Tíminn - 22.09.1990, Blaðsíða 11
Tíminn 19
Laugardagur 22. september 1990
Denni
dæmalausi
„Ég veit hvar herbergið mitt er. Þið þurfið ekki
bæði að vera að stjórna umferðinni þangað."
Bilanir
6123.
Lárétt
1) Trúa. 6) Sáðkom. 8) Skraf. 9)
Höfuðborg. 10) Fæði. ll)Vindur. 12)
Miðdegi. 13)Nöldur. 15)Reiður.
Lóðrétt
2) Fyrirgefur. 3) Númer. 4) Fæðu. 5)
Jurt. 7) Svívirða. 14) Eins bókstafir.
Ráðning á gátu no. 6122
Lárétt
1) Skóli. 6) Aki. 8) Man. 9) Fár. 10)
Tin. 11) Una. 12) Ann. 13) Tað. 15)
Latir.
Lóðrétt
2) Kantata. 3) Ók. 4) Lifhaði. 5)
Umbun. 7) Króna. 14) At.
Ef bilar rafmagn, hrtaverta eða vatnsveita má
hríngja i þessi símanúmer
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik slmi 82400, Seltjamar-
nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri
23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist I slma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er i slma 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
iiengissKraiiiiig ;
21. september 1990 kl. 09.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar 56,860 57,020
Steriingspund 105,475 105,772
Kanadadollar 49,261 49,400
Dönsk króna 9,4570 9,4836
Norsk króna 9,3068 9,3330
Sænsk króna 9,8119 9,8395
Finnskt mark 15,1526 15,1952
Franskur firanki 10,7521 10,7824
Belgiskur franki 1,7509 1,7558
Svissneskur franki. 42,9878 43,1088
Hollenskt gytlini 31,9393 32,0292
Vestur-þýskt mark.. 35,9976 36,0989
0,04834 0,04847 5,1335
Austurriskur sch 5,1191
Portúg. escudo 0,4064 0,4076
Spánskur pesetí 0,5759 0,5775
Japansktyen 0,41428 0,41545
Irskt pund 96,608 96,880
SDR 78,8944 78,1164
ECU-Evrópumynt... 74,6288 74,8388
RÚV U} iTIVlVfÍM
Laugardagur 22. september
6.45 Veðurfregnir.
Bæn, séra Davíð Baldursson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur"
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl.
8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson á-
fram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttlr.
9.03 Börn og dagar
- Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karls-
dóttir.
9.30 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur
með Halldóru Bjömsdóttur. (Endurtekinn þáttur
frá mánudegi).
10.00 Fréttir.
10.03 Umferóarpunktar
10.10 Veóurfregnir.
10.30 Manstu...
Gylfi Baldursson riflar upp útkomu Ijóðabókar-
innar .Pokur- eftir Jón Kára. Umsjón: Edda Þór-
arinsdóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl.
15.03).
11.00 Vlkulok Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir.
(Frá Akureyri)
12.00 Auglýslngar.
12.10 Á dagskrá
Litið yfir dagskrá laugardagsins I Útvarpinu.
12.20 Hðdeglsf réttir
12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú Fréttaþáttur I vikulokln.
13.30 Feróaflugur
14.00 Slnna Þáttur um menningu og listir.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Einnig útvarpað á
sunnudagskvöld kl. 21.00)
15.00 Tónelfur
Brot úr hringiðu tónlistariífsins I umsjá starfs-
manna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G.
Sigurðardóttur.
16.00 Fréttlr.
16.15 Veóurfregnlr.
16.20 „Fer sjaldan f bíó“,
þáttur um spánska kvikmyndagerðamanninn
Carios Saura Umsjón: Einar Þór Gunnlaugsson.
Lesari með umsjónarmanni: Guðjón Sigvalda-
son.
17.20 Stúdfó 11
Sigurður Þorbergsson básúnuleikari og Clare
Toomer pianóleikari leika verk eftir Cari Maria
von Weber, Stjepan Sulek og Nicholas Sack-
man. Umsjón: Sigurður Einarsson.
18.00 Sagan: .Ferð út I veruleikann'
Þuriður Baxter les þýðingu slna (5).
18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldlréttir
19.30 Auglýslngar.
19.32 Ábætlr
Paco DeLucia, Al Di Meola og John McLaughlin
leika tvö lög á gítara. Hjómsveitin Pata Negra
syngur og leikur þrjú lög.
20.00 Svelflur
Samkvæmisdansar álaugardagskvöldi.
20.30 Sumarvaka Útvarpsins
Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásögur.
Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veóurfregnir.
22.20 Dansaö með harmonlkuunnendum
Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir:
Hermann Ragnar Stefánsson.
23.10 Basll fursti,
konungur leynilögreglumannanna Leiklestur á
ævintýrum Basils fursta. Flytjendur Gísli Rúnar
Jónsson, Harald G. Haraidsson, Andri Öm
Clausen og fleiri. Umsjón og stjóm: Viðar Egg-
ertsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl.
15.03).
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættió
Ingveldur G. Ólafsdóttir kynnir slgilda tónlist.
01.00 Veóurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til motguns.
8.05 Morguntónar
9.03 „Þetta Iff. þetta lff.“
Þorsteinn J. Vilhjálmsson segir frá því helsta
sem er að gerast I vikulokin.
12.20 Hídeglsfréttlr
12.40 Helgarútgáfan
Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með.
16.05 Söngur villlandarinnar
Þórður Ámason leikur Islensk dæguriög frá fyrri
tið. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.05)
17.00 Meö grátt (vöngum
Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig
útvarpað I næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags
kl. 01.00).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Blégresló blfóa
Þáttur með bandariskri sveila- og þjóðlagatón-
list, einkum .bluegrass'- og sveitarokk. Umsjón:
Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá
liðnum vetri).
20.30 Gullskffan
22.07 Gramm á fónlnn
Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað Id.
02.05 aðfaranótt laugardags)
00.10 Nóttin er ung
Umsjón: Glódls Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt laugardags kl. 01.00).
02.00 Næturútvarp á báðum rásum 81 morguns.
Fréttlr kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttlr.
02.05 Næturtónar
Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttlr af veóri,
færð og flugsamgöngum.
05.01 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms-
um áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá
sunnudegi á Rás 2).
06.00 Fréttir af veórl,
færðog flugsamgöngum.
06.01 f fjósinu Bandarískir sveitasöngvar.
(Veðurfregnir ki. 6.45)
07.00 Áfram island
Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög.
RUV
Laugardagur 22. september
16.00 Iþróttaþátturinn
Meðal efnis i þættinum verða myndir úr ensku
knattspymunni auk þess sem greint verður frá
Evrópumótunum I knattspymu, þar sem KA, FH
og Fram eru meðal þátttakenda.
18.00 Skyttumar þrjár (23)
Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir böm byggður
á viðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leik-
raddir Öm Amason. Þýðandi Gunnar Þorsteins-
son.
18.25 Ævlntýraheimur Prúóuleikaranna
(9) (The Jim Henson Hour) Blandaður skemmB-
þáttur úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Þránd-
ur Thoroddsen.
18.50 Táknmáisfréttir
18.55 Ævintýraheimur Prúóulelkaranna
framhald.
19.30 Hringsjá Fréttir og fréttaskýringar.
20.10 Fólkiö f landlnu
Völd eru vandræðahugtak. Sigrún Stefánsdóttir
ræðir við Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóra Is-
lenska jámblendifélagsins á Grundartanga.
20.30 Lottó
20.35 Ökuþór (6) (Home James)
Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
21.00 Ástabrall (Heartaches)
Bandarísk biómynd I léttum dúr frá árinu 1981.
Þar segir frá ungri, ófrískri konu sem er skilin við
mann sinn. Hún kynnist konu, sem er algjör and-
stæða hennar og þær verða góðar vinkonur.
Leiksþóri Donald Shebib. Aðalhlutverk Margot
Kidder, Robert Carradine, Annie Potts og Win-
ston Reikert. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
22.35 Vló dauóans dyr (Dead Man Out)
Bresk sjónvarpsmynd frá 1989. Myndin segir frá
geðveikum, dauðadæmdum fanga og geðlækni,
sem er fenginn til að koma fyrir hann vitinu, svo
að hægt sé aö senda hann i gasklefann. Leik-
stjóri Richard Pearce. AðalhluNerk Danny Glo-
ver, Ruben Blades og Tom Atkins. Þýðandi
Reyni/ Haröarson.
00.00 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok
STÖÐ IE3
Laugardagur 22. september
09:00 Meó Afa
Afi og Pási eru I ægilega góðu skapi I dag og
sýna okkur margar skemmtilegar teiknimyndir
þar á meöal LiBu folana, Brakúla greifa, Feld og
Litastelpuna. Dagskrárgerð: Öm Amason. Um-
sjón og stjóm upptöku: Guðrún ÞórðardótBr.
Stöð 21990.
10:30 Júlli og töfraljósið
(Jamie and the Magic Torch) SkemmBleg teikni-
mynd.
10:40 Tánlngamlr f Hæóagerðl
(Beveriy Hills Teens) Skemmtiieg teiknimynd um
tápmikla táninga.
11:05 Stjörnusveltln (Starcom)
Teiknimynd um frækna geimkönnuöi.
11:30 Stórfótur (Bigfoot)
Ný skemmtileg teiknimynd um torfærutrukkinn
Stórfót.
11:35 Tinna (Punky Brewster)
Þessi skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér og
öðrum með nýjum ævintýrum.
12:00 Dýrarfkló (Wild Kingdom)
Fræðsluþáttur um flölbreytt dýraiíf jarðar.
12:30 Lagt f 'ann
Enduriekinn þáttur um ferðalög innanlands.
13:00 Rósarlddarlnn (Der Rosenkavalier)
Gamansöm ópera eftir Richard Strauss um ástir
og örlög Ochs baróns. Hann fellir hug Bl ungrar
stúlku, sem er ástfangin af öðrum manni, sem
hefur verið I sambandi við frænku Ochs. Þetta
veldur töluverðri ringulreið eins og gefur að skilja
en allt er gott sem endar vel. Flytjendur: Anna
Tomowa-Sintow, Kurt Moll, Agnes Baltsa og Ja-
net Perry. Sjómandi: Herbert von Karajan.
17:00 Glys (Gloss)
Nýsjálenskur framhaldsflokkur. Lokaþáttur.
18:00 Popp og kók
Magnaöur tónlistarþáttur unninn af Stöð 2,
Stjörnunni og Vífilfelli. Öll bestu tónlistarmynd-
böndin. Allar bestu hljómsveiflmar. Allar bestu
bíómyndimar. Allt besta fólkið. Allt á Sflömunni
líka. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sigurður
Hlöðversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson.
Framleiðendur: Saga Film og Stöð 2. Stöð 2,
Stjaman og Coca Cola 1990.
18:30 Nánar auglýst sfóar
Bllaiþróttir I umsjón iþróttadeildar Stöðvar 2 Stöð
21990.
19:19 19:19
Vandaöur fréttaflutningur ásamt veðurfréttum.
20:00 Morógáta (Murder she Wrote)
Jessica Fletcher glimir við erfitt glæpamál.
20:50 Spéspeglll (Spitting Image)
Breskir gamanþættir þar sem sérstæð kimnlgáfa
Breta fær svo sannarlega að njóta sín.
21:20 Kvlkmynd vikunnar
Vrtni saksóknarans (Witness for the Prosecution)
Skemmtileg spennumynd úr smiðju Agöthu
Christie. I þetta sinn er söguhetjan lögmaður
nokkur sem á að verja sakleysi manns sem sak-
aöur er um morð. Myndin er i alla staði vel gerð
enda valinn maður i hverju rúmi. Þess má geta
að þetta leikrit var flutt á rás 1 i Rikisútvarpsinu I
sumar og fór Glsli Halldórsson með hlutverk lög-
fræöingsins. Aðalhlutverk: Sir Ralph Richardson,
Deborah Kerr, Donald Pleasence og Beau
Bridges. Leikstjóri: Alan Gibson. 1982. Bönnuð
börnum.
22:55 Lff aó veól (L.A. Bounty)
Hörkuspennandi mynd um konu sem fyllist
hefndarhug effir að félagi hennar er myrtur. Hún
deyr ekki ráðalaus enda hefur hún mannaveiðar
að atvinnu. Þegar meintur morðinginn rænir
stjómmálamanni i Los Angeles kemst hún á
sporið og þarf þá ekki aö spyrja aö leikslokum.
Til uppgjörs hlýtur að koma. Aðalhlutverk: Sybil
Danning, Wings Hauser og Henry Darrow. Leik-
stjóri: Worth Keeter. 1988. Stranglega bönnuð
bömum.
00:20 Byssurnar frá Navarone
(The Guns of Navarone) Bandarísk stórmynd frá
árinu 1961 gerð eftir samnefndri sögu Alistair
MacLean. Bókina hafa flestir lesiö en hún fjallar
um árás nokkurra breskra hermanna á vigbúna
eyju undan ströndum Grikklands. Þjóöverjar
hafa risafallstykki á eyjunni og nota þau til að
gera usla á siglingaleiöum bandamanna. Eirv
valalið leikara kemur hér saman og leggst allt á
eitt til að gera myndina eftirminnilega. Aðalhlut-
verk: Gregory Peck, David Niven, Anthony Qu-
inn, Irene Papas, Richard Harris o.fl. Leiksjóri: J.
Lee Thompson. 1961. Bönnuð bömum.
02:50 Dagskrárlok
„Völd eru vandrœöahug-
tak“ er sá undirtitill þáttarins
Fólkið í landinu sem Jón Sig-
urðsson, forstjóri Járnblendi-
verksmiðjunnar á Grundartanga
hefur sjálfur valið honum, en
hann er viðmælandi Sigrúnar
Stefánsdóttur að þessu sinni.
Þátturinn verður í Sjónvarpinu á
laugardagskvöld kl. 20.10.
Þjófar á nóttu er þýsk-ísra-
elsk sjónvarpsmynd í þremur
hlutum og verður sá fyrsti sýnd-
ur i Sjónvarpinu á sunnudags-
kvöld kl. 22.00. Myndin fjallar
um komu gyðinga frá Evrópu og
Ameríku til [sraels á 4. og 5.
áratugnum og er byggð á sögu
Arthurs Köstlers.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík 21.-27.
september er ( Apótekl Austurfaæjar
og Breiöholts Apóteki. Það apótek
sem fýrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að
morgni virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyQaþjónustu eru gefnar ( síma
18888.
Hafnarflöröur Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00.
Upplýsingar! símsvara nr 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó-
tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
sima 22445.
Apótek Keflavíkur Opið virka daga frá k. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Seffoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til
kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt
Læknavakt fýrir Reykjavfk, Sdtjamames og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla
virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög-
um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel-
(jamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-
21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á
sunnudögum.
Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tímapantarv
ir I síma 21230. Borgarsprtalinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki-
hefur heimilislækni eða nær ekki bl hans (slmi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um
lyflabúðir og læknaþjónustu eru-
gefnar I simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðjr fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram á HeHsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Seffjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-
21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070.
Garöabær Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er i
síma 51100.
Hafríarfjörður Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Simi 40400.
Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á
Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000.
Sáiræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf f sál-
fræðilegum efnum. Simi 687075.
Landspitaiinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til
kl. 20.00. Kvennadefldin: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-
16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30.
Bamaspitali Hringsins: KI. 13-19 alla daga.
Öidnjnarlæknlngadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspítali: Alla virkakl. 15 til kl. 16ogkl. 18.30
til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartimi
annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Botg-
arspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Álaug-
ardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnartxíðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita-
bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga
kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl.
19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa-
vogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vifilsstaðaspitall: Heimsóknar-
tími daglega kl. 15-16ogkl. 19.30-20. - StJós-
epsspítali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavikuriæknishéraðs og heilsu-
gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhring-
inn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um
helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heirnsóknartlmi
alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A
barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl.
14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00-
8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim-
sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga
kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30.
Reykjavik: Seltjamames: Lögreglan simi
611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogun Lögreglan slmi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður. Lögreglan simi 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og
sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401
og 11138.
Vestmanneyjan Lögreglan, sími 11666,
slökkviliö simi 12222 og sjúkrahúsið sími
11955.
Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222.
Isafjörðu': Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi
3300, brunasimi og sjúkrabifreið simi 3333.