Tíminn - 11.12.1990, Qupperneq 15
Þriðjudagur 11. desember1990
Tíminn-15
IÞROTTIR
Handknattleikur — VÍS keppnin:
Víkingar ekki í vandræðum
með Islandsmeistara FH
Ovænt tap Stjörnumanna á Selfossi
íslandsmeistarar FH í handknatt-
leik höfðu ekki erindi sem eriiði á
laugardaginn er þeir tóku á móti
Víkingum í Kapíakrika. Víkingar,
sem enn eru taplausir í deildinni,
unnu sinn 15. sigur í jafnmörgum
leikjum og fátt virðist geta komið í
veg fyrir að Iiðið taki við meistara-
titlinum af FH að úrslitakeppninni
lokinni í vor.
Yfirburðir Víkinga komu í ljós þeg-
ar í upphafi leiksins á laugardag.
Staðan í leikhléi var 13-16 og í síð-
ari hálfleik jókst munurinn enn og
þegar upp var staðið höfðu Víkingar
unnið 9 marka sigur 20-29.
Sóknarleikur Víkinga, með Alexej
Trufan fremstan í fiokki, var stór-
góður og vörnin var mjög sterk í
síðari hálfleik. Árni Friðleifsson átti
góðan leik og athygli vakti mark-
varsla varamarkvarðarins Reynis
Reynissonar, en hann varði meðal
annars 4 vítaköst. Guðjón Árnason
Körfuknattleíkur:
Noblet farinn
frá Haukunt
Bandaríkjamaðurinn Mike No-
blet, sem lelkið hefur með úr-
valsdeildarllði Hauka í vetur, er
alfarinn af landi brott. Stjöm
körfuknattleiksdeildar Hauka
var ekki nógu ánægð með
frammistöðu hans og því var
hann látinn taka pokann sinn.
Það var einkum sóknarleikur-
inn sem vafðist fyrir Noblet,
hann skoraöi lítið, en stóð sig
þokkalega í vöm og fráköstum.
Haukar hafa sett stefnuna á að
komast í úrslitakeppnina og
ætla að fá annan bandarískan
leikmann, sem er sterkari sókn-
armaður, í stað Noblets.
„Moster“ til
Stykkishólms
Bandarískur körfuknattleiks-
maður að nafni Tlm Harvey er
væntanlegur til Stykkishólms í
vikunni og mun hann leika með
Snæfelli í úrvalsdeildinni eftir
áramótin.
Tim þessi, sem hefur viður-
nefnið ,JVIoster“, er 27 ára
blökkumaður, 2,01 m á hæð.
Hann hefur áður leikið í Hol-
landi og þar var hann með um
25 stig að meðaitali í leik.
„Moster“ ætti að styrkja lið
Snæfells verulega í fallbarátt-
unni sem framundan er í deild-
inni á nýja árinu.
Dan Krebbs
brotnaði
Bandaríkjamaðurinn Krebbs,
sem leildð hefur eins og engill
með Grindvíkingum í úrvals-
deiidinni í vetur, varð fyrir því
óhappi að handarbrotna í æf-
ingaleik með styrktu liði Tinda-
stóls gegn landsliðinu um helg-
ina. Krebbs verður frá æfíngum
og keppni í 4-6 vikur.
Tindastóisliðið, með þremur
Bandaríkjamðnnum, lék tvo
leiki gegn landsliðinu á Krókn-
um. Landsliðlð sigraði með
noklfrum mun í báðum leikjun-
um. BL
stóð uppúr í liði FH.
Mörkin FH: Guðjón 6/1, Stefán 3/1,
Þorgils 3, Pétur 3, Gunnar 2, Óskar
og Hálfdán 1. Víkingur: TYufan 8/3,
Bjarki 4, Árni 4, Hilmar 3, Karl 3,
Guðmundur 3, Björgvin 2 og Birgir
2.
Valssigur á Fram
Valur sigraði Fram 22-25 í Laugar-
Arsenal varð af efsta sæti 1. deildar
ensku knattspymunnar á laugar-
daginn er liðið gerði 1-1 jafntefíi á
gervigrasinu í Luton.
Liverpool heldur efsta sætinu, á
leik inni þar sem leik liðsins gegn
Nottingham Forest var frestað.
Alls var 3 leikjum í 1. deild og 6
leikjum í 2. deild frestað vegna vetr-
arveðurs sem gekk yfir England um
helgina.
Úrslitin í 1. deild:
Aston Villa-Manchester City frestað
Chelsea-Crystal Palace 2-1
Everton-Coventry 1-0
Luton-Arsenal 1-1
Manchester United-Leeds 1-1
Norwich-Southampton 3-1
Nottingham Forest-Liverpool frestað
Sheffield United-Derby frestað
Tottenham-Sunderland 3-3
Wimbledon-QPR 3-0
Úrslitin í 2. deild:
Barnsley-Bristol Rovers frestað
Bristol City-Sheffield Wednesday 1-1
Charlton-Notts County frestað
dalshöll á laugardag. Fram lék sinn
fyrsta leik undir stjórn nýs þjálfara,
Ólafs Lárussonar. Valsmenn höfðu
yfirburði í leiknum, staðan í leikhléi
var 7-14.
Valsmenn voru full kærulausir í
síðari hálfleik og síðustu 5 mörk
leiksins voru Framara, 22-25.
Mörkin Fram: Gunnar A. 6/2, Jón
Hull-BIackburn 3-1
Ipswich-Swindon 1-1
Leicester-Oldham frestað
Middlesborough-WBA frestað
Newcastle-Brighton frestað
Oxford-Millwall frestað
Portsmouth-West Ham 0-1
Watford-Plymouth 2-0
Wolves-Port Vale frestað
Staðan í 1. dcild:
Liverpool 15 12 2 1 32-12 37
Arsenal 16 11 5 0 31-7 36
Tottenham 16 862 30-17 30
Crystal Pal. 16 8 6 2 25-17 30
Leeds 16 7 6 3 26-17 27
Wimbledon 16 6 6 4 25-21 24
Man. United 16 6 6 4 21-18 24
Man. City 15 5 82 24-21 23
Chelsea 16 6 5 5 24-26 23
Norwich 16 6 2 8 21-27 20
Luton 16 5 5 6 19-26 20
Nott. Forest 15 4 6 5 20-21 18
Aston Villa 15 4 5 6 16-17 17
Derby 15 4 4 7 12-22 16
Everton 16 3 6 7 19-21 15
Sunderland 16 3 6 7 19-24 15
Southampton 16 4 3 9 21-31 15
Coventry 16 3 4 8 13-20 13
Geir 3, Jón E. 3, Karl 3, Jason 2,
Gunnar K. 2, Brynjar 2 og Leó 1.
Valur: Jakob 8/1, Valdimar 6, Júlíus
2, Jón 2, Ólafur 2, Finnur 2, Ingi
Rafn 2 og Dagur 1.
Óvænt á Selfossi
Selfyssingar unnu óvæntan sigur á
Stjörnunni 28-26 (15-16) á Selfossi
QPR 16 3 3 : 10 20-32 12
Sheffield U.15 0 4 11 7-28 4
Staðan í 2. deild:
West Ham 20 13 7 0 33-12 46
Oldham 19 12 5 2 38-18 41
Sheffield W .19 10 7 2 38-20 37
Middlesboro 19 11 3 5 36-16 36
Wolves 19 7 8 4 29-20 29
Millwall 19 7 7 5 30-22 28
Notts C. 19 7 6 6 27-24 27
Barnsley 19 6 8 5 28-21 26
Ipswich 20 6 8 6 25-30 26
Bristol Rov. 18 7 4 7 25-23 25
Port Vale 19 7 4 8 30-30 25
Bristol Citv 18 7 4 7 27-29 25
Brighton 18 7 4 7 29-38 25
WBA 19 5 7 7 25-28 22
Swindon 20 5 7 8 25-30 22
Blackburn 20 6 4 10 24-30 22
Plymouth 20 5 7 8 22-30 22
Newcastle 18 5 6 7 20-22 21
Hull 20 5 6 9 33-49 21
Leicester 19 6 3 10 29-45 21
Charlton 19 5 5 9 24-29 20
Portsmouth 20 5 5 10 23-33 20
Oxford 19 4 7 8 29-38 19
Watford 20 3 6 : 11 16-28 15
BL
á laugardag. Það var einkum stór-
leikur línumannsins Gústafs
Bjarnasonar sem gerði gæfumuninn
fyrir heimamenn, en einnig réð það
úrslitum að sóknarleikur Stjörn-
unnar lamaðist eftir að Sigurður
Bjarnason var tekinn úr umferð.
Með þessum sigri hafa nýliðarnir
frá Selfossi styrkt stöðu sína í neðri
helmingi deildarinnar til muna og
eru þeir til alls líklegir í úrslita-
keppninni í vor.
Mörkin Selfoss: Gústaf 12/3, Einar
Sig. 6, Einar Guðm. 4, Sigurður 3.
Sigurjón 1, Kjartan og Sverrir 1.
Stjaman: Sigurður 9, Magnús 5/2,
Patrekur 4/1, Skúli 3, Axel 2, Haf-
steinn 1, Siggeir 1 og Hilmar 1.
Skyttumar fundnar
ÍR-skytturnar Róbert Rafnsson og
Ólafur Gylfason komu í leitirnar á
laugardaginn er ÍR-ingar tóku á
móti Haukum í Seljaskóla. Lítið
hafði sést til þeirra félaga að undan-
förnu og endanlega týndust þeir í
leik ÍR gegn KR á fimmtudagskvöld-
ið var.
Þrátt fyrir 9 mörk frá þeim félögum
tókst ÍR-ingum ekki að sigra í leikn-
um; Haukar unnu 22-24 sigur, eftir
að staðan í leikhléi var 11-11 í leik-
hléi.
Það sem gerði gæfumuninn fyrir
Hauka í leiknum var frammistaða
tékkneska landsliðsmannsins Petr
Bamruk sem skoraði 9 mörk, þar af
3 á lokamínútum leiksins.
Markvarsla þeirra Magnúsar Árna-
sonar í marki Hauka og Hallgríms
Jónassonar í marki ÍR stóð einnig
uppúr.
Mörkin ÍR: Róbert 5, Ólafur 4,
Frosti 3, Matthías 3, Jóhann 3/1,
Magnús 2 og Guðmundur 2/1.
Haukar: Bamruk 9/2, Steinar 5, Sig-
urjón 3/1, Óskar 3, Snorri 2 og Pét-
ur Ingi 2.
KR vann á Nesinu
KR-ingar unnu 22-25 sigur á ná-
grönnum sínum úr Gróttu, en leikið
var á heimayelli þeirra síðarnefndu á
laugardag. í leikhléi var staðan 11-
13.
Mörkin Grótta: Halldór 8/7, Stefán
4, Páll 4, Svafar 2, Kristján 2, Guð-
mundur 1 og Gunnar 1. KR: Konráð
8, Sigurður 7, Páll eldri 5, Guð-
mundur 3 og Willum 2.
Heimasigur hjá KA
Á föstudagskvöld unnu KA-menn
23-18 sigur á ÍBV í Höllinni á Akur-
eyri. í leikhléi var staðan 9-11 ÍBV í
vil.
Mörkin KA: Hans 8/2, Jóhannes 4,
Guðmundur 4, Pétur 4, Sigurpáll 2
og Erlingur l. ÍBV: Gylfi 6/2, Sigurð-
ur G. 3. Haraldur 3, Sigurður F. 2,
Sigbjörn 2 og Þorsteinn 2.
Staðan í 1. deildinni
í handknattleik —
VÍS-keppninni:
Víkingur 15 15 0 0 378-309 30
Valur 15 12 1 2 366-321 25
Stjarnan 15 10 0 5 373-356 20
FH 15 8 2 5 360-354 18
Haukar 13 8 0 5 305-311 16
KR 15 5 6 4 353-348 16
KA 14 5 1 8 325-309 11
ÍBV 13 4 3 6 309-307 11
Selfoss 15 3 3 9 307-347 9
Grótta 15 3 1 11 326-353 7
Fram 15 1 4 9 286-325 6
ÍR 15 2 1 12 319-367 5
BL
Jakob Sigurðsson stóð uppúr i liði Vals sem sigraði Framara með 3 mörkum í Laugardalshöll á laugardag.
Tímamynd Pjetur
Enska knattspyrnan:
Vetrarveöur á Englandi
— leikjum frestað af þeim sökum