Tíminn - 12.12.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.12.1990, Blaðsíða 1
Forsætisráöherra í umræðum um bráðabirgðalögin á þingi í gær: Þjóðarsáttin hindrun í vegi frjálshy Fram kom á Alþingi í gær að þjóðar- sáttin er frjálshyggjuöflum þymir í augum. í umræðum um bráða- birgðalögin sagði Þorsteinn Páls- son, formaður Sjálfstæðisflokksins, meðal annars að svokölluð þjóðar- sátt værí ekki ný af nálinni. Um værí að ræða samræmda launastefnu sem oft áður hefði veríð fram- kvæmd hérá landi og eríendis. Þor- steinn sagði síðan: „Á síðarí árum hafa hagfræðingar boríð fram harð- arí gagnrýni en áður á það að launastefna í slíkum samningum, með þátttöku ríkisvalds, berí varan- legan árangur — fyrst og fremst vegna þess að í framkvæmd slíkrar launastefnu er fólgin mikil miðstýr- ing sem ekki tekur tillit til þess fjöl- breytta þjóðfélags sem við byggj- um." Steingrímur Hermannsson sagði að af orðum Þorsteins værí greinilegt að frjálshyggjumennimir í Sjálfstæðisflokknum væru ekki hrifnir af þjóðarsáttinni. Hún værí þröskuldur sem þeir vildu ryðja úr vegi svo frjálshyggjan fengi notið sín. • Baksíða Vélbáturinn Stapatindur SH strandaöi í vitlausu veörf í fyrrakvöld skammt austan viö innsiglinguna að Rifi. I fyrrakvöld var grafið frá bátnum þar sem hann lá í sandfjöru. Grafan ýtti síðan á bátinn um leið og vélbátur- inn Þorsteinn togaði f hann. Greiðlega gekk þannig að ná Stapatindí á flot Timamynd: Ægir Þórdarson 0 BISÖSÍÓQ 2 Bóksalar segja sölu á bókum jafna og góöa í ár • Blaðsíða 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.