Tíminn - 10.11.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.11.1990, Blaðsíða 10
rí’l -r- f\>~ niehín « 18 Tíminn Laugardagur 10. nóvember 1990 DAGBÓK Kyrrðardagar með Sigurbirni Einarssyni Þér er boðið að hcfja aðventu í faðmi Skálholtsstaðar og undir lciðsögn Sigur- bjöms Einarssonar. Skálholtsskóli gengst fyrir kyrrðardögum 30. nóv. til 2. dcsem- bcr. Kyrrðardagar em öllum opnir og hcnta þcim, scm lifa annasömu lifi, lcita slökunar og vilja rækta sinn innri mann. Hrynjandi dags cr lík og í klaustri. Þátt- takcndur hvcrfa frá skarkala hvcrsdags- lífsins og ganga á vit íhugunar, þagnar og tíðagjörða. Sigurbjöm Einarsson biskup mun miðla af trú sinni og hugsun á íhug- unarstundum og auk þcss ræða við þá, scm óska samtala. Ef þú crt að leita að sjálfri cða sjálfum þcr, viti og grundvelli til að standa á, cða vilt einfaldlega fá frið til að cflast innan frá, cm kyrrðardagar einstakt tæki. Þcr cr boðið til aðvcntu- kyrrðardaga. Skráning fer fram á Bisk- upsstofu í Rcykjavík. Kristniboðsmir íslensku hefe 3II3 tíð sinnt konunum sérstsklegs, ends eigs þær oft undir högg sð sækjs. Hér eru tvær Konsókonur í Eþíópíu á „ssumsfundi". Nú hsfs kristniboðsrnir hsfið stsrf á nýjum stsð. Kristniboðsdagurinn 1990: Margþætt starf kristniboða Kristniboðsdagur íslensku kirkjunnar er að þcssu sinni 11. nóvember. Biskup ís- lands hefur skrifað prestunum bréf og hvatt þá til að minnast kristniboðsins í guðsþjónustum þann dag og gefa fólki tækifæri til að leggja ffarn gjaftr sínar til starfsins. Skrifstofa kristniboðsins er í félagshúsi KFUM og K við Holtaveg í Reykjavík (aðalskrifstofan). Senda má gjafir á tékkareikning 127-26- 2848 í Landsbanka íslands. Scrstakar kristniboðssamkomur vcrða á nokkmm stöðum á kristniboðsdaginn. í Reykjavík verður haldin samkoma kl. 20.30 í húsakynnum SIK, Háaleitisbraut 58. Þar munu hjónin Bima Jónsdóttir og Guðlaugur Gíslason segja frá heimsókn sinni til Eþíópíu fyrr á þcssu ári. Allir em velkomnir á samkomumar. Kvöldvökufélagið Ljóð og saga heldur kvöldvöku laugardaginn 10. nóv. kl. 20.30 í Skcifúnni 17. Félagar fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun nema á vorönn 1991 Innritun stendur nú yfir og henni lýkur 30. nóv- ember. Þetta nám er í boði: I. Dagnám. 1. Samningsbundið iðnnám 2. Grunndeild í málmiðnum 3. Grunndeild í tréiðnum 4. Grunndeild í rafiðnum 5. Framhaldsdeild í rafvirkjun/rafvélavirkjun 6. Framhaldsdeild í rafeindavirkjun 7. Framhaldsdeild í bifreiðasmíði 8. Framhaldsdeild í bifvélavirkjun 9. Framhaldsdeild í bókiðnum 10. Framhaldsdeild í hárgreiðslu II. Framhaldsdeild í hárskurði 12. Framhaldsdeild í húsasmíði 13. Framhaldsdeild í húsgagnasmíði 14. Framhaldsdeild í vélsmíði og rennismíði 15. Almennt nám 16. Tækniteiknun 17. Tölvubraut 18. Tæknibraut (lýkur með stúdentsprófi) 11. Meistaranám. III. Öldungadeild. 1. Grunndeild í rafiðnum 2. Framhaldsdeild í rafeindavirkjun 3. Tækniteiknun 4. Tölvubraut Innritun í einstakar deildir er með fyrirvara um næga þátttöku. Skólavist á vorönn þarf að staðfesta með greiðslu á skólagjaldi. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu skól- ans sem er opin virka daga kl. 09.30-15.00. Sími 26240. BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gerir þér mögulegt 3Ö leigja bíl á einum stsð og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla ertendis interRent Europcar 50 ára afmælishátíð Reykjavíkurprófastsdæmis í Langholtskirkju í tilefni af 50 ára afmæli Rcykjavíkurpró- fastsdæmis vcrður cfnt til hátíðarsam- komu, þar sem minnst verður þessara merku tímamóta í prófastsdæminu. Verð- ur hún haldin í Langholtskirkju sunnu- daginn 11. nóvcmber og hefst kl. 20.30. Á samkomunni flytja ávörp biskup Is- lands, hcrra Ólafúr Skúlason, Magnús L. Sveinsson forseti borgarstjómar og Hólmffíður Pétursdóttir kirkjuþingsmað- ur. Þá vcrður dagskrá á vcgum Æskulýðs- sambands kirkjunnar í Rcykjavíkurpró- fastsdæmi, Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjóm Harðar Áskelssonar og kór Langholtskirkju syngur undir stjóm Jóns Stefánssonar. , Þegar Reykjavíkurprófastsdæmi var stofnað fyrir 50 ámm vom i því fjórir söfúuðir: Dómkirkjusöfnuðurinn, scm er móðursöfnuður safnaða prófastsdæmis- ins; Hallgrímssöfnuður, Laugamessöfn- uður og Nessöfnuður. Þá vom prestamir 6 talsins og íbúafjöldi prófastsdæmisins um 38.000. Nú em 19 söfnuðir í prófasts- dæminu og 23 sóknarprcstar og íbúafjöldi þess um 117 þúsund eða hátt í hclmingur landsmanna. Allir em hjartanlega velkomnir til af- mælishátíðarinnar í Langholtskirkju á sunnudagskvöldið, meðan húsrúm lcyfir, til að fagna þar merkum tímamótum í lífi og starfi kirkjunnar í Rcykjavíkurpró- fastsdæmi og eiga hclga og hátíðlcga stund, þar sem Guði cr þökkuð hand- leiðsla á liðnum ámm og hann bcðinn að vera mcð kirkju sinni og blessa starf hcnnar í komandi framtíð. Skaftfellingafélagió spilar fclagsvist sunnudaginn 11. nóvem- ber kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavcgi 178. Félag eldri borgara Gönguhrólfar hittast í dag, laugardag, kl. 10 að Hverfisgötu 105. Opið hús á morgun, sunnudag, i Goð- heimum, Sigtúni 3, frá kl. 14. Kl. 14. Fijáls spilamennska. Kl. 20. Dansað. Opið hús verður nk. mánudag að Hverfisgötu 105 frákl. 14. Haldin verður skáldakynning nk. þriðjudag að Hverfisgötu 105, Risinu, og hefst hún kl. 15. Ath. Húsið opnað kl. 14. Lesið vcrður úr vcrkum cflir Stefán Jóns- son. Umsjón hefúr Vilborg Dagbjartsdótt- ir, kennari og rithöfúndur. Karlakórinn Hreimur heldur tónleika Laugardaginn 17. nóvcmber nk. heldur Karlakórinn Hreimur tónlcika í Fjöl- brautaskóla Suðurlands, Selfossi kl. 14.00, og í Langholtskirkju í Reykjavík kl. 20.30. Karlakórinn Hreimur er eini starfandi karlakórinn í Suður- Þingeyjarsýslu og em kórfélagar úr flestum sveitum sýsl- unnar. Kórinn var stofnaður 1975. ' Stjómandi kórsins er Robert Faulkner, undirleikari Juliet Faulkncr og einsöngv- arar Baldur Baldvinsson og Baldvin Kr. Baldvinsson. Á söngskránni era verk eftir íslensk tónskáld, m.a. Karl O. Runólfsson, Sigurð Þórðarson, Pál ísólfsson, Carl Billich og Magnús Þór Sigmundsson. Þá flytur kór- inn nokkur crlend þjóðlög, m.a. frá Wales og Rússlandi. Stærri höfúndar cins og Verdi, Grieg o.fl. eiga einnig lög á söng- skránni. Safnahúsió á Húsavík Myndlistarsýning Kára Sigurðssonar 1 Safnahúsinu á Húsavík stenduryfir 8.-12. nóvember. Tilefni sýningarinnar er 40 ára afmæli Húsavíkurbæjar. Á sýningunni em 62 verk frá Húsavík unnin með pastel og blýanti, tcikningar o.fl. Sýningin er opin alladagakl. 14-22. Feróafélag íslands Sunnudagsferð 11. nóvcmber kl. 13. Þri- hnúkar-Grindaskörð. Gönguferð af nýja Bláfjallaveginum um Þríhnúka í Grinda- skörð. Stansað við 120 m djúpt Þríhnúka- gímaldið. Gott göngufæri. Ganga með Ferðafclaginu cr góð hcilsubót. Verð I. 000 kr. BrottfÖr frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Munið aðventuferð i Þórsmörk 28. nóv.-2. des. Áramótaferðin i Þórsmörk er 29. des.-l. jan. Stemmningsferðir sem cngan svíkja. Allir cm vclkomnir 1 Ferða- félagsferðir. Ferðafélag íslands Kjarvalsstaóir, helgin 10.-11. nóvember í vestursal stcndur yfir sýning á skúlptúr eftir Brynhildi Þorgeirsdóttur. í austursal stcndur yfir Inuasýning. Sýndir cra munir frá mcnningarheimi cskimóa í Vestur- Alaska. Sýningin er á vegum Menningarmálanefndar Reykja- víkurborgar og Mcnningarstofhunar Bandarikjanna. Kjarvalsstaðir em opnir daglega ffá kl. II. 00 til 18.00 og er vcitingabúðin opin á sama tíma. Alþýóubandalagiö Kópavogi: Spilakvöld Þriggja kvölda kcppni hcfst í Þinghól, Hamraborg 11, þriðju hæð, mánudaginn 12. nóvcmbcrkl. 20.30. Allir velkomnir. Stjómin. Jólakort Rauóakrosshússins Rauðakrosshúsið, ncyðarathvarf fyrir böm og unglinga, hefúr gefið út jólakort með mynd eftir Hring Jóhannesson til styrktar starfsemi sinni. Jólakortasala cr nýr liður í eigin fjáröfl- un Rauðakrosshússins, sem hefúr verið hundmðum unglinga athvarf á þeim fimm áram sem það hefur starfað. Rauðakrosshúsið er rekið á vcgum Rauða kross íslands og veitir það þrenns konar þjónustu sem öll er rekin án cndur- gjalds. I fyrsta lagi er neyðarathvarfið op- ið allan sólarhringinn, í öðra lagi er síma- þjónusta scm gengur undir nafninu Bama- og unglingasíminn. Þangað er Leikfélag Kópavogs sýnir „Skítt meó’a" Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir söngleikinn „Skítt með’a“ eftir Valgeir Skagfíörð. Sýningin hefúr hlotið einróma lof áhorfcnda, og em orðatiltæki Jón Sigurpálsson sýnir í Slunkaríki á ísafirói í dag, laugardag, opnar Jón Sigurpálsson sýningu í Slunkaríki á Ísafirði. Jón var við myndlistamám f Mynd- listaskóla Reykjavlkur og Myndlista- og handíðaskóla íslands á ámnum 1974-78 og síðan i Hollandi, m.a. við Rikisaka- demfuna f Amsterdam. Hann hélt sfna fyrstu einkasýningu árið Basar Basar Kvenfélags Háteigssóknar verðut sunnudaginn 11. nóvember og hcfst kl. 13.30 f Tónabæ. Á boðstólum verða kök- ur, handavinna, ullarvörur, ýmiss konat gjafavörur o.fl. o.fl., ásamt heitu kaffi og ijómavöffium. Háskólatónleikar Tónlcikar Hanncsar Þ. Guðrúnarsonar og Guðmundar Hallvarðssonar gitarlcikara, scm auglýstir hafa verið í Norræna húsinu miðvikudaginn 14. nóvcmbcr falla niður vcgna ófyrirsjáanlegra ástæðna. hægt að hringja og ræða viðkvæm mál án þcss að scgja til nafns. í þriðja lagi lcita böm, unglingar og foreldrar f auknum mæli eftir viðtölum og ráðgjöf að degi til. Hægt er að fá kortin með hcfðbundnum jóla- og nýárskveðjum á eftirtöldum tungumálum: ensku, þýsku, frönsku og spænsku auk íslensku. Einnig em kortin fáanlcg án texla. Kortin kosta 80 krónur. Fyrirtæki gcta fengið nafn sitt áprentað fyrir neðan texta að viðbættu aukagjaldi sem fer eftir ein- takafjölda. Nánari upplýsingar em gefnar á skrif- stofú RKÍ f síma 26722. úr sýningunni á hvers manns vömm. Hljómsveitin íslandsvinir sér um tónlist- arflutning á sýningum. Sýningar era í Fé- lagsheimili Kópavogs á sunnudögum og fimmtudögum, og hefjast þær kl. 20.00. Miðapantanir f sfma 41985 allan sólar- hringinn. 1980 og hefúr sfðan haldið sýningar bæði einn og með öðmm m.a. f Hollandi, Dan- mörku og á íslandi. Sýningin f Slunkaríki er 7. cinkasýning Jóns, en þar sýnir hann lágmyndir unnar í gifs og skúlptúr sem unninn er með blandaðri tækni. Sýningin opnar kl. 16 á laugardaginn og er opin fimmtudaga- sunnudaga kl. 16- 18 til sunnudagsins 2. desember. Húnvetningafélagió í Reykjavík Félagsvist verður spiluð laugardaginn 10. nóvemberld. 14íHúnabúð, Skeifúnni 17. Keppni að hefjast. Allir velkomnir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.