefufréttlr og dagskráriok
STOÐ
Fimmtudagur 30. ágúst
16:45 Nágrannar (Neighbours)
Ástralskur framhaldsflokkur.
17:30 Morgunstund meö Erlu
Endurtekinn þáttur frá síöustu helgi. Ðrakúla
greifi veröur á sínum staö ásamt fleiri teiknimynd-
um sem þau Mangó og Erta sýna.
19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál.
20:30 Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur.
Umsjón: Jón Om Guöbjartsson og Heimir Karls-
son.
21:25 Aftur tll Eden (Retum to Eden)
Spennandi framhaldsmyndaflokkur.
22:15Quadrophenia (Quadrophenia)
Kvikmynd þessi er byggð á samnefndri hljóm-
plötu hljóm- sveitarinnar The Who. Samt er ekki
hægt aö segja aö um eiginlega tónlistanmynd sé
aö ræöa því aö söguþráöurinn um baráttu
tveggja hópa unglinga, svokallaöra Moddara og
Rokkara hefur aö miklu leyti yfirhöndina. Þaö er
óneitanlega kraftur í þessari mynd sem og í tón-
listinni. Aöalhlutverk: Phil Daniels, Mark Wingett,
Leslie Ash og Sting. Tónlist: The Who. Leikstjóri:
Frank Roddam. 1979. Bönnuö bömum.
00:05 Réttur fólkslns (Right of the People)
Bandarískur saksóknari leggur sig allan fram í
baráttu fyrir nýrri löggjöf um skotvopn eftir aö eig-
inkona hans og dóttir eru myrtar í fólskulegri skot-
árás. Aöalhlutverk: Michael Ontkean, Jane
Kaczmarek og Billy Dee Williams. Leikstjóri: Jef-
frey Bloom. Framleiöandi: Charies Fries. 1986.
Bönnuð bömum.
01:40Dagskráriok
[rúv] KiT a a m
Föstudagur 31. ágúst
6.45 Veðurfregnlr.
Bæn, séra Ámi Sigurðsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 ( morgunsárlö - Edward Frederiksen.
Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veð-
urfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu
fréttayfirtiti kl. 7.30. Sumarijóð kl. 7.15, hrepp-
s^óraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl.
8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir
kl.7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttlr.
9.03 Utll bamatlmlnn: A Saltkráku'
eftir Astrid Lindgren Silja Aðalsteinsdóttir les þýð-
ingu sína (20).
9.20 Morgunleikflmi
-Trimm og teygjurmeð Halldóru Bjðmsdóttur.
9.30 Innltt
Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafirði) (-
Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvold kl. 21.00).
10.00 Fréttlr.
10.03 ÞJónuatu- og neytendahomið
Umsjón: Margrét Ágústsdóttir.
10.10 Veðurfregnlr.
10.30 Á ferð -1 Vonarskarði og Nýjadal
Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig utvarpað
á mánudagskvöld kl. 21.00)
11.00 Fréttlr.
11.03 Samhljómur
Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnættl).
11.53 Á dagakrá
Litið yfir dagskrá föstudagsins I Útvarpinu.
1200 Fréttayflrllt. Úr fuglabóklnni
(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25).
1220 Hádegiafréttir
1245 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 Í dagalna önn
- Bamauppeldi frá öndverðu Umsjón: Valgerður
Benediktsdóttir. (Einnig útvarpað I nætumtvarpi
aðfaranótt mánudags kl. 4.03).
13.30 Miödeglaaagan: .Manillareipið'
eftir Vejo Meri Magnús Jochumsson og Stefán
Már Ingólfsson þýddu. Eyvindur Eriendsson les
(10).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingalög
Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt föstudags kl. 3.00).
15.00 Fréttlr.
15.03 í fréttum var þetta helat
Fimmti þáttur. Sérkennileg sakamál. Umsjón:
Ómar Valdimarason og Guðjón Amgrfmsson.
(Endurtekinn frá sunnudegi)
16.00 Fréttlr.
16.03 Að utan
Fréttaþáttur um eriend málefnl. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum kl. 22.07).
16.10 Dagbókln
16.15 Veðurfregnlr.
16.20 Barnaútvarplö - Úr Sorra-Eddu:
Dauði Baldurs og hefnd goðanna Eyvindur Eriks-
son segirfrá. Umsjón: Elísabet Brekkan og Vem-
harður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónllat á afðdegl
- Elgar, Vaughan-Williams og Canteloube Seren-
aða I e-moll eftir Edward Elgar. Lundúnasinföni-
an leikun Sir John Barbirolli stjómar. Fantasía eft-
ir Ralph Vaughan-Williams um lagið .Greens-
leeves'. William Bennett leikur á fiautu með .-
Saint-Martin-in-the-Fields' hljómsveitinni; Neville
Mamner stjómar. .Lævirkinn hækkar flugið' eftir
Ralph Vaughan-Williams. lona Brown leikur á
fiðlu með .Saint-Martin-in-the-Fields' hljómsveit-
inni; Neville Mamner stjómar. Sönglög fré
Auvergne eftir Marie-Joseph Canteloube. Kiri Te
Kanawa syngur með Ensku kammersveitinni;
Jeffrey Tate stjómar.
16.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann
16.30 TónlliL Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurf regnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Auglýilngar.
19.32 Kvlkijá
Þáttur um menningu og listlr llðandi stundar.
20.00 Hljómplöturabb
Þorateins Hannessonar.
20.40 f Múlaþingl
Umsjón: Guðmundur Steingrímsson. (Frá Egils-
stööum)
21.30 Sumariagan: J\ ódáinsakrí'
eftir Kamala Markandaya Einar Bragi les þýðingu
sina (8).
2200 Fréttlr.
2207 Að utan
Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá
sama degi).
2215 Veðurfregnlr Orð kvöldsins.
2225 Úr fuglabóklnnl
(Endurtekinn þáttur frá hádegi).
2230 Danilög
23.00 Kvðldgeitlr Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttlr.
00.10 Samhljómur
Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur
frá morgni).
01.00 Veðurfregnlr.
01.10 Nætuiútvaip á báðum rásum til morguns.
7.03 Moigunútvarpið - Vaknaö tll llfsins
Leifur Hauksson og Jón Áreæll Þóröareon hefja
daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferö
kl. 7.30 og litið I blööin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttlr
- Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan
kl. 8.25.
9.03 Morguniyrpa Áslaug Dóra Eyjótfsdóttir.
Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tiu-
fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30
11.03 Sólartumar með Jóhönnu Harðardóttur.
Molar og mannlífsskot I bland við góða tónlist. -
Þarfaþing kl. 11.30
1200 FréttayflrliL
1220 Hádeglifréttlr
- Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degi Eva Ásrún Albertsdóttir.
Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I erti
dagsins.
16.03 Dagikrá
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eríendis rekja stór og smá mál dagsins.
- Veiðihomið, rétt fyrir kl. 17.00.
18.03 ÞJóðanálin
- Þjóðfundur I beinni útsendingu, slmi 91-686090
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Söðlað um
Magnus R. Einarason kynnir bandaríska sveita-
tónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin,
fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar
kynntur, óskalög leikin og fieira. (Einnig útvarpað
aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00)
20.30 GullskHan:
.BankropT með Dr. Hook frá 1975
21.00 Á djatstónleikum
- Súld og fleira góðgæti frá Djassdögum Úfearp-
ins I maf I vor Kynnir: Vemharður LinneL (Einnig
útvarpað næstu nótt kl. 5.01).
2207 Nætursól - Herdis Hallvarðsdóttir.
(Broti úr þættinum útvarpaö aðfaranótt miðviku-
dags kl. 01.00).
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til motguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,.11.00,1200,1220,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 2200 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Nóttln er ung
Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnaradóttur frá
aðfaranótt sunnudags.
0200 Fréttlr.
0205 Gramm á fónlnn
Endurfekið brot úr þættl Margrétar Blöndal frá
laugardagskvöldi.
03.00 Áfram Island
04.00 Fréttir.
04.05 Næturtónar Ljúf lög undir morgun.
Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttlr af veðrl, færö og flugsamgöngum.
05.01 Á djasstónlelkum
- Súld og fleira góðgæti frá Djassdögum Útvarp-
ins I mal í vor Kynnir er Vemharður Linnet. (End-
urtekinn þáttur frá liönu kvöldi).
06.00 Fréttlr af veóri,færö og fiugsamgöngum.
06.01 Næturtónar
07.00 Áfram Island
íslenskir tönlistarmenn flytja dæguriög.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæðltútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00
lii1klífLVA<;y
Föstudagur31.ágúst
17.50 FJörkálfar (19)
(Alvin and the Chipmunks) Bandarískur teikni-
myndaflokkur. Leikraddir Signin Edda Bjömsdótt-
ir. Þýöandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir.
18.20 Hra6bo6ar (2) (Streetwise)
Bresk þáttaröö um ævintýri sendla sem feröast á
hjólum um Lundúnir. Þýöandi Ásthildur Sveins-
dóttir.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 Poppkom Umsjón Stefán Hilmarsson.
19.20 Leynlskjöl Plglets (The Piglet Files)
Breskur gamanmyndaflokkur þar sem gert er grín
aö starfsemi bresku leyniþjónustunnar. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
19.50 Dlck Tracy - Teiknlmynd
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Eddie Skoller
Skemmtiþáttur meö danska grínistanum og
söngvaranum Eddie Skoller. Gestir hans aö
þessu sinni eru dúettinn Dollie de Lux og söngv-
arinn Loa Falkman. Þýöandi Þrándur Thorodd-
sen. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö)
21.35 Mannaveiöar (The Deadly Recruits)
Bresk spennumynd, sú þriöja sem Sjónvarpiö
sýnir með söguhetjunni dr. David Audley. Aö
þessu sinni rannsakar hann dularfullt hvarf
tveggja námsmanna. Aöalhlutverk Terence
Stamp og Carmen du Sautoy. Þýöandi Páll Heiö-
ar Jónsson.
23.10 Gangbryggjan (Boardwalk)
Bandarísk mynd frá árinu 1979.1 myndinni segir
frá samheldnum eldri hjónum og baráttu þeirra
viö glæpalýö sem ógnar vamariausu fölki í gamla
hverfinu þeirra. Leikstjóri Stephen Verona. AÖal-
hlutverk Ruth Gordon, Lee Strasberg og Janet
Leigh. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir.
00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ E3
Föstudagur31. ágúst
16:45 Nágrannar (Neighbours)
Ástralskur framhaldsflokkur.
17:30 Emilía (Emilie) Teiknimynd.
17:35 Jakari (Yakari) Teiknimynd.
17:40 Zorró Teiknimynd.
18:05 Henderson krakkarnir
(Henderson kids) Framhaldsmyndaflokkur fyrir
böm og unglinga.
18:30 Bylmlngur
Þáttur þar sem rokk í þyngri kantinum fær að
njóta sín.
19:19 19:19 Fréttir, veöur og dægurmál.
20:30 Feröast um tímann (Quantum Leap)
Hörkuspennandi þáttur þar sem Sam lendir (hlut-
verki lögfræöings svartrar konu sem ásökuö er
aö hafa myrt hvítan elskhuga sinn. ÁriÖ er 1957
og þátturinn gerist í suöumkjum Bandaríkjanna
sem eru ekki beinlínis þekkt fyrir umburöariyndi
sitt gagnvart blökkumönnum.
21:20Sumarleyfi6 mlkla
(The Great Outdoors) Sumarleyfi John Candy og
Pskyldu fer heldur betur út um þúfur þegar mág-
ur hans, leikinn af Dan Aykroyd, skýtur upp kollin-
um ásamt konu sinni. Þau eru heldur betur óþol-
andi enda borgarböm hin verstu og grobbhænsn.
Aöalhlutverk: Dan Aykroyd, John Candy og An-
nette Bening. Leikstjóri: Howard Deutch. 1988.
22:50 í IJósaskiptunum (Twilight Zone)
Magnaöur þáttur.
23:15 Sniglarnir snúa aftur
(Retum of the Rebels) Lögregluyfirvöld standa
ráðþrota gegn ribbaldalýö sem lagt hefur undir
sig tjaldstæöi í einkaeign. Eigandi tjaldstæöisins
deyr þó ekki ráöalaus því hann fær í liö með sér
mótorhjólariddara sem reynast honum betri en
engir. Aöalhlutverk: Barbara Eden, Patrick
Swayze og Don Murray. Leikstjóri: Noel Nosseck.
1981.
00:50 Jógúrt og félagar
(Spaceballs the Movie) Frábær gamanmynd úr
smiöju Mel Brooks þar sem gert er góðlátlegt grín
aö geimmyndum. Stjömustríösþrenning George
Lucas er miskunnarlaust tætt í sundur lið fyrir liö í
meðförum háöfuglsins. Þetta er mynd sem eng-
inn aödáandi góöra ærslaleikja ætti aö láta ffam
hjá sér fara. Aöalhlutverk: John Candy, Mel
Brooks og Rick Moranis auk þess sem Joan Ri-
vers Ijáir vélkvendi rödd sína. Leikstjóri og fram-
leiöandi: Mel Brooks 1987.
02:25Dagskrárlok
RUV
Laugardagur 1. september
6.45 Veðurlregnlr.
Bæn, séra Ámi Sigurðsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur"
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku
sagðar kl. 7.30. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin
dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim
loknum heldur Pélur Pétureson áfram að kynna
morgunlögin.
9.00 Fréttlr.
9.03 Böm og dagar
- Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karis-
dóttir.
9.30 Morgunleikfiml
- Trimm og teygjur með Halldóro Bjömsdóttur.
(Endurtekinn þáttur frá mánudegi).
10.00 Fréttlr.
10.03 Umferðarpunktar
10.10 Veðurfregnlr.
10.30 Sumar I garðlnum
Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Einnig útvarp-
að nk. mánudag kl. 15.03).
11.00 Vikulok
Umsjón: Guörún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri)
1200 Auglýslngar.
1210 Á dagskrá
Litið yfir dagskrá laugardagsins f Útvarpinu.
1220 Hádegisfréttlr
1245 Veðurfregnlr. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú Fréttaþáttur I vikulokin.
13.30 Ferðaflugur
14.00 Slnna
Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Signin
Proppé. (Einnig útvarpað á sunnudagskvóld kl.
21.00)
15.00 Tónelfur
Brot úr hringiðu tónlistariífsins I umsjá starfs-
manna lónlistardeildar og samantekt Hönnu G.
Sigurðardóttur.
16.00 Fréttlr.
16.15 Veðurfregnlr.
16.30 Lelkrlt mánaöarlns:
.Konur á bókkum Rínar, sagan af Elisabetu
Blaukramer' eftir Heinrich Böll Útvarpsleikgerð:
Michael Buchwald. Þýðing og leikstjóm: Bríet
Héðinsdóttir. Leikendur: Guðrún Ásmundsdóttir,
Guðrón Stephensen, Edda Björgvinsdóttir, Ró-
bert Amfinnsson, Pétur Einarsson, Jakob Þór
Einareson og Sigriður Þorvaldsdóttir. (Einnig út-
varpaö annan sunnudag kl. 19.31)
18.00 Sagan: .1 föðurieir
eftir Jan Teriouw Ámi Blandon les þýðingu slna
og Guðbjargar Þórisdóttur (9).
18.35 Auglýslngar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Auglýslngar.
19.32 Ábætlr
Valsar eftir Fréderic Chopin. Dimitri Alexejev leik-
ur á píanó.
20.00 SveHlur
Samkvæmisdansar á laugardagskvöldi.
20.30 Sumarvaka Útvarpslns
Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásögur. Um-
sjón: Sigrún Bjömsdóttir.
2200 Fréttlr. Orð kvöldslns.
2215 Veðurfregnlr.
2220 Dansað með harmonlkuunnendum
Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. Kynnin
Hermann Ragnar Stefánsson.
23.10 Basil fursti,
konungur leynilögregiumannanna Leiklestur á
ævintýrom Basils furata, að þessu sinni .Eitraðir
demantarf, síöari hluti. Flyljendur: Gisli Rúnar
Jónsson, Harald G. Haraldsson, Auður Guð-
mundsdóttir, Erla Rut Harðardóttir, Baltasar Kor-
mákur og Viðar Eggertsson. Umsjón og stjóm:
Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag
kl. 15.03).
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið
Ingveldur G. Ólafsdóttir kynnir sígilda tónlist.
01.00 Veðurfregnlr.
01.10 Næturútvaip á báðum rásum tii morguns.
8.05 Morguntónar
9.03 „Þetta Iff - þetta IH"
Þoreteinn J. Vilhljálmsson segir frá þvl helsta
sem er að gerast i vikulokin.
1220 Hádegisfréttlr
1240 Helgarútgáfan
Helgarófearp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með. Orðabókin, orðalelkur I léttum dúr.
Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
14.00 Iþróttarásln
- Islandsmótið I knattspymu, 1. deild karia I-
þróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum:
Fram-FH, IBV-KA, Þór-KA og Stjaman-Vikingur.
16.05 Söngur vllllandarlnnar
Þórður Ámason leikur Islensk dæguriög frá fyrri
tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05)
17.00 Með grátt í vöngum
Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út-
varpaö í næturótvarpi aðfaranótt fimmtudags kl.
01.00).
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Blágresið blfða
Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist,
einkum .bluegrass'- og sveitarokk. Umsjón: Hall-
dór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum
vetri).
20.30 Gullskffan:
.Buster goes berserk' með Buster Poindexter frá
1989_
21.00 Úr smiðjunnl - Étið upp eftir Yes
Siðari hluti. Umsjón: Þorvaldur B. Þonraldsson.
2207 Gramm á fónlnn
Umsjón: Margrél Blöndal.
00.10 Nóttln er ung
Umsjón: Glódis Gunnaradóttir. (Broti úr þættinum
útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00).
0200 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,1220,
16.00,19.00, 2200 og 24.00.
NÆTURÚTVARPID
0200 Fréttlr.
0205 Gullár á Gufunnl Tólfti og siöasti þáttur.
Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár
Bitlatlmans og leikur m.a. óbirtar upptökur með
Bitlunum, Rolling Stones o.fl. (Áður flutt 1988).
03.00 Róbótarokk
04.00 Fréttir.
04.05 Næturtónar
Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.01 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum
áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnu-
degi á Rás 2).
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 f fjóslnu Bandarískir sveitasöngvar.
(Veðurfregnir kl. 6.45)
07.00 Áfram fsland
fslenskir tónlistarmenn flytja dæguriög.
08.05 Söngur villlandarinnar
Þórður Ámason leikur (slensk dæguriög frá fyrri
tíð. (Endurtekinn þátturfrá laugandegi).
Laugardagur 1. september
14.00 fþróttaþátturinn
I þættinum verður bein útsending frá fyretu deild
karía á Islandsmótinu I knattspymu og einnig frá
Evrópumeistaramótinu I fijálsum Iþróttum I Split I
Júgóslavlu.
18.00 Skyttumar þrjár (20)
Spænskur teiknimyrkfaflokkur fyrir böm byggður
á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leik-
raddir Öm Ámason. Þýðandi Gunnar Þorsteins-
son.
18.25 Ævintýrahelmur Prúöulelkaranna
(6) (The Jim Henson Hour) Blandaður skemmli-
þáttur úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 Ævintýrahelmur Prúðulelkaranna
framhald.
19.30 Hrlngsjá
20.10 Fólkiö f landlnu
Lifir og hrærist f jarðhita Sigrón Stefánsdóttir
ræðir við Irtgvar Birgi Friðleifsson jarðfraaðing og
foretöðumann Jaröhitaskófa Sameinuðu þjóð-