Tíminn - 19.09.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.09.1990, Blaðsíða 15
ARCOS'hnífar fyrir: Kjöliönaðinn, sláturhúsin, veitingastaði og mötuneyti. Sterkir og vandaðir hnífar fýrir fagmennina. Vönduð hnífasett fýrir heimilið 4 hnffar og brýnL á aðeins kr. 3.750,-. Öxi 1/2 kg á kr. 1.700,- Sendum í póstkröfú. Skrifið eða hríngið. ARCOS-hnífaumboðið, Pósthólf 10154,130 Reykjavík. Simi 91-76610. Miðvikudagur 19. september 1990 r\rvm\ Tíminn 15 JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.550,- 33/12,5 R15 kr. 9.450,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavfk Sfmar: 91-30501 og 84844 Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu: NAUÐVÖRN FH'INGA í ROKINU FH-ingar stóðu sig með sóma í sínum fyrsta Evrópuleik í knattspymu, en lið- Dundee United ið mætti skoska liðinu Dundee United í miklu roki á Kaplakrikavelli í gær. FH- gerði tvö mörk f ingar höíðu yfir þar til rétt fyrir leikhlé og skoska liðið komst ekki yfír fyrr en lokin og sigraði eftir 77 mín. leik. Sjálfsmark á síðustu mín. leiksins gaf Dundee United 1 -3 sigur. FH-ingar fengu óskabyijun, þeg- ar vamarmaðurinn sterki, Bjöm Jóns- son, skoraði af stuttu færi eftir auka- spymu. FH lék undan vindi í fyrri hálf- leik og átti í fullu tré við skoska liðið. Sóknir gestanna voru þó hættulegar og á 37. mín. endaði sókn þeirra með marki. Darren Jackson skoraði þá af stuttu færi eftir að knötturinn fauk í þverslá FH-marksins. í síðari hálfleik höfðu Skotamir vind- inn í bakið og sóttu stíft. FH- ingar lágu i nauðvöm og tókst oft að bægja hætt- urini frá á síðustu stundu. A 77. mín. hélt vömin ekki lengur og Alex Clark 1-3 skoraði af stuttu fasri. Á 85. mín. varði Halldór Halldórsson, maikvörður FH, í hom skot Billy McKinley, en Finninn í liði Dundee United, Mika- Matti Paat- elainen, hafði þó sloppið innfyrir vöm- ina og gefið fyrir. Áfram hélt þung sókn skoska liðsins að dynja á vöm FH. Á síðustu mín. leiksins skaut Cle- land fóstu skoti inná markteig FH, Bjöm Jónsson hugðist skalla frá en boltinn fauk í bláhomið hjá Halldóri, l- 3. Það verður því þungur róður hjá FH- ingum í síðari leiknum, sem fram fer í Skotlandi 3. október nk. BL Knattspyrna-2. deild: Breiðablik í 1. deild Bjöm Jónsson kemur FH-ingum yfir í upphafi leiksins í gær, en þaö dugði skammt, því Dundee United svar- aöi með þremur mörkum. Timamvnd pietur Breiðablik og Víðirtaka sæti Þórs og (A í 1. deildinni á næsta keppnistímabili. Þráttfyrirað Blik- amir gerðu jafntefii gegn Tinda- stóli á laugardag komust þeir upp, þar sem Fylkismenn töpuðu í Gríndavík. Úrslitin urðu þessi: Víðir-Keflavík ................3-3 Breiðablik-Tindastóll..........1-1 ÍR-Selfoss ....................5-1 Leiftur-KS.....................4-1 Grindavík-Fylkir...............2-0 Lokastaðan í 2. deild PEPSl-deildinni: Víðir .........18 12 5 1 40-20 41 Breiðablik ....18 9 5 4 25-15 32 Fylkir ........18 9 3 6 34-21 30 ÍR.............18 8 2 8 23-24 26 Keflavík ......18 7 4 7 19-21 25 Selfoss........18 7 3 8 34-33 24 TindastóU......18 5 5 8 20-28 20 Grindavík ....18 6 2 10 20-31 20 Leiftur........18 5 4 9 19-28 19 KS.............18 5 1 12 21-34 16 íslandsmeistarar Fram 1990 mæta sænska liðinu Djurgarden í Evrópukeppni bikarhafa á Laugardalsvelli í kvöld kl. 17.30. Á sama tíma mæta íslandsmeistarar KA1989, búlgörsku meisturunum CSKA Sofia í Evrópukeppni meistaraliða á Akureyrarvelli. Tímamynd Pjetur. KÆLIBILL Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-24685 V J íslandsmótið í handknattleik: Víkingar byrja með stórum sigri Keppni í 1. deild Islandsmótsins í handknattleik hófst um síðustu helgi með fjórum leikjum. Víkingar tóku nýliða Hauka í gegn í Hafn- arfirði og sigruðu 16-26, eftir að staðan í leikhléi hafði veríð 5-15. Á Selfossi léku heimamenn sinn fyrsta leik í 1. deild. Mótheijamir voru Framarar og lyktir urðu þær að liðin skiptu með sér stigunum 22-22, eftir að Selfyssingar höfðu haft yfir i leikhléi 12-11. í Eyjum tók ÍBV á móti KR-ingum sem unnu nauman sigur 25-26. Eyja- menn voru þar skammt ffá sigri, en KR hafði yfir í leikhléi 11-12. Valsmenn mættu Gróttumönnum á Seltjamamesi. Gróttumenn vom yfir í leikhléi, 10-9, en Valsmenn reynd- ust sterkari aðilinn í síðari hálfleik og þeir sigmðu 19-24. ÍR-ingar áttu að leika gegn Stjöm- unni, en leiknum var ffestað vegna Evrópuleiks Stjömunnar. Leikurinn verður næsta laugardag. Þá var leik FH og KA ffestað um óákveðinn tíma vegna Ítalíuferðar KA-manna, sem dróst á langinn. I kvöld er meiningin að leika fjóra leiki í deildinni. Valur og FH eiga að leika á Hlíðarenda kl. 18.30. ÍR og Víkingur í Seljaskóla kl. 20.00. ÍBV og Fram eiga að leika í Eyjum kl. 20.00 og Stjaman og Grótta í Garða- bækl. 20.15. BL Enska knattspyrnan: ENGIN TÓLFA - Liverpool vann stórsigur Engin röð kom fram með 12 rétt- um í 37. leikviku íslenskra get- rauna um síðustu helgi. Úrslit voru nokkuð óvænt, þó sérstak- lega í 2. deild. Það verður því tvö- faidur pottur á laugardaginn kem- ur. Engin var tólfan, en 16 vom með 11 rétta. Hver þeirra fær í sinn hlut 11.711 kr. Þá vom 197 með 10 rétta og fyrir hverja röð greiðast 951 kr. Fyrsti vinningur 374.916 bætist við pottinn á laugardaginn. Úrslitin á laugardaginn urðu þessi: Arsenal-Chelsea 4-1 1 Coventry-Wimbledon 0-0 x C. Palace-Nottingham F. 2-2 x Derby-Aston Villa 0-2 2 Leeds-Tottenham 0-2 2 Manchester City-Norwich 2-1 1 QPR-Luton 6-1 1 Southampton-Sheffield Un.2-0 1 Sunderland-Everton 2-2 x Millwall-Ipswich 1-1 x Swindon-Middlesboro 1-3 2 West Ham-Wolves 1-1 Önnur úrslit: 1. deild Liverpool-Manch. United 4-0 2. deild Blackbum-Bamsley 1-2 Brighton-Charlton 3-2 Bristol Rovers-Hull 1-1 Notts County-Portsmouth 2-1 Oldham-Oxford 3-0 Plymouth-Leicester 2-0 Port Vale-Newcastle 0-1 Sheffield Wed.-Watford 2-0 WBA-Bristol Cify 2-1 Liverpool er i efsta sæti 1. deildar með 15 stig eða fullt hús. Arsenal, Tottenham og Crystal Palace fylgja á eftir með 11 stig, en Manchester lið- in hafabæði 10 stig. í 2. deildinni hefur Oldham forystu og fullt hús stiga eins og Liverpool, 15 stig, Sheffield Wednesday heíúr 12 stig og Millwall 10 stig. BL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.