Tíminn - 30.08.1990, Page 17
Fimmtudagur 30. ágúst 1990
Tíminn 17
p| AIAI^CCTA
rLv/r\rv«Ju i h ni-
Dagskrá SUF-þings, Núpi, Dýrafirði,
31. ágúst-2. september
Föstudagur 31. ágúst
Kl. 16.30 Setning - Gissur Pétursson, formaður SUF.
Kl. 16.45 Kosning embættismanna.
Skipað í nefndir.
Kl. 17.00 Ávörp gesta.
- Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra
- Guðrún Jóhannsdóttir, varaformaður LFK
- Guðmundur Ingi Kristjánsson
- Egill Heiðar Gíslason
Kl. 17.30 Lögð fram drög að ályktunum.
Almennar umræður.
Kl. 19.00 Kvöldmatur.
Kl. 20.00 ísland og Evrópubandalagið - Gunnar Helgi Kristinsson
stjórnmálafræðingur. Fyrirspurnir og umræður.
Kl. 21.30 Nefndarstarf.
Kl. 22.30 Kvöldvaka - þjóðdansar.
Laugardagur 1. september
Kl. 08.30 Morgunverður.
Kl. 09.00 Nefndarstarf
Kl. 11.00 Umræður.
Kl. 12.00 Hádegisverður.
Kl. 13.00 Umræður og afgreiðsla ályktana.
Kl. 14.30 Hlé - Knattspyrna og hráskinnaleikur.
Kl. 16.00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar.
Kl. 17.30 Kosningar.
Önnur mál.
Kl. 18.00 Þingslit.
Kl. 21.30 Kvöldskemmtun að Núpi - söngur, glens og gaman.
Sunnudagur 2. september
Kl. 09.30 Morgunverður.
Brottför.
KJÖRDÆMISÞING
framsóknarmanna í
Vestfjarðakjördæmi.
Haldið að Núpi í Dýrafirði
8.-9. september 1990
DAGSKRÁ:
Laugardagur 8. september:
1. kl. 14.00 Þingsetning
2. kl. 14.10 Kosning starfsmanna þingsins
3. kl. 14.15 Kosning nefnda og framlagning mála
4. kl. 14.40 Skýrslur stjórnar, umræður og afgreiðsla
5. kl. 15.10 Ávörp gesta
6. kl. 15.30 Kaffihlé
7. kl. 16.00 Stjórnmálaviðhorfið - staða og horfur
8. kl. 16.40 Ávarp þingmanns og varaþingmanns
9. kl. 17.30 Almennar umræður
10. kl. 19.00 Matarhlé
11. kl. 20.00 Umræður um framboðsmál
12. kl. 21.00 Fundi frestað
Sunnudagur 9. september:
1. kl. 09.00 Nefndarstörf
2. kl. 12.00 Hádegisverður
3. kl. 13.00 Afgreiðsla mála
4. kl. 14.00 Kjör stjórnar og nefnda
5. kl. 14.30 önnur mál
6. kl. 15.00 Þingslit
Stjórnin
Skrifstofa
Framsóknarflokksins
hefur opnað aftur að Höfðabakka 9, 2. hæð (Jötunshúsinu)
m
Sími 91-674580.
Opið virka daga kl. 8.00-16.00.
Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn.
Umhverfismálaráðstefna
Ráðstefna um umhverfismál verður haldin í Vestmannaeyjum
laugardaginn 29. sept. nk.
Ráðstefnan er öllum opin. Nánar auglýst síðar.
Landssamband framsóknarkvenna, LFK.
nú
ofgera!
Öllu má
Ætla mætti að flestir teldu þörf á
að láta stækka á sér bijóstin áður en
Dolly Parton dytti slíkt í hug. Enda
segja gárungamir að hún sé svo fót-
smá, sem raun ber vitni, af því að
fætur vaxi illa í skugga.
Bijóstin hafa löngum verið vöru-
merki Dolly Parton og hún virðist
aldrei fá nóg af svo góðu. Dolly
hefúr farið hvað eftir annað í
bijóstastækkunaraðgerðir, en sú
síðasta var dropinn sem fyllti mæl-
inn.
Söngkonan fór í stranga megrun
fyrir tveimur árum og er nú svo
grönn og fíngerð að bak hennar þol-
ir ekki þá þyngd sem hún er búin að
láta hlaða framan á sig og þjáist hún
nú af stöðugum bakverkjum.
Ástandið er orðið svo slæmt að hún
þarf að ganga í stuðningsbelti til að
þola við.
Læknar hafa sagt henni að til að
losna við kvalimar verði hún að láta
minnka bijóstin á sér um helming,
ella geti hún orðið varanlega fotluð.
Þannig að nú þarf hún að velja milli
vömmerkisins og heilsunnar.
Dolly Parton hefur nú stofnað
heilsu sinni í alvarlega hættu
með síendurteknum brjósta-
aðgerðum.
Þetta er brjálað fólk
Roseanne Barr og eiginmaður
hennar virðast ekki geta farið spönn
frá rassi án þess að gera allt vitlaust
í kringum sig.
Parið var statt á flugvellinum í Los
Angeles þegar ljósmyndarar, sem
hafa lifibrauð sitt af því að mynda
ffægt fólk, tóku að mynda þau. Eig-
inmaðurinn tmflaðist og réðst á
ljósmyndarana og þar sem maður-
inn er stór og mikill og sterkur og
skapstór eftir því áttu ljósmyndara-
greyin fótum sínum fjör að launa.
Á meðan eiginmaðurinn barði á
ljósmyndumnum með tilheyrandi
formælingum stóð Roseanne hjá og
hvatti hann með ráðum og dáð. Það
vantar ekki samheldnina hjá skötu-
hjúunum, hvað sem um geðheils-
una má segja.
Þau hjónin standa nú ffammi fyrir
skaðabótakröfúm af hálfú ljós-
myndaranna, bæði vegna líkam-
legra áverka og skemmda á vélum
þeirra. En þau hljóta nú að vera
hætt að kippa sér upp við svoleiðis
smámuni eftir það sem á undan er
gengið.
Þau virðast bara vinaleg,
þybbin hjón við fyrstu sýn,
en ekki er allt sem sýnist.
Pínulítill og skelfingu lostinn
Ijósmyndari horfir á tröllið vaða
um eins og naut í flagi.