Tíminn - 01.11.1990, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.11.1990, Blaðsíða 16
16 Tíminn KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS Fimmtudagur 1. nóvember 199' lLAUGARAS= SlMI 32075 Ftumsýnir „Pabbi draugur" ITIK HK»H-SPlRmr.rM5ff COMEDV! BILL COSBY -<>: “!'í v ff .... “ .............. Fjörug og skemmtileg gamanmynd meö Bil Cosby i aðalhlutverki. Engum síöan Danny Kaye leksl eins vel aö hrífa fólk meö sér í griniö. Pabbinn er ekkjumaöur og á þrjú böm. Hann er störfum hlaöinn og hefur lítinn tima til að sinna pabbastörfum. Leikstjóri: Sidney Poitier. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Fmmsýnir Skjálfti KEVIN B A C O N rhey say there's noihing ncw under ihe sua Bui under ihe \ Æ&L iround" Ir \ 4f- \ () T R 1 H Ö R S ilSESM „Jaws' kom úr undirdjúpunum, „Fuglarf Hitchcocks af himnum, en „Skjáfftinn" kom undan yfirboröi jarðar. Hörkuspennandi mynd um fertiki sem fer með leiflurhraða neðanjarðar og skýtur aö- eins upp kollinum þegar hungrið sverfur að. „Tveir þumlar upp" Siskel og Ebert *** Oaily Mirror *** USAToday Aðalhlutverk: Kevin Bacon og Fred Ward SýndiB-salkl. 5,7,9og11 Bönnuðinnan 16 ára Frumsýnir spennu-grinmyndina Á bláþræði Einstök spennu-grinmynd með stórstjömun- um Mel Gibson (Lethal Weapon og Mad Max) og Goldie Hawn (Overboard og Foul Play) í aðalhlutverkum. Gibson hefur borið vitni gegn fíkniefna- smyglurum, en þegar þeir losna úr fangelsi hugsa þeir honum þegjandi þörfina. Goldie er gömul kærasta sem hélt hann dáinn. SýndiC-salkl. 5,7,9 og 11 Bönnuðinnan 12ára Elsku Míó minn eftir Astrid Undgren Leikgerð: Jón Sævar Baldvinsson og Andr- ésSigurvinsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Sviðsmynd/Búningar: Rösberg Snaedal. Lýsing: Ámi Baldvinsson. Tónlist: EyþórAmalds. Sýningar Laugard. 27. okt. kl. 14.00. Uppseft Sunnud. 26. okt. kl. 14.00. Örfá saetí. Sunnud. 26. okt. kl. 16.30. Örfá sæti. Fimmtud. 1. nóv. kl. 20.30. Örfá sæti. Laugard. 3. nóv. kl. 14.00. Örfá sæti. Laugard. 3. nóv. kl. 16.30. Örfásæti. Miðapantanlr f slma 667788 allan sólar- htinglnn. Miðasala opin virka daga kl. 17-19 og 2 tí’ma fyrir sýningar. Leikfélag Mosfellssveitar Hlégarði. LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR Borgarleikhúsið a 5jrmwi eftir Georges Feydeau Fimmtudag 1. nóv. Föstudag 2. nóv. Uppselt Sunnudag 4. nóv. Uppselt Fimmtudag 6. nóv. Uppselt Föstudag 9. nóv. Uppselt Miðnætursýning föstudag 9. nóv. kl. 23.30 Laugardag 10. nóv. Uppselt Fjölskyldusýning sunnudaginn 11. nóv. kl. 15,00. Sérstakt bamaverð Miövikudag 14. nóv. Föstudag 16. nóv. Uppselt Sunnudag 18. nóv. Fimmtudag 22. nóv. Laugardag 24. nóv Á litia sviði: mmm eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur Föstudag 2. nóv. Uppselt Sunnudag 4. nóv. Uppselt Þriðjudag 6. nóv. Uppselt Fimmtudag 8. nóv. Uppselt Aukasýning miðvikudag 7. nóv. Uppselt Laugardag 10. nóv. Uppselt Aukasýning miövikudag 14. nóv. Föstudag 16. nóv. Uppselt Sunnudag 18. nóv. Uppselt Miðvikudag 21. nóv. Fimmtudag 22. nóv. Uppselt Laugardag 24. nóv. Uppselt É6 Ek HiTft/RÍ FMíNA/'. <r ' eftir Guðtúnu Krisb'nu Magnúsdóttur 6. sýn. laugardag 3. nóv. Græn kort gilda 7. sýn. miðvikudag 7. nóv. Hvitkortgilda 8. sýn. sunnudag 11. nóv. Brúnkortgilda Fimmtudag 15. nóv Laugardag 17. nóv Sigrún Ástrós eftir Willie Russel Fimmtudag 1. nóv. Laugardag 3. nóv. Föstudag 9. nóv. Sunnudag 11.nóv Fimmtudag 15. nóv. Laugardag 17. nóv.. Allar sýningar hefjast kl. 20 Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 tíl 20.00 nema mánudagafra 13.00-17.00 Ath.: Míðapantanir i sima alla virka daga kl. 10-12. Simi 680680 MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR Greiðslukortaþjónusta. ÞJÓDLEIKHÚSID í íslensku ópemnni ki. 20 Örfá sæti laus Gamansöngleikur eftir Kari Ágúst Úlfsson, Pálma Gestsson, Randver Þoriáksson, Sigurð Sigurjónsson og Öm Ámason. Handrit og söngtextar Kari Ágúst Úlfsson Föstudag 2. nóv. Laugardag 3. nóv. Miðvikudag 7. nóv Föstudag 9. nóv. Laugardag 10. nóv.. Mlðasala og simapantanir í fslensku óperunni alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 fram aðsýningu. Símapantanir einnig alla vírka dagafrá kl. 10-12. Simar: 11475 og 11200. r pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Leikhúskjallarinn er opinn á föstudags- og laugardagskvöldum. Það er þetta með bilið milli bíla... ^JUMFERÐAR SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir únralsmyndina Hvíta valdið Hér er hún komin úrvalsmyndin Dry White Season, sem er um hina miklu baráttu svartra og hvítra I Suður- Afriku. Það er hinn marg- snjalli leikari Marlon Brando sem kemur hér eftir langt hlé og hann sýnir sina gömlu, góðu takta. Dty White Season - mynd með úrvalsleikurum Aðalhlutverk: Donald Sutheriand, Marion Brando, Susan Sarandon Leikstjóri: Euznan Palcy Sýndkl. 4.50,7,9 og 11.10 Nýjasta mynd Mickey Rourke Villtlrf Allir muna eftir hinni frábæru mynd 91/2 vika sem sýnd var fyrir nokkrum áram. Nú er Zalman King framleiðandi kominn með annað tromp en það er „erótíska myndin" Wild Orchid sem hann leikstýrir og hefur aldeilis fengið góðar viðtökur bæði i Evrópu og I Bandarikjunum. Wild Orchid - Villt mynd með villtum leikurum. Aðalhlutverk: Mktkey Rouike, Jacqueline BisseL Canre Otis, Assumpta Sema. Framleiðandi: Mark Damon/Tony Anthony Leikstjóri: Zalman King. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7,9og 11 Frumsýnir toppmyndina DickTracy Dick Tracy - Ein stærsta sumaimyndin i ári Aðalhlutverk: Warren Beatty, Madonna, Al Padno, Dustin Hoffman, Chariie Korsmo, Henry Silva. Handrit: Jim Cash og Jack Epps Jr. Tónlist: Danny Elfman - Leikstjóri: Wanen Beatty. Sýnd kl. 5 Aidurstakmark 10 ára Stórgrínmynd ársins 1990 Hrekkjalómamir2 Umsagnir blaða i U.S.A Gremlins 2 besta grínmynd árslns 1990 - P.S. Fllcks. Gremllns 2 betri og fyndnari en sú fyrri - L A Hmes Gremllns 2 fyrir alla fjóiskylduna - Chicago Trib, Gromlins 2 stórkostleg sumannynd - LA Radio Gremlins 2 stórgrinmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Zach Galligan, Phoebe Cates, John Glover, Robert Prosky. Framleiðendur: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy, Frank Marshall. Leikstjóri: Joe Dante Aldurstakmark 10 ára Sýndkl. 5og7 Framsýnir mynd sumarsins Á tæpasta vaði 2 Oft hefur Brace Willis verið i stuöi en aldrei eins og i Die Hard 2. Úr blaðagreinum í USA: Dfe Hard 2 er besta mynd sumarslns. Die Hard 2 er betri en Die Hard 1. Die Hard 2 er mynd sem slær i gegn. Die Hard 2 er mynd sem allir verða að sjá. GÖÐA SKEMMTUN Á ÞESSARIFRÁBÆRU SUMARMYND Aðalhlutverk: Brace Willis, Bonnle Bedelia, William Atherton, Reginald Veijohnson Framleiðendur: Joel Silvef, Lawrence Gordon Leiksljóri: Renny Hariin Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11,10 BlÚHÖlU SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl Framsýnir grinmyndina Af hveiju endilega ég? Þeir era komnir hér saman félagamir Christop- her Lambert og Christopher Uoyd i þessari stórgóðu grinmynd, „Why Me?‘, sem hefur fengið mjög góðar viðtökur víðs vegar. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir félagar leika saman og era þeir hér i miklu stuði. Why Me - stórgrinmynd með stórieikuram Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Kim GreisL Christopher Uoyd, Gregory Miller Framleiðandi: Marjorie Israel Leikstjóri: Gene Quintano Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Framsýnir stórsmellinn Töffarinn Ford Fairlane Joel Silver og Renny Harlin era stór nöfn I heimi kvikmyndanna. Joel gerði Lethal Weapon og Renny gerði Die Hard 2. Þeir era hér mættir saman með stórsmellinn „Ford Fairtane" þar sem hinn hressi leikari Andrew Dice Clay fer á kostum og er i banastuði. Hann er eini leikarinn sem fyllt hefur „Madison Square Garden" tvo kvöld í röð. „Töffarinn Ford Fairiane - Evrópuframsýnd á Aðalhlutverk: Andrew Dice Clay, Wayne Newton, Priscilla Presley, Morris Day. Framleiðandi: Joel Silver. (Lethal Weapon 1&2) Fjármálastjóri: Michael Levy. (Pretador og Commando). Leikstjóri: Renny Hartin.(Die Hard 2) Bönnuðinnan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Framsýnir toppmyndina Svarti engillinn Það er þessi frábæra spennumynd Dark Angel sem hefur komið hinum skemmtilega leikara Dolph Lundgren aftur i tölu toppleikara eftir að hann sló svo rækilega i gegn i Rocky IV. Dark Angel var nýlega frumsýnd í Bretlandi og sió þar rækilega i gegn. DarkAngel - þramumynd með þramuleikurum. Aöalhlutverk: Dolph Lundgren, Brian Benben, Betsy Brantíey, Michael Pollard. Framleiðandi: JeffYoung. Leikstjóri: Craig R Baxley. Bönnuð bémum innan 16 ára Sýndkl. 9og11 DickTracy Dick Tracy - Ein stærsta sumarmyndin í árt Aðalhlutverk: Warren Beatty, Madonna, Al Padno, Dustín Hoffman, Chariie Korsmo, Henry Silva. Handrit: Jim Cash og Jack Epps Jr. Tónlist: DannyElfman- Leiksfjóri: Warren Beatty. Sýnd kl. 5 og 7 AldurstakmarklOára Stórgrinmynd ársins 1990 Hrekkjalómamir2 Umsagnir blaða I U.SA Gremilns 2 besta grinmynd árelns 1990 - P.S. Fllcks. Gremllns 2 belri og fyndnari en sú fyrri - LA Tlmos Gremllns 2 fyrir alla Qólskylduna - Chlcago Trib. Gremllns 2 stórkosóeg sumarmynd - LA Radk) Gremlins 2 stórgrinmynd fyrir alla. hleen Aðalhlutverk: Zach Galligan, Phoebe Cates, John Glover, Robert Prosky. Framleiðendur: Steven Spielberg, Kathlr Kennedy, Frank Marshall. Leikstjóri: Joe Dante AlduretakmarklOára Sýnd kl. 5 og 9 Á tæpasta vaði 2 Aðalhlutverk: Brace Willis, Bonnie Bedelia, William Atherton, Reginald Veljohnson Framleiðendur: Joel Silver, Lawrence Gordon Leikstjóri: Renny Hariin Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 9 og 11.05 Stórkostleg stúlka Aöalhlutverk: Rkthard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10 Framsýnir stórmyndina Sigurandans Framleiðandinn Amold Kopelson, sem fékk óskarsverðlaun fyrir mynd sina „Platoon", er hér kominn með spennandi og áhrifamikla mynd. Myndin er byggð á sannsögulegum at- burðum og gerist i útrýmingarbúöum nasista I Auschwitz. „Triumph of the Spirit" er af mörg- um talin ein sterkasta mynd sem gerð hefur verið um þetta efni og jafnvel enn betri en „Ég lifi', sem sýnd var hér við metaðsókn um árið. Komiö og sjáiö leikara á borð viö W3lem Dafoe, Edwarri James Olmos og Robert Logg- ia hreinlega fara hamförum á hvita tjaldinu. „Slgur andans" - stórkostleg mynd sem lætur engan ósnortinn! Leikstj.: Robert M. Young Framl.: Amold Kopelson Sýndkl. 4.45,6.50 og 11.15 Framsýnir nýjustu grinmynd leikstjórans Percy Adlon Rosalie bregðuráleik Fyrst var það Bagdad Café...og nú er Percy Adlon kominn með nýja bráðskemmtilega gamanmynd með Marianne Sagebrecht sem fór á kostum í Bagdad Café. Aðalhlutverk: Marianne SagebrechL Brad Davis og Judge Reinhold. Leikstjóri: Percy Adlon. Framleiðandi: Percy og Eleonore Adlon. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Sýnd f A-sal kl. 7.15 Framsýnir nýjustu mynd Kevin Costner Hefnd Úrvals spennumynd með Kevin Costner, Anthony Quinn og Madeleine Stowe, gerð af leikstjóranum Tony Scott Mynd sem allir mæla meðl Sýndkl. 4.45,6.50,9 og 11.15 Bönnuð innan16ára Framsýnir grinmyndina Líf og fjör í Beveriy Hills Léttgeggjuð grlnmynd! Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Framsýnir spennutíyllinn: í slæmum félagsskap *** SV.MBL *** HK. DV. *** ÞJóóvlJ.. Aðalhlutverk: Rob Lowe, James Spader og Lisa Zane. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framlelðandi: SteveTisch. Sýndkl. 9 og 11.15 Bönnuðinnan 16 ára. Framsýnir grinmyndina Nunnur á flótta Mynd fyrir alla Qölskylduna. Aðalhlutverk: Eric Idle, Robbie Coltrane og CamilleCoduri. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: George Harrison Sýnd kl. 5 og 7 Verð 200 kr. kl. 3 OKEYPIS hönnun auglýsingar þegar þú auglýsir í TÍMANUM AUGLÝSINGASlMI 680001 ■jB HÁSKQLABÍÚ B M'Wtnntl slMI 2 21 40 Framsýnir stærstu mynd ársins Draugar Metaðsóknamtyndin Draugar (Ghost) er komin. Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Gddberg sem fara með aðalhlutverkin i þessari mynd gera þessa rúmlega tveggja tíma bíóferð að ógleymanlegri stund. Hvort sem þú tíúir eða trúir ekki Leikstjóri: JerryZucker Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Ath. breyttan sýningartíma Bönnuð bömum innan 14 ára Framsýnir stórmyndina Dagar þrumunnar Frábær spennumynd þar sem tveir Óskarsverðlaunahafar fara með aðalhlutverkin, Tom Cruise (Bom on the fourtf of July) og Robert Duvall (Tender Mercies). Umsagnir fjölmiðla: „Loksins kom dmennleg mynd, ég naut hentiar" Tribune Media Services „Þfuman flýgur yflr fjaldlð,< WWOR-TV A*** Besta mynd sumarelns" KCBS-TV Los Angeies Sýndkl. 5,7,9og11.10 Krays bræðumir Krays bræðumir (The Krays) hefur hlotið frá- bærar móttökur og dóma I Énglandi. Bræð- umir vora umsvifamiklir I næfuriifinu og svif- ust einskis til aö ná slnum vilja fram. Hörð mynd, ekki fyrir viðkvæmt fólk. Leikstjóri PeterMedak Aðalhlutverk Billie Whitelaw, Tom Bell, Gary Kemp, Martin Kemp Sýndkl. 5,9 og 11,10 Stranglega bönnuð innan 16 ára Paradísarbíóið Sýnd kl.7 Vinstri föturinn Sýnd kl.7.10 Hrif h/f framsýnir stórskemmtilega islenska bama- og fjölskytdumynd, Ævintýri Pappírs Pésa Handril og leikstjóm Ari Kristinsson. Framleiðandi Vilhjálmur Ragnarsson. Tónlist ValgeirGuðjónsson. Byggð á hugmynd Herdísar Egilsdóttur. Sýnd kl.5 Miðaverð kr. 550 Góó ráö eru til$ó fmeftirþeim! Eftireinn -ei aki neinn UMFEROAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.