Tíminn - 30.08.1990, Síða 20

Tíminn - 30.08.1990, Síða 20
AUGLÝSINGASÍMAR: 680001 —686300 RÍKISSKIP NTJTIMA FLUTNINGAR Holnartiusinu v Tryggvagotu, S 28822 SAMVINNUBANKINN í BYGGÐUM LANDSINS AKTU EKKI ÚT í ÓVISSUNA. AKTU Á SUBARU HÍK jX?aabriel 7 SJPS-' HÖGG' DEYFAR W&áf Verslid hjá fagmönnum Ingvar (j±j Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sfmi 91-674000 Givarahlutir 1Hamarsböfóa 1 - s.. 67-Ö744 ] » I íniinn FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST1990 Landbúnaðarráðherra talar um gengisfellingu fullvirðisréttar sauðfjárbænda: Sa md rá t t u irf r a ml lei iðsl l 1 næstu 5 árin Fullvirðisrétturinn hefur orðið fýrir gengisfellingu, þar sem skráður réttur er svo fjarri eftirspuminni, var eitt af því sem Steingrímur J. Sigfússon sagði í ræðu sinni á aðalfundi Stéttarsambands bænda í gær. Steingrímur boðaði þær breytingar á búvörusamningi, að eftir fimm ár ábyrgist ríkið greiðsiu fýrir kindakjöt og mjólk sem markaðurínn þarf innanlands. Þetta og fleira verður til umræðu á aðalfundi Stéttarsambands bænda. Á aðalfundinum sitja fulltrúar frá öllum sýslum auk eins fulltrúa frá hverju búgreinafélagi. Um 70 manns sækja aðalfundinn, sem er að þessu sinni haldinn að Reykj- um í Hrútafirði og lýkur honum annað kvöld. I gær voru flutt ávörp og gerð grein fyrir skýrslum og reikningum Stéttarsambands- ins. Meginmál þingsins er mikill vandi sauðfjárræktar og einnig verður gerð nýs búvörusamnings milli bænda og ríkisins í brenni- depii. Steingrimur sagði að í viðræðum um nýjan búvörusamning við Stétt- arsamband bænda, væri megin- markmiðið að aðlaga ffamleiðsluna að innanlandsmarkaði. „Það felur ekki í sér svo gríðarlegar breyting- ar fyrir mjólkurffamleiðsluna, þar sem þar ríkir tiltölulega gott jafn- vægi, miðað við núverandi for- sendur. Á hinn bóginn ber mikið á milli í sauðfjárræktinni, þegar bor- inn er saman heildarfullvirðisréttur í sauðfjárrækt, ffamleiðsla og inn- anlandsneysla kindakjöts. Staðan er nokkuð áþekk í dag og hún var þegar breytt var úr búmarki yfir í fullvirðisrétt. Rétturinn hefur í raun orðið fyrir gengisfellingu, þar sem skráður réttur er svo fjarri eftir- spuminni. Á þessu vandamáli verð- ur að taka, því ef ekkert verður að gert, leiðir það á endanum til veru- legrar flatrar verðskerðingar, sem líklega myndi ríða sauðfjárrækt að fullu sem alvöru búgrein." í nýjum tölum sem Steingrímur kynnti fyrir fundinum kom ffam, að um 9% samdráttur hefur orðið í sölu kindakjöts á yfirstandandi verðlagsári. Það er samdráttur sem nemur 800 tonnum. í dag er neytt 8000 tonna af kindakjöti á ári, en ffamleiðslan er hins vegar rúmlega 12000 tonn. Steingrímur gerði fundinum grein fyrir helstu meginatriðum úr við- ræðunum. I fyrsta lagi að ríkið ábyrgist verð á kindakjöti að því marki, sem innanlandsmarkaður þarf, með ákveðnu öryggisálagi. Sú aðlögun fullvirðisréttar komi til með að gerast á tiltölulega skömm- um tíma og hafa þijú fyrstu ár nýs samnings verið nefnd í því sam- bandi, að viðbættu því sem eftir er af núgildandi samningi. Þetta þýðir að sauðfjárbændur hafa aðeins fímm ár til að aðlaga sig markaðs- aðstæðum og draga úr offfam- leiðslu, eða minnka ársffamleiðslu kindakjöts um 4000 tonn miðað við neysluna í dag. „Á meðan á þeirri aðlögun stendur, verði ekki greitt fyrir ónýttan fullvirðisrétt og ónýtt- m- réttur verði ekki flytjanlegur milli einstaklinga. Jafnvel er gert ráð fyrir að réttur verði afskrifaður, ef hann er ekki nýttur um ákveðið árabil." Þá sagði Steingrímur, að stefnt yrði að lágmarks birgðahaldi, mörkuð verði ákveðin stefna um fjárffamlög til Framleiðnisjóðs, Jarðasjóðs og til lífeyrisgreiðslna. Einnig að samningurinn verði ótímasettur, og í honum verði end- urskoðunar- og uppsagnarákvæði. Þá yrði gert ráð fyrir, með bókun- um samhliða samningnum, ýmsum hliðarráðstöfunum svo sem stofhun Búnaðarsjóðs, þar sem Stofnlána- deild og Framleiðnisjóður rynnu saman í eitt. Einnig boðaði ráð- herra, að ffá og með verðlagsárinu 1991-92 færi niðurgreiðslufé beint til bænda. -hs. Tfrtwmywfc Áml BJwna Alþjóðleg rallíkeppni í gær hófst 11. alþjóðlega ralÞ íkeppnin hér á landi. Nefnist keppnin KUMHO-raBí og stendur Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykja- víkur fyrir henni að venju. Rallíið tekur fjóra daga og verft- ur ræst kl. 16:00 i dag og á morg- un við Hjólbarðahöllina i Fclls- múla. Á laugardeginuin verður ræst kl. 6:00 um morguninn og endað kl. 16:30 við Hjólbarða- höllina. Eknir verða um 1280 km f heild og þar af um 520 km á sérleiðum þar sem keppnin fer í raun fram. Átján bílar eru skráftír tfl keppni og þar af tveir erlendir ökumenn. Annar erlendi keppandlnn, Philip Walker frá Bretlandi, er að keppa hér á landi i 9. sinn og ætlar að sigra að þessu sinni. Philip þessi ekur um á Escort RS 2000. Meðal annarra Ökumanna eru Stein- grímur Ingason, sem ekur á Niss- an 510, Ulfar Eysteinsson á Ca- maro, Birgir Vagnsson á Toyota Corolla og Jón E. Halldórsson á Lancer 1600. Hinn útlendingurinn í keppninni heitir Philip Gohert og ekur hann á Fiat Uno. —SE Niðurstaða lögfræðilegrar álitsgerðar, sem gerð var fyrir Alþýðusamband íslands, um samning flugumferðarstjóra: Fellur undir bráðabirgðalög Niðurstaðan í lögfræðilegri álitsgerð, sem Guðni A. Haralds- son hri. gerði fýrir Alþýðusam- band fslands, um þaö hvort kjarasamningar fjármálaráð- herra og Félags íslenskra flug- umferðastjóra falli undir bráða- birgðalög nr. 89/1990, er sú, að samningurinn falli undir gildis- svið laganna og því skuli hækk- anir á tímabilinu 30. júní til 1. september 1990 falla niður. Bráðabirgðalögin voru, sem kunnugt er, sett til að koma í veg fyrir að félagar í BHMR fengju 4,5% launahækkun sem áður hafði verið samið um. Samningurinn við flugumferða- stjóra var undirritaður 13. júlí s.l. Ný reglugerð um starfslok flugum- ferðastjóra gerði ráð fyrir að þeir skyldu hætta störfum um sextugt en samkvæmt eldri reglugerð máttu þeir vinna til sjötugs. Samningurinn fól í sér 16,85% hækkun launa og jafngilti það niðurstöðum sérfræð- inga á tekjutapsútreikningum flug- umferðastjóra vegna starfsaldurs- lækkunar. Hjá fjármálaráðuneytinu fengust þær upplýsingar að þessi niðurstaða kæmi ekki á óvart. Hún mun hins vegar engin áhrif hafa á hugsanlega niðurstöðu í þessu máli. Samkvæmt heimildum Tímans stóð yfir fundur i samgönguráðu- neytinu í gær þar sem unnið var að breytingum á reglugerðinni sem er grundvöllurinn fyrir launahækkun- inni. Breytinguna átti síðan að kynna fyrir Félagi íslenskra flug- umferðastjóra. Þar með verða flug- umferðastjórar og fjármálaráðu- neytið að setjast niður og semja upp á nýtt þar sem forsendur launa- hækkunarinnar, sem staðfest var í samningnum frá 13. júlí, eru brostn- ar. —SE Keflavík: Handteknir fyrir olvun Erilsamt var hjá lögrcglunni í Keílavík í gær. Nokkrir árekstrar urðu og eitthvað var um ðlvun. Tveir grænlenskir sjómenn voru teknir á gistihúsi í bæn- um fyrir ðlvun og óspektir og færðir i fangageymslu. Þeir munu vera sjómenn á græn- lenskum rækjutogara sem Hggur þar við bryggju i Kefla- vik. . —SE

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.