Tíminn - 10.10.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.10.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn REYKJAVÍK Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Reykjavík verður haldinn á Hótel Sögu Átthagasal miðvikudaginn 17. októberog hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kl. 20:30 Setning Finnur Ingólfsson formaður. 2. Kl. 20:35 Kosning starfsmanna fundarins a) fundarstjóra, b) fundarritara. 3. Kl. 20:40 Skýrsla stjórnar a) formanns, b) gjaldkera, c) húsbyggingasjóðs. 4. Kl. 21:00 Umræður um skýrslu stjórnar 5. Kl. 21:20 Lagabreytingar 6. Kl. 21:30 Kosningar 7. Kl. 21:45 Tillaga um leið á vali frambjóðenda á lista framsókn- armanna fyrir Alþingiskosningarnar 1991. 8. Kl. 23:00 önnur mál Stjórnin Guömundur JónAgnar GuömundurJ. Aðalfundur Launþegaráðs á Vesturlandi Aðalfundur Launþegaráðs framsóknarmanna á Vesturlandi verður haldinn miðvikudaginn 10. október nk. kl. 20.30 I Félagsbæ, Borgamesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Er þjóðarsáttin {hættu? Frummælendur verða: Guðmundur Bjamason, heilbrigðis- og tryggingaráðherra Jón Agnar Egg^rtsson, formaður Verkalýðsfélags Borgar- ness. Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannafélags- ins Dagsbrúnar. Stuðningsmenn Framsóknarflokksins velkomnir. Launþegaráð Framsóknarflokksins á Vesturlandi 21. flokksþing MPJ Framsóknarflokksins 21. flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið á Hótel Sögu, Reykjavík dagana 16.-18. nóvember 1990. Um rétt til setu á flokksþingi segir I lögum flokksins eftirfarandi: 7. grein. Á flokksþingi framsóknarmanna eiga sæti kjörnir fulltrúar flokksfélaga. Hvert flokksþing hefur rétt til að senda einn fulltrúa á flokksþing fyrir hverja byrjaða þrjá tugi félagsmanna. Fulltrúar skulu þó aldrei vera færri en 1 fyrir hvert sveitarfélag á félagssvæðinu. Jafnmargir varamenn skulu kjörnir. 8. grein. Á flokksþinginu eiga einnig sæti miðstjórn, framkvæmdastjórn, þingflokkur, formenn flokksfélaga og stjórnir LFK, SUF og kjördæmissambanda. Dagskrá þingsins verður auglýst síðar. Framsóknarflokkurinn. Aðalfundur Framsóknarfélags Árnessýslu verður haldinn mánudaginn 22. okt. kl. 21.00 að Eyrarvegi 15, Selfossi. Dagskrá, samkvæmt félagslögum. Félagsmenn, fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin Framsóknarfólk Suðurlandi 31. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldið dagana 26. og 27. október nk. á Hvoli, Hvolsvelli. Þingið hefst kl. 20.00 föstudagskvöld. Dagskrá auglýst síðar. Stjórn K.S.F.S. Frá SUF 2. fundur framkvæmdastjórnar SUF verður haldinn fimmtudaginn 11. október kl. 17.30 að Höfðabakka 9. DAGBÓK Andlát Bjami K. Bjamason, fyrrvcrandi starfs- maður Kaupfclags Ámesinga á Selfossi, lést fimmtudaginn 4. okt. sl. Útfbr hans vcrður gcrð ffá Fossvogskirkju á morgun, fimmtudag, kl. 15.00. ITC deildin Melkorka heldur fund í kvöld kl. 20.00 í Menning- armiðstöðinni Gerðubcrgi. Fundarstef „Gakktu einatt eigin slóð, hálir em hvers manns vegir“. Meðal efnis ræðudagskrá. Fundurinn er öllum opinn. Upplýsingar veita Guðrún í síma 672806 og Ólöf í síma 72715. Ský á ný Annað hefti af bókmenntatímaritinu Ský er komið úr. Meðal cfnis cru þýðingar Gcirlaugs Magnússonar á ljóðum pólska skáldsins Zbigniews Herberts, en hann er efalítið eitt af helstu ljóðskáldum samtím- ans. Ljóð eiga einnig í hcftinu þau Bragi Ólafsson, Nökkvi Elíasson, Úlfhildur Dagsdóttir og Jón Hallur Stcfánsson. Þá em birtir stuttir tcxtar úr bókinni Mótel- króníkur eftir bandaríska leikritahöfúnd- inn Sam Shepard. Flagðið i Vesturbergi nefhdist reykvísk tröllasaga sem Gunnar Harðarson skráði. BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gerir þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla eriendis interRent Europcar Vítamín og heilsuefni frá Healthilife (Heilsulíf) Náttúrfeg, lifræn vitamin og heilsuefni I samráði við lækna og vísindamenn. Súper B-sterirt B Qölvítamín. B-S vítamfn, bývax og Lecithin. C-vrtamfn - Bloflu, SUlca, appelsínubragð. DotomKeJtalk og Magnesium. E-vftamin-Covttol - hnelnt E- vítamin. EP. kvöldrósarolia - E-vitamin. Super soya Lecithin-1200 WBd sea kelp-þaratöflur m/yfir 24 stelnefni, sllica o.fl. Fæst hjá: Vömhúsl K.Á. Solf., Samkaupum og verslunlnnl Homiö, Keflavfk, Fjaröarkaupum og Heilsubúöinnl, Hafnarf., Heilsuhominu, Akuroyri, Studio Dan, Isafiröi, versl. Ferska, Sauö- árkr., Hellsuvali, Grænu línunnl, Blómavali o.fl. (Reykjavik. Drefflng: BlÓ-SELEN umb Sfml 91-76610. Rangæingar Aðalfundur Framsóknarfélags Rangæinga veröur haldinn að Hlíðar- enda, Hvolsvelli, mánudaginn 15. okt. kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing og flokksþing. 3. önnur mál. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Keflavík — Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg Ingimundardóttir, verður á staðnum. Sfmi 92-11070. Framsóknarfélögin Suðurland Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Síminn er 22547. Félagar eru hvattir til að líta inn. K.S.F.S. Selfoss - Nágrenni Félagsvist verður spiluð að Eyrarvegi 15 kl. 20.30 2. október, 9. október og 16. október. Þriggjakvöldakeppni. Kvöldverðlaun. Heildar- verðlaun. Allir velkomnir. Stjórn Framsóknarfélags Selfoss. Kópavogur Aðalfundur framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 18. október kl. 20.30 að Hamraborg 5. Félagar, fjölmennið. Stjórnin Búslóöa- flutningar Búslóða- geymsla Flytjum búslóðir um land allt. Höfum einnig búslóöageymslu Sími 985-24597 Heima 91-42873 JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá Kóreu 235/75 R15 kr. 6.950,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.950,- 33/12,5 R15 kr. 9.950,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogl 2, Reykjavík Sfmar: 91-30501 og 84844 LITAÐ JARN Á ÞÖK OG VEGGI Einnig galvaníserað þakjám. Gott verð. Söluaðilar: Málmiðjan hf. Salan sf. Sími 91-680640 fi ÚRBEINING ) Vy ^ ..rn Kum,. Tökum að okkur úrbeiningu á öllu kjöti. Þaulvanir fagmenn. Upplýsingar í síma 91-686075 wsbmí Guðmundur og Ragnar V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.