Tíminn - 12.12.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.12.1990, Blaðsíða 4
4 Tíminn Miðvikudagur 12. desember 1990 lyminski ætlar að fara þrátt fyrir ferðabann Stanislav lyminski sagði í gær að hann hefði ekki orðið var við ferðabann pólskra yfirvalda og ætlaði að fljúga til Kanada í dag. Tyminski sagði að sér hefði verið stefnt til yfirheyrslu 17. desem- ber, en sagðist ekki opinberlega hafa verið tilkynnt um ferðabann. TVminski er undir rannsókn vegna niðrandi ummæla hans um forsætis- ráðherrann. Hann sagðist standa við allt sem hann sagði um hann. „Ég sé ekki eftir neinu sem ég hef sagt ... meðan á kosningaherferðinni hefur staðið og ég er tilbúinn til að taka af- leiðingunum, jafnvel fara í fangelsi ef saksóknararnir eða dómararnir kom- ast að þeirri niðurstöðu..." sagði TVm- inski. Samkvæmt lagagreininni, sem TVminski er grunaður um að hafa brotið, getur hann átt von á allt að 8 ára fangelsisvist. Lagagreinin sem um er rætt var sett árið 1932 og ekki verið notuð síðan árið 1980 þegar kommúnistar voru að gera tilraun til að bæla niður andspymu Samstöðu. H:nn sagði að ef sér yrði tilkynnt op- inberlega að hann væri í ferðabanni, myndi hann hlíta því, en hann sagðist vera tilbúinn að greiða 100 þúsund dollara í tryggingu fyrir að hann myndi snúa aftur. TVminski sagði að hann og konan hans ætluðu í þriggja daga heimsókn til bamanna sinna í Kanada, en mundu síðan snúa aftur til Póllands. Hann sagðist einnig ætla að nota tím- ann í Kanada til að klippa filmu sem kvikmyndahópur hans hefði tekið af kosningafúndinum þar sem hann sakaði forsætisráðherrann fyrst um að selja pólsk fyrirtæki til erlendra að- ila á gjafverði. Hann sagði að það hefði verið erfiðleikum bundið að fá filmuna klippta í Póllandi. Á sunnudaginn sagði TVminski að hann ætlaði að kæra seinni umferð forsetakosninganna, en í gær dró hann það til baka. Reuter-SÞJ Stanislav Tyminski getur átt yfir höfði sér allt að 8 ára fangelsis- vist Danmörk: Kosningar í dag Þingkosningar eru í Danmörku í dag. Stjórnin sem fer nú frá er bandalag þriggja flokka og hefur minnihluta á bak við sig. Hún er mynduð af íhaldsflokknum, Venstre-flokknum, sem er hægra megin við miðju, og Rad- íkölum. Samkvæmt skoðana- könnunum verður sú ríkis- stjórn sem tekur við að öllum líkindum bandalag nokkura flokka. í skoðanakönnun sem dagblaðið Bör- sen birti á mánudaginn kom fram að íhaldsflokkurinn, flokkur Pouls Schlúter, hefði tapað fylgi. Hann fékk 15.8% í skoðanakönnuninni en 19.4% í síðustu kosningum í maí 1988. Ven- stre, flokkur Uffe Ellemann-Jensen, vinnur á. Hann fékk 15% í skoðana- könnuninni en 11.8% í kosningunum. Samkvæmt skoðanakönnum sem Gallup lét gera þá fengu Radíkalar 5% í stað 5.6% í kosningunum. Jafnaðar- menn undir stjóm Svend Auken hafa bætt umtalsverðu við sig. Samkvæmt Börsen fá þeir 35.3% en fengu 29.8% í kosningunum. FVlgi virðist ekki hafa færst svo um muni milii hinna tveggja meginfyik- inga, borgaraflokkanna og vinstriflokk- anna, því bæði jafhaðarmenn og Ven- stre-flokkurinn, sem virðast hafa bætt mestu við sig, vinna fylgi af flokkum í sinni fylkingu. Uffe Ellemann-Jensen sagði á mánu- ■■; ,,, >■ ', ■' Í ' «• ■ ■k jh■ | ■■ w | MlKll 0lQ3 Jra ■ w piKif &nn i Bangladesh Stjómarandstöðuleiðtogar í Bangladesh krefjast þess að Hossain Mohammad Ershad, fyrr- verandi forseti landsins, verði dreginn fyrir rétt fyrir að beita hcrnum til að bæla niður uppreisn almennings, svo að fjöldi fólks hafi látið lífið. Bráðabirgðastjóm- in heldur áfram að brjóta niður valdakerfi Ershads. Leiðtogi Þjóðarflokksins (BNP), Khaleda Zia, sagði á flokksfundi á mánudaginn að það yrði að refsa Ershad til að koma í veg fyrir að svona komi fyrir aftur. Annar stjómarandstöðuleiðtogi, Sheikh Hasina, sagði að Ershad væri að ráðgera valdarán, en hann heldur nú til f aðalstöðvum hersins í Dhaka. Ershad, fyrrverandi hershöfðingi sem komst til valda árið 1982, sagði af sér fyrír um viku síðan eftir mikinn þrýsting frá stjómar- andstöðu og almenningi. Stjómarandstaðan skipaði Shahabuddin Ahmed bráðabirgða- forseta og myndaði hann bráða- birgðastjóm sem hefur verið iðin við að bijóta niður það valdakerfi sem Ershad hafði komið sér upp. Hefur hún skipt um menn £ ýms- um áhrífastÖðum, m.a. rekið fjóra hershöfðingja sem voru hliðhollir Ershad, skipt um menn í fjölmiöl- unum og núna seinast í gær hreinsaði hún til í bankakerfinu, hjá tryggingafélögunum og fleiri fiármálastofnunum. Ahmed hefur sagt að hann ætli að halda kosningar innan þriggja mánaða. Reuter-SÞJ Poul Schlúter. Uffe Ellemann-Jensen telur hann hæfastan til að mynda rikisstjóm borgaraflokka. daginn að hann vildi að Poul Schlúter myndaði nýja ríkisstjóm, jafnvel þótt sinn flokkur, Venstre, fengi meira fylgi en íhaldsflokkurinn. „Við munum styðja hann, því það þarf að fá marga flokka til stjómarsamstarfs og við telj- um að hann sé hæfastur til starfsins," sagði Ellemann-Jensen. Schlúter hefur sakað jafnaðarmenn um að taka ekki á viðkvæmum og erf- iðum málum af raunsæi í kosningabar- áttunni, heldur byggja upp fallega og óraunvemlega ímynd. í sjónvarpsviðtali sagði Svend Auken, leiðtogi jafnaðarmanna, að sinn flokk- ur teldi að stjómmál Ijölluðu um fólk en ekki bara um tölur og skattaskerð- ingu og þeir ætluðu að gera meira fyrir gamla fólkið, bæta heilsugæslu og minnka atvinnuleysi. íhaldsflokkurinn hefur sagst ætla að koma með nýja áætlun í efhahagsmál- um sem miðaði að því að lækka tekju- skattinn, gera iðnaðinn samkeppnis- færan og þannig fjölga störfum. Kosningabaráttan hefúr aðallega fjall- að um að minnka atvinnuleysi, sem er 9.8%, og möguleika á að lækka tekju- skattinn, sem er hæstur í Danmörku af EB-löndum eða 52% að meðaltali á Sovétríkin vilja meiri sam- vinnu við Noreg mann. Reuter-SÞJ Sovétríkin Iýstu á mánudag yfir áhuga sínum á að gera nýjan ríkja- sáttmála við Noreg sem fæli í sér mun meira samstarf milli ríkjanna en verið hefði, að sögn talsmanns utanríkisráðuneytis Noregs. Ákveð- ið hefur verið að halda fund utan- Fréttavfirlit Moskva - Rússneska lýöveldið, langöflugasta lýðveldið 1 Sovét- rlkjunum, bað Gorbatsjov, for- seta Sovétríkjanna, um að banna sovéska hemum að taka ekki þátt í hernaðarátökum við Persaflóa. Nicosia - (ran og Súdan viija engin utanaðkomandi afskipti af Persafióadeilunni. Þeir vilja að erlendir herir fari frá Saudi-Arab- (u og Persaflóaþjóðirnar leysi sín vandamál sjálfir. New York - Yitzhak Shamir, forsætisráðherra (sraels, sagði að hann ætlaöi ekki aö leyfa öðr- um þjóðum að friða Iraka á kostnað (sraels. Baghdad - íranir sýndu breytta stefnu þegar þeir heimiluðu iraskri farþegaþotu meö jap- anska gisla að fljúga I gegnum íranska lofthelgi. Túnis - Lýbia vill að frakar láti þá hafa bandarlska borgara til að hafa þá sem gísla i Lýbíu í staðinn fyrir þá Lýbíumenn sem Bandaríkjamenn hafá tekið sem gísla frá Chad. Opinbera frétta- stofan JANA í Lýbíu sagði að Lýbía vildi jafnmarga gisla og Bandarikjamenn hefðu. Houston - Baker, utanríkisráö- herra Bandaríkjanna, og She- vardnadze, utanríkisráðherra Sovétrikjanna, funda nú í Hou- ston til að skipuleggja viðræður milli forseta landanna um fækk- un langdrægra vopna. Thokoza, Suöur-Afnku - Stjóm- völd í Suður-Afríku efldu gæslu hers og lögreglu í hverfum svartra 1 Thokoza í gær eftír að 35 höfðu látíst og 50 særst í götubardögum á 10 klst. tlmabili. Paris - Flug til og frá Frakklandi lá að mestu niðri vegna verkfalls fiugumferðarstjóra sem hófst í gær. Verkfalliö hafði áhrif víöa í Evrópu. Brussei - Belgíska lögreglan gerði 21 kg af heróíni upptækt f gær. Talið er að hægt hefði verið að selja þaö fyrir 33 milljónir doll- ara. Kalifomía - Bandaríska geimferj- an Columbia lenti í gær á Ed- wards- flugvellinum í Kalifomíu. Ferjan lenti einum degi fyrren ráð- gert haföi verið vegna bilana sal- ema. Ferðin einkenndist af stöð- ugum vandræðum og bilunum. ríkisráðherra landanna næsta vor til að ræða þessi mál. Það var aðalfulltrúi utanríkisráð- herra Sovétríkjanna, Anatoly Ko- valyov, sem lýsti áhuga Sovétmanna fyrir utanríkisráðherra Noregs. En hann tók, sem kunnugt er, á móti friðarverðlaunum Nóbels fyrir hönd Gorbatsjovs Sovétforseta. Að sögn talsmannsins hefðu þeir áhuga á svipuðum samningi og þeir hafa gert við Ítalíu og Þýskaland. Táls- maðurinn sagði að Norðmenn hefðu ákveðið að taka tilboði Sovétmanna um viðræður. Ríkjasáttmálarnir, sem Sovétmenn hafa gert við stjórnirnar í Róm og Bonn, fela m.a. í sér efnahagssam- vinnu í orkumálum, flutningum og fjarskiptum. Reuter-SÞJ yUMFERÐAR RÁÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.