Tíminn - 07.11.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.11.1990, Blaðsíða 1
efur boðað frjálslyndi oj ir í sjö tugi ára MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1990 - 215. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ I LAUSASÖLU KR. 100,- Heimilin og ríkið halda uppi eftirspurn eftir lánsfé á þessu ári: Fyrirtækin hafa engin lán tekið Útlánaaukning banka og fjárfestingalánasjóða það sem af er þessu ári hefur numið um 21 millj- arði króna. Það vekur athygli að fýrirtæki hafa ekkert fengið af þessum nýju lánum og því virð- ist sem þau hafi haldið að sér höndum varðandi framkvæmdir, að þau hafi fjármagnað þær með eigin fé eða með því að auka hjá sér hlutafé. Þeir sem haldið hafa uppi eftirspurn eftir lánsfé í ár eru fýrst og fremst einstaklingar, en þeir hafa slegið um 2/3 af öllum nýjum lánum á þessu ári. Afganginn hefur síðan ríkið tekið að lání. Þetta er gjörbreyting á lánsfjáreftirspurn frá því sem veríð hefur. • Opnan í-í:v:-:í.i.......::- : :: -: : . Forsætisráöherra felur Seólabanka að kanna afkomu bankanna. Jakinn framkvæmir hins vegar hótun sína og tók sjóði Dagsbrúnar út í gær: Með 108 millj. aiinaii i neiiai H 1 w • I um" {gær med ávísun 1 annarri hendi og tóbaks- klútinn i hinni. Tlmamynd: GE jr ¦ ¦ ¦ i hinni Guömundur J, Guðmundsson framkvæmdi hótun Dagsbrún- Forsætisrádherra hefur hins vegar falid Seðlabankanum að ar í gær og tók ínnistæður félagsins út úr íslandsbanka í gær- kanna afkomu bankanna og gera samanburð á vöxtum hér á morgun, í kjölfar frumkvæðis bankans í vaxtahækkunum. landi og í helstu víðskiptalöndum. ___— J ii .i. •t li

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.