Tíminn - 10.11.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.11.1990, Blaðsíða 14
22 Tí.mi.nn I Laugardagur 10. nóvember 1990 Reykjavík Skoöanakönnun fulltrúaráðs framsóknarfélaganna 1 Reykjavík um val á frambjóðendum Framsóknarflokksins I Reykjavlk, fyrir næstu kosningar til Alþingis, fer fram laugardaginn 10. og sunnudaginn 11. nóvember nk. að Hafnarstræti 20, 3. hæð, Reykjavík (væntanlegri skrif- stofu Framsóknarflokksins í húsnæði Strætisvagna Reykjavíkur við Lækjartorg). Kjörfundur hefst kl. 10.00 og lýkur kl. 20.00 báða dagana. f FRAMBODI ERU EFTIRTALDIR AÐILAR: Anna Margrét ValgeirsdótUr, nemi Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir, deildarsflóri Bolli Héðlnsson, efnahagsráðgjafi forsætisráðherra Flnnur Ingólfsson, aöstoðarmaður heilbrígðisrððherra Guðmundur Ðirgir Heiðarsson, loigubrfreiöastjóri GuömundurG. Þórarinsson, alþingismaður Hermann Sveinbjömsson, aöstoöarmaður sjávarútvegsráðherra SigfúsÆgir Amason, framkvæmdastjóri Þór Jakobsson, veðurfræðingur. Rétt til þátttöku I skoöanakönnuninni hafa allir fulltrúaráðsmenn f fulltrúa- ráði framsóknarfélaganna I Reykjavfk og varamenn þeirra. Kjósendur skulu velja fjóra frambjóðendur, hvorki fleiri né færri, og merkja með tölustöfum við nöfn þeirra og I þeirri röð sem þeir vilja að frambjóð- endur taki sæti á framboðslistanum, þ.e. 1 við þann sem kjósandi vill I fyrsta sæti, 2 við þann sem sem skipa á annað sæti, 3 við þann sem skipa á þriðja sætið og 4 við þann sem skipa á fjórða sætið. Sá frambjóðandi sem flest atkvæði fær I 1. sætið telst kjörinn i það sæti, sá sem flest at- kvæði fær M. og 2. sætið samanlagt hlýtur annað sæti, sá sem flest at- kvæði fær i 1., 2. og 3. samanlagt hlýtur þriðja sætið og sá sem flest at- kvæði fær i 1., 2., 3. og 4. sæti samanlagt hlýtur fjórða sætið. Niðurstaöa skoðanakönnunarinnar er bindandi hvað snertir þá frambjóðendur sem hljóta 50% eða meira gildra atkvæða (eitthvert af fjórum efstu sætunum. Sími á kjörstað er 624480. I kjömefnd eiga sæti: Jón Sveinsson formaður, s. 75639, Steinþór Þorsteinsson, s. 16388, Helgi S. Guðmundsson, s. 77622, Sigrún Sturludóttir, s. 30448, Anna Kristinsdóttir, s. 21883. Veita fulltrúar kjör- nefndar frekari upplýsingar um framkvæmd skoðanakönnunarinnar. Kjömefnd fulltríiaráös framsóknarfélaganna I Reykjavlk 21. flokksþing Framsóknarflokksins 21. flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið á Hótel Sögu, Reykjavík, dagana 16.-18. nóvember 1990. Um rétt til setu á flokksþingi segir I lögum flokksins eftirfarandi: 7. grein. Á flokksþingi framsóknarmanna eiga sæti kjörnir fulltrúar flokksfélaga. Hvert flokksfélag hefur rétt til að senda einn fulltrúa á flokksþingi fyrir hverja byrjaða þrjá tugi félagsmanna. Fulltrúar skulu þó aldrei vera færri en 1 fyrir hvert sveitarfélag á félagssvæðinu. Jafnmargir varamenn skulu kjörnir. 8. grein. Á flokksþinginu eiga einnig sæti miðstjórn, framkvæmdastjórn, þingflokkur, formenn flokksfélaga og stjómir LFK, SUF og kjördæmissambanda. Dagskrá þingsins veröur auglýst slðar. Framsóknarflokkurínn. Steingrímur Hermannsson Unnur Stefánsdóttir Kjördæmisþing í Norðuriandskjördæmi eystra 35. þing K.F.N.E. verður haldið á Hótel Húsavik laugardaginn 10. nóvember. Dagskrá: Kl. 9.00 Skránlng þingfúlltrúa, þingsetning. Ávöip þingmanna og gesta. Framlagning mála. Ræða forsætisráðherra. 12.30 Matarhlé. 13.30 Stjómmálaumræöur. Nefndarstörf. Af- greiösla mála. Kosnlngar. Önnur mál. 19.30 ÞingsllL 20.30 Árshátiö framsóknarmanna. Egill H. Gfslason Gestir fundaríns eru: Steingrlmur Hermannsson forsætisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, form. S.U.F., Unnur Stefánsdóttir, form. L.F.K., og Egill H. Glslason, fram- kvæmdastjóri Framsóknarflokksins. Selfoss og nágrenni Fjögurra kvölda keppni Félagsvist veröur spiluð að Eyrarvegi 15, þriðjudagana 30. okt., 6. nóv., 13. nóv. og 20. nóv. kl. 20.30. Kvöldverölaun - Heildarverölaun Fólk má missa úr eitt kvöld án þess að verða af heildarverölaununum. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss Konur á flokksþingi Hittumst I morgunsöng á Hótel Sögu laugardagsmorguninn 17. nóvember kl. 8.30. Mætið með LFK-söngbókina. Stjóm LFK Landsstjóm og framkvæmdastjóm LFK Aðal- og varamenn I landsstjóm og framkvæmdastjóm LFK mæti á stjóm- arfund föstudaginn 16. nóvember kl. 19-21.30 á 3. hæð Hótel Sögu. Landssamband framsóknarkvenna Vestfirðingar— Aukakjördæmisþing Aukakjördæmisþing framsóknarmanna á Vestfjörðum veröur haldið laug- ardaginn 10. nóvember nk. I stjómsýsluhúsinu á isafirði og hefst það kl. 14:00. Dagskrá: 1. Uppröðun á llsta v/alþlngiskosninga. 2. Önnur mál. Hvert félag á rétt á að senda tvöfalda fulltníatölu á þingiö og eru menn hvattir til að mæta. Stjómin. Akranes — Bæjarmál Opinn fundur með bæjarfulltrúum verður laugardaginn 10. nóv. kl. 10.30 I Framsóknarhúsinu viö Sunnubraut. Veitingar á staðnum. Bæjarmálaráð. Rangæingar, spilakvöld Framsóknarfélag Rangæinga gengst að vanda fyrir hinum áriegu spila- kvöldum sunnudagana 11. og 25. nóvember, 9. desember og 13. janúar I Hvoli kl. 21.00. Fjögurra kvölda keppni, 3 gilda. Heildarverðlaun ferð til Akureyrar fyrir 2, glst á Hótel KEA 2 nætur. Góð kvöldverölaun. Mætið öll. ___________________________________________Stjómin Frá SUF Fimmti fundur framkvæmdastjórnar SUF verður haldinn miðvikudaginn 14. nóv. kl. 20:00 að Vesturgötu 75. Formaður. Frá SUF Miðstjómarfundur Fyrsti fundur nýkjörinnar miðstjórnar SUF verður haldinn fimmtudaginn 15. nóvember kl. 20:00 að Höfðabakka 9, Reykjavík. Mörg mikilvæg mál verða rædd á fundinum, sbr. útsenda dagskrá. Formaður SUF. Kökubasar Félag framsóknar- kvenna í Reykjavík heldur kökubasar laugardaginn 10. nóv. kl. 13 að Hafnarstræti 20, III. hæð (I væntanlegri skrifstofu Framsóknarflokksins við Lækjartorg). Tekið verður á móti kökum á sama stað frá kl. 10 f.h. Nefndin. MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ Styrkur til handritarannsókna í Kaupmannahöfn f framhaldi af lyktum handritamálsins hafa dönsk stjórnvöld ákveðið að veita íslenskum fræðimanni styrk til handritarannsókna við stofnun Árna Magnús- sonar (Det arnamagnæanske Institut) ( Kaupmanna- höfn. Styrkurinn veitist til allt að tólf mánaða dvalar og nem- ur nú um 15.500 dönskum krónum á mánuði, auk ferðakostnaöar. Umsóknarfrestur er til 7. desember nk. Nánari upplýsingar um styrkinn og tilhögun um- sókna fást í menntamálaráðuneytinu, Stofnun Árna Magnússonar á Islandi og skrifstofu heimspekideildar Háskóla Islands. Menntamálaráðuneytið, 8. nóvember 1990. Ekki spyrja „Hvað tókstu marga ökutíma?“ Ekkisegja „Ég tók ekki ...nema... Segjum frekar „Það þurfa allir að gefa sér góðan tíma í ökunámi!“ || UMFERÐAR Irád Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Sfmar: 91-30501 og 91-84844 VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbaröar HANKOOK frá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- Bílbeltin hafa bjargað ÚUMFEROAR RAD Forstöðumaður viðurkenningardeildar Löggildingarstofunnar Vegna aukinna og breyttra verkefna Löggildingarstofunnar er nú unnið að endurskipulagningu hennar, en stofnuninni er nú m.a. ætlað að taka að sér viðurkenningu (accreditati- on) á vottunar- og prófunarstofum í samræmi við Evrópu- staðla EN 45 Oxx. Leitað er eftir starfsmanni til þess að byggja upp og veita forstöðu viðurkenningardeild Löggildingarstofunnar. Hann þarf að hafa háskólapróf í verkfræði eða skyldum greinum auk reynslu í skipulagningu og stjórnun á gæðakerfum. Leitað er að manni, sem hefur góða framkomu og á auð- velt með samskipti við aðra, jafnt innanlands sem utan. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fýrri störf skal senda til viðskiptaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykja- vík, eigi síðar en föstudaginn 14. desember nk. Upplýsingar um starfið veitir Finnur Sveinbjörnsson, við- skiptaráðuneytinu, í síma (91) 60 94 36. Viðskiptaráðuneytið, 6. nóvember 1990

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.