Tíminn - 11.12.1990, Síða 10

Tíminn - 11.12.1990, Síða 10
10 Tíminn Þriðjudagur 11. desember 1990 Tólf hafnfirskir listamenn kynna verk sín í kaffistofu Hafnarborgar Tólf hafnfirskir myndlistanncnn kynna vcrk sín í kaffistofu Hafharborgar, mcnn- ingar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Ekkcrt gallcrí cr starfrækt í Hafnarfirði cnn scm komið cr, og nota listamennimir því þcssa lcið til þcss að minna bæjarbúa á að öflugt myndlistarstarf blómgast i Firðinum. Það er von listamannanna að þctta gcti orðið vísir að listagallcrii, Hafh- firðingum og öðrum sem þangað koma til gagns og gleði. Vinnuslofur listamannanna cru einnig opnar áhugasömum listunncndum. Starf- scmi þcirra og cfnisval cr margbrcytilegt. Þcir vinna að höggmyndalist, leirlist, grafik, tcxtíl og málun. Listamennimir benda á að hcntugt væri að gestir á vinnu- stofur hringdu og boðuðu komu sína. Kynningin í kaffistofu Hafharborgar vcrður opin fram á Þorláksmessu. Listamennimir em: Kristrún Ágústsdótt- ir, Elín Guðmundsdóttir, Aðalheiður Skarphéðinsdóttir, Jóna Guðvarðardóttir, Janos Probstner, Sigríður Erla, Sigríður Ágústsdóttir, Pétur Bjamason, Rúna, Gcstur Þorgrímsson, Gunnlaugur Stcfán Gíslason og Sverrir Ólafsson. Kaffistofan cr opin alla daga frá kl. II- 19. I Svcrrissal cr sýning á vcrkum úr safni Hafharborgar. Árbæjarkirkja Starf fyrir cldri borgara: Lcikfimi í dag kl. 14. Hárgrciðsla hjá Hrafnhildi á þriðjudögum. Opið hús á morgun mið- vikudag kl. 13.30. Bamakór ffá Árbæjar- skóla syngur. Fyrirbænastund miðviku- dagkl. 16.30. Breiöholtskirkja Bær.aguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrir- bænaefnum má koma á ffamfæri við sóknarprcst f viðtalstímum hans þriðju- daga til föstudaga kl. 17-18. Dómkirkjan Þriðjudagur 11. dcsembcr kl. 17: Opið hús í safnaðarheimilinu fyrir stóra krakka (11-12 ára). Miðvikudagur 12. dcsember kl. 10: Samvera í safhaðarheimilinu fyrir foreldra tuigra bama (Mömmumorgnar). Rætt um aðventuna og jólahaldið. Grensáskirkja Kirkjukaffi í Grcnsási í dag kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Fyrirbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Seljakirkja Mömmumorgun. Opið hús kl. 10. Tónleikar Háskólakórsins í Hafnarborg Háskólakórinn hcldur tónlcika í mcnn- ingarmiðstöðinni Hafharborg í Hafnar- firði föstudaginn 14. desember klukkan 20.30. Þetta em fyrstu tónleikar kórsins mcð Fcrenc Utassy við stjóm, cn hann tók við kómum í haust af Guðmundi Óla Gunnarssyni. Á efnisskrá tónleikanna er meðal annars: * „Nanie“ eftir Johannes Brahms. * ítalskir, ffanskir og þýskir madrigalar m.a. eftir Monteverdi og Gcsualdo. * íslensk þjóðlög og ættjarðarlög. Jónas Ingimundarson píanólcikari mun taka þátt f flutningi „Nanie“ eftir Brahms mcð kómum. Aðgangseyrir á tónleikana vcrður krónur 800,- og allir em hjartan- lega velkomnir. Kvenfélags Kópavogs Spilað vcrður í kvöld, þriðjudag, i Fé- lagsheimili Kópavogs. Byijað verður að spila ld. 20.30. Allir vclkomnir. Frá Félagi eldri borgara Opið hús i dag, þriðjudag, í Risinu, Hverfisgötu 105, ffá kl. 14. Nk. föstudag, 14. desembcr, verður hald- inn dansleikur í Risinu kl. 20.30. Lokað i Goðheimum við Sigtún vcgna jólaleyfis frá og með 17. dcsember. Opnað aflur sunnudaginn 6. janúar. Risið við Hverfis- götu verður lokað vegna flutninga ffá 17. dcsember. Opnað aftur að Hverfisgötu 105, 2. jan. 1991. Jólavaka Barnabókaráðsins Bamabókaráðið, íslandsdcild IBBY, býður til jólavöku i Norræna húsinu sunnudaginn 16. desembcr, kl. 16. Á dag- skrá verður upplestur úr bamabókum, söngur og hljóðfæraleikur. Allir em hjart- anlcga velkomnir og aðgangur ókeypis. Ökevpis HÖNNUN auglýsingar ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í Tímanum AUGLÝSINGASÍMI 680001 Robin OG dælur FRÁ BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst.: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason hf Sævarhöfða 2 Sími 91-674000 Guörún Kristjánsdóttir sýnir olíumálverk í Finnlandi Fimmtudaginn 22. nóvcmbcr s.l. var opnuð sýning á verkum Guðrúnar Krist- jánsdóttur myndlistarmanns í einum virt- asta sýningarsal Norðurlanda, Gallcry Persons & Lindcll, scm cr í miðborg Hclsinki. Á sýningunni em 12 vcrk, öll unnin með olíu á striga. Stærð verkanna er mjög mismunandi, allt ffá 90 x 65 cm upp í 110 x 600 cm. Þctta cr í fýrsta sinn scm íslendingi cr boðið að vcra með einkasýningu í þessum sal, en áður hafa vcrið haldnar þar tvær samsýningar islcnskra listamanna. Á þcssu ári hafa þckktir listamcnn, s.s. Don- ald Judd, Olivcr Whitchcad, Mafti Kuja- salo og Lars-Gunnar Nordström, sýnt í Gallety Persons & Lindcll. Guðrún var við nám í Myndlistaskóla Reykjavíkur og Ecole des Bcaux Arts í Aix-en-Provencc í Suður-Frakklandi. Hún hcfur haldið einkasýningar, hér heima og crlcndis, og tckið þátt í fjölda samsýninga. í febrúar nk. hefúr hcnni vcrið boðið að sýna í Gallcry Orpheus i Eskilstuna í Sví- þjóð. Sýning Guðrúnar stendur til 13. dcscm- bcr. /------------ 1í Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Drengs Guðjónssonar, bónda Fremstuhúsum, Dýrafirði. María Vagnsdóttir Hermann Drengsson Bjöm Drengsson Björk Ingadóttir Guðbjörg Drengsson Þröstur Ólafsson MINNING Pétur M. Guðjónsson múrari Fæddur 12. desember 1922 Dáinn 1. desember 1990 Okkur systkinunum langar að minnast móðurbróður okkar, Pét- urs Guðjónssonar, sem lést á St. Jósepsspítalanum í Hafnarfirði eftir langvarandi sjúkdóm. Pétur fædd- ist að Hrygg í Hraungerðishreppi, sonur hjónanna Guðjóns Sigurðs- sonar og Kristínar Láru Gísladótt- ur. Hann átti stóran systkinahóp sem eru: Guðmunda, Sigurður, dá- inn 10. september 1988, Gísli, Ásta, Ágúst, Guðrún og Þorbjörg og var Pétur þriðji yngstur. Eiginkona Péturs var Lilja Lárusdóttir sem lést 12. desember 1985 og áttu þau tvö börn, þau Lárus Arnar tann- lækni, f. 21. október 1946, og Sól- rúnu kennara, f. 17. júní 1948. Lár- us er giftur Svanhildi Thorstensen og eiga þau þrjú börn, þau Pétur Atla, Lilju Björk og Huldu Klöru, sem voru sólargeislar afa síns og ömmu. Það er margs að minnast þegar lit- ið er yfir farinn veg. Pétur bjó ásamt fjölskyldu sinni á Laugateignum og minnumst við þess þegar við kom- um þangað á 17. júní, afmælisdag Sólrúnar, að þá voru teppin rúlluð upp og svo var stiginn dans öllum til mikillar skemmtunar. Síðan flytjast þau í Gnoðarvoginn þar sem þau bjuggu lengst af. Var mikill sam- gangur okkar á milli, enda stutt að fara. Það var alltaf gaman að koma til þeirra og móttökurnar ávallt hlý- legar og allir velkomnir. Það var mikil tilhlökkun hjá okkur þegar leið að gamlárskveídi, því það var föst venja að fagna nýju ári í Gnoð- arvoginum. Þar var mannmargt og glatt á hjalla, sungið, spilað á spil og spilað „púkk“. Pétur var tíður gestur á heimili okkar í Eikjuvoginum og er skemmst að minnast sunnudags- morgnanna, en þá sat hann gjarnan í eldhúsinu yfir kaffibolla og ræddi um heima og geima. Hann var alltaf hrókur alls fagnaðar, skemmtilegur, söngelskur, hlýr og hjálpfús. Hann var mannblendinn og átti marga vini, unga sem aldna. En það sem einkenndi Pétur umfram annað var hin mikla ósérhlífni og neitaði hann ógjarnan mönnum er til hans leit- uðu. Við kveðjum elskulegan frænda með söknuði og þökkum ánægju- iegar stundir. Elsku Lillý, Lárus, Svanhildur, Pétur Atli, Lilja Björk og Hulda Klara, við sendum ykkur innilegar samúðarkveðjur. Guð blessi minningu Péturs frænda. Áslaug, Guðjón, Kristín Lára og Björg. Guðmundur Guðmundsson vélstjóri frá Vífilsmýrum Guðmundur Guðmundsson vél- stjóri andaðist 29. nóvember s.l. Hann var fæddur á Vífilsmýrum í Önundarfirði 12. apríl 1916, hið þriðja í aldursröð 9 systkina. For- eldrar hans voru hjónin Guðmund- ur Ágúst Jónsson og Guðjóna Jóns- dóttir Ijósmóðir, en þau bjuggu þá á Vífilsmýrum og lengi síðan. Guð- mundur var sunnlenskur maður, fæddur í Hrafnshúsum í Grindavík en ættaður úr Biskupstungum. Guðjóna var dóttir Jóns bónda á Víf- ilsmýrum Jónssonar, Ebenesersson- ar og konu hans Ólafar Jónsdóttur, Nikulássonar. Guðmundur ólst upp á heimili for- eldra sinna fram yfir fermingu, en upp frá því lágu leiðir hans að sjón- um. Varð hann í fyrstu háseti á vél- bátum á Flateyri. Hann tók vél- stjórapróf og var næstu árin eftir það sjómaður á ísafirði. Þar kvænt- ist hann 1941 Stellu Árnadóttur skipstjóra Magnússonar. Þau eign- uðust einn son, Árna bifvélavirkja. Stella andaðist 1955. Guðmundur flutti frá ísafirði til Reykjavíkur og var vélstjóri á fiski- skipum og farskipum. Hann giftist aftur 1957, Solveigu Sæmundsdótt- ur. Þau eignuðust dóttur, Stellu húsfreyju í Reykjavík. Þau Guðmundur og Solveig skildu, en síðar giftist hann í þriðja sinn. Síðasta kona hans er Guðbjörg Hall- dórsdóttir frá Bæjum á Snæfjalla- strönd. Eftir að Guðmundur hætti sjóferð- um vann hann talsvert við kælibún- að og frystitæki og gegndi ýmsum störfum öðrum. Ég man vel eftir Guðmundi í bernsku heima í Önundarfirði, en sex ára aldursmunur er verulegt bil á þeim hluta ævinnar. Ég vissi að hann hafði góðar námsgáfur, hafði yndi af vísum, tók vel eftir þeim og ýmsum fróðleik og sögnum sem þeim tengdust. En svo liðu áratugir án frekari kynningar. Þá vill svo til að á efri árum liggja leiðir okkar saman. Guðmundur vr þá næturvörður hjá Alþingi. Vinnu- tíma hans Iauk klukkan 8 að morgni. Þá var minn vinnudagur byrjaður í Þórshamri. Stundum voru rólegir morgnar og þá kom fyr- ir að Guðmundur hinkraði við og bar þá margt á góma. Þá kom í ljós að í raun vorum við enn sveitungar og höfðum alltaf verið. Guðmundur var mjög vel lesinn í íslenskum bókmenntum og mun vandfundinn maður handgengnari íslenskum kveðskap en hann var. Kunningjar hans auðkenndu hann stundum frá öðrum Guðmundum með viðurnefninu ljóðasjóður. Hér vil ég minnast 10 daga ferðar kringum land á útvegi Ferðaskrif- stofu ríkisins sem við Guðmundur vorum báðir í ásamt konum okkar. Þá kom í Ijós hversu vel hann þekkti land okkar og sögu þess, enda þótt hann hefði aldrei fýrri litið suma sögustaðina. Það var ákjósanlegt að hafa slíkan förunaut. Slíkur samferðamaður er kvaddur með söknuði en jafnframt með þakklæti fyrir samfylgdina. H.Kr.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.