Tíminn - 08.11.1990, Síða 18

Tíminn - 08.11.1990, Síða 18
18 Tíminn Fimmtudagur 8. nóvember 1990 Reykjavík Skoðanakönnun fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Reykjavík um val á frambjóðendum Framsóknarflokksins I Reykjavik, fyrir næstu kosningar til Alþingis, ferfram dagana 10. og 11. nóvember nk. að Hafnarstræti 20, 3. hæð, Reykjavík (væntanlegri skrifstofu Framsóknarflokksins I húsnæði Strætisvagna Reykjavíkur við Lækjartorg). Kjörfundur hefst kl. 10.00 og lýkur kl. 20.00 báöa dagana. I FRAMBOÐI ERU EFTIRTALDIR AÐILAR: Anna Margrét Valgeirsdóttir, nemi Ásta Ragnheiöur Jóhannesdóttir, deildarstjóri Bolli Héðinsson, efnahagsráögjafi forsætisráðherra Finnur Ingólfsson, aðstoðarmaður heilbrigðisráöherra Guðmundur Birgir Heiðarsson, leigubifreiöastjóri Guðmundur G. Þórarinsson, alþingismaður Hermann Sveinbjömsson, aöstoðarmaður sjávarútvegsráðherra Sigfús Ægir Ámason, framkvæmdastjóri Þór Jakobsson, veðurfræðingur. Rétt til þátttöku i skoðanakönnuninni hafa allir fulltrúaráðsmenn I fulltrúa- ráði framsóknarfélaganna I Reykjavlk og varamenn þeirra. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu Framsóknarflokksins að Höfðabakka 9, Reykjavík. At- hugasemdir við kjörskrá þurfa að berast kjörnefnd fyrir kl. 14.00 þriöjudag- inn 6. nóvember nk. Kjósendur skulu velja fjóra frambjóðendur, hvorki fleiri né færri, og merkja með tölustöfum við nöfn þeirra og í þeirri röð sem þeir vilja að frambjóðendur taki sæti á framboöslistanum, þ.e. 1 við þann sem kjósandi vill I fyrsta sæti, 2 við þann sem skipa á annaö sæti, 3 við þann sem skipa á þriðja sætið og 4 við þann sem skipa á fjórða sæt- ið. Sá frambjóðandi, sem flest atkvæði fær I 1. sætið, telst kjörinn I það sæti, sá sem flest atkvæði fær i 1. og 2. samanlagt hlýtur annað sæti, sá sem flest atkvæði fær I 1., 2. og 3. samanlagt, hlýtur þriðja sætið, sá sem flest atkvæði fær 11., 2., 3. og 4. sæti samanlagt hlýtur fjóröa sætið. Niöurstaöa skoðanakönnunarinnar er bindandi hvað snertir þá frambjóðendur sem hljóta 50% eða meira gildra atkvæöa i eitthvert af fjórum efstu sætunum. Kjörnefnd hefur ákveöiö að fram fari utankjörfundarkosning vegna skoð- anakönnunarinnar. Fer kosningin fram á skrifstofu Framsóknarflokksins að Höföabakka 9, Reykjavlk, laugardaginn 3. nóvember og sunnudaginn 4. nóvember nk. milli kl. 14.00 og 16.00 báða dagana. Dagana 5. nóvember til 8. nóvember er heimilt að greiða atkvæði utan kjörfundar á skrifstofu Framsóknarflokksins milli kl. 16.00 og 18.00. I kjörnefnd eiga sæti Jón Sveinsson formaöur, s. 75639, Steinþór Þor- steinsson, s. 16388, Helgi S. Guðmundsson, s. 77622, Sigrún Sturiu- dóttir, s. 30448, Anna Kristinsdóttir, s. 21883. Veita fulltrúar kjömefndar frekari upplýsingar um framkvæmd skoð- anakönnunarinnar. Kjömefnd fulltrúaráös framsóknarfélaganna I Reykjavik Borgames - Nærsveitir Spilum félagsvist I Félagsbæ föstudaginn 9. nóvember kl. 20,30. Fyrsta kvöld I þriggja kvölda keppni. Mætum vel og stundvislega. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Borgamess. Kökubasar Félag framsóknarkvenna í Reykjavík heldur kökubasar laugardaginn 10. nóv. kl. 14 aö Hafnarstræti 20, III. hæð (I væntanlegri skrifstofu Framsóknarflokksins við Lækjartorg). Tekiö verður á móti kökum á sama staö frá kl. 10 f.h. Nefndin. 21. flokksþing Framsóknarflokksins 21. flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið á Hótel Sögu, Reykjavlk, dagana 16.-18. nóvember 1990. Um rétt til setu á flokksþingi segir I lögum flokksins eftirfarandi: 7. grein. Á flokksþingi framsóknarmanna eiga sæti kjörnir fulltrúar flokksfélaga. Hvert flokksfélag hefur rétt til að senda einn fulltrúa á flokksþinOg fyrir hverja byrjaða þrjá tugi félagsmanna. Fulltrúar skulu þó aldrei vera færri en 1 fyrir hvert sveitarfélag á félagssvæðinu. Jafnmargir varamenn skulu kjörnir. 8. grein. Á flokksþinginu eiga einnig sæti miðstjóm, framkvæmdastjórn, þingflokkur, formenn flokksfélaga og stjómir LFK, SUF og kjördæmissambanda. Dagskrá þingsins verður auglýst slðar. Framsóknarflokkurinn. Steingrfmur Hermannsson Unnur Stefánsdóttir Kjördæmisþing / í Norðurlandskjördæmi eystra 35. þing K.F.N.E. verður haldiö á Hótel Húsavlk laugardaginn 10. nóvember. Dagskrá: Kl. 9.00 Skránlng þingfulttrúa, þlngsetning. Ávörp þingmanna og gesta. Framlagnlng mála. Ræða forsætisráðherra. 12.30 Matarhlé. 13.30 Stjómmálaumræður. Nefndarstörf. Af- greiðsla mála. Kosningar. Önnur mál. 19.30 ÞingsliL 20.30 Árshátið framsóknarmanna. Eglll H. Gíslason Gestír fundarins eru: Steingrimur Hermannsson forsætisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, form. S.U.F., Unnur Stefánsdóttir, form. L.F.K., og Egill H. Gíslason, fram- kvæmdastjóri Framsóknarflokksins. Selfoss og nágrenni Fjögurra kvölda keppni Félagsvist verður spiluð að Eyrarvegi 15, þriðjudagana 30. okt., 6. nóv., 13. nóv. og 20. nóv. kl. 20.30. Kvöldverðlaun - Heildarverðlaun Fólk má missa úr eitt kvöld án þess aö verða af heildarverölaununum. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss Landsstjóm og framkvæmdastjóm LFK Aðal- og varamenn I landsstjóm og framkvæmdastjórn LFK mæti á stjóm- arfund föstudaginn 16. nóvember kl. 19-21.30 á 3. hæð Hótel Sögu. Landssamband framsóknarkvenna Vestfirðingar— Aukakjördæmisþing Aukakjördæmisþing framsóknarmanna á Vestfjörðum verður haldið laug- ardaginn 10. nóvember nk. I stjórnsýsluhúsinu á isafiröi og hefst það kl. 14:00. Dagskrá: 1. Upprööun á lista v/alþingiskosninga. 2. Önnur mál. Hvert félag á rétt á að senda tvöfalda fulltrúatölu á þingið og eru menn hvattir til að mæta. Stjómin. Ámesingar Félagsvist Framsóknarfélags Árnessýslu verður fram haldið I Þjórsárveri föstudaginn 9. nóvember kl. 21 og lýkur 23. nóvember á Flúðum. Aðalvinningur, ferð fýrir tvo að verðmætí 80.000,-. Aliirvelkomnir. Stjómin. Rangæingar, spilakvöld Framsóknarfélag Rangæinga gengst að vanda fyrir hinum árlegu spila- kvöktum sunnudagana 11. og 25. nóvember, 9. desember og 13. janúar I Hvoli kl. 21.00. Fjögurra kvölda keppni, 3 gilda. Heildarverðlaun ferð tíl Akureyrar fyrir 2, gist á Hótel KEA 2 nætur. Góð kvöldverðlaun. Mætíð öll. Stjómin Frá SUF Fimmti fundur framkvæmdastjómar SUF verður haldinn miövikudaginn 14. nóv. kl. 20:00 að Höfðabakka 9. Formaður. Konur á flokksþingi Hittumst I morgunsöng á Hótel Sögu laugardagsmorguninn 17. nóvember kl. 8.30. Mætið með LFK-söngbókina. Stjóm LFK Iðnþróunarsjóður, Framkvæmdasjóður íslands og Den Norske Bank auglýsa til sölu fiskeldisstöð Laxalindar á Vatns- leysuströnd og seiðaeldisstöð að Hallkelshólum í Grímsnesi. Stöðvar þessar eru hvor um sig búnar bestu tækni til reksturs. Þær eru auðveldar í rekstri og bjóða upp á ómengað vatn úr borholum með stillanlegu vatnsflæði. Fiskeldisstöð Laxalindar er 26.000 m3 að stærð með 3400 l/sek. dælugetu, og stöðin að Hallkels- hólum er 1.840 m3 að stærð með 200 l/sek. vatnsflæði, að mestu sjálfrennandi. Stöðvar þessar bjóða upp á góð skilyrði til framleiðslu á heilbrigðum hágæðalaxi frá upphafi til lokaafurðar. Eignirnar eru boðnar til kaups sameiginlega, en til greina kemur að selja þær sína í hvoru lagi. Nánari upplýsingar og kynningarrit fást hjá Fram- kvæmdasjóði Tslands, Rauðarárstíg 25, s. 624070, og Iðnþróunarsjóði, Kalkofnsvegi 1, s. 699990. Goóar veislur enda vel! Eftir einn -ei aki neinn AUGLYSINGASÍMAR TÍMANS HONNUN auglýsingar ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í Tímanum AUGLÝSINGASÍMI 680001 Bygging hjúkrunarheimilis Magnús L. Sveinsson Séra Sigurður H. Guömundsson Elín Elíasdóttir Félagsfundur: Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund að Hótel Sögu, Súlna- sal, sunnudaginn 11. nóvember n.k. kl. 15:00. Fundarefni: 1. Kynnt skipulagsskrá fyrir umönnunar- og hjúkrunarheimilið Eir. 2. Tekin ákvörðun um þátttöku Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur í byggingu hjúkrunarheimilis. Framsögumenn: Magnús L. Sveinsson, formaður V.R. Séra Sigurður H. Guðmundsson, for- maður stjórnar Skjóls. Fundarstjóri: Elín Elíasdóttir, varaformaður V.R. Félagsmenn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur eru hvattir til að fjölmenna á fundinn og taka þátt í ákvörðuna'rtöku um þetta þýðingarmikla mál. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.