Tíminn - 28.11.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.11.1990, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1990 - 230. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100,- Fjöldi skólanema í vinnu um helgar Ef marka má könnun sem Félagsvísindastofnun brautaskóla almennt meira með skólanum en nem- hefur gert fýrir menntamálaráðuneytið, þá eru ís- endur menntaskólanna gera. Um helmingur fram- lenskir framhaldsskólanemar svo óþreyjufullir eftir haldsskólapilta og um fjórðungur stúlkna eiga sinn að hljóta sinn skerf af gæðum neysluþjóðfélagsins eigin bíl. Bíleigendumirstunda langflestir vinnu með að nærrí helmingur þeirra vinnur að staðaldrí með skólanum. Athyglisvert er aö samkvæmt könnuninni náminu. Það virðist mjög háð tegund skóla og kyni virðast þeir nemendur sem vinna, ekki nota að hve mikið nemarnir vinna. Piltar vinna almennt held- marki skemmrí tíma til að sinna skólanum og búa ur meir en stúlkur. Um 18% vinnandi skólapilta vinn- sig undir tíma heldur en þeir nemar sem ekki vinna ur meir en 30 klst. á viku. Þá vinna nemendur fjöl- með námi. • Blaðsíða 5 Tímamynd: Áml Bjarrui : : : x': ■ 'í • Blaðsíða 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.