Tíminn - 14.12.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.12.1990, Blaðsíða 13
Föstudagur 14. desember 1990 Tíminn 13 VORBOÐAR Ný Ijóðabók Ingvars Agnarssonar VORROÐAR Fæst í bókabúðum og hjá útgáfunni SKÁKPRENT Dugguvogi 23 Sími 91-31975. VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 91-84844 Robiit Rafstöðvar 06 dælur FRÁ BILALEIGA AKUREYRAR Traustir hlekkir í sveiganlegri keðju hringinn í kringum landið Bílaleiga með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á cinum stað og skila honum á öðrum. Nvjustu MITSUBISHI bílarnir alltaf til taks Hótelherbergin á Ashley Inns eru hvert með sínu móti og hjónin Sir Bemard og lafði Ashley prófa þau sjálf hvert og eitt til að kynna sér hvort eitthvað megi betur fara. SIR BERNARD ASHLEY GIFTUR Á NÝ OG FÆRIR ÚT KVÍARNAR Reykjavík: 91-686915 Akureyri: 96-21715 Borgarnes: 93-71618 ísafjörður: 94-3574 Blönduós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 - Egilsstaðir: 97-11623 Vopnafjörður: 97-31145 Höfn í Hornaf.: 97-81303 ODYRIR HELGARPAKKAR Sumir eiga erfitt með að trúa því að vörumerkið Laura Ashley eigi sér nú tuttugu ára gamla sögu. Og þegar Laura dó fyrir fimm árum voru flestir þeirrar skoðunar að nú væri draumurinn búinn. En þeir höfðu rangt fyrir sér. Maður Lauru, Bernard, hélt áfram að reka fyrirtækið sem átti upphaf sitt á eldhúsborði hjónanna, en selur nú föt, efni og húsbúnað um víða veröld. Sir Bernard hefur sem sagt kom- ist bærilega af og nú hefur hann tekið tvö stór skref í lífi sínu. Hann hefur gifst á ný og einnig hafið hótelrekstur. Kona hans er belgísk, Regine Burnell að nafni, og hefur unnið sem ljósmyndari á eigin vegum. Hún hefur alla tíð ferðast mikið og það gerir maður hennar einnig. Það opnaði augu hans fyrir því hvað hótelherbergi eru alla jafnan einhæf og lítið skemmtileg og varð til þess að hann ákvað að hefja hótelrekstur- inn. Ashley Inns kallar hann keðj- una sína. Nýjasta viðbótin við hótelkeðj- una er Llangoed Hall í Wales sem hefur verið gerð upp fyrir eina og hálfa milljón sterlingspunda. Þar eru 23 svefnherbergi og hjónin hafa þegar sofið í níu þeirra. Þau ætla sér að prófa öll herbergin sjálf á næstu mánuðum, því að að- eins á þann hátt segjast þau gera sér grein fyrir því hvort þau eru rétt útbúin. Það eru nefnilega engin tvö svefnherbergi eins á As- hley Inns. Og til marks um hvað hefur tekist vel til, nefnir Sir Bernard að bandaríski leikritahöf- undurinn Arthur Miller hafi gist í Llangoed Hall þegar hótelið var nýopnað, og það var ekki fyrr en hann var að fara að hann gerði sér ljóst að hann hafði ekki dvalist á einkaheimili. Það hefur kannski verið reikningurinn sem kom honum í skilning um það. Aðspurð um hvort þau hafi í huga að stofna til barneigna, segir Reg- ine að því miður séu litlar líkur á BENSÍN EÐA DIESEL Mjöggottverð RafsL: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/m(n Ingvar Helgason M Sævarhöfða 2 Simi 91-674000 Laura og Bemard Ashley voru gift í 40 ár og voru samhent um alla hluti. Hér eru þau stödd í einni fyrstu verksmiðjunni sinni, í Wales. því; hún sé orðin svo gömul, 46 ára. En þau séu líka síður en svo „barnlaus", þar sem hún eigi sjálf systkinabörn á aldrinum þriggja til 28 ára og Bernard eigi barna- börn á aldrinum tveggja til níu ára. Hún segir að sér hafi verið tekið afbragðs vel í fjölskyldunni og það hafi líka vegið þungt hjá sér að Bernard hafi verið giftur Lauru í 40 ár. Það sýni að hann sé trygg- ur og trúr. Það lítur sem sagt út íyrir að Laura Ashley vörumerkið eigi langa og bjarta framtíð fyrir sér. Nýlega hélt bandaríski leikritahöfundurinn Arthur Miller upp á 75 ára afmæli sitt í skauti Ijölskyldunnar í New York og var þá þessi mynd tekin. Miller var giftur goðsögninni Marilyn Monroe í sex ár, en giftist núverandi eiginkonu sinni, Ingeborg Morath, 1962, ári eftir aö hann skildi viö Marilyn. Ingeborg er þekktur Ijósmyndari og stendur hér manni sínum á hægri hönd. Hinar konumar tvær eru dætur hans Rebecca og Jane Ellen. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir nóvember er 17. des- ember nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem van- greitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til inn- heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. AUGLYSINGASIMAR TÍMANS:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.