Tíminn - 17.10.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.10.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Miðvikudagur 17. október 1990 Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Vesturlandi veröur haldiö I Dalabúö, Búöardal, laugardaginn 20. október og hefst kl. 10,30. Dagskrá auglýst síöar. Stjómin. Norðurland vestra Kjördæmisþing framsóknanmanna á Noröurtandi vestra veröur haldið á Blönduósi dagana 27. og 28. október. Þingiö hefst kl. 13,00 laugardaginn 27. október. Dagskrá nánar auglýst sföar. Stjórn KFNV Stefán Elín Aöalfundur Framsóknarfélags Austur-Húnvetninga veröur haldinn á Hótel Blönduósi sunnudaginn 21. okt. kl. 15.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning fulltrúa á kjördæmisþing Kosning fulltrúa á 21. ftokksþing Stefán Guömundsson, alþingismaöur, og Elln R. Llndal, varaþingmaður, koma á fundinn. Félagsmenn fjölmenniö og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Aðalfundur Launþegaráð framsóknarmanna heldur aöalfund aö Eyrarvegi 15, Selfossi sunnudaginn 25. okt. kl. 16.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning á kjördæmisþing. Önnur mál. Stjómin Skrifstofa Framsóknarflokksins hefur opnaö aftur aö Höfðabakka 9, 2. hæö (Jötunshúsinu). Slmi 91-674580. Opiö virka daga kl. 9.00-17.00. Framsóknarflokkurinn. FUF Ámessýslu Aðalfundur félagsins veröur haldinn að Brautarholti á Skeiöum fimmtudag- inn 18. okt. kl. 21. Á dagskrá verða venjuleg aöalfundarstörf. Umræður um kjördæmisþing og framboðsmál. Þá mun Kristján Einarsson flytja erindi og ýmsir aðrir gestir munu láta sjá sig. Nýir félagar velkomnir. Stjómin. Aðalfundur Framsóknarfélags Garðabæjar verður haldinn aö Goðatúni 2 miðvikudaginn 17. okt. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing. 3. Valgeröur Jónsdóttir bæjarfulltrúi ræöir bæjarmálin og svarar fyrir- spurnum. 4. Önnur mál. Stjómin. Hafnarfjörður Aðalfundur Framsóknarfélags Hafnarfjaröar veröur haldinn þriöjudaginn 23. október nk. kl. 20.30 i Framsóknarhúsinu, Hverfisgötu 25. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing. 3. Önnur mál. Stjórnin Selfoss Rnnur Ingótfsson Aöalfundur fúlltrúaráðs framsóknarfélaganna I Reykjavlk veröur haldinn á Hótel Sögu Atthagasal miðvikudaginn 17. október og hefst kl. 20.30. Framsóknarfélag Selfoss boöar til aöalfundar 23. október nk. kl. 20,30 aö Eyrarvegi 15. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltnja á kjördæmisþingiö sem verður á Hvolsvelli. Önnur mál. Félagar, fjölmennið. Nýir félagar velkomnir. Ath. breyttan fundartíma. Stjómin. Kópavogur Aöalfúndur framsóknarfélags Kópavogs veröur haldinn fimmtudaginn 18. október kl. 20.30 aö Hamraborg 5. Félagar, fjölmennið. Stjómin Ámesingar Hin áriega félagsvist Framsóknarfélags Ámessýslu hefst föstudaginn 2. nóvember kl. 21.00 I Aratungu, föstudaginn 9. nóvember I Þjórsárveri og lýkur 23. nóvember aö Flúðum. Aðalvinningur, ferð fyrir tvo aö verömæti 80.000,- Allir velkomnir. Stjómin. Suðurland Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547. Félagar eru hvattir til aö llta inn. 21. flokksþing Framsóknarflokksins 21. flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið á Hótel Sögu, Reykjavfk, dagana 16.-18. nóvember 1990. Um rétt til setu á flokksþingi segir I lögum flokksins eftirfarandi: 7. grein. Á flokksþingi framsóknarmanna eiga sæti kjömir fulltrúar flokksfélaga. Hvert flokksfélag hefur rétt til aö senda einn fulltrúa á flokksþinOg fyrir hverja byrjaða þrjá tugi félagsmanna. Fulltrúar skulu þó aldrei vera færri en 1 fyrir hvert sveitarfélag á félagssvæðinu. Jafnmargir varamenn skulu kjömir. 8. grein. Á flokksþinginu eiga einnig sæti miöstjóm, framkvæmdastjóm, þingflokkur, formenn flokksfélaga og stjómir LFK, SUF og kjördæmissambanda. Dagskrá þingsins veröur auglýst slöar. Framsóknarflokkurinn. Framsóknarfólk Suöuriandi 31. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðuriandi veröur haldiö dagana 26. og 27. október nk. á Hvoli, Hvolsvelli. Þingiö hefst kl. 20.00 föstudagskvöld. Dagskrá augtýst slöar. Stjóm K.S.F.S. Landsstjóm LFK Sameiginlegur fundur landsstjómar og framkvæmdastjórnar LFK verður föstudaginn 16. nóvember kl. 19.00. Landssamband framsóknarkvenna. Dagskrá: 1. Kl. 20:30 Setning. Finnur Ingólfsson formaður. 2. Kl. 20:35 Kosning starfsmanna fundaríns a) fundarstjóra, b) fundarritara. 3. Kl. 20:40 Skýisla stjómar a) formanns, b) gjaldkera, c) húsbyggingasjóðs. 4. Kl. 21:00 Umræöur um skýrslu stjómar 5. Kl. 21:20 Lagabreytingar 6. Kl. 21:30 Kosningar 7. KI.21:45 Tillaga um leiö á vall frambjóöenda á lista framsóknar- manna fýrir Alþingiskosningamar 1991. 8. Kl. 23:00 Önnurmál Stjómin Kjördæmisþing á Austuriandi Þing Kjördæmissambands framsóknarmanna á Austuriandi veröur haldið i Valaskjálf á Egilsstööum föstudaginn 26. og laugardaginn 27. október næstkomandi. Þingið hefst klukkan 20.00 á föstudagskvöld meö skýrslum um starfsemi liöins árs og umræöum um stjómmálaviöhorfiö. Stelngrímur Hermannsson, forsætisráöherra og formaöur Framsókn- arflokkslns, ávarpar þingið á laugardagsmorgun. Aukaþing veröur haldiö eftir hádegi á laugardag, og þar veröur frambjóð- endum eftir forval á Austuriandi raöaö (sæti á framboðslista. Á laugardagskvöld 27. október verður haldin árshátíö Kjördæmlsam- bandsins og verður hún i Valaskjálf. Athygli er vakin á þvl aö á aukakjördæmisþing eiga félögin rétt á þrefaldri fulltrúatölu. Suöuriand Skrifstofa Kjördæmasambandslns á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547. Félagar eru hvattir til að llta inn. Keflavík — Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknannanna aö Hafnargötu 62 er opið alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaöurframsóknarfélaganna, Guöbjörg Ingimundardóttir, verður á staönum. Sfmi 92-11070. Framsóknarféiögin Reykjanes Skrifstofa kjördæmasambandsins aö Hamraborg 5, Kópavogi, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Simi 43222. K.F.R. Aðalfundur Framsóknarfélags Ámessýslu verður haldinn mánudaginn 22. okt. kl. 21.00 aö Eyrarvegi 15, Selfossi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagsmenn, fjölmenniö og takiö meö ykkur nýja félaga. Stjómin ÚR VIÐSKIPTALÍFINU Breytt ítölsk bankalög Á Ítalíu voru í lok mars gerðar breytingar á bankalögum. Skorður eru ekki lengur við opnun útibúa. Og heimilt er að breyta opinberum bönkum í almenningshlutafélög. Um lagabreytingarnar sagði Fin- ancial Times 5. apríl 1990: „Fréttir síðustu viku munu hrinda af stað kapphlaupi (banka á milli) um útþenslu. Samþykkt Amato- laganna, sem kennd eru við fyrrverandi fjár- málaráðherra, í neðri deild þingsins opna leið stórum bönkum, svo sem San Paolo, Monte dei Paschi di Siena og Cariplo, - sem eru stofnanir, - til að verða hlutafélag, skráð á kauphöll- inni. Þótt meirihluti hlutabréfa þeirra verði í almanna eigu, eru bankarnir til þess búnir að afla billjóna (enskra trilljóna) líra á kauphöllinni. - Af þeirri ástæðu munu þeir geta haldið (reiðufjár-) hlutföllum, sem seðla- bankinn setur þeim, jafnframt því, að þeir leggja fram nýtt fé til fjárfesting- ar (eða uppkaupa á öðrum bönkum eða innkaupa í þá)...Á kauphöllinni í Mílanó hljóta nokkur ný nöfn að glæða áhuga, en á lista sínum hefur hún tæplega 200 fyrirtæki." „Á hinn bóginn mun óskoraður réttur banka til að setja upp útibú auka samkeppni þeirra á milli. Frá miðjum níunda áratugnum hefur seðlabanki Ítalíu smám saman létt á hömlum við uppsetningu útibúa, en þeim var áður óheimilt að aðhafast (í þeim efnum) án undanfarandi, tímafrekrar umsóknar til þess.“ — Af þessum sökum hafa ítölsk banka- viðskipti verið uppskipt margra banka á milli, þannig að einungis fá- einir þeirra hafa haldiö uppi starf- semi í landinu öllu. Jafnvel útibúa- net þeirra eru smá á (vestur-) evr- ópskan mælikvarða. Flest útibú hef- ur San Paolo, 727 afgreiðslustaði að dótturbönkum meðtöldum. Mestar eignir á BCI (Banca Commerciale It- aliana), 112.600 milljarða líra 1989 (97 milljarða $). í röð stærstu banka heims kemst hvorugur bankinn upp yfir 39. sæti.“ „Mestan ávinning af hinni nýju stöðu mála hafa stórir bankar, svo sem PCI og San Paolo. Annar þeirra hefur aðalstöðvar í Mílanó, hinn í Torínó, en báðir standa þeir traust- um fótum í iðnaði í landinu norðan- verðu. ... Til góös ætti hún líka að verða Monte dei Paschi, þeirri virðu- legu stofnun með aðalstöðvar í Si- ena, sem upp var sett á 15. öld...." Fáfnir Heildarlán og heildareignir sjö stærstu ítölsku bankanna í árslok 1989 í milljörðum líra Heildarútlán Banca Commerciale Italiana 83.700 Credito Italiano 67.161 Banco di Roma 53.022 Banco Nazionale del Lavoro 84.366 San Paolo di Torino 48.683 Banco di Napoli 54.856 Ambroveneto 12.851 Heildareignir 112.600 94.045 81.912 101.644 111.000 85.131 28.055 Tveir ítalskir bank* ar treysta stöðu sína erlendis Tveir stórir ítalskir bankar hafa nýlega kcypt hluta í útlendum bönkum. I fyrra samdl San Paolo um kaup á 5% af hlutafé Salom- on Brothers gegn 5% af eigin hlutafé eftir samþykkt fyrirliggj- andi frumvarps um breytingar á ítölsku bankalögunum. I lok maí 1990 jók San Paolo hlut sinn í Hambros Bank úr 12,4% í lið- lega 14% og varð þá stærsti hlut- hafi þess banka. Dótturfoanki San Paolo í Frakklandi, Banque Sanpaolo, hefur komið upp 50 útibúum. í áliðnum mars 1990 samdl Monte dei Paschi við Bayerísche Landesbank um eignaskipti. Lét hinn fyrrnefndi 5% hlut sinn í Credito Commerciale íýrir 10% hlut hins síöamefnda í Bayerí- sche Aufháuser, litlum einka- banka í Múnchen. Viðskiptabannið á írak Hve lengi stenst írak viðskipta- bann Sameinuðu þjóðanna sem með hervaldi er uppi haldiö á láði og leggl, þó ekki í lofti? Uppi eru getgátur um það. Time sagði þannig 17. september að birgðir landsins entust mislengL Rís í 2- 4 mánuði, maís í 2-3 mánuði, varahlutir í hergögn í meira en ár, varahiutir í önnur tæld í tvær vikur til 2 mánuði. Innflutningur íraks 1989 nam 17 milljörðum dollara. Útflutningur íraks hefur stöðvast, en gjaldeyriseigur landsins eru sagðar 10-12 millj- arðar dollara. Stígandi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.