Tíminn - 01.11.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.11.1990, Blaðsíða 1
I. > Stöðugt fleiri koma auga á nýja auðlind: Stórsala á fersku vatni að hefjast Svo virðist sem stórútflutningur á fersku drykkjarvatni sé að hefjast frá íslandi. Nú þegar er undirbúningur að vatnsútflutningi allvíða í gangi, en hjá þrem aðilum er hann kominn allvel á veg: Búðahreppur hefur unnið að undirbúningi vatnsútflutnings í samvinnu við svissneskt fjármögnunarfyrir- tæki, sem nú athugar hagkvæmni vatnsút- flutnings frá Fáskrúðsfirði. Vatnsveita Reykjavíkur er þessa dagana að byrja á að bora sérstaklega eftir vatni til útflutnings. Vatnið verður leitt úr nýju holunni í verk- smiðjuna Vífilfell sem mun pakka því í neyt- endaumbúðir. Hagkaup munu svo sjá um að flytja það út. Á Sauðárkróki hafá um nokk- urra ára skeið verið fyrirætlanir á döfinni um vatnsútflutning og hefur Byggðastofnun nú samþykkt að taka þátt í stofnun félags um vatnsútflutning frá Sauðárkróki. • Blaðsíða 2 Tollverðír í ReykjaVÍk funduviðleitíBrúarfc^lífyn-acJagnokk- urt magn af vodka og suöur-amerísku nautakjöti. Um er aö ræoa 216 Iftra af vodka, ýmist í eins lítra flöskum eða fiimm lítra plastbrúsum, og tæplega 100 kg af kjöti. Afengið fannst í ruslabrennara sem staðsettur er á vélagangl (skipinu, en kjötið var hlns vegar tekiö við landgangf nn. Tfmamynd: Ami Bjama r ííffWffraHHKH ¦~**m S^ m m ^ iiipiw * Reglulegt mataræði og mínna sjoppufóöur bjargar tannheilsunni: # Btaósíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.