Tíminn - 13.11.1990, Síða 10

Tíminn - 13.11.1990, Síða 10
10 Tíminn Þriðjudagur 13. nóvember 1990 \ Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu + Innilegar þakkir sendum við öllum vinum og vandamönnum sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför Birgis S. Bogasonar. Sérstakar þakkir til félaga úr Fóstbræðrum. Svanhildur Jónsdóttir Sigrún Elín Birgisdóttir Krís^án Einar Birgisson Jón Gauti Birgisson Sigríður Ósk Birgisdóttir Bogi Öm Birgisson Albert Birgisson Eiín S. Jóhannesdóttir Eggert Bogason Siguriaug Eggertsdóttir + Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma Fríðríka Sigríður Bjamadóttir Hraunbæ 5 lést á Landspitalanum sunnudaginn 11. nóvember. Ari Jósefsson Krístín Aradóttir Guðmann Sigurbjömsson ÓmarArason Áslaug Pétursdóttir og bamaböm + Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Jóhann Pétur Einarsson Fýlshólum 3, Reykjavfk lést á Landspltalanum aðfaranótt 11. nóvember sl. Sigrún Pálsdóttír og aðrír aðstandendur. Angela Berthold Páll Samúelsson Þórhildur Kristjánsdóttir Landssamband hjálparsveita skáta Formenn aðildarsvcita Landssambands hjálparsveita skáta hittust Á fundinum var fjallað um ýmis mál er varða hjálparsveitimar og ásamt stjóm sambandsins og starfsfólki dagana 2. og 3. nóvcm- landssambandið. ber sl. á Sclfossi. Myndin var tekin af hópnum á Hótel Selfossi. Jólakort Styrktarfélags vangefinna Sala er hafin á jólakortum félagsins. Þau em með myndum af verkum listakonunnar Sólveigar Eggerz Pétursdóttur. Hefur hún gefið félaginu frummyndimar, 4 talsins, og verður dregið um þær 25. janúar 1991 og vinningsnúmer þá biit í fjölmiðlum. Átta kort em f hveijum pakka og fylgir spjald sem gildir sem happdrættismiði. Verð pakkans er kr. 400. Kortin verða til sölu á skrifstofú félagsins að Háteigsvegi 6, í versluninni Kúnst, Lauga- vegi 40, Nesapóteki, Eiðistorgi 17 og á stofnunum félagsins. Að gefnu tilefhi skal tekið fram að kortin em greinilega merkt félaginu. Kyrrðardagar með Sigurbirni Einarssyni Þér er boðið að hefja aðventu í faðmi Skálholtsstaðar og undir leiðsögn Sigur- björas Einarssonar. Skálholtsskóli gengst fyrir kyrrðardögum 30. nóv. til 2. desem- ber. Kyrrðardagar eru öllum opnir og henta þcim sem lifa annasömu lífi, leita slökunar og vilja rækta sinn innti mann. Hrynjandi dags er lík og í klaustri. Þátt- takendur hverfa ftá skarkala hversdags- lífsins og ganga á vit íhugunar, þagnar og tíðagjörða. Sigurbjöm Einarsson biskup mun miðla af trú sinni og hugsun á íhug- unarstundum og auk þess ræða við þá sem óska samtala. Ef þú ert að lcita að sjálfri cða sjálfúm þér, viti og grundvelli til að standa á eða vilt einfaldlega fá frið til að eflast innan frá, em kyrrðardagar einstakt tæki. Þér cr boðið til aðventukyrrðardaga. Skráning fer ftam á Biskupsstofu í Reykjavík. Félag eldri borgara Haldin verður skáldakynning í dag, þriðjudag, að Hverfisgötu 105, Risinu, og hefst hún ld. 15. Ath. Húsið er opnað kl. 14. Lesið vcrður úr verkum eftir Stefán Jónsson. Umsjón hefúr Vilborg Dag- bjartsdóttir, kennari og rithöfundur. Fundur um atvinnumál Almennur borgarafúndur um atvinnu- mála á Akrancsi haldinn i Bíóhöllinni laugardaginn 17. nóvemberkl. 14.00. Dagskrá: 1. Fundur settur. 2. Skipan um- ræðustjóra og fúndarritara. 3. Framsögu- erindi: Gísli Gíslason bæjarstjóri, Signin Jónsdóttir Halliwell húsmóðir, Guðmund- ur Páll Jónsson, Hervar Gunnarsson, form. atvinnumálancfndar. 4. Almennar umræður og fyrirspumir. 5. Fundi slitið. Við vonumst eindregið til þcss að þið sjáið ykkur fært að mæta á þcnnan fúnd. JC Akrancs Kvenfélag Oháöa safnaöarins heldur spilakvöld i Kirkjubæ í kvöld 13.11.1990 kl. 20.30. Kaffiveitingar verða á eftir. Kvenfélag Kópavogs Spilað verður í kvöld í Félagsheimili Kópavogs. Byrjað verður að spila kl. 20.30. Allir velkomnir. Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins í Reykjavík verður með vöfflukaffi og hlutaveltu í Drangey, Siðumúla 35, sunnudaginn 18.11. nk.kl. 14-17. Frétt frá íslensku hljómsveitinni Islenska hljómsveitin er nú að hefja 10. starfsár sitt með átta hljómsveitar-, kammer- og söngtónleikum, auk eins tón- vísindalegs fyrirlesturs, og verða fyrstu tónlcikamir haldnir 18. nóvember. Þessir níu atburðir bera ýmsar yfir- skriftir, sem gefa til kynna inntak þeirra, svo sem „Söngur og hörpusláttur", „Úr heimi tónvisindanna", „Frá Hándel til Bcmstein", ,Jólastemmning“, eða „Paris- Vín-París“. Aðrir titlar em e.t.v. torræðari svo sem „Nýir tónalitir", „Aufúsugcstir úr austri", „Takemitsu Il“, eða „Námur V“. Þeir, sem hins vegar þekkja til starf- semi íslensku hljómsveitarinnar s.l. þijú ár munu þó skilja t.d. af heitinu „Námur V“, að þar verður haldið áffam að kynna nýsamið tónverk við nýtt ljóð og nýtt myndlistarverk um tiltekinn atburð eða atriði íslandssögunnar. Alls verða þetta 12 slík þríþætt „Námuverk", og fjögur þeirra hafa þegar séð dagsins ljós á tón- leikum íslensku hljómsveitarinnar. Höf- undur tónverksins i „Námum V“ er Áskell Másson á lokatónlcikunum í apríl í vor, en alls verða frumflutt 5 íslensk verk á komandi starfsári. Hið víðfræga og viita ljóðskáld og tón- skáld, Tom Takemitsu, verður ásamt 11 japönskum flytjendum gestur íslensku hljómsveitarinnar á tvennum tónleikum í marsbyrjun. Öll þessi atriði verða nánar kynnt, þegar þar að kemur. Allir tónleik- amir verða i Langholtskirkju og munu nemendur fá helmings afslátt af miða- verði. Á fýrstu tónleikimum, sunnudaginn 18. nóvember, verður frumfluttur á ís- landi hörpukonsertinn „Strengdans“ eflir Mist Þorkclsdóttur. Einleikari á hörpu er Elísabet Waage, en hún frumflutti verkið fyrir skömmu með „Avanti“ kammer- sveitinni í Helsinki. Bandaríska sópran- söngkonan Lynn Helding syngur „Sumar- nætur“ eftir Hector Berlioz á þessum sömu tónleikum. Önnur verk em „Svíta" eftir Poulenc og „Divertisscment" eftir Ibert. Stjómandi verður Öm Óskarsson. Öm hefúr nýlokið námi vestan hafs með góðum árangri. Hann stjómaði m.a. röð tónleika í Mexikó í fyrra. Viku síðar, sunnudaginn 25., munu þær Lynn Held- ing og Anna Guðný Guðmundsdóttir halda tónleika undir heitinu „Frá Hándel til Bcmstcin". í vetur munu hátt á annan tug íslenskra einleikara og einsöngvara koma ffam á tónleikum íslensku hljóm- sveitarinnar. Fyrir tveimur ámm vom stofnuð Sam- tök um íslensku hljómsveitina, sem nú skipa um 70 hljóðfæraleikarar, söngvarar, tónskáld og þrfr ungir stjómendur, sem nýlega bættust i hópinn, auk Guðmundar Emilssonar, sem hefúr verið aðalstjóm- andi íslensku hljómsveitarinnar ffá upp- hafi. Hver stjómandi verður ábyrgur fyrir einum tónleikum í vetur. Fyrst Öm, síðan Guðmundur Óli Gunnarsson í janúar, þá Hákon Leifsson í febrúar, og loks Guð- mundur Emilsson i apríl.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.