Tíminn - 27.11.1990, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 21. nóvember 1990
Tíminn 11
Denni ©
dæmalausi
„Sjáðu mamma! Húsið er að taka tennur.”
6167.
Lárétt
1) Hljóðfæris. 5) Spýja. 7) Hrein. 9)
Söngfólk. 11) Hreyfing. 12) Rugga.
13) Egg. 15) Tré. 16) Dýr. 18) Arinn.
Lóðrétt
1) Mjólkurmatinn. 2) Liðinn tími. 3)
Fæði. 4) Draup. 6) Nærbuxur. 8) Álp-
ast. 10) Gruni. 14) Mál. 15) Svar-
daga. 17) Féll.
Ráðning á gátu no. 6166
Lárétt
1) Njálga. 5) Már. 7) Góa. 9) Áll. 11)
LI. 12) Jó. 13) Art. 15) Ráp. 16) Ári.
18) Glaður.
Lóðrétt
1) Naglar. 2) Áma. 3) Lá. 4) Grá. 6)
Glópur. 8) Oir. 10) Ljá. 14) Tál. 15)
Rið. 17) Ra.
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hringja i þessi símanúmen
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefia-
vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik s(mi 82400, Seltjarnar-
nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri
23206, Kefiavlk 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafrt-
arfjöröur 53445.
Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi,
Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til-
kynnist I slma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
23. nóvember 1990 kl. 09.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar 54,340 54,500
Steriingspund ....106,976 107,291
Kanadadollar 46,895 47,033
Dönsk króna 9,5333 9,5614
9,3617 9,3893 9,7881 15,2789
9,7593
Finnskt mark ....15 2341
Franskur franki ....10,8398 10,8717
Belgiskur franki 1,7689 1,7741
Svissneskur franki... ....43,0075 43,1342
Hollenskt gytlini ....32,3886 32,4840
Vestur-þýskt mark... ....36,5225 36,6300
....0,04870 0,04885
Austurrískur sch 5,1928 5,2081
Portúg. escudo 0,4159 0,4171
Spánskurpeseti 0,5779 0,5796
Japansktyen ....0,42415 0,42540
írskt pund 97,597 97,885 78,8163
sdr' ....78,5849
ECU-Evrópumy nt.... ....75,4592 75,6814
■NiMíjia
Þriðjudagur 27. nóvember
RUV
MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir.
Bæn, séra Glsli Gunnarsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Fjölþætt tónlistanitvarp og málefni llðandi stund-
ar. - Soffia Karisdóttir.
7.32Seg6u mér sögu .Anders i borginni'
eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð-
ingu sína (12).
7.45 Llstróf - Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttlr og Morgunauki
um viðskiptamál kl. 8.10.
8.30 Fréttayfiriit og Daglegt mál,
sem Mörður Ámason flytur. (Einnig útvarpað kl.
19.55)
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00
9.00 Fréttlr.
9.03 Laufskállnn
Létt ténlist með morgunkaffinu og gestur litur
inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Már Magrt-
ússon.
9.45 Laufskálasagan. ,Frú Bovary*
eftir Gustave Flaubert. Amheiður Jónsdóttir les
þýöingu Skúla Bjarkans (36).
10.00 Fréttir.
10.03 VI6 leik og stðrf
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Amar-
dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Hall-
dóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veöur-
fregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og
umljöllun dagsins.
11.00 Fréttlr.
11.03 Árdeglstónar
Homsónata í F-dúrópus 17 eftir Ludwig van Be-
ethoven. Michel Garcin-Marrou leikur á hom og
Melvyn Tan á forteplanó. Tvö Ijóð án orða og
Rondo capricciosso ópus 14 eftir Felix Mend-
elsohn. Melvyn Tan leikur á forteplanó. Tllbrigði
við .Trockne Blumen' ópus 60 eftir Franz Schu-
bert. Konrad Hunteler leikur á flautu og Melvyn
Tan á fortepíanó. (Einnig útvarpað aö loknum
fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbókln
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.30
12.00 Fréttayfirllt á hádegl
12.01 Endurteklnn Morgunaukl.
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Ve6urfregnlr.
12.48 Au6llndin
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarf regnlr. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Hjónaband
Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Einnig útvarp-
að I næturútvarpi kl. 3.00).
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 ■ 16.00
13.30 Hornsófinn
Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika
Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar
Kjartansson:
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: .Undirfönn'.
minningar Ragnhildar Jónsdóttur, Jónas Áma-
son skráði. Skrásetjari og Sigriður Hagalín byrja
lesturinn.
14.30 Miödegistónlist
Svita I a-moll númer 29 eftir Johann Jakob Fro-
berger. Hilde Langfort leikur á sembal. Trió són-
ata i F-dúr eftir Georg Christoph Wagenseil.
Alfred Dutka, Alfred Hertel, Josef Luitz og Hilde
Lanort leika.
15.00 Fréttir.
15.03 Kfkt út um kýraugaö
Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig uWarpað á
sunnudagskvöld kl. 21.10).
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrfn
Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur.
16.15 Ve6urfregnir.
16.20 Á förnum vegl
Austur á Ijörðum með Haraldi Bjamasyni.
16.40 ,Ég man þá ti6“
Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar.
17.00 Fréttlr.
17.03 Vita skaltu
Ari Trausti Guðmundsson. Illugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um
allt sem nöfnum tjáir að nefna.
17.30 Pfanókonsert númer 2 f g-moll
eftir Camille Saint-Saéns Cécile Ousset leikur á
planó með Sinfónluhljómsveitinni I Bimningham;
Simon Rattle s^ómar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr
18.03 Hér og nú
18.18 Aöutan
(Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.35 Kvlksjá
19.55 Daglegt mál
Endurtekinnþátturfrámorgni semMörðurÁma-
son flytur.
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00
20.00 f tónlelkasal
Frá tónleikum Christu Ludwig mezzósóprans og
planóleikarans Charies Spencers á Vínarhátið-
inni 1990 Ljóðasöngvar eftir Max Reger, Hans
Pfitzner, Mahler, Gottfried von Einem, Hugo
Wolf og Richard Strauss.
21.10 Stundarkom I dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað
á laugardagskvöld kl. 00.10).
KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00
22.00 Fréttlr.
22.07 A6 Utan (Endurtekinn frá 18.18)
22.15 Veöurfregnlr.
22.20 Orö kvöldslns. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lelkrlt vlkunnar:
,Ekki seinna en núna" eftir Kjartan Ragnarsson
Leiks^óri: Kjartan Ragnarsson. Leikendur Lisa
Páls, Jakob Þór Einarsson, Jóhann Sigurðar-
son, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Kristján Franklín
Magnús, Þór Tuliníus, Pélur Einarsson, Viöar
Eggertsson, Soffia Jakobsdóttir, Randver Þor-
láksson, Helgi Bjömsson, Sigurður Karssson,
Steindór Hjörieifsson og Jón Hjartarson. (End-
urtekið úr siðdegisútvarpi frá fimmtudegi).
23.20 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Amason.
24.00 Fréttlr.
00.10 Miönæturtónar
(Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi).
01.00 Ve6urfregnlr.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknaö til lifsins
Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með
hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og
litið i blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir
- Morgunútvarpið heldur áfram. Hollywoodsögur
Sveinbjöms I. Baldvinssonar.
9.03 Nfu fjögur
Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurlónlist og
hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar-
dóttir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing
12.00 Fréttayfirlit og ve&ur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Nfu fjögur
Dagsutvarp Rásar 2 heldur áfram.
13.20 Vinnustaðaþrautlrnar þrjár
14.10 Gettu beturlSpurningakeppni Rásar2
með veglegum verölaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir
og Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá
Starlsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins.
18.03 ÞJóðarsálln
- Þjóðfundur I beinni útsendingu, simi 91 - 68 60
90
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Gullskffan
úr safni Led Zeppelins: .Presence" frá 1976
20.00 Lausa rásln
Útvarp framhaldsskólanna. Biórýni og farið yfir
það sem er að gerast I kvikmyndaheiminum.
Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævars-
dóttir.
21.00 Á tónleikum meö Mlke Oldfleld
Slðari hluti. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtu-
dags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32)
22.07 Landlö og mlðin
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 f háttlnn
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Með grátt f v&ngum
Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar Ifá
laugardegi.
02.00 Fréttir.
- Með grátt i vöngum Þáttur Gests Einars heldur
áfram.
03.00 f dagslns önn - Hjónaband
Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
04.00 Vélmenniö leikur næturiög.
04.30 Veðurfregnlr.
- Vélmennið heldur áfram leik sinum.
05.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Landlö og mlöin
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöld-
inu áður).
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
Þriöjudagur 27. nóvember
17.50 Einu sinni var .(9)
Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og fé-
lögum þar sem saga mannkyns er rakin. Þýð-
andi Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir Halldór Bjöms-
son og Þórdis Amljótsdóttir.
18.20 Upp og niöur tónstlgann
( þættinum er fjallað um klassíska gltarinn, lútu
og rafmagnsgltar. Nemendur I Tónskóla Sigur-
sveins eru heimsóttir, Snorri Öm Snorrason seg-
ir frá lútunni og einnig veröur litið inn hjá Biml
Thoroddsen rafgítarleikara. Umsjón Ólafur Þórð-
arson.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 FJölskyldulff (12) (Families)
Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
19.20 Hveráaóráöa? (21)
(Who's the Boss) Bandariskur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
19.50 Hökkl hundur Bandarisk teiknimynd.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 ísland f Evrópu Annar þáttur:
Hvað verður EES? I þættinum er fjallað um
samningsviðræður um hið evrópska efnahags-
svæði, áhrifin sem slíkur samningur kemur til
með að hafa hér á landi og hvort til einhvers sé
að vinna fyrir almenning á Islandi. Umsjón Ingi-
mar Ingimarsson. Dagskrárgerð Bima Ósk
Bjömsdóttir.
21.05 Campion (6) (Campion)
Breskur sakamálamyndaflokkur um spæjarann
Albert Campion og glimur hans við glæpamenn
af ýmsum toga. Aðalhlutverk Peter Davison, Bri-
an Glover og Andrew Burk. Þýðandi Gunnar
Þorsteinsson.
22.00 Nýjasta tæknl og vfslndl
I þættinum verður sagt frá rannsóknum á loft-
steinum og á kólesteróli i blóði, óvenjulegum
dýragarði, insúlíntöflu fyrir sykursjúka og róbót-
um úti i geimnum. Umsjón Siguröur H. Richter.
22.20 Kastljós á þriöjudegi
Umrasðu- og fréttaskýringaþáttur.
23.00 Ellefufréttlr
23.10 Útskúfaó úr sæluriklnu
Þáttur sem Islenskir sjónvarpsmenn gerðu á ferð
um Rúmenfu slðast liöið vor. Mynd þessi var ný-
lega valin ein af þeim átta bestu sem gerðar voni
um atburöi og stjómmálaþróun I Auslur-Evrópu
á siðasta vetri. Umsjón Árni Snævarr. Dagskrár-
gerð Bima Ósk Bjömsdóttir. Áður á dagskrá 24.
april s.l.
23.50 Dagskrártok
STÖÐ IE3
Þriöjudagur 27. nóvember
16:45 Nágrannar (Neighbours)
Framhaldsþáttur um fólk af öllum stæröum og
gerðum.
17:30 Mæja býfluga
Skemmtileg teiknimynd með islensku tali.
17:55 Finrni fræknu (Famous Five)
Leikinn framhaldsþáttur fyrir böm og unglinga.
18:20 Á dagskrá
Endurtekinn þáttur frá þvi I gær. Stöð 21990.
18:35 Eöaltónar
Eyrnakonfekt fyrir tónlistaraðdáendur.
19:19 19:19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2.
Stöö 2 1990.
20:10 Unglr eldhugar (Young Riders)
Spennandi framhaldsþáttur sem gerist I Viilta
vestrinu.
21:00 Hoover gegn Kennedy
(Hoover vs. The Kennedys: The Second Civil
War) Síðasti hluti framhaldsmyndarinnar um
missætti Hoovers og Kennedy bræðranna. Aðal-
hlutverk: Jack Warden, Nicholas Campbell, Ro-
bert Pine, Heather Thomas og LeLand Gantt.
Leikstjóri: Michael O’Heriihy. Framleiðendur.
Daniel Selznick og Joel Glickman. 1987.
21:55 Hunter
Spennandi þáttur um skötuhjúin Hunter og Dee
Dee.
22:50 f hnotskurn
Fréttaskýringaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2.
Stöð21990.
23:20 Ekkert sameiginlegt
(Nothing in Common) Myndin segir frá ungum
auglýsingamanni á uppleið. Þegar móðir hans
yfirgefur föður hans situr hann uppi með föður
sinn sem er hinn mesti frekjudallur. Þetta hefur
mikil áhrif á starf hans og ástariíf. Aðalhlutverk:
Tom Hanks, Jackie Gleason og Eva Saint Marie.
Leikstjóri: Garry Marshall. 1986.
01:20 Dagskráriek
ísland í Evrópu, annar þáttur
af átta um samskipti og hags-
munatengsl (slands og megin-
landsins verður á dagskrá Sjón-
varpsins í kvöld kl. 20.35.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík 23.-29. nóvember
er í Árbæjarapóteki og Laugames-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að
kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga
en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar (síma 18888.
Hofnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00.
Upplýsingar I slmsvara nr. 51600.
Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartfma búða. Apó-
tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
síma 22445.
Apótek Keflavíkur Opið virka daga frá k. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vesbnannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selföss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardógum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær Apótekiö er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seitjamames og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla
virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög-
um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel-
(jamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-
21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á
sunnudögum.
Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og tímapantarv
ir I síma 21230. Borgarspitaiinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki-
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi
696600) en slysa- og sjukravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu erugefnar I simsvara
18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafl með sér
ónæmisskírteini.
SeHjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiöistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17:00 og 20.00-
21.00, laugardaga ki. 10.00-11.00. Simi 612070.
Garðabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I
slma 51100.
Haffiarfjörður Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, simi 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur Heilsugæslan er opln 8.00-18.00
virka daga. Slmi 40400.
Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á
Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf I sál-
fræðilegum efnum. Sími 687075.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til
kl. 20.00. KvennadeBdin: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-
16. Heimsóknartlml fyrirfeður kl. 19.30-20.30.
Bamaspitali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga.
Öldnrnariækningadelld Landspitalans Hátúnl
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30
til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi
annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg-
arspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug-
ardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvlta-
bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Grensásdelld: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga
kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl.
19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - KJeppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FlókadeBd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa-
vogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til ki. 17 á
helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknar-
tími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jós-
epsspitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhlið hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Koflavikuriæknishéraðs og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring-
inn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heim-
sóknartfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um
helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30. Akureyri- sjúkrahúslð: Heimsóknartimi
alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A
barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl.
14.00-19.00. Slysavarösstofusími frá kl. 22.00-
8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim-
sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga
kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30.
Reykjavík: Seltjamarnes: Lögreglan simi
611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjönöur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og
sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús 14000, 11401
og 11138.
Vestmanneyjan Lögreglan, simi 11666,
slökkviliö sími 12222 og sjúkrahúsiö sími
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 22222.
ísaQörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími
3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.