Tíminn - 03.11.1990, Side 10

Tíminn - 03.11.1990, Side 10
í8 Tíminn Tónleikar í Hafnarborg Elin Ósk Óskarsdóttir sópran og Olafur Vignir Albcrtsson píanólcikari halda tón- lcika sunnudaginn 4. nóvcmbcr kl. 20.30 í Hafnarborg, Hafnarfirði. A cfnisskránni cru cnsk, íslensk og ítölsk sönglög ásamt ítölskum ópcruaríum. Endurbættar (siendingaslóóir Ut cr komin hjá Máli og mcnningu bókin Á íslcndingaslóðum i Kaupmannahöfn eftir Bjöm Th. Bjömsson. Þetta cr ný út- gáfa samnefndrar bókar sem kom út 1961 en hcfúr lengi vcrið ófáanleg. Textinn hcf- ur nú vcrið aukinn og cndurbættur. Einnig cm á þriðja hundrað nýjar ljósmyndir i bókinni og hvetjum kafla fylgir götukort sem gcrir bókina handhæga til að rata cft- ir um Islcndingaslóðir. I bókinni rckur höfúndur þróun Kaup- mannahafnar, fjallar um sögufrægar byggingar og rifjar upp örlagasögur af ís- lendingum scm þangað sigldu, bæði bros- lcgar og átakanlegar. Hcr koma Fjölnis- mcnn við sögu, Jónshús, furðufijglinn Þorlcifúr Rcpp, Jóhann skáld Sigutjóns- son, Amasafti og íslcnskir námsmcnn á Gamlagarði, svo nokkuð sc ncfnt. Hinir vinsælu sjónvarpsþættir höfundar um ís- lcndinga i Kaupmannahöfn, scm sýndir voru sl. vor, voru byggðir á nokkmm köfl- um i úr bókinni. Bókin cr 278 bls. að stærð. Flcstar ljós- myndir cm eftir Kristján Pctur Guðnason. Gísli B. Bjömsson hannaði bókina, en hún var unnin í Prentsmiðjunni Odda hf. Bókin er gefin út bæði innbundin og i kilju. Gallerí Borg Nú fcr í hönd seinni sýningarhclgi á sýn- ingu Sjafnar Haraldsdóttur í Gallerí Borg. Um helgina er opið frá 14-18 cn sýning- unni lýkur þriðjudaginn 6. nóvember. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morgun sunnudag. Kl. 14 fijálst spil og tafl. Kl. 20 dansað. Skáldakynning verður þriðjudaginn 6. nóvembcr kl. 15 að Hverflsgötu 105. Lcs- ið verður úr vcrkum eftir Magnús Ás- geirsson. Umsjón hcfúr Hjörtur Pálsson cand.mag., lcsarar mcð honum vcrða Gils Guðmundsson rithöfundur og Alda Am- ardóttir lcikari. 30 þúsund bókatitlar á bókamarkaði Bókavöröunnar Hinn árlcgi stórbókamarkaður okkar hefst í Hafnarstræti 4, Rcykjavík, mánu- daginn 5. nóv. kl. 9 árdegis. Það vcrður mcira af bókum á þcssum markaði cn nokkm sinni fyrr. Alls vcrða til sölu þcssa 6 daga scm markaðurinn stcndur rúmlcga 30 þúsund bækur: Er- lcndar og íslcnskra, ritraðir og tímarit, pockctbækur, ástarsögur, skáldsögur ísl. höfúnda og crlcndra höfúnda á íslcnsku, hcraðasaga, ættfræði, gamlar sálmabæk- ur, spíritismi, guðspcki, náttúmfræði, þús- undir ísl. ævisagna, ævisögur crlcndra stórmenna, sagnfræðirit, íslcnsk fræði og norræn, bókmcnntasaga, íslcnsk og cr- icnd, trúmálarit af ýmsu tagi, hcimspeki, uppcldisfræði, dulhyggja mörg hundmð skáldsögur á crlcndum tungum, dönsku, cnsku, þýskur, frönsku, rússnesku, auk þcss smárit og bæklingar um ótrúlcgustu cfni fortíðar og nútíðar. Og vcrðið cr scm fyrr mjög sanngjamt: íslcnskar bækur í bandi kosta kr. 200, ís- lcnskar bækur óbundnar kosta kr. 100, bæklingar íslcnskir kr. 100, allar crlcndar bækur kosta 50 kr. án tillits, til aldurs, stærðar eða fágætis. Bókamarkaðurinn stendur komandi vik- ur og cr opinn á venjulcgum vcrslunar- tíma. Barnió þitt Tímaritið Uppeldi hefúr keypt timaritið Bamið þitt af Fijálsum markaði hf. Áskrifendur Bamsins þins vcrða því cftir- leiðis þjónustaðir af tímaritinu Uppeldi. Uppeldi hcfúr það að lciðarljósi að birta vandað efni um uppeldismál foreldrum til upplýsingar cn það var einmitt megin- verkefni Bamsins þíns og því ekki ástæða fýrir þcssi tvö tímarit að efna til ónauð- synlcgrar samkcppni. Uppeldi hefúr kynnt fyrir áskrifcndum Bamsins þíns brcytt fyrirkomulag við út- gáfuna og hefúr þcssi hagræðing mælst cinkar vel fyrir. Púlsinn, Vitastíg 3 f kvöld vcrður Púlsinn á bláum nótum og þar koma fram þcir Kristján Kristjánsson blússöngvari og gítarlcikar og Þorlcifúr Guðjónsson bassalcikar cn þcir fclagar hafa gcrt stormandi lukku á Púlsinum. Heilsuhringurinn Hcilsuhringurinn hcldur haustfund í Nor- ræna húsinu í dag og hcfst hann kl. 10 og lýkur kl. 16. Einkunnarorð fúndarins cm Ábyrgð, ffclsi, samvinna. Markmið fund- arins er að cfla heilsuhyggju og stuðla að samvinnu milli hcilbrigðisstctta og þeirra scm vinna með óhefðbundnum aðfcrðum að því að auka heilbrigði og vcllíðan manna. Kvenfélag Háteigssóknar hcldur fund þriðjudaginn 6. nóvcmbcr kl. 20.30 i Sjómannaskólanum. Vilborg Hjaltcsted vcrður mcð kynningu á plast- vömm. Basar félagsins vcrður sunnudag- inn 11. nóv. í Tónabæ. Tckið vcrður á móti munum og kökum sama dag frá kl. 10-12 sama dag í Tónabæ. Forritari óskast Laust er til umsóknar starf forritara í almennri skrifstofu mennta- málaráðuneytisins. Verksvið hans er að byggja upp og þróa gagnasafnskerfi fyrir menntamálaráöuneytiö og er um tímabund- ið verkefni að ræða. Æskileg menntun er tölvunarfræði eða hlið- stæð menntun. Einnig er æskilegt að umsækjandi hafi innsýn í íslenskt skólakerfi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavik, fyrir 1. desember nk. Menntamálaráðuneytið 1. nóvember 1990 Láúgardagur 3\ rióvember 1990 ' Gítar og klavikord í Safni Sigurjóns Sunnudagskvöldið 4. nóv. kl. 20.30 halda Símon H. ívarsson og dr. Orthulf Prunncr tónleika í Safni Sigurjóns. Þeir leika sam- an á gítar og klavikord, en samleikur þcss- ara hljóðfæra cr sjaldheyrður og því eftir- sóknarvcrt að kynnast honum. Gítar og klavikord eru mcðal elstu hljóðfæra scm notuð cru við tónlistarflutning. Gítarinn þckkja allir en klavikordi hafa fáir kynnst hcrlcndis. Klavikord var mjög vinsælt á barokktímabilinu. Það var uppáhalds- hljóðfæri J.S. Bach og Mozart hafði dá- læti á því. Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3b í cfri sölum Nýlistasafnsins við Vatnsstig 3b stcndur nú yftr málvcrkasýning Bjarg- ar Örvar. Verkin cru 13 að tölu, öll máluð á þessu ári og hinu síðasta. Björg nam við Myndlista- og handíðaskóla Islands 1975- 83 og við listadeild Kalifomíuháskóla í Davis 1981-83. Þetta er sjöunda einka- sýning hcnnar, sú fimmta hcr á landi, cn auk þcssa hcfúr hún tekið þátt í samsýn- ingum heima og erlcndis undanfarin ár. Sýning Bjargar er opin alla daga frá kl. 14-18 og stcndur yfir til 11. nóvcmber. Góóar veislur Ifl t mj[A endavel! M ) ^ Eftireinn -eiakineinn'^ /(sSiosP* MÉ umferðar QP RÁÐ lllljrv .

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.