Tíminn - 22.09.1990, Blaðsíða 13
. Laugardagur 22. aep.terabef? 1990
TíminFiT
Skrifstofa
Framsóknarfiokksins
M
hefur opnað aftur að Höfðabakka 9, 2. hæð (Jötunshúsinu).
Sími 91-674580.
Opið virka daga kl. 8.00-16.00.
Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn.
Kefiavík — Opin skrífstofa
Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla
virka daga milli kl. 17 og 18.
Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg Ingimundardóttir,
verður á staðnum. Sími 92-11070.
Framsóknarfélögin
Suðurland
Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Síminn er 22547.
Félagar eru hvattir til að líta inn.
K.S.F.S.
Akranes — bæjarmál
Opinn fundur með bæjarfulltrúum laugardaginn 22. sept. kl.
10.30 í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Rætt verður um það
sem efst er á baugi í bæjarmálum. Veitingar á staðnum.
Bæjarmálaráð
UTBOÐ
^RARIK
iiSk. ^ RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í reis-
ingu á 113 staurasamstæðum í 66 kV háspennu-
línu milli Valla við Hveragerði og Þorlákshafnar.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Raf-
magnsveitnanna, Gagnheiði 40, 800 Selfoss, Duf-
þaksbraut 12, 860 Hvolsvöilur, og Laugavegi 118,
105 Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 20.
september 1990 og kostar kr. 700 hvert eintak.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins í Reykjavík fyrir kl. 14:00 miðvikudaginn
17. október 1990 og verða þau þá opnuð í viðurvist
þeirra bjóðenda sem þess óska.
Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu „RARIK-
90006 66 kV Þorlákshafnarlína. Staurareising.'1
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
LAUGAVEGI 118
105 REYKJAVÍK
HEILBRIGÐISEFTIRLIT REYKJAVÍKUR
Eftiríitsstarf
Stöður tveggja hundaeftirlitsmanna eru lausar til
umsóknar hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur.
Önnur staðan er laus nú þegar en hin 1. nóvem-
ber nk.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri
störf skulu sendast framkvæmdastjóra heilbrigð-
iseftirlitsins, Drápuhlíð 14, fyrir 8. október nk.
Heilbrígðiseftirlit ríkisins
Starfskraftur óskast
á sauðfjárræktarbú í vetur. Fæði og húsnæði á
staðnum. Meðmæli óskast.
Upplýsingar í síma 93-70086 og 93-70087.
Bangsar eru rándýr(ir)
Hjónin Rosemary og Paul Volpp eru
ákafir bangsaaðdáendur og safna
þeim af miklum móð. Paul er mold-
ríkur iðnjöfur, sem að vísu er sestur í
helgan stein. Hann og konan hans
eiga nú orðið um 5000 bangsa, en
söfnunina hafa þau stundað í átta ár.
Flestir bangsamir eru geymdir í
vöruhúsi, en þó em þau með ein 60-
70 stykki heima hjá sér.
Paul frétti að bjóða ætti upp gamlan
og sjaldgæfan bangsa f London og sá
strax að þama væri komin gjöf
handa frúnni á 42 ára brúðkaupsaf-
mæli þeirra. Hann hringdi í umboðs-
mann sinn í London og sagði honum
að kaupa bangsann — sama hvað
hann kostaði.
Umboðsmaðurinn hringdi að upp-
boðinu loknu og kvaðst flytja bæði
góðar fréttir og slæmar. Góðu ffétt-
imat vom þær að Paul var nú eigandi
bangsans — vondu fféttimar vom að
hann hafði kostað 86.000 dollara eða
tæpar fimm milljónir islenskra
króna. Paul þurfti að keppast um
bangsann við fulltrúa Díönu prins-
essu, sem líka er ákafur safnari.
Þetta er hæsta verð sem fengist hef-
ur fyrir leikfangabjöm til þessa.
Fyrra metið var 19.000 dollarar.
Hjónin með bangsann sem þau keyptu fyrir nærfimm milljónir íslenskra
króna.
Næstdýrasta bangsa þeirra hjóna
keyptu þau á 10.000 dollara.
Ekki var nóg með að öllum þessum
peningum væri varið til að kaupa
bangsann, heldur kostaði það 2000
dollara að flytja hann til Los Ange-
les, því ekki dugði minna en sérsæti
á fyrsta farrými fyrir gripinn. Paul
kvaðst hafa bytjað að safna böngsum
þegar hann fann bangsann sem hann
átti þegar hann var lítíll. Og síðan
hefur maðurinn verið óstöðvandi.
Elvis Presley og Príscilla skiidu skömmu eftir að Lisa Marie fæddist
BURT, BURT FRA HOLLY-
WOOD OG ÞÁ LAGAST ALLT!
Lisa Marie Presley, dóttir rokk-
kóngsins sáluga, hefur komist að
þeirri niðurstöðu að eina leiðin fyr-
ir hana og eiginmann hennar og
dóttur til að halda sönsum og fjöl-
skyldunni saman sé að koma sér
burt ffá Hollywood og það sem
fyrst.
Lisa Marie og eiginmaður hennar,
Danny Keough, hafa verið við það
að skilja ffá því þau giftust. En þau
eiga litla dóttur og vilja því sem
vonlegt er reyna að halda fjölskyld-
unni saman.
Þau eru þeirrar skoðunar að það sé
gervilífið og athyglin í Los Angeles
sem sé að fara með fjölskyldulífið.
Þau geta aldrei um frjálst höfuð
strokið fyrir blaðamönnum og ljós-
myndurum og eiga sér ekkert
einkalíf. Ef blaðamennimir komast
ekki að neinu bitastæðu um þau, þá
búa þeir það bara til. (Þetta er
kannski ein slík sagan, birt án
ábyrgðar.)
Þau hafa því ákveðið að flytja til
Miðvesturrikjanna og reyna hvað
þau geta til að lifa eðlilegu fjöl-
skyldulífi og finna þau verðmæti
sem gefa lífinu gildi.
Priscilla Presley styður þessa
ákvörðun dóttur sinnar og tengda-
sónar heils hugar og hvetur Lísu til
að gérá ekki sömu mistök qg for-
eldrar hennar gerðu, að skilja áður
en fullreynt er.að bjarga hjónaband-
inu.
Lísu og Danny virðist full alvara
með þessu, þvi sagt cr að þau hafx
þegar selt glaxsivillu: sína í Los
Angeles og búi hjíi:móður hennar
meðan þau tö&á.jiý^fyrir sér hváiy
þau vilji helst búa í ffamtíðinni. -
Lisa Maríe Presley og Danny Keough hafa ákveðið að gera heiðariega
tilraun til að bjarga hjónabandi sinu og lifa eðlilegu Qölskyldulffi.
Þau langar bæði til að eígnast fleiri
böm, etjhafa ákvéðið að ffesta því
þar til þau Itaft kotnið sér fyrir á
framtíðarheimili sínu pg komið
hjónabandinu j yiðunanlegt Horf.