Tíminn - 11.09.1990, Page 7

Tíminn - 11.09.1990, Page 7
Þriðjudagur 11. september 1990 Tíminn 7 VETTVANGUR Sveinn Karlsson, Borðeyri við Hrútafjörð: Stytta má þjóðveginn um Hrútafjarðarbotn Þegartalað hefur verið um að leggja nýjan veg um Hrútafjarð- arbotn, hefur ekki nóg borið á þeim möguleika sem þar er fýr- ir hendi til að stytta leiðina um fjarðarbotninn um allt að tíu kílómetra. Er þarátt við nýja lagningu hríngvegaríns firá Brú og norður fýrír bæinn Fjarðarhom, en þaðan austur yfir Leírur upp á þjóðveg númer eitt við Brandagil. Ástæðumar fyrir því hvað ég tel það vera mikið stórmál fyrir Bæjar- hrepp, og þar með talda Borðeyr- inga, að þessar breytingar verði að veruleika, eru margar. Stytting veg- arins austur og vestur um Hrúta- Qörð yrði um tíu kilómetrar ef þessi leið yrði valin. Stytting sú sem Vegagerð ríkisins hefur á pijónun- um er minni og gengur ekki nógu langt að mínu mati. Þjónusta yfir fjöröinn íbúar Bæjarhrepps við Hrútafjörð vestanverðan sækja alla heilbrigð- isþjónustu yfir til Hvammstanga og dýralæknisþjónustu hafa allir bændur þurft að sækja þangað lika um nokkum tíma. Stytting leiðar- innar er því mikið réttlætismál fyrir allá íbúa við vestanverðan Hrúta- fjörð og einnig þá sem lengra em búsettir áleiðis norður á Strandir. Vemleg stytting kæmi sér líka vel þegar vegfarendur um þjóðveg númer eitt þurfa að aka Laxárdals- heiði i stað Holtavörðuheiðar i vetr- arófærð, en á hana er lagt að aust- anverðu, skammt norðan Borðeyr- ar. Önnur stytting er líka fyrir hendi, miðað við þetta nýja vegarstæði, en það er veruleg stytting leiðarinnar frá hringveginum að Borðeyri. Nú er þessi leið frá Borðeyri að Brú i Hrútafirði um tólf kilómetra löng, en myndi styttast i um fimm kíló- metra og er ekki vafi á að það breytti stöðu Borðeyrar vemlega að komast í betra samband við þjóð- veg númer eitt og hefði ófyrirsjáan- legar afleiðingar í uppbyggingu staðarins sem þjónustukjama. Hef ég þar meðal annars i huga aukið gildi fyrir vélaverkstæði sem þar er fyrir, Klöpp hf., sem þegar hefur talsvert af viðgerðarþjónustu að segja við vegfarendur á þjóðvegi eitt. Ef sú starfsemi á að geta vaxið að einhveiju marki, skiptir fjar- lægðin við hringveginn vemlegu máli. Gildir þar sú almenna regla að þegar þrengir að landbúnaði og þar með allri þjónustu við landbúnað- inn, em þeir þjónustuaðilar knúðir til að róa á önnur mið. Söluskálar og þjóóleióir Margir telja það slæma stöðu fyrir söluskálana á Brú og Stað við Hrútafjörð ef vegurinn yrði færður utar, eins og ég og margir íbúar Bæjarhrepps vilja. Er þar komið að einni af megin spumingum þessa Sveinn Karlsson, Borðeyri. máls. Á að leggja þjóðvegi landsins með tilliti til hinna ýmsu söluskála, sem við vegina era, og láta vem- lega hagræðingu og samgöngubót sem þessa lönd og leið? Hveijum hefði flogið i hug að láta lengja leiðina um Hrútafjörðinn um 10 km með það fyrir augum að ná til Stað- arskála og Brúarskála eins og þeir em staðsettir núna? Það ber enginn Ef horfl er á málin af skynsemi verður ekki hjá því komist að viður- kenna að vegakerfið um sveitir landsins á að þjóna sem best þeim sem búa í hinum dreifðu byggðum. á móti þvi að báðir skálamir skipta vemlegu máli, hvor fyrir sína sveit, hvað varðar atvinnu heima fyrir og tekjur sveitarfélaganna. Ég sé fyrir mér að skálamir verði færðir að breyttum vegi af því að söluskála- byggingar úreldast með tímanum og þurfa margar mikillar endumýj- unar við, en þjóðleiðir standa um aldur og ævi. Þá má einnig sjá það fyrir að ffam komi fljótlega krafa um lagningu vegar yfir Leimmar hvort sem er, af augljósum hag- kvæmnisástæðum. Talað hefur verið um að með þess- um breytingum sé verið að leggja niður góðan spotta af þjóðvegi númer eitt sem er í góðu ástandi. Þvert á móti má segja að eftir stendur einhver glæsilegasti sveita- vegur landsins, sem endast ætti vel með lítilli notkun. Einnig má hugsa sér að það komi sér vel við við- haldsvinnu eða vegna slysa að geta beint umferðinni inn á gamla spott- ann um stundarsakir. Ef horft er á málin af skynsemi verður ekki hjá því komist að við- urkenna að vegakerfið um sveitir landsins á að þjóna sem best þeim sem búa í hinum dreifðu byggðum. Að mínu viti verður því að taka veralegt tillit til þeirra, ekki síður en vegfarenda sem aðeins aka eftir þessum þjóðbrautum á fljótlegri yf- irferð sinni milli landshluta. Uppdráttur af Hrútafjarðarbotni, samkvæmt hugmyndum um verulega styttingu vegarins. Teikning: Sveinn Karisson. Þorvaldur Örn Árnason: Svona gerum við Lestrarkennsla og reynsluheimur barna í umræðunni nú á alþjóðlegu ári læs- is verður æ Ijósara að margir íslend- ingar eiga í erfiðleikum með lestur, ekki aðeins skólaböm heldur einnig fullorðið fólk. Flestir þekkja þó staf- ina og geta stautað sig ffam úr orðum og texta, en ná ekki merkingunni, skilja ekki hvað verið er að segja með textanum, skortir lesskilning. Jafnvel hraðlæst fólk getur átt í mesta basli með að skilja það sem það les. Er talað um dulið ólæsi i þessu sam- bandi og er talið að það nái til meira en 10% fólks í iðnrikjum. Dulið ólæsi í dreifibréfi um alþjóðlegt ár læsis segir m.a.: .JJulið ólæsi felur í sér skerta lestrar- og ritunarhæfhi. Fólk á i erfiðleikum með að tileinka sér inn- tak texta og getur því ekki lesið bæk- ur, tímarit og blaðagreinar sér til gagns, það getur ekki leitað sér að ffóðleik og sumir geta jafhvel ekki lesið stutta texta, s.s. leiðarvísa og skjátexta i sjónvarpi." Ólæsi af þessu tagi er mikil fötlun í nútíma þjóðfé- lagi sem heftir fólk í námi, leik og starfi og í því að neyta réttar síns. Lestrarkennslu hættir til að verða of vélræn og í litlu samhengi við annað nám og leik bama. Það er líklega ein af orsökum dulda ólæsisins sem nú er verið að svipta hulunni af. Hvaö segir aóalnám- skrá grunnskóla? í kaflanum um íslensku í aðalnám- skrá gmnnskóla (1989) segir m.a.: „Læsi er það að lesa rétt, hafa vald á ákveðnum lestrarhraða og skilja þann te^ta sem lesinn er. Lestrar- kennsla á að gera nemendur færa um að lesa almenna texta á móðurmálinu með athygli og skilja þá. Ýmsir þætt- ir hafa áhrif á lesskilning, s.s. þekk- ing og reynsla ásamt ýmsum atriðum sem snerta málþroska. Flest það sem nemandi fæst við og veitir honum nýja reynslu skilar sér i lestrinum og stuðlar að auknum lesskilningi. Skiptir þá ekki máli við hvaða náms- grein er fengist eða hvort reynslan er fengin innan skóla eða utan.“ Það sem e.t.v. er nýstárlegt i þessum námskrártexta er áherslan á lesskiln- ing, reynslu nemandans og á þátt annarra námsgreina en íslensku i lestramámi. Lestrarkennsla í öll- um námsgreinum Bömin lesa og skrifa í flestum námsgreinum. I verklegri kennslu í t.d. mynd- og handmennt, heimilis- ffæði og náttúmffæði em þau auk þess í beinni snertingu við efhi, áhöld og Iifandi verur. Þar sjá þau raun- veralega hluti með eigin augum, handleika þá og taka þátt í umræðu um þá. Þar kynnast þau þeim raunvemleika sem býr að baki algengum orðum eins og blaðlaukur, prótín, vefjarefhi, hefill og lífvera. Þar öðlast þau dýpri skilning á orðunum og því samhengi sem þau eiga heima í. I Islandssögu og kennslu á byggðasafni kynnist imgt fólk þeim gömlu áhöldum og verklagi sem er forsenda þess að skilja ótal orðasambönd og máls- hætti. Þegar best lætur týnast mörk náms- greinanna í glímu við að rannsaka ákveðin viðfangsefhi og tjá sig um þau í töluðum og rituðum orðum, myndverki eða látbragði. Jafnffamt rannsókninni er rætt um hlutina og þeir e.t.v. teiknaðir eða umskapaðir. Síðan skrifar nemandinn einhver þeirra orða eða setninga sem honum em hugleikin með hæfilegri hjálp kennarans. Að því búnu les nemandinn það sem hann hefur sjálfur skrifað og kemst að því að hægt er að skrifa orð sem skipta hann máli og lesa þau síðan. Á þennan hátt getur margt unnist f einu, Okkur em sagðar þær fféttir af Sam- bandsþingi ungra jafnaðarmanna að þar hafi verið ályktað að „ekkert sé því til fyrirstöðu að íslendingar sæki um inngöngu í E vrópubandalagið.“ Raun- ar er þar bætt við „að því tilskildu að EB viðurkenni brýnustu hagsmunamál íslendinga." Eins og sakir standa mun sú viður- kenning ekki liggja fyrir. Er þá ekki vöntun hennar til fyrirstöðu umsókn- ar? Eða hvað er meint með þessu? Svo ályktuðu hinir ungu alþýðu- flokksmenn: „Það er af íullkomnu ábyrgðarleysi þegar einangrunarsinnar í íslenskum stjómmálum tala um endalok sjálf- stæðisins við það eitt að taka upp sam- m.a. skilningur á gagnsemi þess að lesa og skrifa það sem skiptir máli. Hlutverk skólans er breytingum háö Það hlýtur að vera hlutverk skólans að miðla einkum þeirri fæmi og menningu sem ekki kemst á annan hátt til skila til uppvaxandi kynslóð- ar. Um aldamótin, á bemskudögum almenningsskólans, skorti mjög ffæðsluefni og hlutverk skólans varð fyrst og ffemst ffæðsla. Nú emm við starf á jafhréttisgrundvelli í hinni nýju Evrópu. Slíkt hjal er móðgun við ungt fólk.“ Vitanlega væri sjálfstæði íslands skert ef Islendingar gengju í ríkjasamsteypu sem heföi vald til að segja fyrir um hver lög skuli gilda á íslandi og ráði um nýtingu íslenskra auðlinda. Jafn- réttisgrundvöllur SUJ er sá að við ís- lendingar yrðum 1 á móti 1300 — og hlutur okkar þó enn minni ef EB skyldi teygja sig lengra austur effir álfunni. Forseti Frakklands skildi þetta og sagði að ástæða væri fyrir íslendinga að nálgast þessa 340 milljón manna samsteypu með varúð og engin furða þó menn hikuðu við að opna allt upp á gátt fyrir fólki og fjármagni. að dmkkna í alls kyns ffæðslu úr fjöl- miðlum og bókum en bömin komast í æ minni tengsl við atvinnulífið og náttúruna — lifa æ meira í gervi- heimi mannvirkja og kvikmynda. Þvi þarf skólinn að hjálpa bömum til að læra að vinsa úr og nota þær upplýs- ingar sem máli skipta og einnig að koma bömunum í fjölþættari tengsl við hlutvemleikann. Liður 1 því er að læra að lesa og skrifa — að verða læs — og að venjast á að nota þá kunn- áttu sér til gagns og gamans. Auk þess að verða læs á bækur þurfa bömin að verða læs á það umhverfi sem þau búa í til að njóta þess jafn- ffamt þvf að skilja hvað má bjóða því og hvað ekki. Það er efni i aðra grein að skýra hvað átt er við með þess háttar læsi. Þorvaldur Örn Árnason, námsstjóri f umhverfismennt í menntamálaráðuneytinu. Sjálfsagt hefur hann móðgað hina ungu fhllhuga Alþýðuflokksins sem tala um jafhréttisgrundvöllinn. Islendingar selja afurðir sínar viðs vegar um Evrópu, til Ameríku og Austur-Asíu. Við trúum þvi maigir að stjóm fiskveiða og nýting sjávaraflans á miðunum sé ekki betur komin í höndum annarra. Framtið okkar er undir því komin að við getum boðið ffam vömr eins og þær verða bestar. Til þess eigum við ekki að þurfa neina aðfengna yfirstjóm. Munum hvatn- ingu Einars Benediktssonar. Fylkjum oss iflokki þjóða fram að lögum guðs og manna. H.Kr. Á JAFNRÉTTISGRUNDVELLI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.