Tíminn - 19.09.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.09.1990, Blaðsíða 1
HHBHHHHRHHHHBHBHHI^BBSHHHLi Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjotíu ar MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 1990 -180. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90 Erlendar skuldir hafa hækkað um nærri 17 milljarða á síðasta ári: Saltf iskur, síld og skreið fara í vexti Á síðasta ári greiddu íslend- ingar rúmlega 21 milljarð og 400 milljónir kr. í afborganir og vexti af eríendum skuld- um þjóðarinnar. Þetta jafn- gildir því að um 27% af verð- mæti alls vöruútflutnings þjóðarinnar hefði verið varíð til að greiða niður skuldirnar og borga af þeim vexti. Það var hins vegar ekki gert, heldur tókum við ný lán tií þessara hluta. Eríendar skuldir þjóðarínnar minnkuðu því ekki á síðasta ári, heldur jukust um nærrí 17 milljarða króna. • Blaðsíða 5 Þessa dagana er veríö að Ijúka tökum á nýrri sjónvarpsmynd fýrir ríkissjónvarpið. Hún nefh- ist LHbrígði jarðarínnar eftir samnefndu verki Ólafs Jóhanns Sigurðssonar, en leikstjóri og höfund- ur handrits er Ágúst Guðmundsson. Á myndinni sjást aðalleikaranir, þau Hjálmar Hjálmarsson og Steínunn Óiína Þorsteinsdóttir, í hlutverkum sínum. _ n Tímamynd: SE. W OpflB Norðurlöndin á ráðstefnu til að ræða hvernig snúist verði við mengunarsmiti frá iðnríkjum: Baksíóa Síðasti pöntunardagur næsta liluta ríkissamningsins til kaupa á Macintosh tökbúnaði með verulegum afslætti er: <<\ 0 A ^\<Kf\\ ^\ ^^0 Innkaupastofnun ríkisins m Apple-umboðið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.