Tíminn - 30.08.1990, Síða 16

Tíminn - 30.08.1990, Síða 16
16 Tíminn KVIKMYNDIR Fimmtudagur 30. ágúst 1990 Stónnynd sumarsins Aðrar48stundir Besta spennu- ng grinmynd sem sýnd hefur verið i langan tlma. Eddie Murphy og Nick Nolte eru stórkostlegir. Þeir vora góðir I fyrri myndinni, en eru enn betri nú. Leikstjóri Walter HOI Aðalhlutverk Eddie Murphy, Nick Notte, Brion James,KevinTighe Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuóinnan 16ára Fmmsýnir splunkunýja metaðsóknaimynd Cadiliac maðurinn TOTAL RECALL I3ICBCC«3T SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnr mynd sumarsins Á tæpasta vaði 2 Splunkuný grlnmynd með toppleikumm. Blla- salinn Joey O'Brien (Robin WHiiams) stendur I ströngu i bllasölunni. En þaö em ekki ein- göngu sölustörfin sem em að gera honum lífið leitt, peninga- og kvennamálin em i mesta ólestri. Með aðalhlutverk fer enginn annar en Robin Wílliams sem sló svo eftirminnilega í gegn I myndunum „GoodMoming Vietnam" og „Dead Poets Society". Leikstjóri Roger Donaldson (No Way Out, Cocktail) Aðalhlutverk Robin Williams, Tim Robbins Sýndkl. 7,9 og 11 Sá hlær best... stórgóð i þessari háalvariegu grínmynd. Graham (Michael Caine) tekur til sinna ráða þegar honum er ýtt til hliöar á braut sinni upp! metorðastigann.Getur manni fundist sjálfsagt \ að menn komist upp með morð? Sá hlær best sem siöast hlaer. Leikstjóri Jan Eglesoa Sýnd ki. 9.10 og 11. Fmmsýnirstórmyndina Leitin að Rauða október LAUGARAS= = SfMI 32075 Fmmsýnir Afturtil frámtíðar III Fjömgasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka myndaflokki Steven Spielbergs. Marty og Doksi em komnir i Villta Vestrið áriö 1885. Þá þekktu menn ekki bíla, bensín eða CLINT EASTWOOD. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Uoyd og Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa. Fritt plakatfyrirþáyngri. Miðasala opnarki. 16.00 Númeruðsætikl.9 Sýnd i A-sal kl. 4.50,6.50,9 og 11.10 Buckfrændi Endursýnum þessa bráðskemmtilegu mynd með John Candy. SýndlB-salkl. 5,7,9 og 11 CryBaby Shelley Winters er ólík öðrum kvikmyndastjörnum að því leyti að hún lætur sig bara hafa það að vera gömul og feit. Hún segir þetta gang náttúrunnar og hún nenni ómögulega að hafa það að fullri atvinnu að rembast við að virðast yngri en hún er. Það eina sem hún segist iðrast í lífinu er að hafa hryggbrotið ónaf ngreindan lávarð sem eitt sinn bað hennar. Fjömg gamanmynd. Sýnd iC-sal kl. 5,7,9 og 11 Hörkutól stíga ekki dans var einhvern tíma sagt, en vöðvabúntin Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone virðast ætla að taka það að sér prívat og persónulega að afsanna þann frasa. Þeir taka sig bara vel út drengirnir og virðast skemmta sór hið besta. Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendur: Amon Mðchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Gany Marshall. Sýnd ki., 7 og 11.10 Þrumugnýr Þessifrábæra þmma er gerð af Sondm Locke sem gerði garðinn frægan i myndum eins og „Sudden impact of the GauntieF. Hinir stórgóðu leikarar Theresa Russel og Jeff Fahey em hér i banastuöi svo um munar. Þmmugnýrfrábærspennumynd. Aðalhlutverk: Theresa Russel, Jeff Fahey, George Dzundza, Alan Rosenberg. Framleiðslustjóri: Dan Koisrud (Spacebails, Top Gun). Myndataka: Dean Semler (Cocktail, Young Guns). Framleiðendur: Albert Ruddy/Andre Morgan (Lassiter). Leikstjóri: Sondra Locke. Bonnuð bömum innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 BlÚHÍIlj SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl Fmmsýnir mynd sumarsins Á tæpasta vaði 2 I^E©INli©©IIINllNlÍooo Fmmsýnir spennumyndha Refearinn Þrir bræður og bfll, grinsmellur sumarsins Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stem, Annabeth Gish. Leikstjórí: Joe Roth Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fullkominn hugur Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Vethoeven. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11.10 Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy OiÚson. Framleiðendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýnd ki. 5 og 9 Síðasta ferðin Joe Versus The Volcanio grinmynd fyriralla. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Uoyd Bridges. FjámtJFramleiðendur: Steven Spielberg; Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Pat rick Shanley. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hér er komin úrvalsmyndin ,Pealeis“ þar sem þau Rebecca DeMomey og Paul McGann em stórgóð sem .uppar* er ástunda peningabrask. Þau lifa i heimi þar sem of mikið er aldrei nógu mikið og einskis er sviflst svo afraksturinn verði sem mestur. ,J)ealers“ mynd fyrir þá sem vilja ná langtl Aðalhlutverk: Rebecca DeMomey, Paul McGann og DerrickO'Connor. Leikstjóri: Coiin Buddey Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Fmmsýnir grinmyndina Nunnur á flótta Frábær grinmynd Mynd fyrir alla Qöiskyiduna Aðalhlutverk: Eric Idle, Robbie Coltrane og CamflleCoduri. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: George Harrtson Sýndkl. 5,7,9 og 11 Hjólabrettagengið Leikstjóri: Graeme Clifford en hann hefur unnið að myndum eins og Rocky Horror og The Thing. Aðalhlutverk: Christiar Slater og Steven Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims. Framleiöendur: L Tumian og D. Foster. (Ráðagóði róbótinn og The Thing). Sýnd kl. 5,7,9og 11 Bönnuð innan 12 ára Fjölskyldumál Frábær gamanmynd með úrvalsleikurunum Sean Connery og Dustin Hoffman Sýndkl. 7og9 Sýnd mánudag kl. 7 Úrvals spennumynd þar sem er valinn maður i hverju rúmi. Leiksijóri er John McTieman (Die Hard) Myndin er eftir sögu Tom Clancy (Rauður stonnur) Handritshöfundur er Donald Stewart (sem hlaut óskarinn fyrir „Missing'). Leikaramir ern heldur ekki af verri endanum, Sean Connery (Untopuchables, Indiana Jones) Alec Baidwin (Working Girt), Scott Glenn (Apocalypse Now), James Eari Jones (Coming to America), Sam Neill (A Cry in the Dark) Joss Addand (Lethal Weapon II), Tsn Cuny (Clue), Jeffrey Jones (Amadeus). Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl.9.15 Shirley Valentine Sýndkl. 5 Vinstrí fóturínn Sýnd kl.7.20 Paradísarbíóið (Cinema Paradiso) Sýndkl.7 mynd sumarsins eftir topp- aðsókn I Banda- rlkjunum I sumar. Die Hard 2 er núna frum- sýnd samtimis á fslandi og I London, en mun seinna I öðrum löndum. Oft hefur Bruce Willis verið i stuöi en aldrei eins og í Die Hard 2. Úr blaðagreinum IUSA: Die Hard 2 er besta mynd sumarsins. Die Hard 2 er betri en Die Hard 1. Die Hard 2 er mynd sem slær i gegn. Die Hard 2 er mynd sem alllr verða að sjá. GÓÐA SKEMMTUN A ÞESSARI FRABÆRU SUMARMYND Aöalhlutverk: Bruce Willrs, Bonníe Bedelia, William Atherton, Reginald Veljohnson Framleiöendur: Joel Silver, Lawrence Gordon Leikstjóri: Renny Hariin Bönnuð innan 16 ára Sýndkl.4.30,6.45,9 og 11.15 Fullkominn hugur Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumamtyndin i Það fer ekki á milli mála að Die Hard 2 er mynd sumarsins eftir topp- aðsókn i Banda- rikjunum I sumar. Die Hard 2 er núna frum- sýnd samtlmis á fslandi og i London, en mun seinna i öðrum löndum. Oft hefur Bruce Willis verið I stuði en aldrei eins og i Die Hard 2. Úr blaöagreinum IUSA: Die Hard 2 er besta mynd sumarsins. Die Hard 2 er betri en Dle Hard 1. Die Hard 2 er mynd sem slær i gegn. Die Hard 2 er mynd sem allir verða að sjá. GÓÐA SKEMMTUN A ÞESSARIFRÁBÆRU SUMARMYND Aðalhlutverk: Bruce Wiilis, Bonnie Bedelia, William Atherton, Reginald Veljohnson Framleiöendur: Joel Silver, Lawrence Gordon Leikstjóri: Renny Harlin Bönnuð innan16ára Sýndkl. 4.30,6.45,9 og 11.15 Fimmhymingurinn Þessi stórkostlegi toppþriller „The First Tower" er og mun sjálfsagt verða einn aðalþriller sumarsins I Bandarilg'unum. Framleiðandi er hinn snjalli Robert W. Cort en hann framleiddi meðal annars þrillerinn „The Seven Sign' og einnig toppmyndina „Three Men and a Baby-. The Rrst Power- toppþtillersumaisins. Aðalhlutverk: Lou Diamond Philllps, Tracy Griffith, Jeff Kober, Elizabeth Arien. Framleiðandi: RobertW. Cort Leikstjóri: Robert Reshnlkoff. Bönnuð innan 16. ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Þrír bræður og bíll Bandarlkjunum þó svo að hún hafl aðeins verið sýnd I nokkrar vikur. Hér er valinn maður i hverju rúmi, enda er Total Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Stórkostleg stúlka Hér er komin spennu- og hasarmynd eins og þær gerast bestar. Bullandi hasar út í gegn, þar sem þeir félagar Dolph Lundgren (Rocky IV), Louis Gossett, Jr. (An Officer and a Gentleman) og Jeroen Krabbe (The Living Dayiights) eru I banastuði. Leikstjóri er Maik Goldblatt og framleiöandi er Robert Mark Ka- men (The Karate Kid) I samvinnu við Mace Neufeld (The Hunt for Red October). „THE PUNISHER" — topp hasarmynd sem hristir æriega upp I þérl Sýndkl. 5,7,9og11 Bönnuð Innan16 ára Frumsýnir spennutryllinn: í slæmum félagsskap „Bad lnflucnco“ er hrefnt frábært spermutryfllr þar sem þeir Rob Lowe og James Spaderfara á kostum. fsiand er annað landlð (Evrópu tfi að sýna þessa frábæru mynd, en hún verður ekki frumsýnd í London fynr en I október. Mynd þessl hefur aflsstaðar fenglð ntfög góðar vtötökur og var nú fyrr I þessum mánuðl vailn besta myndn á kvikmyndahábð spennumynda á ftaiíu. *Án efa skemmtlegasta martröö sem þú átt eWr að komast í kynni við...Lowe er frábær... Spader er fullkomina" M.F. Gannett News. Lowe og Spader í .Bad Influence'... Þú færö þaö ekki betra! Aöalhlutverk: Rob Lowe, James Spader og Lisa Zane. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiöandi: Steve Tisch. Sýnd kl. 5,7,9og 11 Bönnuð innan 16 ára. Fmmsýnir spennumyndina Braskarar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.