Tíminn - 23.11.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.11.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Föstudagur 23. október 1990 Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 91-S4844 VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbaröar HANKOOK frá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- Vítamín og heilsuefni frá Healthilife (Heilsulif) Náttúrieg, lífræn vitamín og heilsuefni í samráöi við lækna og vísindamenn. Súper B-Sterkt B fjölvítamin. B-6 vitamfn, bývax og Lecithin. C-vítamin - Btofhi, SUIca, appelsínubragö. Dotomite-kalk og Magnesium. E-vltamin ~ Covitol - hrelnt E- vítamln. EP. kvöldrósarolla-E-vifamin. Super soya Lecithin-1200 Wild sea kelp-þaratöftur m/yfir 24 steinefnl, sllica o.fl. Fæst hjá: Vöruhúsl K.Á. Sclf., Samkaupum og vorslunlnnl Homlö, Koffavfk, Fjaröarkaupum og Hellsubúölnnl, Hafnarf., Hellsuhomlnu, Akuroyri, Studlo Dan, laaflröl, vorsl. Ferska, Sauö* árkr., Hellsuvali, Grænu llnunnl, Blómavall o.fl. f Reykjavfk. Dreifing: BÍÓ-SELEN umb Sími 91-76610. Vegna tæknibreytinga era eftirfarandi tæki og áhöld til sölus CRTronic 150, 3ÖÖ, terminai T400 og CRTronic prentari. Framköllunarvél KODAMATIC 17B processor, Ijósa og teikniborð, Helioprint (repromaster) omfl. Upplýsingar hjá verkstjómm Lynghálsi 9, sími 686300. Tíminn Aukakjördæmisþing í Vesturlandskjördæmi Aukakjördæmisþingframsóknarmanna áVesturlandi haldið aö Hótel Borg- amesi sunnudaginn 2. desember kl. 10. Dagskrá: Forval og frágangur framboðslista Framsóknarflokksins f Vesturiands- kjördæmi til alþingiskosninganna 1991. Væntanlegir þátttakendur f forvali hafi samband við formann uppstillingar- nefndar, Ells Jónsson Borgamesi, s: 71195. Borgnesingar- Bæjarmálefni I vetur veröur opiö hús á mánudagskvöldum frá kl. 20.30-22.30 á skrifstofu Framsóknarflokksins aö Brákarbraut 1. Bæjarfulltrúar flokksins I Borgarnesi veröa á staönum og heitt á könnunni. Allir sem vilja fylgjast meö og hafa áhrif á málefni Borgamesbæjar eru velkomnir. Framsóknarfélag Borgamess. Aðalfundur Framsóknar- félags Skagafjarðar veröur haldinn I Framsóknarhúsinu á Sauöárkróki föstudaginn 30. nóv- ember kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Þingmenn fiokksins I kjördæminu mæta á fundinn og ræöa stjórn- málaviöhorfiö. Stjúmin. Keflavík - Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna aö Hafnargötu 62 er opiö alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaöur framsóknarfélaganna, Guöbjörg, veröur á staönum. Sími 92-11070. Framsóknarfélögin. Ámesingar Slöasta umferö 13ja kvölda félagsvist Framsóknarfélags Árnessýslu verö- ur föstudaginn 23. nóvember kl. 21.00 að Flúöum. Allir velkomnir. Stjómin Suðurfand Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Síminn er 22547. Félagar eru hvattir tll aö líta inn. K.S.F.S. Rangæingar, spilakvöld Framsóknarfélag Rangæinga gengst að vanda fyrir hinum árlegu spila- kvökfum sunnudagana 11. og 25. nóvember, 9. desember og 13. janúar I Hvoli kl. 21.00. Fjögurra kvölda keppni, 3 gilda. Heildarverölaun ferð til Akureyrar fyrir 2, gist á Hótel KEA 2 nætur. Góö kvöldverölaun. Mætið öll. Stjómin Borgames — Nærsveitir Spilum félagsvist í Félagsbæ föstudaginn 23. nóvember kl. 20.30. Mætum vel og stundvlslega. Allir velkomnir. ... Framsoknarfélag Borgarness. Norðuriand vestra Skrifstofa Einherja, kjördæmisblaös framsóknarmanna, hefur veriö flutt frá Sauöárkróki á heimili ritstjóra aö Ökrum í Fljótum. Hægt er aö ná I rit- stjóra alla daga t síma 96-71060 og 96-71054. K.F.N.V. Reykjanes Skrifstofa kjördæmasambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Slmi 43222. K.F.R. Akranes — Bæjarmál Opinn fundur með bæjarfulltrúunum veröur laugardaginn 24. nóvember kl. 10.30 f Framsóknarhúsinu viö Sunnubraut. Muniö morgunkafflð á staönum. Bæjarmélaráð. Kjördæmisþing í Reykjaneskjördæmi Framhaldsþing kjördæmissambandsins veröur haldið sunnudaginn 25. nóvember nk. kl. 13.001 Festi, Grindavlk. Boöaölr eru aöalfulltrúar og varafulltrúar. Þar fer fram skoðanakönnun á vali efstu manna á lista Framsóknar- flokksins viö næstu alþingiskosningar. - Þátttökutilkynningu I skoöanakönnuninni skal komið til framboðsnefndar á skrifstofu kjördæmissambandsins aö Hamraborg 5, Kópavogi, eöa ( slö- asta lagi á þinginu fyrir kl. 13.30 25. nóv. 1990. Stjúm K.F.R. Stefán Skagfirðingar- Sauðárkróksbúar Komiö I morgunkaffl meö Stefáni Guömundssyni alþingismannl laugardaginn 24. þ.m. kl. 10.00- 12.00 i Framsóknarhúsinu, Sauöárkróki. Kbnur Suðurlandi Farin verður hópferö í Aiþingi þriöjudaginn 27. nóv. nk. á vegum Félags framsóknar- kvenna I Árnessýslu. Að lokinni samverustund I Al- þingi veröur sitthvað sér til gamans gert. Jón Helgason Guöni Ágústsson Þátttaka tilkynnist I siöasta lagi 24. nóvember nk. I slma 63388 eöa 66677. Stjómin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.