Tíminn - 28.11.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.11.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Miðvikudagur 28. nóvember 1990 DAGBÓK Tónlistarslökun Síðasta námskcið fyrir jól vcrður haldið í Reykjavík hclgina 31. nóv,- 1. dcs. Aðal- áhcrslan vcrður lögð á að leiðbcina fólki í að nota tónlistina á mcðvitaðan hátt til að takast á við jafnóðum þær tilfinningar og streitu sem upp koma i daglcgu ltfi. Ámi Áskclsson slagverkslcikari mun koma í hcimsókn og spila fyrir þátftak- cndur og c.t.v. flciri gcsti. Lciðbcincndur cru tónlistarkcnnaramir Hclga Björk Grctudóttir og Mincrva M. Haraldsdóttir. Skráning og allar frckari upplýsingar cmísímum91-19871og92- 27943. Rafstöðvar OG dælur FRÁ BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason hf. Sævarhöföa 2 Simi 91-674000 Afmæli 90 ára vcrður þann 5. descmber Eiríkur Bjömsson, bóndi og rafvirki í Svínadal, Skaftártungu. í tilefhi af þessum timamót- um tckur hann á móti gestum i Félags- hcimilinu Tunguscli, Skaffártungu, þann 1. desember á milli kl. 14 og 18. Vítamín og heilsuefni frá Healthilife (Heilsulif) Náttúrteg, lífræn vftamfn og hePsuefnl 1 samráði vlð lækna og vísindamenn. Súper B-sterkt B flölvrtamín. B-6 vitamln, bývax og Lecithln. C-vrtamln - Bloflu, SHIca, appelslnubragð. Dotomlte-kalk og Magnesium. B-vltamln - Covitol - hrelnt E- vftamin. EP. kvöldrósarolla - E-vlfamln. Super soya Leclthin-1200 Wild sea kelp-þaratöRur m/yflr 24 stelnefni, sltlca o.fl. Fæst hjá: Vöruhúsl K.Á. SoU., Samkaupum og vsrelunlnnl Homlð, Keftavtk, Fjartarkaupum og Hollsubóðlnnl, Hafnarf., Hellsuhomlnu, Akureyri, Studlo Dan, Isaflrðl, veral. Fereka, Sauð- árkr., Hellsuvall, Grænu linunnl, Blómavall O.II. I Reykjavfk. Dreifing: BÍÓ-SELEN umb Sfmi 91-76610. Fyrirlestur í Háskóla Islands Föstudaginn 30. nóvembcr nk. kl. 17.15 flytur prófcssor R. Ghiglionc frá Parísar- háskóla fyrirlcstur í stofu 101 í Odda við Sturlugötu. Fyrirlesturinn vcrður fluttur á cnsku og nefnist Communication Contr- acts and thc Analysis of Discoursc. í fyr- irlcstrinum vcrður fjallað um málræn tjá- skipti og grciningu þcirra. Prófcssor Ghiglione cr þckktur fræði- maður á sviði tjáskipta- og hugfræðirann- sókna og hefur ritað fjölda bóka um þessi efni. Hann cr sálfræðingur að mcnnt og cr forstöðumaður sálfræðidcildarinnar í Par- isarháskóla VIII. Einnig er hann forscti franska sálffæðisambandsins. Áskirkja Starf mcð 10 ára bömum og cldri i safhað- arhcimilinu í dag kl. 17. Bústaóakirkja Félagsstarf aldraðra: Opið hús í dag kl. 13-17. Fótsnyrting fyrir aldraða cr á fimmtudögum fýrir hádcgi og hársnyrting á fostudögum fyrir hádcgi. Mömmumorg- un í fyrramálið kl. 10.30. Breióholtskirkja Unglingakórinn (Teen-sing) hcldur æf- ingu í kirkjunni í kvöld kl. 20. Allir ung- lingar 13 ára og eldri velkomnir. Dómkirkjan Hádegisbænir í dag kl. 12.15. Fella- og Hólakirkja Guðsþjónusta með altarisgöngu í kvöld kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Samvcrustund tyrir aldraða í Gcrðubcrgi fimmtudag ld. 10-12. Umsjón hefur Ragnhildur Hjaltadóttir. Háteigskirkja Kvöldbænir og fyrirbænir i dag kl. 18. Langholtskirkja Starf fyrir unglinga 10 ára og cldri kl. 17. Þór Hauksson guðffæðingur og Gunn- björg Óladóttir leiða starfið. Seltjarnarneskirkja Samkoma í kvöld kl. 20.30. Sönghópur- inn „Án skilyrða", stjómandi Þorvaldur Halldórsson. BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gerir þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla eriendis interRent Europcar Ræsti- og þvottavörur Fyrirspurn nr. 2440/90 Innkaupastofnun ríkisins óskar eftir tilboðum í ræsti- og þvotta- vörur, ásamt tilheyrandi rekstrarvörum, til nota á ríkisstofnunum. Fyrirspumin er afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, milli kl. 08.00 og 16.00 næstu daga. Tilboðum þarf að skila eigi siðar en 7. desember nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK Verslunarstjóri Óskum að ráða verslunarstjóra að einni verslun okkar í Árnessýslu. Upplýsingar gefa kaupfélagsstjóri í síma 98- 21208 eða aðstoðarkaupfélagsstjóri í síma 98- 21207. Kaupfélag Ámesinga. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Guörún Guðfinna Þorsteinsdóttir Króksstöðum, Miðfirði verður jarðsett frá Melstaðakirku föstudaginn 30. nóvember kl. 14.00. Vigdís Þorsteinsdóttir Guðmundur Guðjónsson Ingibjörg Eggertsdóttir bamaböm og bamabamaböm. VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbfiahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavfk Símar: 91-30501 og 91-84844 Pjotr Tsjaíkovskí. Óperukvikmyndir Fyrr á árinu var þess minnst i MÍR að 150 ár eru liðin ffá fæðingu rússneska tón- skáldsins Pjotrs Tsjaíkovskí. í tilcfni af- mælisins var sovéska kvikmyndin „Tsja- íkovskí" sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, og jafhffamt sett upp í húsakynnum fé- lagsins litil ljósmyndasýning hclguð tón- skáldinu. Nú í lok afmælisárs Tsjaíkov- skís verða sýndar 2 ópcrumyndir í bíósal MÍR, báðar gerðar eftir ffægustu óperum tónskáldsins og báðar eru óperumar byggðar á skáldvcrkum Alexanders Púshkin. Nk. sunnudag, 2. dcs. kl. 16, vcrður sýnd myndin „Évgení Onegin“ og sunnudag- inn 9. des. verður „Spaðadrottningin" sýnd. Báðar kvikmyndimar cra gcrðar á síðari helmingi sjötta áratugarins og flytj- cndur tónlistar era hljóðfæralcikarar og söngvarar Bolshoj-leikhússins i Moskvu, m.a. ýmsir ffægustu óperasöngvarar Sov- étrikjanna á þessum tíma. Þannig syngja i „Évgcni Onegin" Visnevskaja (sjálfsævi- saga hcnnar kom út í íslenskri þýðingu fyrr á árinu) og Petrov, svo cinhver nöfn séu ncfhd. Leikstjóri cr Tikhomirov. Skýringartexti á ensku. Aðgangur ókcyp- is og öllum heimill. Norræna félagið Reykjavíkurdeild Norræna félagsins heldur aðalfund í Norræna húsinu fimmtudaginn 29. nóv. kl. 17. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu, Hvcrfrsgötu 105, í dag, miðvikudag, ffá kl. 14. Skjöl í 800 ár Sýning Þjóðskjalasafhs íslands í Bogasal Þjóðminjasafhsins vcrður ffamlengd til 9. des. nk. vegna mikillar aðsóknar. Sýningin er opin þriðjudaga, fimmm- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 11-16. Neskirkja Bænamessa í dag kl. 18.20. Öldrunarstarf: Hár- og fótsnyrting í dag kl. 13-18. Söng- æfing hjá kór aldraðra í dag kl. 16.45 í safnaðarheimili kirkjunnar. Seljakirkja Fundur KFUM, unglingadeild, í kvöld kl. 19.30. Háskólatónleikar í Norræna húsinu Miðvikudaginn 28. nóvcmbcr kl. 12.30 mun Jón Aðalstcinn Þorgcirsson klarin- ettuleikari koma tfam á háskólatónlcik- um. Á efhisskránni cra vcrkin Blik eftir Áskel Másson, Aubadc eftir John A. Spe- ight, Abime des Oiscaux (Hyldýpi fugl- anna), þriðji þáttur úr Quatour pour la Fin du Temps eftir Olivicr Mcssiaen, og að lokum þijú sólóstykki fyrir klarinctt eftir Igor Stravinsky. Jón Aðalstcinn Þorgcirsson hlaut sína fyrstu tilsögn í klarinettlcik hjá Agli Jóns- syni. Síðar nam hann hjá Sigurði I. Snorrasyni í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og brautskráðist þaðan vor- ið 1978. Haustið 1978 innritaðist Jón í einleikaradeild Tónlistarháskólans í Vín- arborg og iærði þar undir handleiðslu Pr. Horst Hajeks og síðar cinnig hjá Pr. Alff- ed Prinz. Jón lauk cinleikaraprófi þaðan 1985. Jón hefur Icikið mcð Sinfóníuhljómsveit íslands, íslcnsku hljómsvcitinni og ís- lcnsku ópcrunni. Auk þcss hcfúr hann haldið sjálfstæða tónlcika og lcikið kammertónlist við ýmis tækifæri bæði hcr heima og erlendis. Jón kennir klarincttlcik við Tónskóla Sigursvcins D. Kristinssonar og Nýja tón- listarskólann. Jólakort Barnahjálpar Sameinuöu þjóöanna Bamahjálp Samcinuðu þjóðanna, UN- ICEF, hefur selt jólakort til fjáröflunar fyrir starfscmi sína síðan 1949. Fyrsta UNICEF-kortið var mynd cftir tckkncska stúlku, cn hún gaf mynd sína í þakklætis- skyni fyrir þá aðstoð scm þorpið hcnnar varð aðnjótandi í kjölfar síðari hcims- styrjaldarinnar. Allar götur síðan hafa UNICEF-kortin verið listavcrkamyndir, bæði verk stóra mcistaranna, nútímalist, höggmyndalist og kiippimyndir. Þcssi listaverk era frá yfir 200 þjóðlöndum cn ágóðinn af söl- unni fcr allur til starfscmi Bamahjálpar- innar meðal bama í þróunarlöndunum. Á síðustu ámm hcfúr UNICEF rcynt að vekja athygli hcimsins á þcirri staðrcynd að með mjög einfoldum og ódýmm að- fcrðum væri hægt að aðstoða foreldra þannig að þcir gcti sjálfir lækkað ung- bamadauða og þannig væri hægt að bjarga um 20.000 bömum ffá dauða á dcgi hvctjum. Það cm fjórar aðfcrðir sem þama fara saman og gcta valdið byltingu í heilsugæslu bama. Þær em að fylgjast vcl með vexti ungbama, bijóstagjöf, bólu- setningar og einfaldar aðgcrðir til að vinna gegn vökvatapi við meltingartrafl- anir. Aðalumhugsunarcfni UNICEF cra milljónir bama í þróunarlöndum og réttur þcirra til nægrar og réttrar fæðu, heilsu- gæslu og mcnnmnar cn víða cr cnn pottur brotinn í þessum cfhum. Hér á íslandi cr það Kvcnstúdcntafélag íslands sem sér um sölu jólakorta Bama- hjálparinnar. Skrifstofa félagsins er að Hallveigarstöðum, Öldugötumegin. Svava Sigríöur Gestsdóttir sýnir í Bókasafni Kópavogs Myndlistarkonan Svava Sigríður Gcsts- dóttir sýnir nú vatnslitamyndir í listastofú Bókasafns Kópavogs. Svava Sigriður hefúr á undanfomum ár- um haldið 10 einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Myndimar cra byggðar á landslagi og sýna áhrif ffá strönd og fjalli. Svava Sigríður nam í myndlistarskólan- um við Freyjugötu, Ásmundarsai, Mynd- lista- og handíðaskólanum og Bergcn- holtz fagskole, Danmörku. Sýningin er opin á opnunartíma safnsins, 9-21 alla virka daga og stcndur til 15. des.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.