Tíminn - 28.11.1990, Blaðsíða 12
12 Tíminn
Miðvikudagur 28. nóvember 1990
KVIKMYNDA- OG LEIKHUS
'LAUGARAS=
SlMI 32075
Fiumsýnlr laugardaginn
Chicago Joe
*
7*
Hér fara þau Emiy Uoyd (Cookie og In Co-
untry) og Kiefer Sutherland (Flashback og
nýjasti stórsmellurinn ,flatiiners“, þar sem
hann leikur á móti sinni heittelskuðu Julie
Roberts (Pretty Woman)) ð kostum.
Þann 6. júni 1944 gerðu Bandamenn innrás
I Normandie og 3. október hittust Ricky og
Georgina. Se* dögum seinna voru þau hand-
tekin fyrir morð.
Þetta er sönn saga þar sem hvorki nöfnum
né staðháttum er breytt.
SýndiA-sal kl. 5,7,9og 11.10
Bönnuðinnan16ára
Fmmsýnir
Fóstran
animm STU0I&& wiurwooo
FROM THE DIRECTOR^)F
THE EXÓRCIST"
(The Guardian)
Æsispennandi mynd eftir leikstjórann William
Friedkin. Sá hinn sami gerði stórmyndina
The Exorcist. Grandalausir foreldrar ráða til
sln bamfóstru en hennar eini tilgangur er aö
fóma bami þeima.
Aöalhlutverk: Jenny Seagrove, Dwier Brown
og Carey Lowell.
Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11
Fmmsýn'r
„Pabbi draugur"
Ahh_.
> the ytm o<
| trjnspjienthíxx?
Gamanmynd meö Bill Cosby
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7
Á bláþræði
Gaman-spennumynd með Mel Gibson og
Goldie Hawn.
SýndlC-salkl. 9og11
LEIKFÉLAG
REYKJAVfiOJR
Borgarleikhúsið
pLó A 5PBH1
eftir
Georges Feydeau
Föstudag 30. nóv. Uppselt
Föstudag 30. nóv.
Laugardag 1. des. Uppsett
Fimmtudag 6. des.
Laugardag 8. des. Uppselt
Sunndag 9. des.
Ath. síðasta sýning fyrirjöl
Fimmtudag 3. jan 1991
Laugardag 5. jan. 1991
Föstudag 11. jan. 1991
Á litla sviði:
mAfíiiw
eftir Hrafnhildi Hagalín
Guðmundsdöttur
Miövikudag 28. nóv. Uppselt
Föstudag 30. nóv. Uppselt
Sunnudag 2. des. Uppselt
Þriðjudag 4. des. Uppselt
Miðvikudag 5. des. Uppsctt
Fimmtudag 6. des. Uppselt
Laugardag 8. des. Uppsett
Siðasta sýning fyrir jól
Fimmtudag 27. des.
Föstudag 28. des. Uppseft
Sunnudag 30. des.
Miðvikudag2.jan. 1991
Föstudag 4. jan. 1991
Sunnudag 6. jan. 1991
Ét Ek HÆWKj
FAKÍNW!
^ftir GuðmnuKristinu
Magnúsdóttur
'—>
Fimmtudag 29. nóv.
Sunnudag 2. des. Næstsiðasta sýning
Föstudag 7. des. Síðasta sýning
Sigrún Ástrós
eftir Willie Russel
Fimmtudagur29. nóv. Uppselt
Laugardag 1. des. Uppselt
Föstudag 7. des. Uppselt
Sunnudag 9. des. Uppselt
Fimmtudag 3. jan. 1991
Laugardag 5. jan. 1991
Föstudag 11. jan. 1991
Allar sýningar heflast kl. 20
Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til 20.00
nema mánudaga frá 13.00-17.00
Ath.: Miðapantanir i sima alla virka daga
kl. 10-12. Simi 680680
MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR
SÍ*l|2í
, .
ÞJODLEIKHUSID
í íslensku óperunni kl. 20
Örfá sæti laus
Gamansöngleikur eftir Kari Ágúst Úlfsson,
Pálma Gestsson, Randver Þodáksson, Sigurð
Sigurjónsson og Öm Amason.
Handrit og söngtextar: Kari Agúst Úlfsson
Föstudag 30. nóv.
Laugardag l.des.
Siðustu sýningar fyrir jól.
Miðasala og simapantanir i fslensku óperunni
alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 fram
að sýningu. Simapantanir einnig alla virka
daga frá kl. 10-12. Simar: 11475 og 11200.
Osóttar pantanir seldar tveimur dögum
fyrirsýningu.
Leikhúskjallarinn er opinn á föstudags-
og laugardagskvöldum.
liíltíil
SlM111384-SNORRABRAUT 37
Fmmsýnir stónnyndina
Óvinir, ástarsaga
TH£ YEÁR’S BEST FIIM,
io»esT
10BCST
v —— . .....j, - ■ , ,, _ . _ ■ - ÍÞ
Hinn stórgóði leikstjóri Paul Mazursky (Down
and Out in Beveriy Hlls) er hér kominn með
stórmyndina Enemies, A Love Story, sem talin
er vera .besta mynd ársins 1990" af
L.A. Times.
Það má með sanni segja að hér er komin
stórkostleg mynd, sem útnefnd var til Óskars-
verðlauna i ár.
Enemies, A Love Story
- Mynd sem þú veiður að sjá
Eri. blaðadóman .Tveir þumlar upp’ Si-
skel/Ebert
.Besta mynd ársins' S.B., L.A. Times
.Mynd sem allir verða að sjá" USA Today
Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Ron Sðver,
Lena Olin, Alan King
Leikstjóri: Paul Mazursky
Bönnuð bömum innan 12 ára
Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10
Frumsýnir úrvalsmyndina
Menn fara alls ekki
CtK.
> ' 1 t .J'ii
Eftir langt hlé er hinn frábæri leikstjóri Paul
Brickman (Risky Business) kominn meö þessa
stórkostlegu úrvalsmynd. Men Don’t Leave er
ein af þessum fáu sem gleymast seint.
Stórkostleg mynd með úrvalsleikurum
Aðalhlutverk: Jessica Lange, Chris O’Donnell,
Joan Cusack, Ariiss Howard
Leikstjóri: Paul Brickman
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Frumsýnum stónnyndina
Góðirgæjar
ROBERT DE NIRO
JOE PESCl
S $
> v \
(ilHllll'VllrlS
Eftir að hafa gert saman stórmyndimar Taxi
Driver og Raging Bull eru þeir Martin Scorsese
og Robert De Niro komnir með stórmyndina
Good Fellas sem hefur aldeilis gert það gott
eriendis. Fyrir utan De Niro fer hinn frábæri
leikari Joe Pesci (Lethal Weapon 2) á kostum
og hefur hann aldrei verið betri.
Good Fellas - stómiynd sem talað er um
Aðalhlutverk: Robert De Niro, Joe Pesd, Ray
Liotta, Lonraine Bracco.
Framleiðandi: liwin Winkler.
Leikstjóri: Martin Scorsese.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
BlÖHOUI
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREBHOLTl
Fmmsýnir toppgrinmyndina
Tveir í stuði
IY BJLUB
IEAVEN
'Á-CZHW-þ *
*#*&&%* wWjertír Wtkíþtrsm
'■• :7' }
,
li
Þau Steve Martin, Rick Moranis og Joan Cus-
ack eru án efa i hópi bestu leikara Bandarikj-
anna í dag. Þau eru öll hér mætt í þessari stór-
kostlegu toppgrínmynd sem fengið hefur dúnd-
urgóða aðsókn viðsvegar I heiminum I dag.
Toppgrínmyndin My Blue Heaven fyrir alla.
Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan
Cusack, Carol Kane
Handrit: Nora Ephron (When Harry Met Sally)
Framleiöandi: Joseph Caracdolo (Parenthood)
Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnolias)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Frumsýnir störgrinmyndina
Snögg skipti
Það er komið að hinni frábæru toppgrinmynd
Quick Change þar sem hinir stórkostlegu
grlnleikarar Bill Murray og Randy Quaid eru I
algjöru banastuði. Það er margir sammála um
að Quick Change er ein af betri grinmyndum
ársins 1990.
Toppgrinmynd með toppleikunim I toppfömii.
Aðalhlutverk: Bill Murray, Randy Quald, Geena
Davis, Jason Robards.
Leikstjóri: Howard Franklin.
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Frumsýnlr toppmyndina
Ungu byssubófamir 2
Þeir félagar Kiefer Sutherland, Emilio Estevez,
Lou Diamond Phillips og Christian Slater eru
hér komnir aftur í þessari frábæru toppmynd
sem er Evrópufrumsýnd á Islandi.
I þessari mynd er miklu meiri kraftur og spenna
en í fyrri myndinni.
Aðalhlutverk: Kiefer Sutheriand, Emilio
Estevez, Christian Slater, Lou Diamond Phillips
Leikstjóri: GeoffMuiphy
Bönnuð bömum innan 14 ára
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Fmmsýnir stórsmellinn
Töffarinn Ford Fairlane
„Töffarinn Ford Fairiane - Evrópufrumsýnd á
fslandi”.
Aöalhlutverk: Andrew Dice Clay, Wayne
Newton, Priscilla Presley, Morris Day.
Framleiðandi: Joel Silver. (Lethal Weapon 1&2)
Fjármálastjóri: Michad Levy. (Pretador og
Commando).
Leikstjóri: Renny Harlin.(Die Hard 2)
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Stórkostleg stúlka
Sýndkl.5,7.05 og 9.10
HEGNBOGINNg*.
FRUMSÝNIR GRlNMYNDINA
Úröskunni íeldinn
! ÖHAfilIf É IIT Í Dj
SHEEN ESTEVEZ:
■w:i .::.'■ lítwcivtfj wtte aam
::::fi'i!íí:‘íi: svrus ruifvr:
Bræðumir Emilio Estevez og Chariie Sheen
enj hér mættir i stórskemmtilegri mynd, sem
hefur verið ein vinsælasta grinmyndin vestan
hafs I haust. Hér er á ferðinni úrvals grln-
spennumynd, er segir frá tveimur ruslaköllum,
sem komast I hann krappan er þeir 6nna lík I
einni ruslatunnunni.
Men af Worfr - grínmyndin, sem kemur öllum
í gott skapl
Aðalhlutverk: Chariie Sheen, Emilio Estevez
og Leslie Hope.
Handrit og leikstj.: Emilio Estevez.
Tónlist: StewartCopeland
Sýndkl. 5,7,9og11
Evrópu-frumsýning á stóikostlegri
spennumynd
Sögurað handan
Sþenna, hrollur, grín og gaman, unnið af
meistarahöndum!
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Fmmsýnir stórmyndina
Sigurandans
Triump of the Spirit
„Sigur andans’’ - stórkostleg mynd sem lætur
engan ósnortinn!
.Atakanteg mynd’’ *** A.I. DV.
,Grimm og gripandi" * ** G.E. DV.
Leikstj.: Robert M. Young
Framl.: Amold Kopelson
Sýnd kl.5,7,9 og11
Fmmsýnir
nýjustu grinmynd leikstjórans Percy Adlon
Rosalie bregðuráleik
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
í slæmum félagsskap
Bad Influence
Sýnd kl. 7 og 9
Líf og fjör í Beveriy Hills
Sýndkl. 5og11
HL HÁSKQLABÍÚ
H'i'iiintnnrt slMI 2 21 40
Glæpir og afbrot
Umsagnir Qölmiðla:
*****.! hópi bestu mynda frá Ameriku"
DenverPost
.Glæpir og afbrot er ein af þeim góðu, sem
við fáum of litið af” Star Tribune
.Snilldarverk" Boston Gtobe
**** Chicago Sun-Time
**** Chicago Tribune
.Glæpir og afbrot er snilldarieg blanda af
harmleik og gamansemi... frábær mynd"
The Atlanta Joumal
Leikstjóri og handritshöfundur er Woody Al-
len og að vanda er hann með frábært
leikaralið með sér.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Fmmsýnir stærstu mynd ársins
Draugar
Metaðsóknarmyndin Draugar (Ghost) er
komin. Patrick Swayze, Demi Moore og
Whoopi Goldberg sem fara með
aðalhlutverkin I þessari mynd gera þessa
rúmlega tveggja tíma blóferð að
ógleymanlegri stund.
Hvortsemþútniireðatniirekki
Leikstjóri: JetryZucker
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð bömum innan 14 ára
Fmmsýnir
Ruglukollar
Aðvömn: Myndin Ruglukollar hefur verið tekin
til sýninga.
Auglýsingamaðurinn Emory (Dudley Moore)
er settur á geðveikrahæli fyrir það eitt að
.segja satf í auglýsingartexta. Um tlma
viröast honum öll sund lokuð, en með dyggri
hjálp vistmanna virðist hægt að leysa allan
vanda.
Þu verður að vera i bió til að sjá myndina.
Leikstjóri: Tony Bill.
Aðalhlutverk: Dudley Moore, Daryl Hannah,
Paul Reiser, Mercedes Ruehl.
Sýnd kl. 5,9,15 og 11,10
Krays bræðumir
Krays bræðumir (The Krays) hefur hlotið frá-
bærar móttökur og dóma I Englandi. Brasð-
umir voru umsvifamiklir I næturiífinu og svif-
ust einskis til að ná slnum vilja fram.
Hörð mynd, ekki fyrir viðkvæmt fólk.
Leikstjóri PeterMedak
Aðalhlutverk Billie Whitelaw, Tom Bell, Gary
Kemp, Martin Kemp
Sýnd kl. 5 og 9
Strangiega bénnuð innan 16 ára
Paradísarbíóið
Sýnd kl. 7
ÓKEYPIS
HÖNNUN
auglýsingar
ÞEGAR ÞÚ
AUGLÝSIR í
Tímanum
AUGLÝSINGASÍMI
680001