Tíminn - 17.10.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.10.1990, Blaðsíða 1
J I....gfefcýy* _ Verða sjúkir tryggðir gegn handvömm lækna? í frumvarpi til nýrra laga um sjúklingatryggingu, sem Guð- mundur Bjamason heilbrigð- isráðherra hyggst leggja fram á Alþingi innan skamms, eru ýmis nýmæli. Þar er til dæmis gert ráð fýrir að sjúklingur, sem verður fýrir heilsutjóni vegna læknismeðferðar eða í tengslum við hana, skuli eiga rétt til bóta eftir almennum skaðabótareglum. Landlækn- isembættinu hafa nú í sumar borist talsvert mörg erindi frá sjúklingum, sem telja sig hafa orðið fýrir barðinu á hand- vömm lækna. Matthías Hall- dórsson aðstoðarlandlæknir telur að stór hluti slíkra kæru- mála sé til kominn vegna samskiptaörðugleika milli lækna og sjúklinga. Hann segir að sér sýnist að kærur af fýrmefndum toga fari ffekar í vöxt. Ekkert bendi til að læknar kasti í vaxandi mæli til höndum við læknisverk sín. • Blaðsíða 5 SSSU ■''j I Kaupfélag Kjalnesinga átti fertugsafmæli á mái um var boðið upp á ve'itingar og auk þess sérsta * W dagsins. Og verslunin troðfylltist strax að morgni a hillumar margtæmdust yfir daginn. Þrátt fýrir að sti allt við, hafði það varla undan að fytla upp á ný. I þessar stúlkur að Ijúka við að fylla upp I tómar kor Tæmdu Blaðsíi Heilbrigðisráðherra leggurfram frumvarp um tryggingu sjúklinga:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.